Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1986, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1986, Side 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1986. Smáauglýsingar Vélvirkjar - rennismiðir. Viljum ráða nokkra áhugasama og duglega menn í vélvirkjun og rennismíði, góð vinnu- aðstaða, mötuneyti á staðnum, góð laun fyrir góða menn. Uppl. gefur verkstjóri í síma 24260. Vélsmiðjan Héðinn. Piastiðnaður. Vel staðsett iðnfyrirtæki óskar eftir stúlkum á tvískiptar vaktir og næturvaktir eingöngu. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 27542 milli 10 og 17. Dugleg og reglusöm stúlka óskast til afgreiðslu og almennra veitingastarfa á matsölustað, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma ,27022. H-1429. Okkur vantar verkamenn vana járna- bindingum sem geta unnið sjálfsætt, mikil vinna, góð laun fyrir vana menn. JJppl. hjá Bor hf. í síma 641544 milli kl. 9 og 18. Saumakonur óskast til léttra sauma- starfa. Björt og vistleg saumastofa, þægilegir starfsfélagar, á besta stað í bænum, yfirborgun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1398. Starfskraftur óskast til að svara í síma á bifreiðastöð okkar, verður að geta hafið störf strax, starfsreynsla æski- leg. Uppl. gefur stöðvarstjóri hjá Steindór sendibílum, Hafnarstræti 2. Stúlka óskast í söluturn strax, vinnu- tími 13-17 virka daga, einnig vantar stúlku á kvöld- og helgarvaktir (þriðja hvert kvöld). Uppl. í síma 43036 eftir kl. 15. Óskum ettir að ráða mjög duglegt og .samviskusamt starfsfólk á skyndibita- stað, góð laun, ekki yngri en 19 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1241. Raestingafyrirtæki óskar að ráða fólk til starfa að degi til, góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1131. Starfsstúlka óskast við afgreiðslustörf í verslun allan daginn. fram að ára- mótum. Hafið samband víð auglþj. DV í síma 27022. H-1419. Brauðberg óskar eftir að ráða stúlku til afgreiðslustarfa. Brauðberg, Hraunbergi 4. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1428. Eldhús-veitingahús. Óskum að ráða í eldhús okkar (uppvask), vaktavinna. Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni í síma 28470. Vantar duglegan sölumann fram að jólum. Upplagt fyrir námsmann. Þarf að vera á eigin bíl. Góð sölulaun. Uppl. í síma 672480. Vantar gott og reglusamt starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á staðn- um, milli kl. 14 og 18. Eikagrill, Langholtsvegi 89. Vill ekki einhver ábyggileg manneskja hjálpa mér að þrífa 3svar í viku. Uppl. í síma 20608 á milli kl. 10 og 12 á morgnana. Ábyggileg stúlka óskast í snyrtivöru- verslun 1/2 daginn, frá 1. nóv. Tilboð sendist DV, merkt „Snyrtivöruverslun 120“. Óskum eftir að ráða stúlkur og pilta í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á staðn- um eftir kl. 18. Kjúkiingastaðurinn, Hjallahrauni 15, Hafnarfirði. Húsgagnasmíði. Húsgagnasmiðir eða menn vanir verkstæðisvinnu óskast. Á. Guðmundsson, Skemmuvegi 4. Múrarar, múrarar. Óskum eftir múrur- um, mikil vinna, mæling eða tíma- vinna. Uppl. í síma 44770 eftir kl. 17. Ráðskona óskast á fámennt heimili í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1416. "otúlkur óskast til afgreiðslustarfa, hálfan og allan daginn. Uppl. i síma 18240 og í síma 11310 eftir kl. 20. Vana liftaramenn vantar strax. Uppl. í afgreiðslu Sanitas hf., Köllunarkletts- vegi 4. Vantar duglegan og heiðarlegan sölu- strák fram að jólum, góð sölulaun. Uppl. í síma 672480. íshöllin óskar eftir að ráða afgreiðslu- fólk í fúllt starf. Uppl. í síma 21121 og 11811.____________________________ Óskum eftir góðum, duglegum og reglusömum karlmanni til iðnaðar- starfa. Uppl. í síma 30677. ■ Atvinna óskast Samviskusamur 27 ára karlmaður óskar eftir tilbreytingasömu starfi. Hef unnið við heildverslun, stóriðju og til sjós. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1427 Sími 27022 Þverholti 11 21 árs stúdent óskar eftir atvinnu strax. Er vanur útkeyrslu- og sölu- mannsstörfum. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 41545 frá kl. 14-18. 23 ára gamall maður með stúdentspróf óskar eftir starfi, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1420. 23 ára gamla stúlku vantar vinnu fram yfir áramót, gjarnan við útkeyrslu eða á lager. Uppl. í síma 685217 f. hádegi eða á kvöldin. Gerður. 25 ára maður óskar eftir atvinnu, helst við útkeyrslu og lagerströf, getur byrj- að strax. Uppl. í síma 16383. 28 ára karlmaður, með 2. stig vélskól- ans, vanur sölumennsku, óskar eftir vinnu, laus strax. Uppl. í síma 666708. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 23128. ■ Bamagæsla Ung stúlka óskast til að gæta 2 ára stúlku einstaka kvöld, erum á Túngöt- unni i Reykjavík. Uppl. í síma 20817 eftir kl. 18. i Hliðunum. Vantar góða konu eða stelpu til að gæta 1 árs gamallar stelpu frá kl. 12-16.30. Uppl. í síma 12356 eftir kl. 17. Dagmamma óskast fyrir 8 mán. dreng í Þingholtunum eða nágr. Uppl. í síma 13009 eftir kl. 19. Óska eftir stúlku sem næst Öldugranda tíl að gæta 9 mánaða barns ca 2 tíma á dag, eftir hádegi. Uppl. i síma 625184. Vantar dagmömmu fyrir 3 ára stúlku í vesturbæ. Uppl. í síma 14959. ■ Einkamál Ég er 35 ára gömul ekkja með 3 börn og bý úti á landi og óska eftir að kynn- ast reglusömum og barngóðum manni, aldur 35-55 ára, með sambúð í huga. Tilboð sendist DV, merkt „Kærleikur 89“, æskilegt að mynd fylgi. Þritugur einhleypur maður óskar eftir að kynnast stúlku á svipuðum aldri. Tilboð sendist DV, merkt „Raddir", fyrir 10. nóv. nk. ■ Kennsla Kennsla-skólaráðgjöf. Allar greinar gruúnskólans og framhaldsskóla. Algebra (nýjar kennsluaðferðir). Uppl. í síma 12553 milli kl. 16 og 18. Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. Saumanámskeið er að hefjast hjá Spori i rétta átt. Uppl. og innritun í símum 15511, 27683 og 83069. ■ Spákonur Les í lófa, spái spil á mismunandi hátt, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. Les í lófa, tölur og spái í spil. Uppl. í síma 26539. ■ Skemmtanir Félög, hópar og fyrirtæki. Haust- skemmtunin er á næsta leiti, látið Dísu stjórna íjörinu allt kvöldið. Komum hvert á land sem er. Fjöl- breytt danstónlist. Reynsla og þjón. Diskótekið Dísa, 1976-86. Sími 50513. Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað- inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs- hópa. Diskótekið Dollý, sími 42917 ■ Hreingemingar Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Þriftækniþjónustan. Hreingerningar og teppahreinsun í heimahúsum og fyrir- tækjum, möguleikar á hagstæðum tilboðum. Sími 53316. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. Hreinsgerningaþjónusta Valdimars, sími 72595. Alhliða hreingerningar, gluggahreinsun og ræstingar. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Valdimar Sveinsson s: 72595. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör- ugg þjónusta. Símar 74929 og 78438 Hreingerningar í fyrirtækjum, íbúðum, skipum og fleiru. Gerum hagstæð til- boð í tómt húsnæði. Sími 14959. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086, Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Þjónusta Ert þú húseigandi? Tökum að okkur alla alhliða trésmíðavinnu svo sem: parketlagningar, milliveggi, glugga- smíði. Sérsmíðum allar gerðir inn- réttinga. Önnumst allar breytingar á gömlu sem nýju húsnæði. Tilboð, tímavinna. Vönduð vinna, fagmenn. Símar 15510 ög 24671 eftir kl. 19. Innheimtuþjónusta fyrir einstaklinga, fyrirtæki og félög. Innheimtustofan sf. Grétar Haraldsson hrl., Skipholti 17a, sími 28311. Múrverk - flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, flísalagnir, múi-viðgerðir, steypur, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. Tökum að okkur að dreifa öllu bréfs- efni fyrir fyrirtæki og ýmsa félags- hópa. Uppl. í síma 53523 á daginn og á kvöldin. Get bætt við mig verkefnum inni sem úti. Húsasmíðameistari. Uppl. í síma 641498 eftir kl. 19. JK parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Múrverk, flisalagnir. Getum bætt við okkur inniverkefnum, vönduð vinna. Uppl. í síma 99-4613 á kvöldin. Úrbeiningar. Tökum að okkur úrbein- ingar á stórgripakjöti, fullfrágengið í kistuna. Uppl. í síma 681490. ■ Líkamsrækt Snyrtistofan Gott útlit býður upp á Kwik Slim vafninga, Clarins megr- unarnudd og Clarins andlitsbað, einnig fótaaðgerðir. Verið velkomin. Tímapantanir í síma 46633. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Atli Grétarsson, s. 78787, Mazda 626 GLX. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, biíhjólak., bílas. 985-21422. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX Turbo ’85. Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’85. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monsa SLE ’86. Már Þorvaldsson, s. 52106, Subaru Justy ’87. Jóhann G. Guðjónss. s. 21924-17384 Lancer 1800 GL ’86. Jón Jónsson, s. 33481, Galant 1600 ’86. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Kenni á Mazda 626 GLX ’87, R-306. Nemendur geta byrjað strax, engir lágmarkstímar, fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðss., s. 24158 og 672239. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Ökukennsla - ælingatímar. Kenni á Toyota Corolla liftback ’85, nemendur geta byrjað strax. Útvega öll próf- gögn. Sverrir Bjömsson, sími 72940. Ökukennsla - Bifhjólapróf. Kenni á M. Benz ’86 R 4411 og Kawasaki bifhjól, engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu- kort. S. 687666, bílas. 985-20006. ■ Irmrömmun Harðarrammar, Laugav. 17. Alhliða innrömmun, málverk, ljósmyndir, saumamyndir og plaköt, mikið úrval ál- og trélista. Vönduð vinna. S. 27075. Bronsstittuhreinsun og innrömmun. Nánari uppl. í síma 35346. ■ Húsaviðgerðir Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikkasmíðam.), múrum og mál- um. Sprunguv., háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Háþrýstiþvottur - sílanhúðun. Trakt- orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar. Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu- skemmdum. Verktak sfi, s. 78822- 79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam. Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar þakrennur, sprunguviðgerðir, múr- viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715. Sigfús Birgisson. Litla dvergsmiðjan: Múrum, málum, gerum við sprungur, skiptum um rennur. Háþrýstiþvottur. Föst tilboð. Uppl. í síma 44904 og 11715. Ábyrgð. Getum tekið að okkur flísalagnir og skyld verkefni, föst tilboð. Hringið í síma 39433. Steinsteypusögun, kjarnaborun, múr- brot og fl„ 20% staðgreiðsluafsláttur. Vélaleiga J.M., sími 24909. Nú er rétti timinn til að klæða húsið að utan fyrir veturinn, aðeins fag- menn, vönduð vinna. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022.H-1423. ■ Verslun Ármúia 22 • P.O. Box 8332 EÍ 128 Reykjavík • Sími 688866 Smiðum sturtuklefa eftir máli, önnumst uppsetningu, smíðum úr álprófílum afgreiðsluborð, vinnuborð o.fl. Smíð- um einnig úr akrýlplasti húsgögn, statíf og einnig undir skrifborðsstóla, í handrið og sem rúðugler. Verksmiðjuútsala, verksmiðj uútsala. Vegna breytinga rýmum við til á lag- er. Stórkostleg verðlækkun á gardínu- efnum, stórisum, bómullarefnum, garni og fallegri handavinnu. Grípið tækifærið nú þegar vetrarmánuðirnir fara í hönd. Opið frá kl. 9-18 virka daga, laugardaga kl. 10-16. Útsölunni lýkur 25. okt. Heildv. Þórhalls Sigur- jónss., Hamraborg 7, Kóp. (baka til), sími 40841. Fyrir húsbyggjendur. Tarkett par- ket fæst nú gegnheilt, með nýja sterka lakkinu, á sama verði og gólfdúkur. Harðviðarval hfi Krókhálsi 4, Reykja- vik. s. 671010. BILLIARDBÚÐIN Smiðjuvegi 8 Sími 77960 Billiard. Höfum opnað í fyrsta sinn á Islandi sérverslun með billiardborð. Viðgerðir á borðum og dúkasetning. Seljum einnig kúlur, kjuða, bækur um billiard og yfirleitt allt varðandi bill- iard. Billiardborð fyrir heimili, félaga- samtök, skóla og hótel. Billiardbúðin, Smiðjuvegi 8, sími 77960. Mastershallir, 3 gerðir, karlar, hestar, ljón o.fl. o.fl. Skautabretti, 6 teg„ hjólaskautar, Barbí, Sindy, Fisher Price,, Playmobil leikíong, Britains landbúnaðarleikföng, nýtt hús í Lego Dublo, brúðuvagnar, brúðukerrur. Eitt mesta úrval landsins af leikföng- um. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. PÓSTVERSLUN 3 myndalistar, aðeins kr. 85. Einn glæsilegasti nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu verði. Hjálpartæki ást- arlífsins, myndalisti aðeins kr. 50. Listar endurgreiddir við fyrstu pöntun yfir kr. 950. Allt sent í ómerktri póstkröfu. Opið öll kvöld frá kl. 18. 30-23.30. Ný Alda, póstverslun, pósthólf 202, 270 Varmá, sími 667433. Nýtt á íslenska markaðnum. Parket- gólfeigendur: Getum nú boðið gæða lakkið Pacific Plus, sem hefur 40-50% betra slitþol en venjulegt lakk. Harð- viðarval hf, Krókhálsi 4, s. 671010. Útsala þessa viku, efni, fóður, jakkar, vinnuföt, á Laugavegi 26, 3. hæð, sími 25030. ■ Ymislegt HANDBÓK SÆLKERANS Handbók sælkerans loksins fáanleg aftur. Sendum í póstkröfu um land allt. Pantið í síma 91-24934 eða pósth. 4402, 124 Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.