Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1986, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1986, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986. 37 5 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Veitingastaðurinn El Sombrero óskar eftir konu í ræstingar og uppvask, ekki yngri en 35 ára, einnig aðstoðar- manni í eldhús. Uppl. á staðnum alla daga. ■ Atvinna óskast Vantar vel launaða vinnu strax, heils- eða hálfsdags, kvöld, helgar, ræsting- ar. Flest kemur til greina. Hef rúmgóðan bíl og er fertugur. Sími 621593 eftir kl. 19 og um helgina. 59 ára reglumaöur óskar eftir léttu starfi, innheimtustarfl, sendlastarfi, eða húsvörslu, er þaulvanur bílstjóri. Sími 41432 f.h. og eftir kl. 18. Eldri kona vill taka að sér húshald á fámennu heimili eftir hádegi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-377. Starfskraftur óskast nú þegar á sól- baðsstofu, yngri en tvítugur kemur ekki til greina. Nánari uppl. í síma 26641 milli 10 og 13 laugardag. 15 ára unglingsstúlku bráðvantar vinnu það sem eftir er sumars, er ýmsu vön. Uppl. í síma 671645. Lærður þjónn óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 25347 eftir kl. 18. M Bamagæsla Hver vill gæta 2 barna, 6 og 2 ára, á morgnana og til 15 eða 17 á daginn? Vil helst 14-15 ára stúlkur. Sá 6 ára er á leikvelli frá kl. 13-16.30. Við búum á Suðurgötu 67. Uppl. í síma 651258 eftir kl. 18. Ertu að fara út að skemmta þér eða á næturvakt? Ég tek börn í pössun yfir nótt. Uppl. í síma 52646 eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Stúlka óskast til að gæta 7 mánaða drengs í vesturbænum, ekki yngri en 13 ára. Uppl. í síma 622148 eftir kl. 16. M Hreingemingar Hreint hf., hreingerningadeild: allar hreingerningar, dagleg ræsting, gólf- aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólar- hringinn. Hólmbræður-hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsanir í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. Tökum að okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrir- tækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stiga- göngum, einnig teppahreinsun. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Visa-Euro. Sími 72773. . Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, sjúg- um upp vatn, háþrýstiþvott, gólf- bónun og uppleysingu. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, teppa- hreinsun, kísilhreinsun. Tökum einnig vérk utan borgarinnar. Margra ára stafsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm ullarteppi. Vönduð vinna, vant fólk. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Bókhald Það borgar sig að láta vinna bók- haldið jafnóðum af fagmanni! Bjóðum upp á góða þjónustu, á góðu Verði, tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. M Þjónusta___________________ Byqgingaverktaki: Tek að mér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og hús- gagnasmíðameistari, sími 43439. Pípulagnir - viðgerðir. Önnumst allar viðgerðir á vatns-, hita- og skolplögn- um, hreinlætistækjum í eldhúsum, böðum, þvottahúsum, kyndiherbergj- um, bílskúrum. Uppl. í síma 12578. Húsasmíðameistari. Nýsmíði, viðgerð- ir og viðhald, glerísetningar, parket- lagning og öll almenn trésmíðavinna. Sími 36066 og 33209. Húsaverk s/f getur bætt við verkefnum í allri almennri smíði og húsaviðgerð- um úti sem inni. Sími 78033 og 621939. M Spákonur____________ Les i lófa, spái á mismunandi hátt, fortíð, nútíð, framtíð. Góð reynsla. Einnig tvö hjól til sölu, mjög ódýr. Uppl. í síma 79192 alla daga. Spái í spil, bolla og lófa, verð við þenn- an mánuð. Uppl. í síma 43054. Góð reynsla. Geymið auglýsinguna. Stein- unn. ■ Ökukemnsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer 1800 GL ’86. 17384 Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monza ’86. Jón Haukur Edwald, s. 31710-30918- Mazda GLX 626 ’85. 33829. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Kenni á Mazda 626 árg. ’85, R-306. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, simi 24158 og 672239. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun sem býður upp á árangursríkt og ódýrt ökunám. Halldór Jónsson, s. 83473 - 22731 - bílas. 002-2390. Kenni á Mitsubishi Galant turbo ’86. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Heimasími 73232, bílasími 985-20002. Ökukennsla-æfingatímar. Mazda 626 ’84. Kenni allan daginn. Ævar Frið- riksson ökukennari, sími 72493. M Garðyrkja__________________ Okkar sérgrein er nýbyggingar lóða: hellulagnir, vegghleðsíur, grassvæði, jarðvegsskipti, leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttir og bílastæði, gerum verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf- virkur símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garð- verk, sími 10889. Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð. Getum útvegað gróður- mold og hraunhellur. Euro og Visa. Uppl. gefur Ólöf og Ólafur í síma 71597 og 22997. Trjáúðun - trjáúðun. Við tökum að okkur að eyða skorkvikindum úr trjá- gróðri. Yfir 10 ára reynsla. Nýtt, fljótvirkt eitur, ekki hættulegt fólki. Ath. að panta tímanlega. Úði, sími 74455. Hellulagning - Lóðastandsetningar. Tökum að okkur gangstéttalagningu, snjóbræðslukeríí, vegghleðslur, jarð- vegsskipti og grassvæði. Höfum vörubíl og gröfu. Gerum föst verðtil- boð. Fjölverk, sími 681643. Uðun - úðun. Úðum tré og runna, not- um efnið Permasect sem er fljótvirkt en skaðlaust hryggdýrum. 10 ára reynsla. Pantanir i síma 12203. Hjört- ur Hauksson skrúðgarðyrkjumeistari. Garðaúðun - garðaúðun. Tek að mér úðun trjáa og runna. Fljótvirkt eitur, skaðlaust fólki (permasect). Pantanir í síma 30348. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkjumaður. Erum með túnþökur, heimkeyrðar. Út- vegum mold og litla ýtu til að jafna lóðir. Skiptum um jarðveg í plönum og innkeyrslum. Sími 666397 og 666788. Túnþökur. Túnþökur af ábornu túni í Rangárþingi, sérléga fal- legt og gott gras. Jarðsambandið sf., Snjallsteinshöfða, sími 99- 5040 og 78480. Úrvals túnþökur til sölu. 40 kr. fermetr- inn kominn á Stór-Reykjarvíkursvæð- ið. Tekið á móti pöntunum í síma 99-5946. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson, uppl. í símum 666086 og 20856. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð- ur. Emm með traktorsgröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uþpl. í síma 44752. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl- inga, vönduð vinna. Uppl. í síma 74293 eftir kl. 17. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, steina- lagnir og snjóbræðslukerfi, steypum bílastæði, sjálfvirkur símsvari. Garðverk, sími 10889. Túnþökur - mold - fyllingarefni ávallt fyrirliggjandi, fljót og ömgg þjónusta. Landvinnslan sf., sími .78155 á daginn og sími 45868. Túnsláttur og fleira. Tökum að okkur túnslátt og alhliða umhirðu garða. Vönduð og góð þjónusta. Uppl. í sím- um 71597 og 681042. Túnsláttur. Tökum að okkur túnslátt og alhliða umhirðu garða. Vönduð og góð þjónusta. Uppl. í síma 84376,71597 og 681042. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur, heimkeyrðar eða sækið sjálf. Úppl. í síma 99-4686 og 99-4647. Tek að mér garðslátt o.fl., snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftir kl. 18. Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu. Heimsendar eða sækið sjálf. Sími 99- 3327. Moldarsalan. Heimkeyrð gróðurmold, staðin og brotin. Símar 52421 og 78411. Túnþökur. Fyrsta flokks túnþökur til sölu. Uppl. í síma 92-8286, Grindavík. M Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur - sandblástur. 400 BAR vatnsþrýstingur, traktorsdrifnar iðn- aðardælur, tilboð samdægurs, útleiga háþrýstidæla. Stáltak hf. Sími 28933 og 39197 utan skrifstofutíma. Kepeo-sílan er hágæðaefni, rannsakað af Rannsóknastofnun byggingariðn- aðarins, til varnar alkalískemmdum, góð viðloðun málningar, einstaklega hagstætt verð. Útsölustaðir Reykja- víkurumdæmis: Byko, Kópavogi, Byko, Hafnarfirði, Húsasmiðjan, JL-byggingavörur, Litaver og Litur- inn. Verktak sf., símar 78822 og 79746. Há- þrýstiþvottur, vinnuþrýstingur að 400 bar, sílanhúðun. Alhliða viðgerðir á steypuskemmdum og sprungmn. Látið faglærða vinna verkið, það tryggir gæðin. Þorgrímur Ó. húsasmiðam. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málum. Sprunguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 78227-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Glerjun - gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verksmiðju- gler, ný fög. Vinnupallar. Verðtilboð. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676. Hagverk - Húsaviðgerðir. Tökum að okkur ýmsar viðgerðir og viðhalds- vinnu. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 621052 á kvöldin. ■ Sveit Sveitardvöl - hestakynning. Tökum börn 6-12 ára í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-5195. Get tekið að mér tvö böm í sveit í júlí og ágúst, 6-10 ára. Uppl. í síma 93- 3874. Dugleg 11^12 ára stelpa óskast í sveit. Uppl. í síma 95-1662. M Ferðalög________________ Langahoit, litla gistihúsið á sunnan- verðu Snæfellsnesi. Rúmgóð, þægileg herb., fagurt útivistarsvæði. Skipu- leggið sumarfríið eða einstaka frídaga strax. Gisting með eða án veiðileyfa. Laxveiðileyfi: Vatnasvæði Lýsu, kr. 1500. Sími 93-5719. ■ Skemmtanir Pan. Við bjóðum sýningar á flesta mannfagnaði og samkvæmi, með hvítu eða þeldökku sýningarfólki. Uppl. í síma 15145. Friðrik og Finnbogi. Sýningar í bar- dagalist. Sýnum á skemmtistöðum, útisamkomum og í einkasamkvæmum. Uppl. í síma 77346. M Þjónusta Ath! Háþrýstiþvottur, sílanúðun, sprunguviðgerðir og fleira. Vanir menn í hverju verki. Uppl. í síma 46319. ■ Til sölu Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúr- val. Sími 53851 og 53822. Rotþrær, 3ja hólfa, septicgerð, léttar og sterkar. Norm-X, símar 53851 og 53822. íþróttagrindur til sölu. Sendum í póst kröfu um land allt. Húsgagnavinnu- stofa Guðmundar Ó. Eggertssonar, Heiðargerði 96, sími 91-35653. Sundboiir, sundbolir. Frönsku sund- bolimir frá Arena komnir. Madam, Glæsibæ, sími 83210. Hjólkoppar og krómhringir. Ný sending, mikið úrval. Verðið frábært t.d. stærð 13" kr. 2.600 settið. Sendum í kröfu samdægurs. G. T. búðin hf., Síðumúla 17, sími 37140. Gazella bómullarfrakkar og jakkar i úrvali, margir litir. Ný sending af terylenekápum og frökkum einnig pilsdragtir. Ath. Póstsendum um land allt. Kápusalan, Borgartúni 22, RVK, sími 91-23509. Kápusalan, Hafnar- stræti 88, Akureyri, sími 96-25250 ■ Verslun Hjálpartœki Iústarlífsins . r...fcrQ? Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs- ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri póstkröfu. Pantanasími 14448 og 29559. Umb.f. House of Pan, Brautar- holti 4, Box 7088, 127 Rvk. Pan. Spennandi póstverslun. Veitum nú 20% afslátt. Mikið úrval af hjálp- artækjum ástarlífsins. Hamingja þín er okkar fag. Sími 15145, Haukur. ■ Bílar til sölu Ford Bronco árgerð ’73 til sölu. Uppl. hjá Bílasölunni Blik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.