Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1986, Blaðsíða 22
34
FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ 1986.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vélar
Bílalyfta, loftpressa og loftverkfæri til
sölu. Hafið samband við auglþj. DV í
j>íma 27022. H-373.
M Bílaleiga
E.G. bílaleigan. Leigjum út Fiat Pöndu,
Fiat Uno, Lödu 1500 og Mözdu 323,
sækjum og sendum. Kreditkortaþjón-
usta. E.G. bílaleigan, Borgartúni 25,
símar 24065 og 24465, Þorlákshafnar-
umboð, sími 99-3891, Njarðvíkurum-
boð, sími 92-6626, heimasímar 78034
og 621291.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R., á móti slökkvistöðinni. Leigjum
út japanska fólks- og stationbíla, 9
manna sendibíla, dísil, með og án
■%æta. Mazda 323, Datsun Cherry og
sjálfskipta bíla, einnig bifreiðar með
barnastólum. Heimasími 46599.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, símar 98-1195 og
98-1470.
Bilaleigan Ós, sími 688177, Langholts-
vegi 109, Rvík (í Fóstbræðraheimil-
inu). Leigjum út Subaru 4x4 ’86,
Nissan Cherry, Mitsubishi Colt og
Galant station. Greiðslukortaþjón-
usta. Sækjum og sendum. Sími 688177.
Bílaleigan Portið, simi 651425. Leigjum
út nýja Datsun Pulsar. Verð 1000 kr.
- (pr dag, 10 kr. pr km. Sækjum og send-
um. Kreditkortaþjónusta. Bílaleigan
Portið, Reykjavíkurvegi 64. Sími
651425, heima 51622 og 656356.
Studeo-bilaleiga. Leigjum út 86 ár-
gerðir af Escort og Daihatsu Charade.
Aðeins 950 kr. dagurinn, 9, 50 á km.
Fiat Uno 86 á aðeins 850 kr. dagur-
inn, 8, 50 á km. Studeo, Hafnargötu
38, Keflavík, sími 92-3883.
Bílberg, bílaleiga, sími 77650, Hraun-
bergi 9, 111 Reykjavík. Leigjum út
Fíat Ritmo, Fíat Uno og Lada 1500
station. Nýir bílar. Kreditkortaþjón-
'^usta. Sími 77650 og 71396.
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 9 manna sendibíla, með
og án sæta. Mazda 323, Datsun
Cherry. Heimasími 46599.
SH bílaleigan, s:45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, Camper og jeppa.
Sími 45477.
■ Bílar óskast
Hvað er það?
Hver er hún?
Eg er'
prinses'sa hér,
RipKirby
Bráðvantar bíla. Vegna mikillar eftir-
spurnar, vantar okkur ýmsar gerðir
stationbíla og nýlgra bíla á söluskrá
og á staðinn. Bílasalan Bílás, Akra-
nesi, sími 93-2622.
*Bíll til ökukennsiu. Óska eftir góðum
bíl. beinskiptum, með aflstýri, ekki
eldri en ’84. Á góðan Peugeot 504 ’74,
skutbíl, í skiptum ásamt góðri milli-
gjöf. Sími 91-79024 eftir kl. 15.
Sendibíll — sendibill. Bráðvantar sendi-
bíl: Suzuki, Subaru, Daihatsu bitabox,
helst með mæli og talstöð, bifreiðin
mætti þarfnast lagfæringa. Uppl. í
síma 74991.
3 mánaða Sharp video VC 584 með
fjarstýringu til sölu, skipti æskileg á
bíl í svipuðum verðflokki, verð 45
þús. Uppl. í síma 99-3940 eftir kl. 19.
Mazda 626 ’84-’85 óskast í skiptum
fyrir Mözdu 929 ’82. Einnig óskast
Mazda 323 ’82-’83 eða sambærilegur
japanskur smábíll. Sími 12171 e. kl. 17.
Toyota Hilux. Óska eftir Toyota Hilux
’80-’81 módel, helst styttri gerðinni,
ekki yfirbyggðum. Uppl. í síma 32480
og 84041.
Óska eftir að kaupa Lödu Sport árgerð
’78~’79, í góðu standi. 40 þús. út og
eftirstöðvar á 10 mánuðum. Uppl. í
síma 52584.
Óska eftir vel með fömum VW Golf
eða svipaðri stærð af japönskum bíl,
verð ca 150-200 þús. staðgreitt. Uppl.
í síma 82125.
Vantar nýlega bíla á skrá, mikil eftir-
spum, reynið viðskiptin. Bílasalan
Start, sími 687848, Skeifunni 8.
Framdrifin bifreið sem má þarfnast við-
gerðar, t.d. Audi 100 ’77 eða yngri,
óskast til kaups á góðu verði gegn
staðgreiðslu, aðrar tegundir koma til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-380.
Vantar Audi 100 LS 76 til niðurrifs.
Uppl. í síma 82259 eftir kl. 19 og 686840
á daginn.