Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Blaðsíða 22
22 DV. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Jeppadekk. Til sölu 4 stk. notuð 35x12, 50x15 gróf jeppadekk, einnig nokkur 35" og 37" dekk, hentug sem vara- dekk. Gúmmíkarlarnir h/f, Borgar- túni 35, sími 688220. GM Chevrolet kvartmila. Óska eftir hlutfalli í 12 bolta drif, hlutfall 411, má vera 373 eða 392. Uppl. í síma 50301. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og 13-17 laugardaga og sunnudaga. Bílstál, símar 54914 og 53949. Varahlutir í Bronco ’66, Subaru ’77, Ford Maverick ’74 og varahlutir í ýmsa aðra bíla. Nýja Bílaþjónustan, sími 686628. 350 cub. Chevrolet vél óskast til kaups. Þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 54713 eftir kl. 19. Mikið úrval af varahlutum í Range Rover og Subaru 83 til sölu. Uppl. í síma 96-23141 og 96-26512. Varahlutir - Malibu. Óska eftir vara- hlutum í Malibu ’78. Uppl. í síma 44787. Vökvastýristjakkur úr Bedford, með sambyggðum skipti, til sölu. Uppl. í síma 99-8308. Aftursæti. Óska eftir að kaupa aftur- sæti í Fiat Panda ’83. Sími 98-2602. Passat vél eða VW 1600 óskast í „rúg- brauð“. Sími 685028 (símsvari). Saab 96. Bráðvantar 3 cyl. vél í Saab 96. Uppl. í síma 99-6438. Vél - Renault. Vil kaupa vél í Renault 5. Uppl. i sima 686276. M Bílaþjónusta Viðgerðir, viðgerðir. Tökum að okkur allar almennar viðgerðir, s.s. kúpling- ar, bremsur, stýrisgang, rafmagn, gangtruflanir. Öll verkfæri, vönduð vinnubrögð, sanngjarnt verð. Þjón- usta í alfaraleið. Turbo sf., oifvéla- verkstæði, Ármúla 36, sími 84363. Stuðaraviðgerðir. Tökum að okkur að gera við plaststuðara á flestar gerðir bifreiða. Uppl. í síma 73134 og Smiðju vegi 52 (kjallara). Á sama stað er til sölu stuðari á Mözdu 929 ’82 og húdd á Daihatsu Charade. Bílaverkstæöi Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir. Sömu dyr og Púst- þjónustan, Skeifunni 5, sími 82120, heimasími 76595. Tek að mér smærri viðgerðir, t.d. fyrir skoðun, sel einnig ný og sóluð dekk og hjólkoppa á sanngjörnu verði. Sími 687833. Bílaviðgerðir - varahlutir. Erum að rífa Saab 99 ’74, Lada 1200 ’80, Datsun 180 B ’74, Escort ’74, Cort- ina 1600 ’74, Vauxhall Viva ’75, Allegro ’78. Range Rover bretti, bremsudiskar o.fl. Tökum að okkur viðgerðir á Lada bifreiðum, réttingar og málningu, auk almennra viðgerða. Gerum föst verðtilboð í boddíviðgerðir o.fl. ef óskað er. Kaupum bíla til nið- urrifs. Bifvélavirkjameistari með 25 ára starfsreynslu tryggir góða og ódýra þjónustu. Skemmuvegur M 40, neðri hæð, sími 78225, hs. 77560. MODESTY BLAISE ~^Eg~gætTsvo sem haft samúð með> bongounum, sem þurfa meira land, o^ 'ég gæti verið andvígur batusium sem eiga svona mikið land sem þeir nýta ekki. ifáÆ TARZAN® Tradvmark TARZAN ownad by Edgar Rice' Burrougha. Inc and Uaad by Parmiaaion ■ Vörubílar 5 tonna Ford til sölu, á 16" dekkjum, með 6 cyl. vél, vökvastýri og loft- bremsum. Bíllinn er á góðum dekkjum og í góðu lagi. Einnig sem nýr álpall- ur frá Málmtækni. Bíllinn og pallur- inn seljast saman eða hvort í sínu lagi. Ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 71392 eftir kl. 19 og um helgina. Eigum fyrirliggjandi fjaðrir í flestar gerðir tengivagna, svo og sendi- og vöruflutningabifreiðar. Partur hf., Rauðagerði 56, sími 84720. OM 355. Til sölu úr Benz 2224 mótor, OM 355, í toppstandi, með öllum fylgi- hlutum. Fleira til sölu úr sama bíl: hús, gírkassi, felgur, dekk, o.fl. Uppl. í síma 79120 eftir kl. 18. Scania H 112 ’81 til sölu, ekinn 170 þús. km, með upphitaðan pall og Rob- son drif. Hiab krani, 3,2 tonn, getur fylgt. Uppl. í síma 95-3330 á kvöldin. Scania 110, 111 eða 140, 10 hjóla, á grind, árg. ’70-76, óskast keypt. Fram- byggð með kojuhúsi. Uppl. i síma 78902. Foco krani, 3ja tonna, óslitinn, til sölu. Uppl. í síma 99-5670. Henomac Hencel 71 steypubíll til sölu, í góðu lagi, uppl. í síma 78902.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.