Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1986, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Bráðabirgöa-eldhúsinnrétting, U-laga, massíf furuborðplata, hringlaga stálvaskar, einn djúpur og annar «;runnur, blöndunartæki en engar hurðir, beykieldhúsborð og fimm stól- ar frá Línunni, 120x80, stækkanlegt, Siemens vifta, stærri gerðin, brún, og ný kolsía í henni, ömmustöng úr ljós- um viði, ca 3,15 m. Uppl. í síma 78250. Candy þvottavél, Sanyo ísskápur, ca 50x50, Siemens eldavél með 2 hellum og ofni, Yamaha Folkgítar, Silver Reed EB 50 skólareikniteiknivél, ný skákklukka og 3 Mekka-einingar frá Kristjáni Siggeirssyni til sölu. Uppl. í síma 14381. Sólbekkir - plastlagning. Smíðum sól- bekki eftir máli m/uppsetningu, einnig J^lastlagning á eldhúsinnréttingar o.fl. Komum á staðinn, sýnum prufur, tök- um mál, örugg þjónusta, fast verð. Trésmíðav. Hilmars, s. 43683. Stór isskápur til sölu. Uppl. í síma 20192. Brugman panelofnar, fullmálaðir, til- búnir. Viðurk. af Iðntæknist. Vegna síaukinnar eftirspumar skal viðskiptavinum bent á að afgrfrestur er nú ca 4-6 vikur. Gerum tilboð. Hagstætt verð. Bolafótur hf., pósth. 228,260 Njarðvík, s. 92-4114 eftir kl. 17. Af sérstökum ástæðum er til sölu ný- legt sófasett, kr. 30 þús., sófaborð og homborð, kr. 10 þús., einnig ömmu- stengur og rókókóhilla (gyllt, lítil). Uppl. í síma 74029 milli 15 og 18. Aukin starfsorka og vellíðan. Vísinda- lega viðurkennd slökunartónlist sem hefur sjálfkrafa slökun í för með sér, snældan á aðeins 450 kr., sendum í póstk. um allt land. Uppl. í s. 622305. Borðstofuhúsgögn, 3 skápar, borð og 6 stólar (um fimmtíu ára gömul, úr dökkri eik, útskorin) til sölu, einnig ýmsir búshlutir. Uppl. í síma 30205 til kl. 14, til sýnis frá kl. 14-19. Chevrolet Nova Concours árg. ’76 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, 4ra dyra, þarfnast smáboddíviðgerða, gott verð miðað við staðgreiðslu eða video + peningar. Uppl. í síma 83985. Meltlngartruflanir, hægöatregða. Holl- efni og vítamín hafa hjálpað mörgum sem þjást af þessum kvillum. Reynið náttúmefnin. Sendum í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323._______________________________ Sóluð snjódekk. Ný mynstur - gamalt verð: 155x12, 1600,-; 135x13, 1655,-; 165x13, 1800,-; 175x14, 2075,-. Ný og sóluð sumardekk m/afsl. Umfelganir- jafnvægisst. Greiðslukjör. Hjól- barðav. Bjarna, Skeifunni 5, s. 687833. Streita, þunglyndi. Næringarefnaskort- ur getur valdið hvomtveggja, höfum sérstaka hollefnakúra við þessum kvillum. Reynið náttúmefnin. Send- um í póstkröfu. Heilsumarkaðurinn Hafnarstræti 11, sími 622323. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Al-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. 9 mán. gömul Husqvama saumavél, einnig 6 mán. gulur svefnsófi til sölu, mjög vel með farinn. Á sama stað er til sölu barnaborðstóll úr fum. Uppl. í síma 34266 eftir kl. 20. Hárlos - blettaskalli. Næringarefna- skortur getur verið orsök fyrir hárlosi. Höfum næringarkúra sem gefist hafa vel. Sendum í póstkröfu. Heilsumark- aðurinn, Hafnarstr. 11, s. 622323. Kringlótt borðstofuborð, 1,15, sem hægt er að draga út í 2,15, til sölu, úr ljósum viði. Einnig til sölu hjólaskautar með aukahjólum, svartir, nr. 40. Uppl. í síma 72799 eftir kl. 18. Litsjónvarp, einstaklingsrúm með náttborði, hljómflutningstæki, sófa- borð og eldhúsborð með kollum til sölu, allt vel með farið og selst á sann- gjörnu verði. Uppl. í s. 25403 og 73974. Notuð góö eldhúsinnrétting með bök- unarofni og keramikhelluborði, vaski og blöndunartækjum til sölu. Verð tilboð. Einnig er til sölu fumsófaborð og hornborð. Uppl. í síma 53768. Peningaskápur til sölu, eldtryggur og traustur. Stærð: hæð 127 cm, breidd 68 cm, dýpt 60 cm. Til sýnis næstu virku daga frá kl. 9 til 12. Timbur- versl. Árna Jónssonar, Laugavegi 148. Tvískiptur Philco ísskápur til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 71859. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Björnss'on hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Tvibreið rúmsvampdýna, 130x190x30, til sölu með ljósgrænu plussáklæði, verð kr. 7 þús., einnig 2 fiskabúr, 67 og 100 1, með fylgihlutum, selst ódýrt. Uppl. í síma 20162. Töskustáiskápar, 4 hólf á hæðina, 170 cm, dýpt 45 cm, breidd 30 cm. Tilvalið á vinnustaði eða í verslanir. Á sama stað til sölu Philco þvottavél og ís- skápur. Símar 36539 eða 651110. Mjög ódýrar eldhúsinnréttingar, staðl- aðar og sérsmíðaðar. Opið virka daga frá 9-18.30. Nýbú, Bogahlíð 13. Sími 34577. AEG Regend bökunarofn til sölu, dökk- og ljósbrúnn, ónotaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1085. Innbyggður fataskápur með rennihurð- um til sölu á vægu verði. Hæð 252x296x60 dýpt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1075. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta Múrbrot - Steypusögun Alhliða múrbrot og fleygun. Sögum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. BROTAFL Uppl. í síma 75208 STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTFrtESSUR I ALLT MÚRBROTjf HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w Alhliða véla- og tækjaleiga ^ Flísasögun og borun t Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00 Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐALLADAGA E-------* * *— HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN GÓÐAR VÉLAR - VANIR MEMH - LEITIÐ TILBOBA STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavik Jón Helgason 91-83610og 681228 24504 24504 HÚSAVIÐGERÐIR Vanir menn - trésmíðar, glerísetningar, járn- klæðningar, múrviðgerðir, málum, fúaberum o. fl. Stillans fylgir verki ef með þarf. SÍMI 24504. Brauðstofa Á s I a u g a R Búðargerði 7 Sími 84244 smurtbrauð, snittur kokkteilsnittur, brauðtertur. Fljót og góð afgreiðsla. Bíltækjaísetningar. Setjum útvarpstæki, hátalara og annað tilheyrandi í allar gerðir bifreiða. Vönduð vinna, vanir menn. Seljum einnig útvarpstæki, hátalara, kraft- magnara og annað tilheyrandi. Glæsilegt úrval, gott verð. I i I • I i r SsSflIliZsSmiHHEHHHSI j ARMÚLA 38 (Selmúla megin)105 REYKJAVÍK SÍMAR: 31133 83177 PÓSTHÓLF 1366 Steinstey pusögun — kjarnaborun Við sögum í steinsteypu fyrir dyrum, giuggum, stigaopum, lögnum — bæði i veggi og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermáf boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Gljúfrasel 6 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. H F ” F YLLIN G AREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 Jardviima-vélaleiga Vinnuvélar Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum allt efni fiíP8!-. SÍMI 671899. STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum að okkur verk um allt land. Getum unnið ón rafmagns. Hagstæðir greiðsluskilmólar eða greiðslukort. Vélaleiga Njóls Harðarsonar hf. Símar 77770—78410 Kvöld og helgarsimi 41204 Vélaleigan Hamar Steypusögun, múrbrot. Brjótum dyra- og gluggagöt á ein- ingarverðum. Sérhæfum okkur í losun á grjóti og klöpp innanhúss. Vs. 46160 hs. 77823. JARÐVÉLAR SF. VÉLALEIGA-NNR.4885-8112 Traktorsgröfur Dráttarbílar Bröytgröfur Vörubílar Lyftari Loftpressa Skiptum um jarðveg, útvegum efni, svosem fyllingarefni(grús), gróðurmold og sand, túnþökur og fleira. Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476 - 74122 Case 580F grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Miní grafa. Gísli Skúlason, s. 685370. ■ Hpulagnir-hreinsaiiir Erstíflað? - Stífluþjónustan 1 Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson. Sími 43879. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155 Allsherjar múrviðgerðir * Gerum vlö þök. * Sllanhúðun hús. * Steypum upp skemmdar rennur. * Stelnsprungur. * Gerum upp tröppur - innkeyrslur o.fl. Reyndir húsasmiðir og múrarar. Slml 74743 kl. 12-13 og ettlr kl. 20 alla daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.