Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Blaðsíða 8
: DV. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986. Feröamál Ferðamál Ferðamál Ferðamál Ferðamál | m ^ ■ ■ > ■ ■ Reykjavík frá nýju sjónaifiomi - sigling um sundin blá og komið við í Viðey Hvemig væri að skoða Reykjavík frá öðru sjónarhomi en venjulega? Eyða kvöldstund með siglingu um sundin blá, sigla inn um Viðeyjarsund, með- fram Geldinganesi, kringum Þemey og enda ferðina með viðdvöl í Viðey. Þannig gefst tækifæri til að sjá höfuð- borgina í öðm ljósi og jafhframt að skoða eyjamar kringum hana. Þó að við séum rétt við bæjardyr Reykjavíkur erum við burt frá skark- ala og steinsteypu borgarinnar og Að skoða Reykjavík frá sjó er skemmtileg tilbreyting en sigling um sundin blá býöur upp á þann möguleika. Þessi var kominn til Grimseyjar en var þó eitthvað ringlaöur. Hefur liklega látiö skiltin rugla sig í riminu og haldið að hann væri á röngum stað. RuME 3436 m Grímsey Ævintýraheimur fuglaáhugamanna Jú, fuglaskoðun heillar þig, hví ekki að prófa? Grímsey hefixr verið mjög vinsæl af fuglaskoðurum heim að sækja. Á sumrin er straumur af fólki sem leggur leið sína til Grímseyjar í þeim tilgangi að virða fyrir sér fuglalífið í björgun- um, enda er þar sannkölluð paradís fyrir fixglaskoðara. Nú eru famir að koma ungar og er því sérstaklega skemmtilegt að fylgjast með fjölbreyti- legu lífinu í björgunum. Vissulega vill fólk komast sem næst fuglunum og gengur því oft á tíðum langt fiam á björgin, sem er varhugavert, en þeir sem vilja komast í sem mesta snert- ingu við fuglalífið ganga gjaman inn að björgunum og eiga þannig líka auðveldara með að taka myndir. Flugfélag Norðurlands er eina flug- félagið sem er með óætlunarflug til Grímseyjar og er flogið alla daga vik- unnar nema sunnudaga. Á mánudög- um, miðvikudögum og fóstudögum kl. 20.15 en annars kl. 12.00. Hægt er að biðja bæði Flugfélag Norðurlands, sem og önnur flugfélög á landinu, um að fljúga til Grímseyjar hvenær sem er, hvort sem um er að ræða að lenda á eynni eða bara útsýnisflug. í bígerð vom feijuferðfr til eyjarinnar frá Ak- ureyri. en úr því verður ekki í sumar. í félagsheimilinu á staðnum geta ferðamenn, sem leggja leið sína til Grímseyjar, fengið svefiipokapláss. Kvenfélagið Baugur sér um rekstur félagsheimilsins, en einhveijar veit- ingar er hægt að fa þar. Að þessu sinni er sumarið mjög seint á ferðinni í Grímsey en síðasta hálfan mánuð hefur veðrið þó verið mjög gott og gróður sprettur glatt. Að sögn Bjama Magnússonar hreppsstjóra em þeir 110 einstakhr sem búa í Grímsey ánægðir með lífið og tilver- una á eynni. -RóG. njótum sérkennilegs landslags og út> sýnis. Og sannast hér með að íbúar höfuðborgarsvæðisins þurfa ekki allt- af að fara langt til að njóta fagurrar náttúm. Það er nýbreytni ferðafélag- anna að bjóða upp á siglingar um eyjamar, nú á afmælisári borgarinnar, sem eflaust eiga eftir að verða vinsæl- ar því þetta er ódýr og „öðmvísi skemmtun en borgarbamið á að venj- ast. Viðeyjarferðir hafa þó notið vin- sælda um árabil. Saga Viðeyjar er merkileg og fysir margan manninn að beija þann stað augum. Viðeyjarstofa og Viðeyjarkirkja standa enn og em endurbætur á þeim byggingum ný- hafiiar. Viðeyjarstofa var byggð á árunum 1752-1754 og Viðeyjarkirkja árið 1764. Má ímynda sér hvílíkt und- ur þessar byggingar hafa verið á þeim tíma er landsmenn bjuggu í torfbæjum. Vestan við Viðeyjarstofu er klettur sem nefndur er Heljarkinn. Nafnið á rætur sínar að rekja til þess tíma þeg- ar klaustrið var rænt og ræningjamir héldu sig undir þessum kletti. Ofan á hólnum stendur enn súla sem er minn- isvarði um Skúla Magnússon land- fógeta. Þess má geta að undir altari Viðeyjarkirkju em bein Skúla land- fógeta grafin. Dulspakir menn segja að í klettum og hólum Viðeyjar sé mikil huldufólksbyggð og hafa gestir og íbúar Viðeyjar orðið varir við ýmsa skrýtna hluti á eynni sem við förum ekki nánar út í hér. í Viðey bjuggu um 200 manns er flest var. Þá var útgerðin sem blómlegust og 100 manns kom að til vinnu við fiskverkun. Fyrsta stórskipabryggjan Siglt að Viðey. Við blasir Viðeyjarstofa og Viðeyjarkirkja og hólarnir góðu þar sem sagt er að sé mikil huldutólksbyggð. DV-mynd Óskar Öm. Út í náttúrana Ekki bara dirrindí Nú fara þúsundir íslendinga um landið é sumarferðalögum. Sumir ferðast til að skoða byggð og land, en aðrir hafa séráhugamál. Þar með hefur ferðin ákveðinn og skýrt markaðan tilgang. Ferðalangar, sem vilja setja sér nýtt markmið, t.d. eft- ir áralanga landshlutaskoðun eða 1. Fuglaskoðun vantar eitthvert tilefni til ferðar, ættu að íhuga ýmsa þætti náttúru- skoðunar. Hvað með fuglinn fagra? Þótt íslenskir varpfuglar skiptist ekki í mjög margar tegundir eru teg- undahópar stórir og forvitnilegir. Best er að byrja á að afla sér fióð- leiks um fugla og útvega sér sjón- auka og skoða fuglalífið í næsta nágrenni við heimilið; - fara í stutt- ar skoðunarferðir niður að sjó eða út í skóg eða mýri. Ef mönnum finnst gaman að þessu fylgja ferðir út á land og þá er auðvitað margur stað- urinn þar sem gnótt er af fugli: Látrabjarg, Vestmannaeyjar, Amar-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.