Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1986. 33 Bridge Bandarísku stórspilararnir, Ralph Katz og Lew Stansby, sem lítið hafa spilað saman, urðu tvímennings- meistarar USA. Hér er spil sem gaf þeim vel. Norðuk ♦ 93 9754 £Á72 VeSTI H 9763 AUSTUI, ♦ ÁKDG * 876542 ^ Á3 ^ekkert l K853 *G10964 K82 SUÐUR DlO ♦ 10 ^ KDG10862 ♦ D ÁG54 . Norður gaf. N/S á hættu og þegar Katz og Stansby voru með spil N/S gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur pass pass 4H dobl pass 4S pass pass 5T pass 5H dobl pass 5S dobl P/h Fimm tíglar Katz lykilsögnin. Sagði frá tígulásnum og jafnframt fórn í fimm hjörtu. Fjórir spaðar beinharðir. Fimm hjörtu ekki nema einn niður, eða 200, en 620 fyrir spaðageimið. Stansby doblaði fimm spaða aust- urs, þar sem hann var viss um að fá stungu í tígli. Spilaði tíguldrottning- unni út. Norður drap kóng vesturs með ás og spilaði meiri tígli. Suður trompaði og tók laufás. Það gerði 200 til N/S og 70 stig af 76 mögulegum fyrir spilið. Skák Stórmeistarinn Vitalij Tsesjkov- skij varð sovéskur meistari í ár eins og skýrt hefur verið frá hér í blað- inu. Hann hlaut 11 v. af 17 möguleg- um. Á mótinu kom þessi staða upp í skák hans við Lerner, sem varð í sjö- unda sæti. Meistarinn hafði svart og átti leik. 1. — Rg4 + !! 2. hxg4 - He2+ 3. Kh3 - fxg4 + 4. Kh4 - Hh2 + og auð- veldur sigur í höfn (5. Rh3 - Hxh3 6. Hxh3 - gxh3+ 7. Kxh3 - Dxd2. Gefið.) Ef 2. Kg2 - Df2 + . Slökkviliö Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Haf'narfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. fsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og hclgarþjónusta apótckanna í Reykjavík 18. - 24. júlí er í Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarijörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 16-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á Iaugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftirsamkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18 30-19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Álla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir stun- komulagi. Grensósdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjóls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Viltugjörasvovelaðgeyma sósuna þangað til þú ert búinn að borða. Lalli og Lína Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mónud.- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga fró Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 22. júlí. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú verður heppinn og mátt búast við að það bjargi fjármól- unum. Taktu hlutiná ekki svona alvarlega á félagslega sviðinu. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Ef vinur þinn er eitthvað fráhrindandi, spurðu hann þá hvaða vandamál hann eigi við að glíma. Það virðist svo sem þú hafir verið notaður af einhverjum. Þú þarft að gæta sérstaklega að fjármálunum. Hrúturinn (21. mars-20. april): Það er betra að halda sig á bak við tjöldin í dag. Láttu aðra um að leysa vandamál sín. Margvíslegt útlit er í einkalífinu hjá þér svo þú mátt búast við ýmsu. Nautið (21. apríl-21. mars): Þú átt það til að taka of mikið á þínar herðar. Láttu ekki aðra komast upp með leti. Þú átt von á einhverju óvæntu. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Einhverjar fréttir eru truflandi í dag, en það jafnar sig á skömmum tíma. Þér finnst skemmtanalífið meira spenn- andi. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Það eru sterkar líkur á því að ef þér gengur vel í dag verði þetta besti dagurinn í langan tíma. Fjármálin ganga með ágætum, sérstaklega ef þú kaupir á lægra verði. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Þú gætir þurft að fara í óvænta ferð í sambandi við pen- inga. Hamingjusamur dagur. Meyjan (24. ógúst-23. sept.): Þú ættir að biðja þá sem í kringum þig eru að gera þér greiða í dag. Allir þurfa að taka það rólega, það væri gott fyrir þig að taka smáhvíld. Vogin (24. sept.-23. okt.): Gamalli ábyrgðartilfinningu, sem hefur legið þungt á þér, gæti verið létt af þér. Eitthvað sem þér mislíkaði og hefur ekki breyst ætti að fá úrlausn. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Veldu þér vandlega félagsskap í smáskemmtiferðalag í kvöld. Ef ekki verður kvöldið ónýtt, af því að þú ert í viðkvæmu skapi og móðgast fljótt. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Það verður erfitt að gera einhverjum þér nákomnum til hæfis. Geymdu gagnrýni sem gæti sært. Ástarmálin gætu snúist hjá sumum ykkar fyrr en varir. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Einhver vill kaupa eignarrétt þinn á einhverju. Þú ættir ekki að taka því, þar sem þú metur þetta meira en pen- inga, jafnvel þó þú þurfir peninga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, simi 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 sxðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fó aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er eiimig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlón, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er eiimig opið á laugard. kl. 13 16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Simatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safhsins er ó þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega fró kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan / Z 1 J 4 /* 1 £ 1 ir[ 10 )/ /3 1 /f>' H, 77" J l& 75" , 1 i 2Z J P Lárétt: 1 kvendýr, 5 lítil, 8 pípa, 9 garðinn, 10 kaldi, 11 athuga, 13 frost- skemmd, 14 hár, 15 byggði, 18 ótti, 20 eðli, 22 spor, 23 nískupúka. v Lóðrétt: 1 auðveld, 2 starf, 3 planta, 4 ílát, 5 staglar, 6 horaði, 7 utan, 12 gott, 13 frökk, 16 ellegar, 17 mylsna, 18 eins, 21 óreiða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 borðar, 7 úfinn, 9 ey, 10 kúga, 12 dyn, 13 örn, 14 fang, 16 bingi, 18 góna, 20 óri, 21 ut, 22 graut. Lóðrétt: 1 búk, 2 of, 3 rigning, 4 anda, ■ 5 reynir, 6 kyn, 8 nafri, 11 úrbót, 13 ' • ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.