Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.1986, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 21. JÚLÍ 1986. 39 K. Útvarp - Sjónvaip Vedrið Sjónvarp kl. 21.35: Rósa og vanda- mál hennar Rósa nefriist norsk sjónvarpsmynd, byggð á leikriti eftir Andrew Davies, sem sýnd verður í kvöld. Hún íjallar um unga konu með ákveðnar skoðan- ir. Rósa er af hippakynslóðinni í Englandi. Á yngri árum fannst henni hún standa á tímamótum en lítið varð úr hugsjónunum. Hún gifir sig, eign- ast bam og starfar sem kennari. Hún hefur ákveðnar skoðanir á bamaupp- eldi og er gagnrýnin á eldri uppeldis- aðferðir. Henni finnst að fólk eigi að taka böm alvarlega og sýna þeim umbúðalaust hvemig heimurinn er. Hún vill takast á við vandamálin af Rósa og móðir hennar i þungum þönkum. heiðarleika og æðmleysi. Heiðarleik- inn er grundvöllur alls og því reynir hún að koma til skila í kennslustof- unni og við eiginmann sinn, móður og vin. Vandamálin hlaðast þó upp og brestir em komnir í hjónabandið. Rósa vill þó ekki viðurkenna að því sé lokið en hjónin eiga í erfiðleikum með að finna umræðuefiii. Aðalhlutverkin í myndinni em í höndum Sylviu Salvesen og Elsu Ly- stad en leikstjóri er Eli Ryg sem hefur leikstýrt mörgum leikritum fyrir norska sjónvarpið sem fjalla um líf kvenna. Útvarp, rás 2, kl. 10.05: Krakkar úr Fellahelli taka lagið í Bamadag- bókinni Barnadagbókin er fastur liður í morgunþætti rásar tvö fjórum sinnum í viku. I fyrramálið munu nokkrir hressir krakkar úr Fellahelli í Breiðholti koma í heimsókn í þátt- inn. Þeir munu syngja nokkur lög og sprella lítilsháttar til að koma hlustendum í gott skap. Umsjónarmaður Bamadagbókar er Guðríður Haraldsdóttir. Guðriður Haraidsdóttir, umsjónarmaður Bamadagbókar, á góðri stund. Útvarp, rás 1, kl. 22.20: Málefhi fatlaðra Þátturinn I reynd er á dagskrá rásar eitt í kvöld en hann er um málefiii fatlaðra. Að þessu sinni verður fjallað um starfsemi Greiningar- og ráðgjafar- stöðvar ríkisins á Seltjamamesi. Rætt verður við þrjá starfsmenn siofnunar- innar og tvö foreldri bama sem þar hafa dvalið. Þessi þáttur er endurtek- inn en hann var áður á dagskrá 9. júní. Umsjónarmaður þáttarins er Ás- geir Sigurgestsson. Volvo 240 árg. 1986, sjálfskiptur, reuö- ur, okinn 7.000 km. Verð kr. 6S0.000. BILATORG Fiat Regata árg. 1984, blár, 000 km. Verð kr. 300.000. Subaru Justy 4x4 árg. 1986, ekinn 9.000 km. Verð kr. 330.000. Toyota Tercel 4x4 árg. 1986, nýr. Verð kr. 510.000. Subaru 1800 GL árg. 1986, ekinn 4.000 km. Verð kr. 600.000. Mercedes Benz 230 E árg. 1982, sjálf- skiptur, sðllúga, ekinn 38.000 km. Verð kr. 750.000. Volvo 244 GL árg. 1982, gullfallegur faill, ekinn 80.000 km. Verð kr. 410.000. Mazda 323 1.5 GLX árg. 1985, græn- sans, sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn 9.000 km. Verð kr. 400.000. Toyota Cressida turbo disil árg. 1985, blásans, sjálfskiptur, ekinn 70.000 km. verð kr. 760.000. 'CD s— Jxí tn :0 Crí '(D _CU 15 o o ö) _ro "cú i— CD +-> C CD > _CD CD </) BILATORG NÓATÚN 2 - SÍMI 621033 Opið laugardaga kl. 10-18. 1 dag færist norðanáttin smám sam- an austur af landinu. Á Suður- og Vesturlandi verður léttskýjað en á Norðaustur- og Austurlandi verða skúrir fram eftir degi. Um norðanvert landið verður 6-10 stiga hiti en 10-14 stig syðra. Akureyri úrkoma 7 Galtarviti léttskýjað 5 Hjarðames skýjað 11 Keílavíkurílugvöllur léttskýjað 9 Kirkjubæjarklaustur skýjað 10 Rauíarhöfn rigning 6 Reykjavík léttskýjað 9 Sauðárkrókur rign/súld 5 Vestmarmaeyjar léttskýjað 8 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 11 Helsinki skýjað 16 Ka upmannahöfn skýjað 14 Osló skýjað 14 Stokkhólmur skýjað 16 Þórshöfn skúr 10 Útlönd kl. 18 i gær: Algarve heiðskírt 30 Amsterdam súld 16 Aþena heiðskírt 28 Barcelona léttskýjað 24 (Costa Brava) Berlín skýjað 20 ■ Chicago léttskýjað 29 Feneyjar hálfskýjað 24 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 22 Glasgow hálfskýjað 16 LasPalmas léttskýjað 24 (Kanaríeyjar) London léttskýjað 24 LosAngeles léttskýjað 23 Lúxemborg skýjað 20 Madrid heiðskírt 33 Malaga heiðskírt 25 (Costa DelSol) Mallorca heiðskírt 26 (Ibiza) Montreal skúr 27 New York skýjað 27 Nuuk rigning 10 Paris skýjað 24 Róm rigning 18 Vín skýjað 15 Winnipeg skúr 20 Valencía heiðskírt 26 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 134-21. júli 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,950 41,070 41,270 Pund 61,138 61,318 61,901 Kan. dollar 29,793 29,880 29,713 Dönsk kr. 5,1319 5,1469 5,0680 Norsk kr. 5,5140 5,5302 5,5038 Sænsk kr. 5,8350 5,8521 5,8000 Fi. mark 8,1250 8,1488 8,0787 Fra. franki 5,9525 5,9699 5,8945 Belg. franki 0,9322 0,9349 0,9192 Sviss. franki 23,8220 23,8918 23,0045 Holl. gyUini 17,0589 17,10898T 17,6849 V-þýskt 19,2299 19,2862 18,7945 mark ít. líra 0,02799 0,02807 0,02736 Austurr. sch. 2,7355 2,7435 2,6723 Port. escudo 0,2776 0,2784 0,2765 Spá. peseti 0,3012 0,3021 0,2942 Japansktyen 0,26377 0,26454 0,25180 írskt pund 57,273 57,441 56,781 SDR 48,9355 49,0783 48,5165 ECU 40,8435 40,9632 40,3765 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAÐ Muna eftir að fá mér eintak af r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.