Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1986, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986.
13
Nevtendur
Léttist í jarðar-
berjaveislunni
Það er sagt frá alls kyns gimileg-
um megrunarkúrum í erlendum
blöðum. Oft em þeir því marki
brenndir að vera svo dýrir hér á
landi að ekki er á færi neins að
notfæra sér þá. Þeir em hins vegar
byggðir upp á alls kyns ávöxtum
sem yfirfullt er af erlendis og
ávextimir því hræódýrir.
Þetta á svo sannarlega við jarð-
arberjakúrinn sem við rákumst á
í bandarísku blaði á dögunum. Þá
var hægt að fá jarðarberjakörfúna
á rétt um 70 sent eða sem svarar
25-30 kr. Samsvarandi karfa kost-
aði á annað hundrað kr. hér í
vikunni sem léið. En það kemur
stöku sinnum fyrir að maður rekst
á jarðarber hér á viðráðanlegu
verði. Þau ódýrustu sem við höfúm
séð vom á 89 kr. karfan (250 g)
snemma í vor. En það sakar ekki
að láta sig dreyma um megrun í
j arðarberj aveislu.
Jarðarber 90 hlutar vatn
í blaðinu er fullyrt að hægt sé
að léttast um allt að 10 pundum á
viku með því að halda jarðarberja-
kúrinn. Jarðarber em vatn að 90
hlutum og þar að auki mjög auðug
af C vítamíni, steinefnum og inni-
halda umtalsvert magn af kalki og
A vítamíni.
AUGLÝSING
Hollustuvernd ríkisins hefur að höfðu samráði við
Geilsavarnir ríkisins, samkvæmt 2. mgr. 1. gr. auglýs-
ingar frá 2. maí 1986 um bann við innflutningi
matvæla frá Sovétríkjunum, Póllandi, Búlgaríu, Rúme-
níu, Ungverjalandi og Tékkóslóvakíu, veitt fyrirtækinu
Mata hf. heimild til innflutnings, sölu og dreifingar á
kartöflum frá Búlgaríu.
Mata hf.
/
y
Nýr umboðsmaður
HELLISSANDUR
Kristín Benediktsdóttir,
Naustabúð 21,
sími 93-6748
Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval
notaðra rafmagns- og dísillyftara, enn-
fremur snúninga- og hliðarfærslur.
Tökum iyftara upp í uppgerðan, leigjum
lyftara. Flytjum lyftara, varahluta- og við-
gerðaþjónusta.
Líttu inn - við gerum þér ti
Tökum lyftara í umboðssölu.
LYFTARASALAN HF.,
Vitastig 3, simar 26455 og 12452.
Fyrsti dagur
Morgunverður: Jarðarberjahrist-
ingur, búinn til úr 1 bolla af
jarðarberjum, 1 msk. hunangi og
einum bolla af ósætum ananassafa.
Þetta er hrist saman í „blandara"
á mesta hraða.
Hádegisverður:Jarðarberjasalat úr
12 sundurskomum jarðarberjum
sem raðað er ofan á nokkur blöð
af salati með nokkrum bitum af
hunangsmelónu eða sneiðum úr
greipi og einni sundurskorinni
pem.
Kvöldverður:Einn bolli jarðarber,
skorin í tvennt og borin fram með
1/2 1 af hreinni jógúrt, bragðbættri
með 1 tsk. vanillu. Skreytt með
greipsneiðum. Borið fram kalt.
Með þessu má borða einn banana.
Það er hægt að búa til ótal marga
og sérlega góða drykki úr jarðar-
berjum, bæði einum sér og eins
blönduðum saman við aðra
ávexti. En nauðsynlegt er að eiga
svokallaðan blandara.
Kvöldverður:Grænt salat, eins og
á öðrum degi, ein bökuð kartafla,
10 gufusoðnir spergilstilkar, einn
bolli berjasúpa (sjá dag 2), skreytt
með sundurskomum jarðarberj-
um.
Sjötti dagur
1 VARAftlli
i AWAHLUTIR
OPIÐ A MORGUN
LAUGARDAG
KL. 9-2
0 3 7 2 7 3
Annar dagur
Morgunverður:Blandið saman á
mesta hraða í „blandara" 1 bolla
af jarðarberjum, 1 bolla appelsínu-
safa, 1 msk. af hunangi og einum
bolla af sótavatni.
Hádegisverður: Ávaxtasúpa.
Blandið á mesta hraða 1 bolla af
jarðarbeijum, einni lítilli ferskju
og einum litlum banana. Berið
fram í glerskál. Skreytið með sund-
urskomum jarðarberjum og
vínberjum.
Kvöldverður:2 bollar grænt salat
með 1 msk. sólblómaolíu, safa úr
1/2 sítrónu og eftirlætiskryddinu,
10 grænar strengjabaunir, 1/2 bolli
kotasæla og 6 stór jarðarber.
Þriðji dagur
Endurtakið fyrsta daginn.
Fjórði dagur
Endurtakið annan daginn.
Fimmti dagur
Morgunverður:Tíu sundurskorin
jarðarber með jógúrt út á og 1
bolli heitt eplamauk.
Hádegisverður: Frystur jarðar-
beijuréttur, búinn til úr sundur-
skomum jarðarbeijum, kiwi,
appelsínubátum og jógúrt. Hrærið
allt í blandara á mesta hraða og
hálffrystið í nokkra klukkutíma.
Borið fram skreytt með jarðar-
beijum og kiwi og einni vel
þroskaðri pem.
Morgunverður: Jarðarbeijadrykk-
ur (sjá dag 1), einn lítill vel
þroskaður banani.
Hádegisverður: Einn diskur græn-
metissúpa, 1/2 bolli kotasæla,
sellerístilkur og 6 stór, heil jarðar-
ber.
Kvöldverður: 1/2 bolli af hverri
tegund af eftirtöldu grænmeti,
gufusoðnu: baunir, gulrætur, gult
grasker, einnig 1/2 bolli gufusoðin
brún hrísgrjón og nokkur blöð af
spínati. Öllu blandað saman í salat
með sömu salatsósu og á degi 2 og
4 og einum bolla af blöndu úr 10
jarðarberjum, 1/2 bolla af hreinni
jógúrt og 1 msk. af hunangi.
Sjöundidagur
Morgunverður: Einn bolli heitur,
ósætur ananassafi, einn bolli sund-
urskorin jarðarber með hreinni
jógúrt og 1 msk. af sólblómafræjum
stráð út á.
Hádegisverður: Jarðarberjadrykk-
ur eins og á degi 2, ein vel þroskuð
pera eða mango, skorin í sneiðar,
og borið fram á grænum salat-
blöðum. Skreytt með sundurskom-
um jarðarbeijum og kiwi.
Kvöldverður: Grænt salat, sama
og á degi 2 og 4, 1/2 bolli kota-
sæla, 1 bolli gufusoðið brokkál, 1
steiktur tómatur og 8 heil, stór
jarðarber.
Svo er bara að vona að baráttan
við aukakílóin beri einhvem ár-
angur.
-A.BJ.
Sendum i póstkröfu
um allt land.
Ipið í öllum deildum
til kl. 20 í kvöld.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 Simi 10600
Gjafa- og búsáhaldadeild 2. hæð-