Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1986. 35 Bikarmeistarar 1986, sveit Samvinnuferða-Landsýnar. Talið frá vinstri: Jón Baldursson, Guðmundur Pétursson, Helgi Jóhannsson, Valur Sigurðsson og Sigurður Sverrisson. Á myndina vantar Þorgeir Eyjólfsson. Samvinnuferðir-Landsýn bikarmeistarar 1986 Sveit Samvinnuferða-Landsýnar varð bikarmeistari Bridgesambands íslands 1986 um síðustu helgi er hún vann sveit Jóns Hjaltasonar í undan- úrslitum og síðan sveit Pólaris í úrslitum. Hinn undanúrslitaleikurinn stóð milli sveita Sigfúsar Amar Ámasonar og Pólaris og unnu þeir síðamefndu með miklum yfirburðum. Töluverð spenna var hins vegar í hinum undan- úrslitaleiknum, milli Jóns og Sam- vinnuferða-Landsýnar, þótt þeir síðamefiidu ynnu örugglega með góðri skor í síðustu lotunni. Úrslitaleikurinn var hins vegar tölu- vert ævintýralegur því að öllu jöfnu heíðu Pólarismenn átt að vera búnir að gera út um leikinn eftir fyrstu 16-spila lotuna. Þeir unnu hana 67-14 og héldu jöfnu í annarri, 32-32. Það var því einungis formsatriði að vinna leikinn, eða hvað? í þriðju lotunni splittaði fyrirliði Pólaris ólympíupari sínu, Guðlaugi og Emi, og þegar upp var staðið höfðu Samvinnuferðir- Landsýn skorað 77 impa en Polaris engan. Þar með var frumkvæðið hjá Samvinnuferðum og þeir unnu síðan síðustu lotuna sannfærandi. Hér er spennandi spil frá henni. Allir á hættu/suður gefur. lítið upp í slemmuna á hinu borðinu. Þriggja laufa opnunin lofaði 5-5 í láglitunum og ef til vill var Hjalti of fljótur á sér að dobla með þetta góðan stuðning við láglitina. Noröurlandsmót í tvímenningi ’86 Bridgesambönd Norðurlands, eystra og vestra, gangast fyrir sam- eiginlegu Norðurlandsmóti í tví- menningskeppni laugardaginn 4. október nk. í Félagsborg á Akureyri. Spilamennska hefst kl. 10 árdegis. Öllu spilaáhugafólki á Norðurlandi er heimil þátttaka. Þetta verður í fyrsta skiptið sem slíkt mót verður haldið. Spilaðar verða tvær umferðir eftir Mitchell-fyrirkomulagi, með 32 spilum í hvorri umferð. Keppnisstjóri verður framkvæmdastjóri Bridge- sambandsins, Ólafur Lárusson, en tölvuútreikning annast Margrét Þórðardóttir. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist fyrir 1. október nk. til Harðar Blöndal í s. 96-23124 eða Arn- ar Einarssonar i s. 96-21053. Allt spilaáhugafólk á Norðurlandi er hvatt til þátttöku í þessu fyrsta opna meistaramóti beggja svæðanna. Góð verðlaun auk silfurstiga. Röð efstu para varð þessi: 1. Arnar Geir Hinriksson- Einar Valur Kristjánsson, ísafirði 176 2. Jón Gunnarsson -Jóhann Ævarsson, Bolungarvík 149 3. Jóhannes Oddur Ðjarnason- Hermann Sigurðsson, Þingeyri 140 4. Ása Loftsdóttir-Páll Áskelsson, ísafirði 99 5. Ólöf Ólafsdóttir-Bjöm Sveinsson, Tálknaf. 86 6. María Ólafsdóttir-Gunnar J. Egilsson, Bolungarvík 85 7. Karl Gunnarsson-Pétur Júlíusson, Bolungarvík 70 8. Steinberg Ríkharðsson-Þórður Reim- arsson, Tálknafirði 63 Briddsfélag Breiðholts Vetrarstarfsemi félagsins hófst sl. þriðjudag. Spilaður var eins kvölds tvímenningur í einum 14 para riðli. Röð efstu para var þessi: 1. Rafn Kristjánsson- Þorvaldur Valdimarsson 205 2.-3. Hermann Sigurðsson- Þórhallur Gunnlaugsson 183 2.-3. Anton R. Gunnarsson- Hjálmar Pólsson 183 4.-5. Leifur Karlsson- Sigfús Skúlason 169 4.-5. Baldur Bjartmarsson- Gunnlaugur Guðjónsson 169 Meðalskor 156 Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur en þriðju- daginn 23. sept. hefst þriggja kvölda hausttvímenningur. Aðalfundur fé- lagsins verður haldinn í Gerðubergi mánudagskvöldið 15. sept. kl. 20. Spilað er í Gerðubergi og hefst spila- mennska kl. 19.30 stundvíslega. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Frá Briddsfélagi Hafnarfjarð- ar Fyrsti fundur nýkjörinnar stjórnar var haldinn þ. 5.9. sl. og skipti stjórn- in þá með sér verkum á eftirfarandi hátt: Formaður: Guðni Þorsteinsson, varaformaður: Hulda Hjálmarsdótt- ir, ritari: Erla Sigurjónsdóttir, gjaldkeri: Ingvar Ingvarsson, áhaldavörður: Þórarinn Andrews- son, blaðafulltrúi: Kristján Hauksson. Ákveðið var að hefja spilamennsku á ný með „upphitun" mánudaginn 15. sept. nk. með eins kvölds tví- menningi og mun spilamennskan hefjast kl. 19.30 í Iþróttahúsinu við Strandgötu. Spilarar eru hvattir til að mæta og nýir félagar eru velkomnir. Opna Þjóöviljamótið 20. september Afinælismót Þjóðviljans 20. sept- ember í Gerðubergi ætlar að verða eitt mesta bridgemót sem haldið hef- ur verið. Yfir 50 pör (100 manns) eru þegar skráð til leiks. Tryggt hefur verið að allt húsnæðið að Gerðubergi verði undirlagt spilaáhugafólki þannig að enn er hægt að bæta við nokkrum pörum. Lokafrestur til að tilkynna þátttöku rennur út fimmtu- daginn 18. september nk. Hægt er að hafa samband við Ólaf Lárusson á skrifstofu Bridgesambandsins (18350) eða heima (16538). Mjög glæsileg verðlaun eru í boði, m.a. verða 1. verðlaun flug fyrir tvo til Kaupmannahafnar eða Salzburg (að vali) með Samvinnuferðum/ Landsýn. Keppnisgjaldi er mjög stillt í hóf, aðeins kr. 600 fyrir spilara. Að auki verður spilað um silfurstig. Keppnis- stjóri verður Ólafur Lárusson en Vigfús Pálsson mun annast tölvu- vinnslu útreiknings. Norbur + KD109875 <7 9632 0 6 + 9 Veítur Austur *Á +G432 f75 VÁG104 0 K9854 0 ÁD + ÁKG84 + D103 SUÐUR 46 KD8 0 G10732 + 7652 I opna salnum sátu n-s Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson en a-v Sigurður Sverrisson og Jón Bald- ursson. Þar gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur pass 1T 2S dobl pass 4L pass 6L pass pass Ásmundur spilaði út tígli og Jón drap í blindum. Hann tók síðan tvisv- ar tromp og spilaði tígli. Þegar norður var ekki með voru góð ráð dýr og Jón fór inn á spaðaás til þess að trompa tígul. Síðan trompaði hann sig heim með spaða og spilaði hjarta og svínaði tíunni. Eins og lesendur sjá er spilið nú tap- að ef Karl spilar hjarta til baka en hann var of fljótur á sér og spilaði tígli. Nú var Jón með pálmann í höndun- um, hann drap með kóngnum og tók trompin í botn. Endastaðan var ein- ungis tæknileg úrvinnsla, þ.e. sönnuð tvöföld kastþröng þar sem norður verður að valda spaðann og suður tíg- ulinn og hvorugur getur því valdað hjartað. Auðvitað gat Jón unnið slemmuna með því að spila hjartagosa áður en hann trompaði sig heim á spaðann en þá verður suður líka að eiga hjarta- hjónin. Og raunar verður hann að eiga þau ef spilið á að geta unnist. í lokaða salnum sátu n-s Þorgeir Eyjólfsson og Helgi Jóhannsson en a-v Hjalti Elíasson og Öm Amþórs- son. Sagnimar vom styttri: Suður Vestur Norður Austur pass 3L 3S dobl pass pass pass Þorgeir varð tvo niður en 500 vom Opna minningarmótið á Selfossi 11. október: Opna minningarmótið á Selfossi, tileinkað Einari Þorfinnssyni, verð- ur haldið á Selfossi, laugardaginn 11. október nk. Mótið verður með baro- metersniði, með tveimur spilum milli para, miðað við 36 para þátttöku. Umsjónarmenn verða þeir Hermann og Ólafur Lárussynir. Skráning er þegar hafin hjá stjóm félagsins á staðnum (Valdimar Bragason er formaður félagsins), svo og hjá ólafi Lárussyni á skrifstofu Bridgesambandsins. Vakin er sérstök athygli á því að mótið er miðað við 36 para þátttöku, þannig að búast má við að fljótlega fyllist í það. Áríðandi er því að spilar- ar láti skrá sig hið allra fyrsta. TBK Vetrarstarf Tafl- og bridgeklúbbs- ins hefst fimmtudaginn 18. sept. nk. með tvímenningskeppni. Spilað verður í Domus Medica eins og und- anfarin ár og hefst kl. 19.30. Skráning í síma 34611 (Gísli). Stjómin. Bridgedeild Breiðfirðinga Vetrarstarf félagsins hefst fimmtu- daginn 18. sept. með eins kvölds tvímenningi. Spilamennska hefst stundvíslega kl. 19.30. Spilað er í húsi Hreyfils við Grensásveg og er ísak Sigurðsson keppnisstjóri. Aðalfundur félagsins verður haldinn annan sunnudag, 25. sept., í Hreyfils- húsinu kl. 16.00. Frá Bridgesambandi Vest- fjarða Arnar Geir Hinriksson og Einar Valur Kristjánsson frá ísafirði urðu Vestfjarðameistarar í tvímennings- keppni 1986. Mótið var spilað á Þingeyri um síðustu helgi með þátt- töku 27 para, víðs vegar að. Keppnis- stjóri var Ólafur Lámsson. Arnar og Einar tóku forystuna um miðbik mótsins og héldu henni af öryggi. Þeir báru einnig sigur úr býtum árið 1985 og hafa raunar verið viðloðandi þennan titil síðustu árin. Mótið fór afar vel fram undir styrkri stjórn þeirra heimamanna, enda að- stæður til fyrirmyndar á keppnisstað. (Spilað var í nýja skólanum á Þing- eyri.) Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Funahöfða 7, þingl. eigandi Miðfell hf., fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 17. sept. 1986 kl. 10.30. Uppboðsbeiðend- ur eru Iðnaðarbanki íslands hf., Skúli Bjarnason hdl., Jón Finnsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Gústafsson hri. og Skúli J. Pálmason hri. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á fasteigninni Logafold 75, þingl. eigandi Ásmundur Jó- hannsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 17. sept. 1986 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Borgarfógetaembættið i Reykjavík, Nauðungaruppboð á fasteigninni Markan/egi 15, íb. 0102, tal. eigandi Garðar Sigurþórsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 17. sept. 1986 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Sveinn H. Valdimarsson hrl. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. EINKAMÁL Til sölu VHS-videóspólur fyrir fullorðna Verð frá kr. 1700. Þeirsem óska nánari upplýsinga leggi nafn og heimilisfang í pósthólf 8231, 128 Rvk. /fi* /fi* /fi* /fi* /Á /£* /fi* /fi* /fi* /fi* /fi* /fi* /fi* /fi* /fi* /fi* /fi* /fi* /fi* /l þús.km. X Merc.-Benz 280 s 97 1978 690.000,- X Chrysler Le Baron m/öllu 90 1981 450.000,- X Nissan Cedric ST 65 1985 690.000,- Toyota Tercel 4x4 25 1985 500.000,- X Plymouth Premier 111 1979 250.000,- X Rover 78 1979 350.000,- Willys 8 cyl. lítið 1942 220.000,- X Mercury Lynx 40 1983 400.000,- Fiat Uno 45 16 1985 250.000,- XFiatUno ES 26 1984 230.000,- Honda Accord 86 1980 200.000,- Chevrolet Concours 91 1977 220.000,- X Volvo 264 GLE 60 á vél 1979 330.000,- XFiatPanda 54 1982 135.000,- X Suzuki Pic. pallbíll 60 1982 250.000,- X Ford Fiesta GIHA 110 1979 120.000,- XSuzuki AltoSS 74 1983 220.000,- Econoline húsbill 150 1978 500.000,- Ford Mustang4cyl. 102 1980 280.000,- X Ford Fairmont Futura 70 1981 310.000,- Ford Maverick 66 míl. 1976 160.000,- FordTaunus 69 1982 270.000,- X Suzuki Alto 40 1981 135.000,- X Nissan Sunny 57 1983 240.000,- Honda Accord 61 1981 315.000,- XSuzuki AltoSS 15 1983 230.000,- X Fiat Panorama st. 18 1985 250.000,- Suzuki Alto 64 1981 130.000,- X Honda Civic 68 1981 220.000,- X Fiat Ritmo 66 1982 220.000,- Ford Escort LX1300 49 1984 320.000,- X Citroen 16 BX 33 1984 500.000,- X Fiat Panorama st. 23 1985 230.000,- X Honda 200 ES þrihjól 1984 160.000,- X Econoline 4x4,12 manna 45 1979 850.000,- Porche 924 2á vél 1977 480.000,- Ath: Bílar merktir X fást að hluta til á skuldabréfi í allt að 9 til 18 mán. og jafnvel lengur, þá fasteigna- tryggð bréf. Opið frá kl. 9 til 19 alla virka daga og laugardaga frá kl. 10 til 17. kss *;rrjr" BÍLAKJ ALLARINN skún Gfsiason Fordhusinu v/hliö Hagkaups. fr.kv.stj: Rnnbogi Ásgeinwon Símar 685366 og 84370. Vantar á söluskrá: Suzuki Alto 1981-83 Fiat Uno 1983-85 Ford Fiesta 1983-84 Mazda 323 1983-84 Ford Sierra 1600 1984 Árg. Verð FORD HUSINU Tegundir Ekinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.