Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1986. 33 Knattspyma unglinga Suðumesjamóti Iþróttabandalags Suðumesja í knattspymu er nú að ljúka. Nú þegar er lokið keppni í 4., 5. og 6. aldursflokki og langt komin í 1., 2. og 3. flokki. I 5. og 6. flokki var spilað eftir reglum um mini- knattspymu, allir við alla fjórum sinnum. Spilað var í Garði 28. júní, Sandgerði 13. júlí, 10. ágúst var spil- að í Njarðvík og síðasta umferðin fór iram í Grindavík 24. ágúst. Spilað var í 6. flokki A og B en bara í 5. flokki A en B lið Grindavík- ur fékk að taka þátt í kepprri A liða sem gestur. Verðlaun vom silfur- og gullpen- ingar ásamt veglegum bikurum. Lið Grindvíkinga í 5. A vann sinn bikar til eignar sem sigurvegarar síðustu þriggja ára. í 4. flokki unnu Grindvíkingar bik- arinn í 5. skipti síðan 1976 og unnu því einnig þann bikar til eignar. í 4. flokki var spiluð tvöföld umferð, heima og heiman. 5. flokkur: Garði Sandg. Njarðv. Grindav. Grindavík-Víðir 6-0 4-1 8-0 6-1 Reynir-Grindav. B 7-1 0-1 3-3 2-5 Grindav.-Reynir 1-1 34) 7-2 10-0 Njarðv.-Víðir 2-5 5-2 1-4 1-6 Víðir-Reynir 1-0 1-7 2-4 84 Njarðv.-Grindav. B 0-7 1-6 1-7 1-8 Reynir-Njarðvík 5-1 6-1 9-1 84 Grindavík-Grindavík B 1-0 8-1 9-1 10-1 Grindavík-Nj arð vík 15-0 3-0 15-0 3-0 Víðir-Grindavik B 0-2 1-1 0-2 1-5 Lokastaðan í 5. flokki: Grindavík A Grindavík B Reynir Víðir Njarðvík 6. flokkur A-lið: Grindavík-Víðir Nj arðvík-Reynir Víðir-Reynir Grindavík-Nj arðvík Reynir-Grindavík Víðir-Njarðvík 6. flokkur B-Uð: Grindavík-Víðir Njarðvík-Reynir Víðir-Reynir Grindavík-Nj arðvík Reynir-Grindavík Víðir-Njarðvík L U 16 15 16 9 16 8 16 4 16 1 5-0 0-6 2-4 T 0 5 6 11 15 1-0 1- 3 2- 3 Mörk 109-8 51^5 58-45 28-58 19-109 4-0 0-5 1-5 st. 31 20 18 9 2 4-0 1-1 1-3 Myndin er af Suðumesjameisturum 5. flokks, A-Uða, Grindavík. - Strákamir töpuðu engum leik en gerðu eitt jafri- tefli, sem sagt yfirburðasigur því þeir höfðu 11 stiga forystu á næsta Uð sem var B-Uð Grindavíkur. - A myndinni em í aftari röð frá vinstri: Páhni Ingólfsson þjálfari, Trausti Siguqónsson, Tryggvi Kristjánsson, öm Helgason, Ólafur Bjamason og Jónas Þórhallsson, form. knattspymudeildar UMFG. - í fremri röð frá vinstri: Vignir Helgason, Guðjón Ásmundsson, Leifur Guðjónsson og Davíð Friðriksson. (Ljósm. Gunnlaugur Hreinsson). 3-0 3-2 5-1 3-1 6. flokkur A-lið: 4-2 0-1 2-2 0-3 Grindavík 12 10 1 1 36-10 21 0-0 3-3 2-1 1-10 Reynir 12 8 2 2 36-16 18 Njarðvík 12 1 3 8 20-35 5 5-0 5-0 6-0 4-0 Víðir 12 1 2 9 12-43 4 0-0 1-3 1-1 1-0 6. flokkur B-lið: 0-0 2-4 1-5 1-2 Grindavík 12 11 0 1 34-3 22 2-0 0-1 1-0 2-1 Njarðvík 12 6 2 4 29-10 14 0-1 1-3 0-2 0-3 Reynir 12 4 3 5 16-16 11 1-5 0-9 0-7 0-3 Víðir 12 0 1 11 5-55 1 ÚrsUt leikja í 4. flokki: Grindavík-Njarðvík 5-0 Víðir-Grindavík 3-8 Grindavík-Reynir 12-2 Víðir-Reynir 10-4 Njarðvík-Víðir 4-0 Grindavík-Víðir 12-1 Reynir-Víðir 2-0 Njarðvík-Reynir 3-3 Víðir-Njarðvík 3-2 Nj arð vík-Grindavík Reynir-Grindavík Reynir-Njarðvík Lokastaðan í 4. flokki: Grindavík 6 5 0 1 Njarðvík 6 3 12 Víðir 6 2 0 4 Reynir 6 114 48-11 10 17-14 7 17-32 4 12-37 3 I I J Úrslit leikja frá hafa orðið þessi: 5. flokkur: ÍR- KR A B-liö Valur-Þróttur A Fylkir-Leiknir A B-lið Fram-Víkingur A B-lið 4. flokkur: Valur-Þróttur A Fylkir-ÍR A Leiknir-Víkingur A B-lið KR-Valur A B-lið Fram-Leiknir A B-lið 3. flokkur: Þróttur-Leiknir A 3-2 KR-Leiknir A 1-2 B-lið 5-1 Valur-Þróttur A 6-1 Fram-Fylkir A 4-3 2. flokkur: KR-Víkingur B 2-3 (Aðeins þessi 2 félög senda 2. fl. B og leika liðin 2 leiki heima og heim- an.) Valur-ÍR A (ÍR mætti ekki. Hættir þátttöku). Leiknir-Fram A 1-6 Úrelitaleikirnir Úrslitaleikir í haustmóti KRR verða í vikunni sem hér segir: (Að- eins er leikið um f>nsta sæti). Úrslitaleikurinn í 5. fl. A og B verður á morgun og er B-leikurinn kl. 18.00 og A-leikurinn kl. 19.00. í 4. fl. em úrslitaleikimir á sunnu- dag og hefst B-leikurinn kl. 10.30 en A-liðin spila kl. 11.50. Úrslitaleikurinn í 3. fl. A er á fimmtud. og hefst kl. 19.00. Vegna þess hversu fá lið em í 3. fl. B er leikið í einum riðli. Laugardagur 13. september Víkingsv. 4. fl. A - Vík.-Fram kl. 10.00 Víkingsv. 4. fl. B - Vík.-Fram kl. 11.20 Fellav. 4. fl. A - Leiknin-ÍR kl. 10.00 Fellav. 4. fl. B - Leiknir-ÍR kl. 11.20 Sunnudagur 14. september Þróttarv. 3. fl. A - Þróttur-KR kl. 14.00 Fellav. 3. fl. A - Leiknir-Valur kl. 14.00 Fellav. 3. fl. B - Leiknir-Valur kl. 15.30 ÍR-völlur 3. fl. A - iR-Fram kl. 14.00 Árbæjarv. 3. fl. A - fyikir-Vík. kl. 14.00 Gervigrasv. 5. fl. B - Úrslit kl. 18.00 Gervigrasv. 5. fl. A - Úrslit kl. 19.10 Mánudagur 15. september Framv. 2. fl. A - Fram-Valur kl. 18.00 ÍR-vöUur 2. fl. A - ÍR-Leiknir kl. 18.00 Þróttarv. 2. fl: A - Þróttur-Fylkir kl. 18.00 Víkingsv. 2. fl. A - Vík.-KR kl. 18.00 Miðvikudagur 17. september Víkingsv. 2. fl. B - Vík.-KR kl. 18.00 Fellav. 3. fl. B - Leiknir-Fram kl. 18.00 KR-vöUur 3. fl. B - KR-Vík. kl. 18.00 Fimmtudagúr 18. september Gervigrasv. 3. fl. A - Úrslit kl. 19.00 KR-völlur 2. fl. KR-Þróttur A kl. 18.00 Laugardagur 20. september Framv. 3. fl. B - Fram-Valur kl. 14.00 Víkingsv. 3. fl. B - Vík.-Leiknir kl. 14.00 Gervigrasv. 2. fL. A - Úrslit kl. 16.15 Sunnudagur 21. september Gervigrasv. 4. fl. B - Urslit kl. 10.30 Gervigrasv. 4. fl. A - Úrslit kl. 11.50 Haustmótið ■ l. sept. til 10. sept.■ 2-1 1-5 3-2 3- 3 4- 1 3- 0 4- 1 1-2 7-1 3-2 (enginn dómari) 3-2 2-1 2-0 12-1 Góður síðari hálfleikur Vals gegn Þrótti - Valur-Þróttur 6-1 (2-1) Valur og Þróttur áttust við í 3. fl. A sl. sunnudag. Leikurinn fór fram á grasvelli Vals. Valsstrákunum tókst oft að sýna gott spii og skemmtileg gegnumbrot, og þá sérstaklega í síðari hálfleik. Fyrsta mark leiksins gerði Gunnlaugur Einarsson þegar stutt var liðið af leik. Um miðjan hálfleikinn bætti Steinar Adolfsson við öðru marki Vals en skömmu seinna gerðu Vals- menn sjálfsmark og staðan 2-1 fyrir Val. Og þannig var staðan í hálfleik. Fyrri hálfleikurinn bauð ekki upp á sérlega góðan fótbolta sem einkennd- ist af þófi og misheppnuðum tilraun- um beggja liða þótt svo Valsmenn virkuðu sterkari. Síðari hálfleikurinn var allt annar og betri og færðist nú heldur betur líf í tuskumar. Fljótlega kom Einar Daníelsson Val í 3-1 með laglegu marki, vippaði yfirmarkvörð Þróttara. Stuttu seinna er Einar aftur á ferð með góða fyrirgjöf eftir gegnumbrot upp vinstri kant og þar var fyrir Kristján Jóhannsson sem skallaði lag- lega í mark Þróttar. Skömmu seinna skoraði Steinar Adolfeson 5. mark Vals eftir góða sendingu frá Gunnari Má Mássyni. 6. markið gerði svo Gunnar Már eftir að Einar Daníelsson hafði leikið upp að endamörkum og gefið til baka. Valsliðið virkaði sterkt í þessum leik og voru miðjumennimir, Gunnlaugur Einarsson, Steinar Adcáfeson og Kjartan Sigurðsson allir mjög virkir. í framlínunni voru þeir Gunnar Már Másson og Einar Daníelsson beittast- ir. Vömin var einnig mjög traust. Þróttarliðið náði illa saman og komst lítt áfram gegn sterkri vöm Vals. Bestir vom þeir Egill Öm Ein- arssson og Þengill Halldórsson. -HH Gústi „sweeper“: „Afhverju að vera að nota lakarifótinn þegar hinn er miklubetri?. - Þó svo að Þorsteinn sé hættur i marki hjá ykkur fyrir aldurs sakir þá er gjörsamlega ólöglegt að Kefla- vikurliðið stilli upp tveimur mark- mönnum í staðinn!!! su»„ Adolfsson J** Steinar AdoUsson W, V"v V:narss0n Boltinn smaug varnar i markinu er Egril Öm Emarsson. ^ ttUJUU * ----- — . x framhjá stöng í þetta suuuð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.