Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1986. Smáauglýsingar Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun. ^Partasalan. Erum að rífa: Fairmont ’78-’79, Volvo 244 ’79 og 343 ’78, Dodge Aspen '11, Saab 96 og 99, Fiat 127 ’78 o.fl. Kaupum nýlega tjónabíla. Parta- salan, Skemmuvegi 32M, sími 77740. Jeppadekk. Til sölu 4 stk. 37" Arm- strong jeppadekk, seljast á kr. 25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 45209 eða 79110, Magnús. Notaðir varahlutir, vélar, sjálfskipting- ar og boddíhlutir. Opið kl. 10-19 og 13-17 laugard. og sunnud. Bílstál, sími 53949, bílas. 985-22600. Notaðir varahlutir í Hornet ’74, Volvo JÍ44-145 ’72 og Lada 1300 ’82. Uppl. í síma 34362 og 32824 á kvöldin. Óska ettir eldsneytistank í Scout 2 ’73. Á sama stað eru til sölu felgur undir Scout. Uppl. í síma 93-3916. Mazda 929 ’77 til sölu til niðurrifs. Uppl. í síma 78488 eftir kl. 17. Scout ’73. Til sölu 6 cyl. vél og_4 gíra gírkassi með lágum fyrsta gir. Á sama stað óskast tengihjól aftan á sjálf- skiptingu. Uppl. í síma 71203. ■ Bflamálun Við auglýsum: Þarftu að láta almála, rétta eða bletta bílinn þinn. Bílaað- stoð býður góða þjónustu í hjarta borgarinnar. Bílaaðstoð, Brautarholti 24, simi 19360. 1---------------------------------- Blettum og almálum litla sem stóra bíla. Sjáum einnig um réttingar. Verð við allra hæíí. Bílamálunin Geisli, Funahöfða 8, sími 685930. ■ Bflaþjónusta Viðgerðir - stillingar. Allar almennar viðgerðir. Vönduð vinna. Öll verk- færi. Sanngjarnt verð. Turbo sf., bifreiðaverkstæði, Ármúla 36, sími 84363. Bilaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al- •J^Iiða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan 5, sími 82120, sömu dyr og Pústþjón- usta Gylfa. Heimasími 76595. Geri við rafkerfi í bílum, startara, alt- ernatora, rafsuðuvélar, handverkfæri, rafmótora. Tæknivélar sf., rafvéla- verkstæði, Tunguhálsi 5, sími 672830. ■ Vörubflar Vörubílaeigendur. Nú er tími til að huga að vetrarakstri. Þeir sem hafa reynt Bandag snjómunstrið koma ör- ugglega aftur. Þeir sem ekki hafa reynt Bandag ættu að líta inn í Dugguvogi 2 og skoða snjómunstrið hjá okkur. Það hefur sýnt sig að Bandag sólun endist betur en flestar gerðir af nýjum hjólbörðum. BANDAG KALDSÓLUN, Dugguvogi sími 84111. Kranar: Hiab 550, HMF 8000, Volvo 86 ’73. Scania: hásingar, vélar, gír- kassar, búkkar, 80-76-110-140, drátt- arkrókar, öxlar, stýrisdælur, stýrismaskínur, búkkastrokkar, sturtustrokkar, fjaðrir, Benz, Volvo, Scania, búkkamótor, olíutankar. Sími 687389. Notaðir varahlutir í: Volvo N10, N88, F88, F86, F85 og Henschel 221 og 261, M. Benz og Man, ýmsar gerðir. Kaup- um vörubíla til niðurrifs. Sími 45500. Til sölu vél í Scania 110 með túrbínu, einnig Hiab krani, 2,5 tonn. Uppl. í síma 92-6007 eftir kl. 20. ■ Viimuvélar JCB traktorsgröfur. Höfum til sölu JBC ’80 og 3Dx4 turbo ’84. Báðar gröfurnar eru í mjög góðu ástandi. Globus hf., Lágmúla 5, sími 681555. Traktorsgrafa óskast. Óska eftir að kaupa notaða traktorsgröfu. Uppl. í síma 97-3850 eftir kl. 20. ■ Sendibflar Nissan Patrol ’85 sem er jeppi með flutningakassa, 6 cyl. dísil með vökva- stýri, ekinn aðeins 40 þús. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 72432. 1^'jzuki bitabox ’82 til sölu með gjald- mæli og talstöð. Uppl. í síma 82156 eftir kl. 20. M Bflar óskast Einstaka konu vantar konubíl á góðum kjörum. Ef einhver vill vita af uppá- haldinu í góðum höndum þá vinsam- legast hafið samband í síma 46547 eða ««»887760. - Sími 27022 Þverholti 11 Það eru komnir fleiri l útlendingar, Santo. Hvað nú? RipKirby JPJ Taizan Mummi memhom Mitsubishi L300 4x4 árg. '83 til ’85 ósk- ast strax. Vinsamlega hafið samband í síma 91-611327. Toyota Hiace eða Ford Econoline ósk- ast strax. Vinsamlega hafið samband í síma 91-611327. Talbot Horizon árg. ’80 óskast fyrir lít- inn pening, má vera mjög lélegur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1043. Jeppadekk. Óska eftir að kaupa 4 jeppadekk. Æskileg stærð 11,50x15, hæð 30". Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1101. Óska eftir Chevrolet Concours eða Malibu Classic ’77-’78, má vera vélar- laus eða vélarvana. Uppl. í síma 84110 eða 74744. M Bflaleiga______________________ SH bíialeigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477.______________________ Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81. Vetrarverð frá 690 krí á dag og 6,90 kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800. Bilaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda 323, Datsun Cherry. Heimasími 46599. Bílaleiga Mosfellssv., sími 666312. Nýir Samara, Mazda 323 og Subaru 4x4, 5 manna. Bjóðum hagkvæma samninga á lengri leigu. Kreditkortaþjónusta. Bilberg, bílaleiga, sími 77650, Hraun- bergi 9. Leigjum út Colt, Subaru 4x4, Lada 1500 st., Fiat Uno og Fiat Panor- ama. Sími 77650. Ós bílaleiga, sími 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4 ’86, Nissan Cherry, Daih. Charm. Sími 688177. ■ Bflar tfl sölu Saab 900 GLS ’82 til sölu, ekinn 58 þús. Verð 350 þús. Til greina koma skipti á ca 100 þús. kr. ódýrari bíl. Uppl. í síma 99-3818. Á réttu verði: Cadillac Eldorado '79, 278 þús., Cadillac Seville ’79,165 þús., Cadillac Fleetwood ’79, 296 þús., Benz 280 SE ’78, 175 þús. Uppl. í síma 97- 4315 og 97-4391. Antik. Moskvich 408 ’66 til sölu, origin- al lakk og afturdekk, ekinn 22.500 km. Bíll í toppstandi. Verð tilboð. Uppl. í síma 666842. Bilplast, Vagnhöföa 19, sími 688233. Ódýr trefjaplastbretti á flestar gerðir bíla og margt fleira. Bílplast, Vagn- höfða 19, sími 688233. Dodge Dart Sport 75, 6 cyl., sjálfskipt- ur, til sölu, skoðaður ’86, góður bíll. Uppl. í síma 15014 og 17171. Aðal- Bílasalan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.