Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Page 24
24 DV. LAUGARDAGUR 28. JÚNl 1986. V- Nauðungaruppboð Að kröfu ýmissa lögmanna, banka og stofnana fer fram opinbert upp boð að vörugeymslu Dvergs hf. við Flatahraun í Hafnarfirði og hefst kl 13.30 laugardaginn 5. júlí 1986. Krafist er sölu á eftirtöldum bifreiðum: G-6218 G-11416 20573 G-11437 G-20656 G-22702 G-20659 G-22724 G-534 G-22883 G-873 G-6667 G-1173 G-7177 G-13288 G-7440 G-14117 G-21133 G-14430 G-21147 G-23295 G-21191 G-23425 G-1991 G-23475 G-2106 G-7822 G-8081 G-15967 G-21387 G-16000 G-21607 G-23603 G-21608 G-23615 G-3295 G-3644 G-9568 G-17332 G-17713 G-21936 G-4074 G-4743 G-10221 G-18920 G-19039 G-22020 G-5596 G-5603 G-10416 G-19384 G-19625 G-22134 G-5959 G-5999 G-10687 G-20155 G-11294 G-20299 G-22387 G-22501 A-2178 A-5790 E-902 V-281 V-732 L-1789 Z-1934 M-3343 Ö-6186 R-582 R-3100 R-51514 R-52170 R-57995 R-64826 R-65043 R-65404 22534 G-72 G-6364 G-78 G-6555 G-12229 G-6662 G-12333 G-20976 G-12834 G-21106 G-22892 G-21114 G-22918 G-1186 G-22927 G-1328 G-7660 G-1935 G-7694 G-14735 G-7769 G-15067 G-21308 G-21359 G-23510 G-2401 G-23573 G-2445 G-8543 G-2732 G-9060 G-16503 G-9390 G-16730 G-21720 G-21925 G-3998 G-9744 G-10167 G-18353 G-21953 G-21998 G-5443 G-10353 G-10406 G-19276 G-22057 G-22089 G-5708 G-10544 G-10576 G-19671 G-22178 G-22197 G-20229 G-22295 G-11408 G-20530 G-22402 Y-12580 Y-12589 Y-12803 V-1487 V-1538 H-1603 M-3460 Ö-2612 0-3932 R-7845 R-13546 R-46443 R-60036 R-60063 R-64272 R-65499 Þess er og krafist að selt verði: Ljósritunarvélar, vaxvél, þvottavélar, skrifborð, rafmagnsritvél, hillusam- stæður, sófasett, sófaborð, borðstofuborð, borðstofuskápur, stólar, málverk, gítarar, píanó, hljómborð, litsjónvarpstæki, myndbandstæki,. hljómflutningstæki, kvikmyndatökuvél, Commodore 64 tölva, diskstöð og litskjár, Apple III tölva, Image prentari, PTP 11 tölva ásamt fylgihlut- um, Hobart kjötsög, Avery tölvurist, KRAG kjötfarsvél, Ishida digital printer 506, 2 stk. Electrolux djúpfrystar, 2 stk. IWD kæliborð, 9 stk. Sweda peningakassar, Sanyo ELR 150 peningakassi, byggingamót, spónlagn- ingarvél, blöndunartankar, átöppunarvél, brún meri, rauð meri, veturgamalt folald, D9G Caterpillar jarðýta, Volvo 495 vélaflutningavagn, Land-Rover árg. 1973, Range Rover, árg. 1973, RT-387 malarflutningavagn, Internat- ional H-99 hjólaskófla, Shorland lyftari og Caterpillar lyftari. Geiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaður í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Nesbala 60, Seltjarnarnesi, þingl. eign Bjarna Egilssonar, fer fram eftir kröfu Valgarðs Sigurðssonar hul. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júli 1986 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Grundartanga 46, Mosfellshreppi, þingl. eign Auðar K. Viðarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986 kl. 17.00. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Hrólfskálamelum, skreiðarskemmu, á horni Nes- vegar og Suðurstrandar, Seltjamarnesi, þingl. eign Péturs Snæland, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júlí 1986 kl. 16.15. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Selvangi, Mosfellshreppi, þingl. eign Loga Jónssonar, fer fram eftir kröfu Amar Höskuldssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júlí 1986 kl. 17.00 _________________________Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð á lausafjármunum Eftir kröfu Björgunarbíla Einars Finnssonar, Hnjúkaseli 7, Reykjavík, verða eftirtaldar bifreiðar seldar á opinberu uppboði sem fer fram laugardaginn 5. júlf 1986 við vörugeymslu Dvergs hf. v/Flatahraun í Hafnarfirði og hefst kl. 13.30. Bifreiðar þær, sem krafist er sölu á, eru þessar G-20854, Saab 99, árg. 1973, G-21937, VW, árg. 1975, R-65075, Chevrolet árg. 1979, R-25983, Saab 96, árg. 1972, bifreið af gerðinni Willys með óþekktu skráningamúm- eri, en tal. eign Jóns Pálma Pálmasonar, Hávegi 15, Kópavogi, R-64314, VW árg. 1974, G-19055, Datsun, árg. 1977, R-27877, VW árg. 1978 og Cortina, árg. 1974 (ekki vitað um eiganda). Uppboðið fer fram á grundvelli haldsréttar uppboðsbeiðanda vegna flutn- ings- og geymslukostnaðar sem á bifreiðamar hefur fallið fyrir beiðni lögreglu eða eiganda um flutning og geymslu þeirra. Greiðsla við hamarshögg. __________________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 123., 128. og 133. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Klausturhvammi 9, Hafnarfirði, þingl. eign Guðjóns Ambjömssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrimssonar hri. á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 1. júlí 1986 kl. 14.15. ____________Baejarfógetinn í Hafnarfirði. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Vantar nýlega bila á skrá, mikil eftir- spurn, reynið viðskiptin. Bílasalan Start, sími 687848, Skeifuiini 8. Óska eftir góðum 50 til 100 þús. króna bíl, er með 20.000 kr. út og afgangur samkomulag. Sími 641538. Óska eftir Toyotu Tercel 4x4, árg. ’84, hef Mözdu 323 Saloon árg. ’83 i skipt- um. Uppl. í síma 94-3653. Vél - Renault. Vil kaupa vél í Renault 5. Uppl. í síma 686276. ■ Bílar til sölu Úr stærstu söluskrá landsins: Honda Accord ’78-’83, Mazda 323 ’78-’83, Mazda 929 ’77-’83, Subaru station ’78-’85, Toyota Carina ’80-’83 og margt fleira. Ein stærsta söluskrá landsins. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, fyrir neðan Casa, símar 12900-17770. Úr Stærstu söluskrá landsins: M. Benz 190 ’85, Seat Ibiza ’85, Datsun Cherry ’79-’83, Datsun Sunny ’82-’85, Daihatsu Charade ’80-’83. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, fyrir neðan Casa, símar 12900 og 17770. Úr stærstu söluskrá landsins: Fiat Uno- Panda- 127, Escort 1300 ’84 og XR3i, Galant GLS 1600 ’82, MMC Tredia ’83, Honda Civic ’79-’83 og margt fleira. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, fyrir neðan Casa, símar 12900-17770. Til sölu á hagstæðu verði handbremsu-, kúplings,- bensín-, og hraðamælis- barkar. Smíðum einnig flestar gerðir af öðrum börkum. Erum með drif til að rétta af hraðamæla í bílum. Mæla- verkstæði GÁ, Suðurlandsbraut 6, bakhúsi, sími 35200, samband við 28. Fiat 132 2000 GLS. Til sölu Fiat 132 2000 GLS, sjálfskiptur með vökva- stýri, árg. ’78, vel með farinn bíll. Hagstætt verð ef samið er strax. Hugs- anleg skipti á vel útlítandi Lödu. Uppl. í síma 666949. Buick Century ’75, 8 cyl. 350 vél, sjálf- skiptur, til sölu. Öll skipti koma til greina. Uppl. í síma 78983 eftir kl. 17 í dag og næstu daga. Ford Transit ’72, dísil, til sölu, með mæli, lítið ryðgaður en með bilaða kúplingu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-187. Ford Transit húsbíll til sölu, með Volvo B 20 vél og gírkassa, árg. 72, skoðað- ur ’86. Einnig til sölu Opel Command- or ’69, 6 cyl., sjálfskiptur, mjög góð kjör. Uppl. í síma 12006. Halló! takið eftír. Original Willys ’46, Ford Mercury ’78, Skodi 120 ’78, Land- Rover ’66 og fólksbílakerra til sölu, allir skoðaðir ’86. Simi 92-8625. Pickup til sölu, Toyota Hilux ’74 í góðu lagi, hentar vel fyrir smábátaeigend- ur, iðnaðarmenn o.fl. Verð 130 þús. Uppl. í síma 23540 eftir kl. 20. 2 bflar til sölu, Citroen ’78 og Bronco ’68. Ýmiss konar skipti eða greiðslu- kjör. Uppl. í síma 51021. Daihatsu Charade ’80, keyrður 59.000 km, til sölu, selst aðeins gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 28938 eftir kl. 13. Fiat 131 1600 78, skoðaður ’86. Tilboð, skipti á VHS video koma til greina. Bamavagn kr. 5 þús., hókus pókus stóll kr. 1200. Uppl. í síma 77246. Ford Fairlane CT með nýuppgerða vél 302 cm 8 cl. Sjálfskipting og undirvagn í góðu lagi. Boddí þarfnast viðgerðar. Sími 41612. Lada Sport 79 til sölu, með vökva- stýri, 5 gíra kassa og á sportfelgum. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 54027 eftir kl. 18. Subaru 1600 GL ’78, sumar- og vetrar- dekk, útvarp, þokkalegt lakk. Góður bíll. Fæst á 95 þús. með 15 þús. út, síðan 8 þús. á mán. Sími 79732 e. kl. 20. Vél og skipting. Vél, 326 cub., með öllu utan á + flækjur og vatnskassi, skipt- ing, 400 turbo, mjög gott, verð 45 þús. Uppl. í síma 71686. Willys ’65. Til sölu Willys með Volvo B20 vél og 4ra gíra kassa. Fæst á góðu . verði gegn staðgreiðslu eða góðum kjörum. Uppl. í síma 76107. Óska eftir að kaupa Saab 96, árg. ’74 eða yngri, má vera með bilaðan gír- kassa, en vél og boddí þurfa að vera í góðu standi. Úppl. í síma 13848. Ford Mustang 72 til sölu. Bein sala eða alls kyns skipti hugsanleg. Uppl. í síma 92-7808. Mazda 323 '80 til sölu. Hvítur, fallegur bíll, 4ra dyra. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í símum 27772 og 41079. Mazda 616 76 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Verð kr. 28 þús. Uppl. í síma 19591. Mazda 6261600 ’82 til sölu, ekinn 26500 km, vel með farinn bíll. Uppl. í síma 94-7459 eftir kl. 19. Pontiac 71, 6 cyl., sjálfskiptur, 2 dyra, þarfnast lagfæringa, sanngjamt verð. Uppl. í síma 92-2784. Antik á góðum kjörum. Mjög gott ein- tak af Ford ’57 til sölu, þarfnast lokaviðgerðar. Uppl. í síma 37005. Bronco 74 til sölu eða skipti á ódýr- ari, einnig VW ’69, innréttaður sem ferðabíll. Uppl. í síma 31049. Chevrolet Nova 74, 6 cyl., beinskiptur, til sölu, þarfnast smálagfæringar. Verð 30.000. Uppl. í síma 17315. Chevrolet Malibu Landau ’78 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 44787. Chevy Van 79 til sölu. Góður bíll. Skipti möguleg. Uppl. í síma 99-6367 á kvöldin. Citroen CX 25D ’84, 8 manna, til sölu, toppeintak. Uppl. í síma 78719 eftir kl. 18. Cortina 79 til sölu, 4ra dyra, skoðuð ’86, ekinn 78 þús. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma/77825 og 33042. Daihatsu Charmant, árg. ’79, til sölu og Ford Fiesta, árgerð ’84, vel með famir bílar. Uppl. í síma 77819. Dodge pickup ’70 til sölu. Einnig Dodge Weapon ’53. Uppl. í síma 681917. Ford Pinto árg. ’71 til sölu, þarfnast lagfæringa, verð 15-20 þús. Uppl. í síma 93-1721. Mazda 818 72 til sölu, góður bíll, skoð- aður ’86. Uppl. í síma 37248. Chevrolet Nova til sölu, ’78,6 cyl., sjálf- skiptur, góður bíll. Verð 120-140 þús. Uppl. í síma 99-3847 í hád. og eftir kl. 19. Mjög gott eintak af Saab 99 78 til sölu, ekinn 80.000 km. Uppl. i síma 42661. Pontiac Fönix ’81 til sölu. Uppl. í síma 656326. Saab 96 73 til sölu, verð kr. 15000. Uppl. í síma 651053. Subaru GFT 79, 5 gíra, til sölu, boddí ónýtt eftir veltu. Úppl. í síma 78183. Toppbill til sölu: Subaru pickup árgerð ’80. Uppl. í síma 33158 kl. 16-22. VW 1303 árg. 73 til sölu, gott gang- verk, skoðaður ’86. Uppl. í síma 15564. VW Passat 78 til sölu. Uppl. í síma 52953. ■ Atvinna í boöi Hafnarfjörður - Norðurbær. Til leigu frá 1. sept. næstkomandi til 10. mai’87 80 ferm, 2-3 herb. íbúð með ýmsum heimilistækjum og húsbúnaði fyrir 15.000 kr. á mánuði. Við leitum að samviskusömu fólki sem vill ganga vel og hreinlega um eigur okkar. Vinsam- legast leggið nöfn ásamt uppl. um hagi ykkar á auglýsingadeild DV fyrir 10. júlí merkt, „Hafnarfjörður 195“. Einstaklingsherbergi(14 fm) með hús- gögnum til leigu í vesturbænum, nálægt Háskólanum. Eldunaraðstaða, sturtubað og þvottaaðstaða. Sérmæl- ir. Svalir og fallegt útsýni. Mánað- argr. Uppl. í síma 77980. Hafnarfjörður. Vönduð 3ja herbergja íbúð í blokk í norðurbæ til leigu frá 1. júlí. Einhver fyrirframgreiðsla og reglusemi áskilin. Tilboð ásamt per- sónulegum upplýsingum sendist DV, merkt „Norðurbær 22“. Tveggja herbergja ibúð (58 fm) til leigu. íbúðin er á jarðhæð með sérinngangi. Tilboð sendist DV, merkt „Seljahverfi T 198“. 3ja herb. íbúð i neðra Breiðholti til leigu frá 1. ágúst/1. sept. Fyrirframgreiðsla 3 mánuðir. Reglusemi og góð um- gengni áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „200“, fyrir 4. júlí. Herbergi og aðgang að eldhúsi og baði getur miðaldra eða eldri kona fengið gegn því aðstoða aldraða konu. Að- eins mjög reglusöm og heiðarleg kona kemur til greina. Uppl. í síma 29434. Stórt herbergi til leigu nálægt háskól- anum, húsgögn geta fylgt, aðgangur að eldhúsi, baði og þvottahúsi, leigist yfir skólaárið. Tilboð sendist DV, merkt „L-113“. Hafnarfjörður. Á besta stað er til leigu snotur tveggja herbergja íbúð, laus strax. Leiguupphæð 15.000, fyrir- framgr. æskileg. Uppl. í síma 53569. Kópavogur - vesturbær. Tveggja her- bergja íbúð til leigu frá 1. ágúst. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist DV, merkt T-194“. Sauðárkrókur - Reykjavík. 4ra herb. íbúð til leigu á Sauðárkróki eða leigu- skipti á íbúð í Rvík. Fyrirframgreiðsla óskast. Uppl. í síma 95-5267. Stór 3ja herb. ibúð í Kópavogi til leigu frá 1. júlí, fyrirframgreiðsla eftir sam- komulagi. Úppl. í síma 30009 eftir kl. 15. Stórt herb. til leigu með aðgangi að baði og eldhúsi. Úppl. í síma 672189 á laugard. og sunnud. milli kl. 14-19. Guðrún Benediktsdóttir íbúð til leigu, vönduð 5-6 herb., 145 ferm, fjórbýli, bílskúr, góð umgengni áskilin, 3 mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV, merkt „199“, fyrir 1. júlí. Boðagrandi. Tveggja herbergja íbúð til leigu frá 1. júlí. Fyrirframgr. 1/2 ár. Tilboð sendist DV, merkt „T 206“. Tveggja herb. íbúð í Fossvogi til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „tbúð T-205", fyrir 1. júlí. Íbúð í París til leigu í júli og ágúst. 1000 frankar á mánuði. Uppl. í síma 34992 eftir kl. 17. M Húsnæði óskast Kramhúsið óskar eftir 3ja-5 herbergja íbúð sem fyrst, og ekki síðar en 1. sept. Helst í Bústaða- eða Fossvogshverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-173 Húsnæði óskast til leigu. Tveir ábyggi- legir ungir bankastarfsmenn frá Siglufirði óska eftir þriggja herbergja íbúð til leigu í Rvk. næsta vetur. Fyr- irframgr. ef óskað er. Uppl. gefur Baldvin í síma 96-71197 á daginn og 96-71454 á kvöldin. Svartur með öllu: Plymouth Valiant Brougham árg. 75, nýr á götuna 77, 2ja dyra, harðtopp, nýlega sprautaður og tekinn í gegn, sjón er sögu ríkari. Uppl. í síma 92-6653. Citröen Vísa 79, til sölu. Ekin rúmlega 40 þús. Bíllinn er skemmdur eftir árekstur, en að öðru leyti í góðu standi. Verð tilboð. Uppl. í síma 17427 eða 40315. Monte Carlo 76, svartur, rafknúið: rúður, læsingar og sæti, Speed Con- trol krómfelgur, BF Goodrich hjól- barðar. Til sýnis á Bílasölunni Skeif- an. Sími 99-2024. Range Rover árgerð ’80 til sölu. Ný- sprautaður, keyrður 54 þús. km, bólstraður í hólf og gólf, mjög góður bíll. Skipti á ódýrari. Ath. fasteigna- tryggð skuldabréf. Uppl. í síma 79234. Benz 240 D. Til sölu M. Benz 240 D, 74. Góður bíll en þarfnast útlitsbóta. Selst á góðum kjörum. Uppl. í síma 79120 eftir kl. 18. Falleg eintak, Toyota Celica, árg. 74, nýlegt lakk, teinafelgur og breið dekk, mikið endumýjað kram. Uppl. í síma 92-6653. Ford Taunus 2000 Ghia ’81 til sölu, keyrður 63.000 km, verð 270.000, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 688795. Honda Accord 78 til sölu. Ekin 13 þús. á vél. Góður bíll. Verð 135 þús. Uppl. í síma 622234. Skoda Rapid árg. ’85 til sölu, ekinn 10 þús., sportfelgur og sóllúga. Til sýnis og sölu á bílasölu Garðars. Toyota Corolla '80 til sölu, ekinn 73 þús. km, verð 165 þús. Uppl. í síma 92-4016 eftir kl. 18. VW Golt '80. Til sölu VW Golf ’80. Ath. Skipti á dýrari. Uppl. í síma 36728. Volvo 72. Til sölu Volvo 72 GL. Skipti á nýrri japönskum, milligjöf stað- greidd (40-50 þús.). Uppl. í síma 46035. Daihatsu Charmant 79, til sölu, fall- egvu bíll. Uppl. í síma 74431. Flat 125 P árgerð 78 til sölu. Uppl. í' síma 672898. Lada 1600 ’80 til sölu, ekjnn 50 þús. km, góður bíll. Uppl. í síma 44191. Mazda 323 ’82 hatcback til sölu. Ekki skipti. Uppl. í síma 651779 eftir kl.12.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.