Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Blaðsíða 31
DV. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986. 31 *■ Utvarp Sjónvarp Sunnudagxrr 29. júni Sjónvaxp 17.00 Sunnudagshugvekja. 17.10 Andrés, Mikki og félagar. (Mickey and Donald). Níundi þáttur. Bandarísk teikni- myndasyrpa frá Walt Disney. Þýðandi Olöf Pétursdóttir. 17.50 HM í knattspyrnu - úrslit. Bein útsending frá Mexíkó. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp nœstu viku. 20.50 Aftur til Edens. Þriðji þátt- ur. Ástralskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Leikstjóri Karen Arthur. Aðal- hlutverk: Rebecca Gilling, Wendy Hughes og James Reyne. Þýðandi Björn Baldursson. 21.40 Annalisa Rothenberger og ungu söngvararnir. Tónleikar í Ludwigshafen þann 16. febrúar sl. Þar kynnti söngkonan ýmsa þá ungu söngvara sem nú þykja efhilegastir. (Eurovision - Þýska sjónvarpið). 23.20 Dagskrárlok. Vianna da Motta. Umsjón: Run- ólfur Þórðarson. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar Ólafur Sveinsson les (16). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Strengieikar. Halldór Björn Runólfcson kynnir tónlist og fjall- ar um myndlist tengda henni. 23.10 Kvöldtónleikar. Bartok-kvart- ettinn leikur. a. Strengjakvartett í g-moll eftir Joseph Haydn. b. Strengjakvartett í e-moll op. 59 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven (hljóðritun frá austurríska útvarp- inu). 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Siguröur Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. Útvaxp rás I 8.00 Morgunandakt. Séra Róbert Jack, prófastur á Tjörn á Vatns- nesi, flytur ritningarorð og bœn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Roberts Stolz leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. Blásara- sveitin í Vín leikur á tónleikum í Kánten 4. ágúst í fyrra. a. Diverti- mento eftir Joseph Haydn. b. Sex bagatellur eftir György Ligeti. c. Þrír stuttir þættir eftir Jacques Ibert. d. Ðivertimento nr. 2 í B-dúr K. 229 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. e. Blásarakvintettí Es-dúr op. 71 eftir Ludwig van Beethoven. (Hljóðritun frá austurríska út- varpinu.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Guðsþjónusta í Akureyrar- kirkju. Prestur: Sr. Þórhallur Höskuldsson. Organleikari og kórstjóri: Jakob Tryggvason. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 13.30 Huldumaðurinn Bertel Þor- leifsson. Síðari hluti dagskrár um Verðandimanninn Bertel, a:vi hans og skáldskap. Þorsteinn Ant- onsson tók saman. Lesarar: Matthías Viðar Sæmundsson og Njörður P. Njarðvík. 14.30 Allt fram streymir. Um sögu kórsöngs á Islandi. Umsjón: Hall- grímur Magnússon, Margrét Jónsdóttir og Trausti Jónsson. 15.10 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests velur, býr til flutnings og kynnir efni úr gömlum útvarps- þáttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Villidýrið í þokunni“ eftir Margery All- ingham í leikgerð Gregory Evans. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Fimmti þáttur. Leikendur: Gunnar Eyjólfcson, Pétur Einarsson, Við- ar Eggertsson, Arnar Jónsson. Ragnheiður Steindórsdóttir. Ragnheiður Arnardóttir, Harald G. Haralds, Bessi Bjamason og Einar Jón Briem. 17.00 Benny Goodman 1909-1986. Umsjón: Jón Múli Árnason. 18.00 Sunnudagsrölt. Guðjón Frið- riksson spjallar við hlustendur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- íns. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hljóð úr horni - Stefán Jökuls- son ser um þáttinn. 19.35 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu: úrslitaleikur- ínn. Dagskrárauki þar sem tjallað verður um leikinn. Um- sjonarmaður: Samúel Örn Erl- íngsson. 20.00 Ekkcrt mál. Sigurður Blöndal stjornar þætti fyrir ungt fólk. Að- .stoðarmaður: Bryndís Jónsdóttir. 21.00 Nemendur Franz Liszt túlka verk hans. Þriðji þáttur: Jose Útvarp xás lí 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudags- þáttur með afmæliskveðjum og léttri tónlist í umsjá Inger Önnu Aikman. 15.00 Hún á afmæli... Ævar Kjart- ansson kynnir gömul og ný Reykjavíkurlög. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunnlaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. rvlanudagmr 30. juzu Sjónvaxp 19.00 Úr myndabókinni - 8. þátt- ur. Endursýndur þáttur frá 25. júní. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Poppkorn. Tónlistarþáttur fyrir túninga. Gísli Snær Erl- ingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Sam- setning: Jón Egill Bergþórsson. 21.10 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.35 Fyrsta ástin. (Summer Light- ning). írsk sjónvarpsmynd gerð eftir skáldsögu eftir lvan Turg- enjev. Leikstjóri Paul Joyce. Aðalhlutverk: Paul Scofield, Edward Rawle Hicks, Leone Mellinger og David Warner. Myndin gerist á írlandi á öldinni sem leið en ekki í Rússlandi eins og saga Turgenjevs. Hún er um ungan mann og sumarást hans sem fær meinlegan endi og setur varanlegt mark á söguhetjuna. Á efri árum minnist hann þessara atburða. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. _____Útvaxp xás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Sigfús Jón Árnason, Hofi í Vop- nafírði, flytur. (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin. - Atli Rúnar Halldórsson, Bjami Sigtryggsson og Guðmundur Benediktsson. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: „Pétur Pan og Vanda" eftir J. M. Barrie. Sigríður Thorlacius þýddi. Heiðdís Norðfjörð byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Olafur R. Dýrmundsson ræðir við Vilhjálm Rafnsson. vfirlækni hjá Vinnueft- irliti ríkisins. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Einu sinni var. Þáttur úr sögu evfirskra byggða. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akurevri). 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktlnni. Þóra Marteins- rióttir kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. l.esiö úr forustugreinum lands- málablaða. Tónleikar. 13.30 t dagsins önn. Heima og heiman. Úmsjón: Gréta Pálsdóttir. 14.CM) Miðdegissagan: „Stjórn- máianámskeið“, smásaga eftir Erlend Jónsson. Höfundur les seinni hluta. 14.30 Miðdegistónleikar. a. „Mid- sommarvaka" op. 19 eftir Hugo Alvén. Sinfóníuhljómsveitin í Malmö leikur; Fritz Busch stj. b. Jussi Björling syngur sænska söngva með Hljómsveit konung- legu óperunnar í Stokkhólmi; Nils Grevillius stj. 15.00 Fréttir. Tiikynningar. Tónleik- ar. 15.20 Á hringveginum. Suður- land. Umsjón: Einar Kristjánsson, I'orlákur Helgason og Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 yeðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Fiðlutónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjömsson, Sigfús Einarsson og Þórarin Jóns- son. Kynnir: Aagot Óskarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjómandi: Vernharður Linnet. Áðstoðar- maður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 I loftinu. Blandaður þáttur úr neysluþjóðfélaginu. Hallgrím- ur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglcgt mál. Öm Ólafcson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Séra ()lafur Hallgrímsson á Mælifelli í Skagafirði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 „Gömul kona“, smásaga eftir Bertolt Brecht í þýðingu Bjarna Benediktssonar frá Hof- teigi. Þórdís Arnljótsdóttir les. 20.55 Gömlu dansarnir. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar Ólafur Sveinsson les (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fjölskyldulíf. Stjúptengsl. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Sigrún Júlíusdóttir. 23.00 Ljóðasöngur. Marjana Lipovsek syngur lög eftir Monte- verdi, Schuþert, Wolf og von Einem. Erik Werba leikur með á ))ínnó. (Hljóðritað á tónlistarhá- tíðinni í Salzburg í fyrrasumar). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaxp xás II 9.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Asgeir Tómasson, Kolbrún Hall- dórsdóttir og Gunnlaugur Helga- son. Inn í þáttinn fléttast u.þ.b. fimmtán mínútna barnaefni kl. 10.05 sem Guðríður Haraidsdóttir annast. 12.00 Hlé. 14.00 Fyrir þrjú. Stjórnandi: Jón Axel Ölafcson. 15.00 Við förum bara fetið. Þor- geir Ástvaldsson kynnir sígild dægurlög. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason kvnnir tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. nokkur óskalög hlustenda á Dalvík, ólafsfirði og í sveitum Eyjafjarðar. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar frá mánudegi til föstu- dags. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast: Sigurður Helga- son, Steinunn H. Lárusdóttir og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.15 og er útvarpað með tíðninni 90.1 MHz á FM- bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni. Umsjónar- menn: Haukur Ágústsson og Sigurður Kristinsson. Frétta- menn: Erna Indriðadóttir og Gísli Sigurgeirsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpaö með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö. Sjónvaxp 19.00 Á framabraut. (Fame 11-17) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Daginn sem veröldin breytt- ist. (The Day the Universe Changed) 8. Hæfur til að ríkja. Breskur heimildamyndaflokkur i tíu þáttum. Umsjónamiaður James Burke. I þessum þætti er fjaliað um það hvernig rann- sóknir á steingervingum breyttu hugmyndum manna um sköpun- arsöguna. Þá er íjallað um Charles Darwin og þróunar- kenningu hans og áhrif hennar á hugmyndafræði kapítalista, kommúnista og nasista. Þýðandi Jón O. Edwald. Þulur Sigurður Jónsson. 21.35 Kolkrabbinn. (La Piovra II) Fjórði þáttur. ítalskur saka- málamyndaflokkur í sex þáttum. Cattani kemur sér í mjúkinn hjá Olgu og tekur aftur allar fyrri ásakanir sfnar í garð Terrasinis. Á yfirborðinu virðist hann því genginn óvinunum á hönd. Þýð- andi Steinar V. Árnason. 22.30 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Ög- mundur Jónasson. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Utvaxp xás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pétur Pan og Vanda“ eftir J. M. Barrie. Sigríður Thorlacius þýddi. Heiðdís Norðfjörð les (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynníngar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dag blaðanna. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu aður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórar- inn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn Heilsuvernd. Umsjón: Jón Gunnar Grétarsson. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín“, saga frá Álandseyjum eftir Saliy Salminen. Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir byrjar iesturinn. 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Jóhann G. Jóhannsson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik ar. 15.20 Á hringveginum. Suður- land. Umsjón: Einar Kristjánsson. Þorlákur Helgason og Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Divertimento. a. Diverti mento nr. 6 í c-moll eftir Giovanni Battista Bononcini. Michel Piguet og Martha Gmúder leika á blokk- flautu og senibal. b. Divertimento í b-moll eftir Jean-Baptiste Loeil let. Paul de Winter, Maurice van Gijsel og Belgíska kammersveitin leika; Georges Maesstj. c. Diverti mento nr. 1 í Es-dúr K. 113 eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Moz- arthljómsveitin í Salzburg leikur; Bemhard Paumgartner stj. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi Vernharður Linnet. Áðstoðar- maður; Sigurlaug M. Jónasdóttiv. 17.45 í loftinu. - Hallgrímur Thor- steinsson og Guðiaug María Bjamadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkvnningar. 19.45 Daglegt mál. Guðmundur Sæmundsson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiðlarabb. Guðmundur Heiðar Frímannsson talar. (Frá Akureyri). 20.00 Ekkert mál. Haildór N. Lár- usson stjómar þætti fyrir ungt fólk. Aðstoðarmaður: Bryndís Jónsdóttir. 20.40 Vinur þcirra sem bíða dauð- ans. Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.00 Perlur. Louis Armstrong og Billy Holiday. 21.30 Útvarpssagan: „Njáls saga“. Einar Ólafur Sveinsson les (18). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmannlíf í Suður-Þing- eyjarsýslu. Páll H. Jónsson flytur erindi um tónlist og hljóðfæri á 19. og 20. öld í Suður-Þingeyjar- sýslu. 23.20 Á tónskáldaþingi. Þorkell Sigurbjömsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Veðrið í dag verður suðvestanátt á landinu, hlýtt og bjart veður austanlands, skýj- að, víða súld og öllu svalara vestan- lands. Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjað 19 Egilsstaðir skýjað 20 Galtarviti súld 8 Höfn mistur 13 Kefla víkurflugv. þokumóða 10 Kirkjubæjarklaustur hálfskýjað 19 Raufarhöfn skýjað 13 Reykjavík alskýjað 11 Sauðárkrókur skýjað • 15 Vestmannaeyjar þoka 10 Bergen skýjað 20 Helsinki þrumuv. 26 Ka upmannahöfn léttskýjað 24 Osló skýjað 26 Stokkhólmur skýjað 25 Þórshöfn hálfskýjað 12 Algarve léttskýjað 22 Amsterdam létttskýjað 27 Aþena léttskýjað 27 Barcelona heiðskírt 27 Berlín léttskýjað 26 Chicagó mistur 22 Feneyjar heiðskírt 28 (Rimini/Lignano) Frankfurt heiðskírt 28 Glasgow mistur 22 LasPalmas léttskýjað 22 London mistur 28 LosAngeles skýjað 16 Lúxemborg heiðskírt 26 Madrid heiðskírt 31 Malaga heiðskírt 25 (Costa Del Sol) Mallorca léttskýjað 37 (Ibiza) Montreal skúr 14 New York iéttskýjað 21 Nuuk rigning 5 París heiðskírt 31 Vín léttskýjað 26 Winnipeg léttskýjað 15 Valencía heiðskírt 31 Gengið Gcngisskráning nr. 118 - 1986 kl. 09.15 27. júni Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,300 41.420 41.380 Pund 62.762 62,944 62.770 Kan. dollar 29,692 29,778 29,991 Dönsk kr. 5.0282 5,0428 4,9196 Norskkr. 5,4669 5.7853 5.3863 Sænsk kr. 5.7686 5.7853 5.7111 Fi. mark 8.0327 8.0560 7.9022 Fra.franki 5,8445 5.8615 5.7133 Belg. franki 0,9123 0,9150 0.8912 Sviss. franki 22.7298 22.7958 22,0083 Holl. gyllini 16.5544 16.6025 16.1735 V-þýskt mark 18.6456 18.6998 18.1930 It. lira 0.02715 0.02723 0,02655 Austurr. sch. 2,6519 2.6596 2.5887 Port. escudo 0,2735 0.2743 0,2731 Spá. peseti 0.2915 0,2923 0.2861 Japanskt yen 0,24921 0,24993 0.24522 írskt pund 56.290 56.453 55.321 SDR (sérstök dráttar- rcttindi) 48.4301 48.5705 47.7133 ECU-Evrópu- 39.9945 40.104 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mer eintak af r 'W8 Timarit fyrlr alla Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.