Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Blaðsíða 30
30 DV. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986. Hér kemur myndin Youngblood sem svo margir hafa beðið eftir. Rob Lowe er orðinn ein vinsæl- asti leikarinn vestan hafs i dag og er Youngblood tvimælalaust hans besta mynd til þessa. Ein- hver harðasta og miskunnar- lausasta iþrótt sem um getur er ísknattleikur því þar er allt leyft. Rob Lowe og félagar hans i Mustang-liðinu verða að taka á honum stóra sínum til sigurs. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb, Patrick Swayze, Ed Lauter. Leikstjóri: Peter Markle. Myndin er i dolby stereo og sýnd í starscope. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem log- soðinn er attur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sínum - þeir komast i flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Salvador Sfcrti78900 Evrópufrumsýiiing Youngblood Salur 1 Evrópufrumsýning Flóttalestm LAUGARÁ Salur A Heimsmeistara- keppnin Laugardag kl. 17.50 keppa Frakkland og Belgia um 3ja sæt- ið. Sunnudagur kl. 17.50. Urslita- leikur: Vestur-Þýskaland, Argentína. Salur A Heimskautahiti Ný bandarísk-finnsk mynd um þrjá unga Ameríkana sem fara af misgáningi yfir landamæri Finn- lands og Rússlands. Af hverju neitaði Bandaríkjastjórn að hjálpa? Af hverju neita Rússar að atburðir þessir hafi átt sér stað? Mynd þessi var bönnuð í Finn- landi vegna samskipta þjóðanna. Myndin er mjög spennandi og hrottafengin á köflum. Aðalhlutverk: Mike Norris (Sonur Chuch), Steve Durham og David Coburn. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára Salur B Jörð í Afríku Sýnd kl. 5. og 9. Frumsýnir spennu- mynd sumarsins Hættumerkið (Warning sign) Myndin er i dolby stereo og sýnd í 4ra rása starscope stereo. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 16 ára. Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hill.s) *" Morgunblaðið *" DV. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. Einherjirm Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Rocky IV Best sótta Rocky-myndin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nílar- gimsteinniim Jewel of the Nile Myndin er i dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hefðarkettimir Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Peter Pan Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. Gosi Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. TÓNABÍÓ Glæný og ótrúlega spennandi amerisk stórmynd um harðsvír- aða blaðamenn i átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum at- burðum og hefur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk; James Wood, Jim Belushi, John Savage. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. Salur 3 Maðurinn sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd Roberts Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sæt í bleiku Einn er vitlaus i þá bleikklæddu. Sú bleikklædda er vitlaus í hann. Síðan er það sá þriðji. Hann er snarvitlaus. Hvað um þig? Tónlistin í myndinni er á vin- sældalistum viða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýnd kl. 5. 7, 9og11. Dolby stereo. Simi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist í DV greiðast 1.000 kr. og 3.000 fyrir besta fréttaskotið í hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Fréttaskot DV 62-25-25 síminn sem aldrei sefur Salur C Bergmáls- garðurixm Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir leik sinn í myndinni Amadeus. Nú er hann kominn aftur í þess- ari einstöku gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Aðalhlutverk: Tom Hulce, Susan Dey, Michael Bowen. Verði nótt. Sýnd kl. 9 og 11. BÍÓHÚSIÐ Sunnudagur 29/6 ’86 Opnunarmynd Bíóhússins. Frumsýnir spennumyndina Skotmarkiö CCNC HACKMAH MATTDULON TABCIT » — Splunkuný og margslungin spennumynd, gerð af hinum snjalla leikstjóra Arthur Penn (Little big man) og framleidd af R Zanuck og D. Brown (Jaws, Cocoon), Target hefur fengið frábærar við- tökur og dóma í þeim þremur löndum þar sem hún hefur verið frumsýnd. Myndin verður frum- sýnd I London 22. ágúst nk. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dlllon, Gayle Hunnicutt, Josef Sommers, Leikstjóri: Arthur Penn Sýnd kl. 5. 7.05, 9.05 og 11, 15. Bönnuö börnum. Hækkað verð. Frumskógarlíf WALTDISNEYS micKtrs CRRISTOIAS CAROIiu HIMOIS'BIBUIORS Hin frábæra teiknimynd frá Walt Dlsney um Movgli og vini hans I frumskóginum. Miðaverð kr. 90. Sýnd sunnudag kl. 3. Geimkönnuðimir Þá dreymir um að komast út í geiminn. Þeir smiðuðu geimfar og það ótrúlega skeði - geimfarið flaug, en hvaðan kemur kraftur- inn? Frábær ævintýramynd, leikstýrð af Joe Dante, þeím sama og leikstýrði Gremlins. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix, Jason Presson. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. Frumsýnir: Kvennagullin Þeir eru mjög góðir vinir, en held- ur vináttan þegar fögur kona er komin upp á milli þeirra? Peter Coyote, Nick Manc- uso, Carole Laure. Leikstjóri Bobby Roth. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Ógnvaldur sjóræningjanna Æsispennandi hörKumynd um hatramma baráttu við sjóræn- ingja þar sem hinn snaggaralegi Jackie Chan fer á kostum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bílaklandur Drepfyndin gamanmynd með ýmsum uppákomum. Það getur verið hættulegt að eignast nýjan bíl... Julie Walters, lan Charleson. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,05, 7.05, 9.05 og 11.05. Vordagar með Jacques Tati Fjörugir frídagar Sprenghlægilegt og líflegt sum- arfrí með hinum elskulega hrak- fallabálki hr, Hulot. Höfundur - leikstjóri og aðalleik- ari. Islenskur texti. Jacques Tati. Sýndkl.3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15. Murphy’s Romance Murphy’s Romance Hún var ung, sjálfstæð, einstæð móðir og kunni því vel. Hann var sérvitur ekkjumaður með mörg áhugamál og kunni því vel. Hvor- ugt hafði í hyggju að breyta um hagi. Ný bandarisk gamanmynd með Sally Field (Places in the Heart, Norma Rae), James Garn- er (Victor/Victoria, Tank) og Brian Kerwin (Nickel Moutain, Power). Leikstjóri er Martin Ritt (Norma Rae, Hud, Souder). James Garn- er var útnefndur til óskarsverð- launa fyrir leik sinn i þessari kvikmynd. Sýnd í A sal kl. 3,5,9 og 11. Bjartar nætur Sýna i B-sal kl. 5 og 9.20. Harðjaxlar í hasarleik Sýnd i B-sal kl. 3. Agnes, bam guðs Sýnd í B-saT kl. 7.30. Dolby stereo. Hækkað verð. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd i A-sal kl. 7. Lauaardacmr Sjónvazp 16.00 Iþróttir. 17.20 Búrabyggð (Fraggle Rock). 22. þáttur. Brúðu- myndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 17.50 HM í knattspyrnu - 3. sætið. Bein útsending frá Mexíkó. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kvöldstund með listamanni - Björgvin Halldórs- son. Jónas R. Jónsson ræðir við Björgvin Halldórsson tónlistarmann, sem flytur nokkur laga sinna í þættin- um. Stjórnandi upptöku: Björn Emilsson. 21.10 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Sjötti þátt- ur. Bandarískur gamanmyndaflokkur í 24 þáttum. Aðalhlutverk: Bill Cosby og Phylicia Ayers-Allen. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.35 Ljón á veginum. (Avanti). Bandarísk bíómynd frá árinu 1972. Leikstjóri Billy Wilder. Auðjöfur nokkur sem er i fríi á Ítalíu fellur frá og kemur það í hlut sonar hans að endurheimta jarðneskar leifar hans. Brátt kemur í ljós að ítalskir skriffinnar eru honum þrándur í götu, en hann er ekki einn um vandann. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok. Útvarp rás I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.30 Morgunglettur. Létt tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir á ensku. Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 8.45 Nú er sumar. Hildur Hermóðsdóttir skemmtir ung- um hlustendum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Orn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir - tónleikar. 10.30 Sígild tónlist. a. „Orfeus í undirheimum", forleikur eftir Jacques Offenbach. Fílharmoníuhljómsveitin, í Berlín leikur; Herbert von Karajan stjómar. b. Gius- eppe de Stefano syngur lög frá Napoli með Nýju sinfóníuhljómsveitinni; Iller Pattacini og Dino Oliveri stjórna. 11.00 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. Af stað. Bjöm M. Björgvinsson slær á létta strengi með veg- farendum. 13.50 Sinna. Listir og menningarmál líðandi stundar. Umsjón; Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ól- afsson. 15.00 Frá austurríska útvarpinu. Oktett í F-dúr eftir Franz Schubert. Kammersveitin í Vínarborg leikur. Formálsorð flytur Guðmundur Gilsson. (Hljóðritað á Tónlistarhátíðinni í Bregenz sl. sumar.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir - tónleikar. 16.20 Sínhúe. Séra Sigurjón Guðjónsson les egypska fom- sögu í eigin þýðingu. 17.00 Bamaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir. Að- stoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.40 Tríó í e-moll eftir Sveinbjöm Sveinbjörnsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30. Tilkynningar. 19.35 Hljóð úr horni. Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Sagan: „Sundmng á Flambardssetrinu“ eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (8). 20.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 21.00 Úr dagbók Henrys Hollands frá árinu 1810. (Þriðji þáttur). Tómas Einarsson tók saman. Lesari með hon- um: Snorri Jónsson. 21.40 íslensk einsöngslög. Kristinn Hallsson syngur. Ámi Kristjánsson leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón öm Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvaip rás II 10.00 Morgunþúttur. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 12.00 Hlé. 14.00 Við rásmarkið. Þáttur um tönlist, íþróttir og sitt- hvað fleira. Umsjón: Einar Gunnar Einarsson asamt íþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Emi Erlingssyni. 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar. 17.00 Á heimaslóðum. Þáttur með íslenskri tónlist og spjalli við fólk úti á landi. Umsjón: Ragnheiður Dav- íðsdóttir. 18.00 Hlé. 20.00 Bárujám. Þáttur um þungarokk í umsjá Finnboga Marinóssonar. 21.00 Milli stríða. Jón Gröndal kynnir dægurlög frá áran- um 1920-1940. 22.00 Framhaldsleikrit: „Villidýrið í þokunni" eftir Margery Allingham í leikgerð Gregory Evans. Þýð- andi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Fjórði þáttur endurtekinn frá sunnudegi á rás eitt. 22.33 Svifflugur. Stjórnandi: Hákon Sigurjónsson. 24.00 Á næturvakt með Helgu Guðrúnu Eiríksdóttur og Júlíusi Einarssyni. 03.00 Dagskrárlok. íþróttafréttir em sagðar í þijár mínútur kl. 17.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.