Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1986. Utlönd Svíþjóð: Ingvar Carlsson boðar baráttu gegn ofbeldi Gurmlaugur Jónaaon, DV, Lundi; Ingvar Carlsson, forsætisráðherra Svíþjóðar, boðaði í gær til blaða- Sænski rithöfundurinn Astrid Lind- gren hefur lengi haft áhyggjur af ofbeldi meðal unglinga í Svíþjóð. Tek- ur hún nú þátt í baráttunni gegn ofbeldinu. Peningamarkaöur VEXTIR (%» hæst Innián óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 8-9 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 8.&-10 Ab.Lb.Vb 6mán. uppsögn 9.5-12.5 Ab.Vb 12 mán. uppsögn 11-14 Ab Spamaður - Lánsréttur Sparaö í 3-5 mán. 8-13 Ab Sp. í 6 mán. ogm. 9-13 Ab Avísanareikningar 3-7 Ab Hlaupareikningar 3-4 Lb.Sb Innián verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1 Allir 6 mán. uppsögn 2.5-35 Lb Innlán með sérkjörum 8-16 Innlán gengistryggö Bandaríkjadalur 8-7 Ab Sterlingspund 9-10.5 Ab.Vb Vestur-þýsk mörk 3.5-4 Ab Danskar krónur 8-7.5 * Ab.Lb, Bb.Sb Utlán óverötryggö Almennir víxlar(forv.) 15.25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kgeog19.5 Almenn skuldabréf(2) 15.5 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 7-9 litlán verðtryggð Skuldabréf Að 2.5 árum 4 Allir Til lengri tíma 5 Allir Útlán til framleiðslu isl. krónur 15 SDR 7.75 Bandarikjadalur 7.75 Sterlingspund 11.25 Vestur-þýsk mörk 6 Spariskirteini 3ja ára 7 4ra ára 8.5 6ára 9 Með vaxtmiðum(4 ár) 8.16 Gengistryggð(5 ár) 8.5 Almenn verðbréf 12-16 Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5 Dráttarvextir 27 ViSITÖLUR Lánskjaravisitala 1486stig Byggingavísitala 274.53 stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 5% 1. júlí HLUTABRÉF Sóluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnverðs: Eimskip 200 kr. Flugleiðir 140 kr. Iðnaðarbankinn 98 kr. Verslunarbankinn 97 kr. mannafundar ásamt hópi af þjóðkunn- um Svíum þar sem hann boðaði baráttu gegn vaxandi ofbeldi í sænsku þjóðfélagi. f hópnum eru meðal annarra Krister Stendahl Stokkhólmsbiskup og leikar- amir Hans Alfredsson og Gösta Ekman, svo og Astrid Lindgren, rit- höfundurinn kunni. „í fimmtán ár hef ég haft áhyggjur af ofbeldi meðal sænskra unglinga og reynt að skilja orsakir þess,“ sagði Astrid Lindgren. Hópurinn hefur birt sameiginlegt ávarp í sænskum blöðum undir yfir- skriftinni: Við segjum nei við ofbeldi. Ingvar Carlsson, forsætisráðherra Sviþjóðar, er í fararbroddi hreyfingar sem boöar baráttu gegn ofbeldi. Umsjón Ingibjörg Bára Sveinsdóttir Zakharov handtekinn. Daniioff í Moskvu fyrir tveim árum. Daniloff og Zakharov: Leyft að fara til sendiráða sinna í gær tilkynntu opinberir embættis- menn í Bandaríkjunum að Nicholas Daniloff, ákærður fyrir njósnir í Sov- étríkjunum, og Gennady Zakharov, ákærður fyrir njósnir í Bandaríkjun- um, yrði sleppt úr haldi og þeim-leyft að fara til sendiráða landa sinna. Ekki var ljóst hvort Daniloff yrði leyft að yfirgefa Sovétríkin en eigin- kona hans var í gærmorgun beðin um að afhenda bandaríska sendiráðinu vegabréf manns síns. Var það síðan afhent sovéskum yfirvöldum. Það var Daniloff sjálfur sem stakk upp á því fyrr í vikunni að honum yiði leyft að fara til bandaríska sendi- ráðsins. George Shultz, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, sagði í fyrradag að Daniloff yrði áfram gísl ef honum yrði ekki leyft að yfirgefa landið. Hið svokallaða Daniloff-mál hefúr valdið miklu fjaðrafoki og varpað skugga á samskipti stórveldanna. í gær gaf Pravda, málgagn sovéska kommúnistaflokksins, í fyrsta skipti í skyn að vafi gæti leikið á því vegna Daniloff-málsins að boðað yrði til nýs fundar stórveldanna. Sakaði blaðið yfirvöld í Bandaríkj- unum um að nota Daniloff-málið sem afsökun til að koma í veg fyrir fund þeirra Ronald Reagans Bandaríkjafor- seta og Mikhail Gorbatsjovs, leiðtoga Sovétríkjanna, en halda átti fundinn í Bandaríkjunum á þessu ári. í blaðagreininni var alls ekki gefið í skyn að nokkur vafi léki á fúndar- höldum af hálfú Sovétríkjanna en nafri Daniloffs var í fyrsta skipti nefnt í sambandi við líkumar á því að boðað yrði til fúndar. Sögðu vestrænir sendi- fúlltrúar að túlka mætti þetta sem áhyggjur sovéskra yfirvalda yfir því að Daniloff-málið gæti haft áhrif á samskipti þjóðanna. Þar sem skriður hefúr nú komist á málið má segja að getgátur þeirra hafi ekki verið út í hött. Frá þvi að Daniloff var handtekinn í Moskvu, þann 30. ágúst síðastliðinn, af sovésku leyniþjónustunni hafa yfir- völd í Sovétríkjunum lagt áherslu á að þau líti á hann sem venjulegan njósnara. Handtaka hans ætti ekki að hafa nein áhrif á samskipti stórveld- anna. Telja sendifulltrúar að Sovétríkin vilji enn að boðað verði til fundar þó að Gorbatsjov hafi í vikunni lýst yfir óþolinmæði sinni vegna seinagangs í sambandi við vopnaeftirlit og að hann sé farinn að efast um að fúndur sé réttlætanlegur. Daniloff, sem er fréttaritari banda- ríska tímaritsins U.S. News and World Report, var formlega ákærður fyrir njósnir þann 7.september síðastliðinn eftir að KGB hafði gripið hann með pakka sem hann hafði fengið frá so- véskum vini sínum. í pakkanum reyndust vera leyniskjöl. Bandarísk yfirvöld fullyrða að lögð hafi verið gildra fyrir Daniloff vegna handtöku Zakharovs, sovésks starfc- manns Sameinuðu Þjóðanna í Bandaríkjunum. París: Sprengjutiliæðí á veftmgastað Sprenging varð í hádeginu í gær á veitingastaðnum Le Casino í vestur- hluta Parísarborgar. Að sögn lögregl- unnar særðust um 40 manns, þar af sex alvarlega. Hafði sprengju verið komið fyrir á veitingastaðnum. Innanríkisráðherra Frakklands, Charles Pasqua, hraðaði sér á staðinn til þess að skoða verksummerkin. Sagði hann fréttamönnum að vitni hefðu séð mann sem grunaður er um að hafa komið fyrir sprengju á staðn- NUNAERRETTITIMINN! (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá flestum bönkum og stærri sparisjóðum. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðar- bankinn, Ib=Iðnaðarbankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Otvegsbankinn, Vb=Verslunar- bankinn, Sp = Sparisjóðimir. Nánari upplýsingar um peninga- markaðinn birtast í DV á fimmtudög- Fazer píanó frá Finnlandi Verð frá kr. 98.800,- Mjög góðir greiðsluskilmálar. Frakkastíg 16. Sími 17692. um og væri hans leitað. Á mánudaginn lést ein kona og 18 særðust í sprengjutilræði í pósthúsi í ráðhúsi Parísar. Hefur lögreglan í París og þremur öðrum borgun tekið til yfirheyrslu marga frá Austurlönd- um nær en líbönsk skæruliðasamtök hafa lýst yfir ábyrgð sinni á hiyðju- verkum í París að undanfömu. Krefj- ast samtökin lausnar skæmliðafor- ingja sem situr í fangelsi fyrir að hafa verið með vopn undir höndum. Hót- uðu samtökin að sprengja almenning í loft upp til að leggja áherslu, á kröf- ur sínar. Frönsk yfirvöld höfnuðu í fyrradag kröfum samtakanna og talsmaður stjómarinnar sagði að forsætisráð- herrann myndi kynna harðar aðgerðir gegn hiyðjuverkamönnum í næstu viku. Bandaríkja- manni rænt í Líbanon Starfemanni bandaríska háskóla- sjúkrahússins var rænt í vesturhluta Beirút í Líbanon í gær og er þetta í annað skipti á einni viku sem Banda- ríkjamanni er rænt þar. Báðir meimimir höfðu tekið mú- hameðstrú og báðir vom gripnir þegar ráðherrar kristinna og múhameðstrú- armanna komu saman til friðarvið- ræðna. Samtals er nú sex Bandaríkjamanna saknað í Líbanon. Talið er að fjórtán aðrir útlendingar séu í haldi múham- eðstrúarmanna andvígum Vestur- löndum. Bandarísk yfirvöld neita að semja við hryðjuverkamenn og krefjast lausnar gíslanna. Frakkar segjast ekki verið reiðu- búnir að greiða háar fjárupphæðir fyrir þú sjö frönsku gísla sem em í haldi í Líbanon.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.