Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1986, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1986, Blaðsíða 34
46 > t í Frumsýnir hina djörfu mynd 9 '/2 vika Splunkuný og mjög djörf stór- mynd, byggð á sannsögulegum heimildum og gerð af hinum snjalla leikstjóra Adrian Lyne (Flashdance). Myndin fjallar um sjúklegt samband og taum- lausa ástriðu tveggja einstakl- inga. Hér er myndin sýnd i fullri lengd eins og á italiu en þar er myndin nú þegar orðin sú vinsælasta i ár. Tónlistin i myndinni er flutt af Euryth- mics, John Taylor, Bryan Ferry, Joe Cocker, Luba ásamt fl. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Kim Basinger. Leikstjóri: Adrian Lyne. Myndin er i dolby stereo og sýnd i 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ára. Youngblood Hér kemur myndin Youngblood sem svo margir hafa beðið eftir. Rob Lowe er orðinn ein vinsael- asti leikarinn vestanhafs i dag og er Youngblood tvimælalaust hans besta mynd til þessa. Ein- hver harðasta og miskunnar- lausasta iþrótt sem um getur er isknattleikur því þar er allt leyft. Rob Lowe og félagar hans i Mustang-liðinu verða að taka á honum stóra sínum til sigurs. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Cynthia Gibb, Patrick Swayte, Ed Lauter. Leikstjóri: Peter Markle. Myndin er í dolby stereo og sýnd í starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Frumsýnir spennu- mynd sumarsins Hættumerkiö (Waming sign) Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills (Down and Out in Beverly Hills) Morgunblaðið "* DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rocky IV Best sótta Rocky-myndin. Sýnd kl. 5. 7,9 og 11. Nílar- gimsteiiminn Jewel of the Nile Myndin er i dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. r*t V Morðbrellur Meiri háttar spennumynd. Hann er sérfræðingur I ýmsum tækni- brellum. Hann setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru í tafli og þar með hefst barátta hans fyrir llfi sínu og þá koma brellurnar að góðu gagni. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd klJ7, 9.05 ogÍl.lO. Bönnuð innan 14 ára. BÍÓHÚSIÐ Frumsýnir spennumyndina Skotmarkið (Target) CCHC HACKMAN MMTTDULON TABCET Splunkuný og margslungin spennumynd, gerð af hinum snjalla leikstjóra Arthur Penn (Little big man) og framleidd af R. Zanuck og D. Brown (Jaws, Cocoon). Target hefur fengið frábærar við- tökur og dóma I þeim þremur löndum þar sem hún hefur verið frumsýnd. Myndin verður frum- sýnd i London 22. ágúst nk. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn. "* Morgunblaðið. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11. 15. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Salur 1 Frumsýning á nýjustu Bronson- myndinni: Lögmál Murphys Alveg ný, bandarlsk spennu- mynd. Hann er lögga, hún er þjófur, en saman eiga þau fótum sinum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Evrópufrumsýning Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus, Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Leikur við dauðann (Deliverance) Hin heimsfræga spennumynd Johns Boorman. Aðalhlutverk: John Voight (Flóttalestin) Burt Reynolds. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ungur fjármálaspekingur missir aleiguna og framtíðarvonir hans verða að engu. Eftir mikla leit fær hann loks vinnu hjá „Kvikasilfri" sem sendisveinn á tíu gíra hjóli. Hann og vinir hans geysast um stórborgina hraðar en nokkur bill. Eldfjörug og hörkuspennandi mynd með Kevin Bacon, stjörn- unni úr „Footloose" og „Diner". Frábær músík: Roger Daltrey, John Parr, Marily Martin, Ray Parker, JR (Ghostbusters), Fionu o.fl. Æsispennandi hjól- reiðaatriði. Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Jami Gertz, Paul Rodriguez, Rudy Ramos, Andrew Smith, Gerald S. O. Loughlin. Flutningur tónlistar: Roger Dal- trey, John Parr, Marilyn Martin, Ray Parker, JR. Helen Terry, Fisk, Peter Solley, Fiona, Gary Katz, Roy Milton, Ruth Brown, Daiqu- iri o.fl. Tónlist: Tony Banks. Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Bjartar nætur Sýnd i B-sal kl. 9. Ástarævintýri Murphy’s Sýnd i B-sal kI. 5 og 11.25. Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd í B-sal kl. 7. SÖGULEIKARNIR Stórbrotið, sögulegt listaverk í uppfærslu Helga Skúlasonarog Helgu Bachmann undir berum himniiRauðhólum. Sýningar: Laugardagkl. 17. Sunnudag kl. 14.30 og 17.00. Miðasalaogpantanir: Söguleikarnir: sími 622666. Kynnisferðir: Gimli, simi 28025. Ferðaskrifstofan Farandi: simi 17445, I Rauðhólum einni klukkustund fyrír sýningu. Eitt skemmtilegasta leikhús landsins. Árni Gunnarsson, Alþýðublaðið. Túlkun hverrar persónu gengur alveg upp. Árni Bergmann, Þjóðviljinn. JEL VÍLKOMIN IREGNBOGINN Geimkönnuðirnir Þá dreymir um að komast út i geiminn. Þeir smíðuðu geimfar og það ótrúlega skeði - geimfarið flaug, en hvaðan kemur kraftur- inn? Frábær ævintýramynd, leikstýrð af Joe Dante, þeim sama og leikstýrði Gremlins. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix, Jason Presson. Sýnd kl. 3, 5.20, 9 og 11.15. Sæt í bleiku Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11.15. Reisn Bráðskemmtileg litmynd með Jacqueline Bisset og Love (Yo- ungblood) og Andrew McCarty (Sæt i bleiku). Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7. 05, 9.05 og 11.05 Slóð drekans Besta myndin með Bruce Lee Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.15. Vordagar meö Jacques Tati Fj örugir frídagar Sprenghlægilegt og liflegt sum- arfrí með hinum elskulega hrak- fallabálki hr. Hulot. Höfundur - leikstjóri og aðalleik- ari Jacques Tati. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Fólkið sem gleymdist Ævintýramynd í sérflokki með Patrick Wayne Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Sfmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. LAUGARÁS B| Simsvan ______I 32075 Salur A Ferðin til Bountiful Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortíðar og vill komast heim á æskustöðv- ar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Gerlin Glynn. Leikstjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5, 7, 9’og 11. Salur B Heimskautahiti Aðalhlutverk: Mike Norris (Sonur Chuch), Steve Durham og David Coburn. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bönnuð innan 16 ára„ Salur C Jörð í Afríku Sýnd kl. 5 og 8.45. *■ / FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986. Föstudagur llTjúfi _____ Sjónvaip 19.15. Á döfinni. Umsjónarmaður Maríanna Friðjóns- dóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu (Kids of Degrassi Street). Lokaþáttur: Griff á góða að. Kanadískur myndaflokk- ur fyrir böm og unglinga. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað. Bjarni Tryggva- son. Umsjónarmaður Jón Gústafsson. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 21.05 Kastljós. ÞátUf um innlend málefni. 21.40 Sá gamli (Der Alte. 14. Vinargreiði. Þýskur sakamálamyndaflokkur í fimmtán þáttum. Aðal- hlutverk: Siegfried Lowitz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.40 Seinni fréttir. 2.45 í hitasvaekju. (92° in the Shade). Bandarísk bíó- mynd frá 1975. Höfundur og leikstjóri Thomas McGuane. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Warren Oat- es, Burgess Meredith og Louise Latham. Myndin gerist á fenjasvæðunum á Flórídaskaga. Líffólksins þar mótast af kæfandi hitanum sem sjaldnast er undir þrjátíu gráðum í forsælu. Söguhetjan er ungur þorpsbúi sem stefnir að því að verða fiskilóðs hjá ferðamönnum en mætir mótspyrnu gamalreyndé fiskimanns. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 00.20 Dagskrárlok. Útvaip lás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín", saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen. Jón Helgason þýddi. Steinunn S. Sigurðardóttir les (9). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Austurland. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir og Ásta R. Jóhannesdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Óperettutónlist. Sonja Knittel, Maria Hellwig, Heinz Hoppe, Ingeborg Hallstein o.fl. syngja lög úr óperettum eftir Benatzky, Ix-har, Strauss, Offenbach, Zeller og Kálmann. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Sólveig Pálsdóttir. Aðstoðarmaður: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 í loftinu. Umsjón: Hallgrímur Thorsteinsson og Sigrún Halldórsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Skiptapinn á Hjallasandi. Úlfar K. Þorsteinsson lýkur að lesa úr Gráskinnu hinni meiri. b. Tvær slóðir í dögginni. Sigríður Schiöth les ljóð eftir Valdimar Hólm Hallstað. c. Kórsöngur. Karlakórinn Feykir syngur undir stjóm Árna Jóns- sonar. d. Þegar hugsjónir fæðast. Erlingur Davíðs- son ritstjóri flytur eigin frásögn. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Ileimir Sveinsson kynnir tónverkið „Nottumo IV“ eftir Jónas Tómasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Dögg Hringsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Lágnætti. Spilað og spjallað um tónlist. Edda Þórar- insdóttir ræðir við Helgu Þórarinsdóttur og Svein Ólafsson lágfiðluleikara. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. Útvaip lás II 14.00 Bót í máli. Margrét Blöndal les bréf fra hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 16.00 Frítíminn. Tónlistarþáttur með ferðamálaívafi í umsjá Ásgerðar Flosadóttur. 17.00 Endaspettur. Ragnheiður Davíðsdóttir kynnir tón- list úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyöi um helgina. 18.00 Hlé. 20.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. 21.00 Rokkrásin. Stjómendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 22.00 Kvöldsýn. Valdís Gunnarsdóttir kynnir tónlist af rólegra taginu. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00,11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.