Dagblaðið Vísir - DV - 28.06.1986, Blaðsíða 18
18
DV. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1986.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á Kögurseli 14, tal. eign Helga Friðgeirssonar, fer fram eftir kröfu Jóns G. Briem hdl., Brynj- ólfs Kjartanssonar hri., Iðnaðarbanka islands hf„ Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sigurðar G. Guðjónssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl., Áma Einarssonar hdl„ Unnsteins Beck hrl. og Hafsteins Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986 kl. 13.45. Afslappaður |f| ■ ■ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Skóla- vörðustíg 22C, þingl. eign Magnúsar Matthíassonar, fer fram eftir kröfu Friðjóns Amar Friðjónssonar hdl„ Skarphéðins Þórissonar hrl„ Þorfinns Egils- sonar hdl„ Hafsteins Baldvinssonar hrl. og Sveins Skúlasonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júlí 1986 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
TCTIII
llloUII Nauðungaruppboð sem áuglýst var í 14„ 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta I Nökkva- vogi 35, tal. eign Jóns J. Jóhannessonar, fer fram eftir kröfu Róberts Árna Hreiðarssonar hdl„ Ásgeirs Thoroddsen hdl„ Veðdeildar Landsbankans, Ævars Guðmundssonar hdl„ Búnaðarbanka Íslands, Ólafs Axelssonar hrl. og Þórðar Þórðarsonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júlí 1986 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14„ 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á Suðurlands- braut 48, þingl. eign Skiúðgarðastöðvarinnar Akurs hf„ fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júlí 1986 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Við fyrstu sýn virðist Yerevan, höfuðborg Sovétlýðveldisins Arme- níu, lítið frábrugðin höfuðborgum annarra Sovétlýðvelda. Á aðaltorg- inu er að sjálfsögðu stytta af Lenín
og einnig safn með minjum frá bylt- ingunni. Þegar betur er að gáð kemur hins vegar i ljós töluvert ann-
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Lang- holtsvegi 176, þingl. eign Blaðaturnsins hf„ fer fram eftir kröfu Ólafs Axelsson- ar hri. og Kópavogskaupstaðar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júli 1986 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
ar og afslappaðri lífstíll en þekkist víða annars staðar í Sovét. Ein- hverra hluta vegna hafa yfirvöld í Moskvu gefið Armeníu meira sjálf- stæði og svigrúm en flestum hinna fjórtán lýðveldanna. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14„ 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Máva- hlið 19, þingl. eign Önnu Jóhannesdóttur og Ógðu Vilhelmsdóttur, fer fram eftir kröfu Borgarsjóðs Reykjavíkur á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta i Lang- holtsvegi 180, þingl. eign Guðmundar Jónassonar, fer fram eftir kröfu Borgarsjóðs Reykjavikur á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júlí 1986 kl. 10.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Sovéskt einkaframtak Á Leníntorginu rekur einkafram- takið blómlega markaði. Þar svigna torgsöluborðin undan fjölmörgum tegundum af ávöxtum og grænmeti, svo augabrúnir rússneskra ferða- manna lyftast í forundran. Skemmt-
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Teiga- seli 1, þingl. eign Hrannar Hafsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986 kl. 14.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
anasinnaðir Armenar fylla veitinga- húsin á kvöldin, dansandi við dynjandi þjóðlagatónlist og drekk-
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Lang- holtsvegi 182, þingl. eign Aðalheiðar Harðardóttur, fer fram eftir kröfu Árna Pálssonar hdl„ Skúla Bjarnasonar hdl„ Guðjóns Á. Jónssonar hdl„ Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 2. júlí 1986 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
andi koníakið sem Armenía er fræg fynr um allan heim. Oti á landsbyggðinni stunda menn blómasölu meðfram þjóðvegum. Fjárhirðar reika um hagana með kindum sínum og geitum og gamlir menn dorma einhvers staðar í skugg- Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14„ 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Sörla- skjóli 76, þingl. eign Birgis Gunnarssonar, fer fram eftir kröfu Jóhannesar LL. Helgasonar hrl. á eigninní sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986 kl. 11.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
anum frá sólinni.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta i Skafta- hlíð 12, þingl. eign Daníels J. Kjartanssonar, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka islands og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á Laugarnes- vegi 85, þingl. eign Ingólfs Ingvarssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl. og Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júlí 1986 kl. 11.15. Minnsta lýðveldið Armenía liggur á milli Sovétlýð- veldanna Georgiu og Azerbaijan í norðri og Tyrklands og íran í suðri. Armenía er minnsta lýðveldið í Sov- étrikjunum en á sér langa og
Borgarfógetaembættið í Reykjavík. merkilega sögu. Landið varð hið
fyrsta í heiminum til að lýsa sig
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14„ 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Löngu- hlíð 15, þingl. eign Magnúsar Hjartarsonar, en tal. eign Sumarliða Arnórssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Árna Einarssonar hdl„ Páls A. Páls- sonar hrl„ Skarphéðins Þórissonar hrl„ Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Baldvins Jónssonar hrl„ Steingríms Þormóðssonar hdl„ Veðdeildar Landsbankans, Sveins H. Valdimarssonar hrl„ Landsbanka íslands, RóbertsÁrna Hreiðarsson-
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Síðu- múla 21, þingl. eign Ljósafls rer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl„ Inga Ingimundarsonar hrl„ Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Jóhannesar Johann- essen hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júlí 1986 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. kristið. Armenska kirkjan er reyndar sérstök kirkjudeild, klauf sig fyrir mörgum öldum frá kaþólsku kirkj- unni vegna ágreinings um hvernig túlka bæri kenningar Krists um sam- band manns og guðs. Armenska eða rússneska Armenar eiga sér sitt eigið tungu-
ar hdl. og Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986 kl. 10.30.
Nauðungaruppboð mál sem er hið opinbera mál í lýðveldinu. Aðeins um fjörutíu pró- sent Armena hafa fullt vald á Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Síðu- múla 23, þingl. eign Texta hf„ fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka islands hf. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júlí 1986 kl. 16.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. rússnesku en hins vegar tala vfir sjö- tíu prósent íbúa af öðrum uppruna en armenskum armenskuna reip- rennandi. Yfir níutíu prósent hinna þriggja milljóna íbúa eru Armenar sem gerir Armeníu að einsleitasta Sovétlýðveldinu. Rússar hafa aldrei komið til Armeníu í neinum mæli, öfugt við það sem gerst hefur víða annars staðar þar sem Rússar hafa hreiðrað um sig, oftast á kostnað íbúanna sem fyrir voru. Rússar eru aðeins tvö prósent íbú- anna og hafa því aldrei náð að setja nein afgerandi merki á þetta litla lýðveldi. Kannski líkar þeim ekki loftslagið, sagði ung, armönsk kona. Frekar er það þó hæpin skýring. Sumrin eru ósköp mátulega heit og veturnir ekki of kaldir. Það er því dálítil ráðgáta hvers vegna Rússar hafa ekki sest að í Armeníu sem í Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14„ 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á Melseli 14, þingl. eign Gunnars H. Sigurbjartssonar, ferfram eftir kröfu Áma Guðjónsson- ar hrl„ Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Skúla Pálssonar hrl„ Veðdeildar Lands- bankans og Ólafs Gústafssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Lauga- vegi 27, þingl. eign Jóhannesar I. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Ólafs
Thoroddsen hdl„ Brynjólfs Kjartanssonar hrl„ Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Sigurmars K. Albertssonar hdl„ Jóns Ólafssonar hrl. og Ólafs Axelssonar hrl. á eigninni sjálfri .miðvikudaginn 2. júlí 1986 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14„ 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Tungu- seli 7, þingl. eign Bernhards Schmith, fer fram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hrl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14„ 19. og 23. tbl. Lögbirtíngablaðs 1986 á Rauðalæk 28, þingl. eign Magnúsar Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Brynjólfs Eyvinds- sonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júlí 1986 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á Þingaseli 5,
gegnum söguna hefur verið Rússum mun vinsamlegri heldur en til dæmis lönd eins og Lettland og Litháen þar sem Rússar eru fjölmennir í dag. Halda menningarlegu sjálf- stæði Armenar litu gjarnan til granna sinna í norðri um vernd gegn inn- rásum frá tyrkneskum og pers- neskum múhameðstrúarmönnum. En þó sambúð Armeníu og Moskvu- valdsins hafi gegnumgangandi verið með miklum ágætum, og Armenar viðurkennt Rússa sem vemdara
Nauðungaruppboð sem auglýst var 114., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Rauða- læk 45, þingl. eign Sigurjóns Jónssonar, ferfram eftir kröfu Jóns Þóroddsson- þingl. eign Hrafnhildar Guðbjartsdóttur, fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Islands, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Jóns Þóroddssonar hdl„ Málflutnings- skrifstofu Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 1. júlí 1986 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
ar hdl. og Utvegsbanka íslands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júlí 1986 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14., 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Tungu- seli 5, þingl. eign Elísabetar Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfu Steingríms Þormóðssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudag- inn 1. júlí 1986 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14„ 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á Rauðarárstíg 36, þingl. eign Aðalsteins Símonarsonar og Guðnýjar Ólafsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júlí 1986 kl. 14.00. Borgarfógetaembæítið i Reykjavik.
menningar sinnar, þá á vináttan sér ákveðin takmörk. Og 1978 urðu yfir-
völd í Moskvu að beygja sig fyrir þrýstingi og falla frá áformum um að láta rússnesku taka við af arm- önsku sem aðalmál. Armeníu virðist hafa tekist betur upp en flestum, ef ekki öllum, Sovétlýðveldunum að halda menningarlegu sjálfstæði, án umtalsverðra illdeilna við Moskvu- valdið. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 14„ 19. og 23. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Skip- holti 50A, þingl. eign Héðins Skúlasonar og Nönnu Þorsteinsdóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hdl„ Tómasar Þorvaldssonar hdl„ Málflutnings- skrifstofu Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Tryggingastofnunar rikisins og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 2. júlí 1986 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 12., 18. og 21. tbl. Lögbirtingablaðs 1986 á hluta í Lauga- vegi 41, þingl. eign Arko, teiknistofu, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Björns Ólafs Hallgrimssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag- inn 2. júli 1986 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.