Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Blaðsíða 25
DV. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986. 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 28 þús. kr. fyrir 1 mán. 2-3ja herb. íbúð m/húsgögnum óskast á Reykjavikur- svæðinu fyrir skosk hjón m/2 upp- komnar dætur i 1 mán., frá 31. júní til 31. júlí. Fyrirframgreiðsla, gæti greiðst í sterlingspundum. Reglusemi og ábyrgð tekin á húsmunum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-184 _____________________ 2ja til 3ja herb. íbúð. Okkur vantar íbúð fyrir starfsstúlku okkar. Fyrir- myndar starfsmaður, reglusöm og stundvís. Uppl. hjá verslunarstjóra í símum 26690 og 14390. Sportval v/ Hlemm. Heimasími 36943. 5 manna fjölskylda óskar eftir einbýl- is-, raðhúsi eða sérhæð til leigu, sem næst miðbænum, einnig kemur til greina efra Breiðholt. Fyrirfram- greiðsla og öruggar mánaðargreiðsl-'' ur. Uppl. í síma 75609 eftir kl. 19. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í vetur eða til lengri tíma, má vera í Hafnarfírði, einhver fyrir- framgreiðsla og skilvísar máðar- greiðslur. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 35928 eftir kl. 19. Par með eitt barn óskar eftir 2ja her- bergja íbúð. Erum reglusöm og í fastri vinnu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Hafið samband við DV í síma 27022. H-192. Ung og reglusöm stúlka, sem verður við nám í vetur, óskar að taka á leigu 2ja herbergja íbúð í 1 ár eða lengur. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Sími 97-8170 eða 671192 Ungt, reglusamt par frá Akvu-eyri óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1. sept. Uppl. í síma %-24419 og 96- 22219 eftir kl. 18. Ungt, reglusamt par utan af landi, með ársgamalt bam, óskar eftir tveggja til þriggja herb. íbúð í haust í Rvk. Ömggar mánaðargr. eða fyrirframgr. Uppl. í síma %-41075. Ungur reglusamur maður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð frá og með 1. sept., 5 mán. fyrirfram, kr. 70 þús. Uppl. í síma 79314 eftir kl. 18 (Ingvar). Óska ettir að taka á ieigu 3ja herb. íbúð eða lítið hús í vesturbæ Reykjavíkur eða Skerjafirði í 1-2 ár. Sími 12533 og 611037 eftir kl. 18. Einbýli, raðhús, 4-5 herb. íbúð óskast, helst í Kópav. frá 1. ágúst, leigutími 1-2 ár, 6-12 mánuðir fyrirfram. Nánari uppl. í símum: 44866 og 44875. Guð- mundur. Eldri maður óskar að taka á leigu ein- staklings- eða 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 13273 eftir kl. 18. Einhleypan miðaldra menntamann vantar strax góða 2-3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 611072 (ath. símsvari). Er ekki einhver góðhjartaður íbúðar- eigandi sem getur leigt 3ja herbergja íbúð 4ra manna fjölskyldu. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 79772. Ungur maður óskar eftir lítilli íbúð eða rúmgóðu herbergi. Reglusemi og snyrtimennsku heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 686737. Óska eftir 3-5 herbergja íbúð, fámennt í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 53777 og 16179. Ungt par vantar íbúð, frá 1. sept. - 15. maí. Vinsamlega hringið í síma 95- 4650 á kvöldin. Óska eftir skrifstofu og/eða geymslu- herbergi sem næst Lækjartorgi. Lítil íbúð kæmi til greina.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-188. Byggingafræðing vantar 3-4 herb. leigu- ibúð frá 1. ágúst. Uppl. i sima 612024 f.h. og á kvöldin. Fjögurra til fimm herbergja ibúð. íbúð óskast á leigu fyrir 1. september. Uppl. í síma 45416. Ung reglusöm hjón nýkomin frá námi í Danmörku óska eftir 3-4 herbergja fbúð. Uppl. í síma 39187 eftir kl. 17. Ungt par með barn óskar eftir íbúð, er á götunni. Uppl. í síma 667264. Vantar 2-3 herb. íbúð strax.Er með eitt barn. Uppl. í símum 355% og 76881. Ert þú góðhjartaður og veist af íbúð í Hafnarfirði og vilt leyfa ungum hjón- um með lítið bam að njóta hennar? Lofum góðri umgengni og öruggum greiðslum. Með fyrirfram þökk. Símar 52371 og 53634.. ■ Atviimuhúsnæöi Tll leigu ca 50 tm verslunarhúsnæði á góðum stað v/Laugaveg. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-204. í H-húsinu, Auðbrekku, er til leigu 175 fin verslunarhúsnæði, auk 115 fm skrifstofuhúsnæðis. H-húsið er vin- sæll verslunarstaður. Auk þess er 370 fm iðnaðar-, lager- eða heildsöluhúsn. á neðri hæð sem er einnig jarðhæð. Uppl. í síma 19157. Ódýrt iðnaðarhúsnæði er í Iðngörðum Blönduósi, 480 fm húsnæði, hentugt fyrir margs konar iðnað o.fl. Mjög góð greiðslukjör. Einnig 10 tonna hlaupa- köttur í lofti, lyftihæð 5-6 m, og steypuhrærivél. Sími 954354. Nuddkona óskar eftir ca 50 ferm hús- næði sem gæti hentað undir nudd- stofu, helst á Reykjavíkursvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-196. Skrifstofuhúsnæði. Óskum eftir 1 til 2 skrifstofuherbergjum strax eða sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-186. Atvinnuhúsnæði óskast fyrir léttan iðnað, 30-80 fm, á jarðhæð. Á Reykja- víkursvæðinu. Uppl. í síma 53777. ■ Atvinna í boöi Starfsfólk óskast á dagvistarheimilið Hraunborg við Hraunberg 10 í Breið- holti. Okkur vantar fóstrur og ófag- lært starfsfólk í heilar og hálfar stöður frá og með 1. september, möguleiki er á fyrirgreiðslu með dagvistarpláss fyr- ir böm starfsfólks. Úppl. gefur for- stöðumaður í síma 79770 eða á staðnum. Málning - blokk. Tilboð óskast í að mála steypta veggi og tréverk blokk- arinnar að Krummahólum 8, ásamt bílskýli. Skafa skal lausa málningu af og tvímála, nema suðursvalir að utan. Tilboð sendist DV, merkt „Málning T-202“, fyrir 7. júlí. Vélvirki - Rennismiður. Viljum ráða röskan og vandvirkan mann í vél- smíðadeild fyrirtækisins í 4-6 mán. til að vinna við nýsmíði véla. Mikil vinna. Uppl. gefur Kristmundur Guð- mundsson f.h. í síma 28100. Hampiðjan hf. Meiraprófsbilstjóri-gröfumaður. Vanur maður óskast á Case traktorsgröfu. Einnig óskast meiraprófsbílstjóri van- ur dráttarbílum. Aðeins vanir menn koma til greina. Uppl. í síma 651143 eftir kl. 21. Stúlka, 20-40 ára ,vön afgreiðslu, ósk- ast í matvörubúð, vinnutími 14—18, gott kaup fyrir góða manneskju. Framtiðarvinna. Sími 34829. Kranamaður. Óskum eftir kranamanni á bílkrana eða ungum manni með meirapróf sem vill og hefur áhuga á slíku starfi. Uppl. í vs. 685940 og í hs. 672548. Lyftir hf. Okkur vantar stundvísan og nákvæman starfsmann í móttöku. Um er að ræða fúllt starf frá 1. september. Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV, merkt „Móttaka 11“. Veitingahúsið Krákan óskar að ráða í eftirtalin störf: matreiðslumann, að- stoð í eldhús, í uppvask og í ræstistörf frá 1. júlí. Uppl. á staðnum eða í síma 13628. 18 ára stúlku vantar aukavinnu á morgnana eða kvöldin og um helgar, helst nálægt miðbæ Rvíkur. Uppl. i síma 37363. ■ Atvinna óskast Járnamaður. Vanur járnamaður getur bætt við sig verkefnum, stórum sem smáum, 10 ára reynsla. Uppl. í síma 672513. Strákur, 16 ára í ágúst, óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 429% milli kl. 19 og 20. 17 ára piltur(verslunarskólanemi) óskar eftir vinnu fram í sept., helst verslunarstörfum. Uppl. í síma 671625. 28 ára gamall vélstjóri með full réttindi óskar eftir góðu skipsrúmi strax. Uppl. í síma 651449. Viðskiptatræðinemi óskar eftir auka- vinnu í sumar um kvöld og/eða helgar. Uppl. í síma 53841. Þriðja árs byggingatæknifræðinemi óskar eftir sumarvinnu. Uppl. í síma 13182, Stefán, milli kl. 20 og 22. Strákur á 16. ári óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 46475. Vélritun, enskar brétaskrittir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 H-174 ■ Bamagæsla Óska eftir að passa börn á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 672286 eftir kl. 20. Óska eftir barngóðri stúlku/konu til að passa 4ra mánaða son minn. Vinn > vaktavinnu, dag- og kvöldvaktir. Uppl. í síma 13848. Barngóð stúlka á aldrinum 14-17 ára óskast til að gæta tveggja barna, 1 1/2 árs,frá kl. 16-21. Bý í Hólahverfinu. Uppl. í síma 75795. Stelpur, ath. Óska eftir 11-12 ára stelpu til að gæta 2 systra, 11 1/2 og 3 ára, 3 tíma fyrir hádegi. Þær sem áhuga hafa hringi í sfina 84878. 13 ára stúlka óskar eftir að passa barn í vesturbænum eða á Seltjamamesi, fyrir hádegi. Uppl. í síma 612727. Stúlka óskast til að gæta 2 ára stúlku íjúlímánuði og eitt til kvöld í viku á Ártúnsholti. Uppl. í síma 672374. Selás. Vantar pössun, fyrir tæplega 3ja ára strák, eftir hádegi á laugardög- um. Uppl. í sfina 671017 eftir kl. 19. ■ Einkamál Einmana karlmaður óskar eftir að kynnast menntaðri konu með félags- skap í huga. Vantar ferðafélaga, á íbúð og bíl. Svar sem trúnaðarmál sendist DV fyrir 30.%. ’86, merkt „Samlyndi %“. ■ Skemmtaiúr Samkomuhaldarar, athugið. Leigj- um út félagsheimili til hvers kyns samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist- inga, fundarhalda, dansleikja, árshá- tíða o.fl. Gott hús í fögm umhverfi. Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Loga- land, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93-5139. ■ Hremgemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 ferm á kr. 10%, umfram það 35 kr. á ferm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, Örugg þjónusta. Sfini 74929 og 74602. Hreint hf., hreingemingadeild: allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólf- aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf„ Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólar- hringinn. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un. Tökum að okkur hreingemingar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningarþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, teppa- hreinsun, kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. Hólmbræður-hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsanir í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 1%17 og 641043. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrir- tækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stiga- göngum, einnig teppahreinsun. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Visa-Euro. Sími 72773. Þvottabjörn - Nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: Hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvottur, sjúgum upp vatn, háþrýstiþvottur, gólfbónun og uppleysing. S. 40402 og 40577. ■ Bókhald Tökum að okkur færslu og tölvukeyrslu bókhalds, launauppgjör og önnur verkefni. Aðstoðum við skattaupp- gjör. Ódýr og góð þjónusta. Gagna- vinnslan, tölvu- og bókhaldsjónusta. Uppl. í síma 23836. Það borgar sig að láta vinna bók- haldið jafnóðum af fagmanni! Bjóðum upp á góða þjónustu, á góðu verði, tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213 ■ Kennsla Enskukennari óskast til enskukennslu í ca einn mánuð norður á Akureyri. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-169 ■ Þjónusta Boröbúnaður til leigu. Er veisla fram- undan hjá þér? Giftingarveisla, skímarveisla, stúdentsveisla eða ann- ar mannfagnaður og þig vantar til- finnanlega borðbúnað og fleira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislubakka o.fl. Allt nýtt. Hafðu samband. Borðbúnaðarleigan, sfini 43477. Byggingaverktaki: Tek að mér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og hús- gagnasmíðameistari, sími 43439. Briggs og Stratton þjónusta. Gerum við sláttuvélar, dælur, þjöppuro.fl. Mæla- verkstæði G.Á., Suðurlandsbraut 6, bakhús, sími 352%, samband við 28. Húsasmíðameistari. Nýsmíði, viðgerð- ir og viðhald, glerísetningar, parket- lagning og öll almenn trésmíðavinna. Sfini 36066 og 332%. Tveir smiðir taka að sér úti- og inni- vinnu. Sérfræðiþjónusta. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 54087 eftir kl. 19. Traktorsgrafa JCB 3D til leigu í alhliða jarðverksvinnu. Tökum einnig að okkur standsetningu á lóðum. Vinn- um á kv. og um helgar. Sfini 666918. ■ Líkamsrækt Við bjóöum ykkur velkomin til Tahiti, erum með góða bekki og frábæra sturtuklefa inn af hverjum bekk. Glænýjar perur, líttu inn. Sólbaðsstof- an, Nóatúni 17, sími 21116. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Sigurlaug Guðmundsdóttir, s. 401%, Galant GLX ’86. Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort ’85. Sigurður Gunnarsson, s. 73152-27222, Ford Escort ’85. -671112. Þór Albertsson, s. 76541-36352, Mazda 626. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda GLX 626 ’85. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86, bílasími %2-2236. Jón Haukur Edwald, s. 31710-33829- 30918, Mazda GLX 626 ’85. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa öku- skírteinið, góð greiðslukjör. Skarphéðinn Sigurbergsson Ökukennari, sími 40594. Ökukennsla - æfingatímar fyrir fólk á öllum aldri, aðstoða við endurnýjun ökuskírteina, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, kennslubifreið Mitsubishi Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924, 17384. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á gal- ant GLX ’85 á skjótan og öruggan hátt. Ökuskóli og öll prófgögn ef ósk- að er. Engir lágmarkstímar. Nýjir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Sími 686109. Ökukennsla - æiingatimar. Athugið, nú er rétti tíminn til að læra á bíl eða | æfa akstur fyrir sumarfríið. Kenni á ! Mazda 626 með vökvastýri. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 681349 eða 685081. Kenni á Mazda 626 árg. ’85, R-3%. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sfini 24158 og 672239. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun býður upp á árangursríkt og ódýrt ökunám. Halldór Jónsson, s. , 83473 - 22731 - bflas. 002-2390. Ökukennsla - æfingatimar. Kenni á Chevrolet Monza SLE árg. ’86. Nem- endur geta byrjað strax. Herbert Hauksson.ökukennari, sími 666157. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Toy- ota Corolla Liftback ’85, nemendur geta byrjað strax. Ökukennari, Sverr- ir Bjömsson, sími 72940. M Garðyrkja Skrúðgarðamiðstöðin. Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóðabreytingar, skipulag og lagfæringar, garðsláttur, girðingarvinna, húsdýraáburður, sandur til mosaeyðingar, túnþökur, tré og mnnar. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, Kópavogi, túnþöku- og trjáplöntusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 40364, 615236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Garðeigendur: Hreinsa lóðir og fjar- lægi rusl. Geri við grindverk og girðingar. Set upp nýjar. Einnig er húsdýraáburði ekið heim og dreift. Áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Framtak hf. Sími 30126. Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- jökuskurð. Getum útvegað gróður- mold og hraunhellur. Euro og Visa. Uppl. gefur Ólöf og Ólafur í síma 71597 ■ og 22997. Trjáúðun - trjáúðun. Við tökum að okkur að eyða skorkvikindum úr trjá- gróðri. Yfir 10 ára reynsla. Nýtt, fljótvirkt eitur, ekki hættulegt fólki. Ath. að panta tímanlega. Úði, sími 74455. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl- inga, vönduð vinna. Uppl. í síma 74293 eftir kl. 17. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnjjökur - mold - fyllingarefni ávallt fyrirliggjandi, fljót og ömgg þjónusta. Landvinnslan sf., sfmi 78155 á daginn og símar 45868 og 42718 á kvöldin. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson, uppl. í símum 666086 og 20856. Trjáúðun - trjáúðun. Tökum að okkur úðun garða, notum nýtt eitur (perma- sect), skaðlaust fólki. Uppl. í síma 52651 og 50360. Alfreð Adolfsson garðyrkjumaður. Túnþökur til sölu af ábornu túni. Uppl. í síma 99-5018. KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. Sfmi 686511 Minna en 1% fita. Diet nautahakk 399,- Nautahakk aðeins 250,- 5 kg. í poka. Lambahakk 210,- Kindahakk 185,- Baconsneiðar 275,- Baconstykki 199,- Marinerað lambal. 310,- Marineraðar lambakótel. 328,- Marineraðar lambasn. 366,- Marineruð lambasteik 218,- Krydduð lambarif 126,- Svínabógar, reyktir, 290,- Nýr svínsbógur 247,- Reykt svínalæri 295,- Ný svínalæri 245,- Svínarif 178,- italskt gúllas 370,- kr. kg Londonlamb, 1.fl., 375 $8 LT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.