Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1986, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1986, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1986. 31 Stöð 2, í kvöld: RHhöfund* ur sem leiðist út í hættuleg ævintýri Morðgátan (Murder she wrote) nefnist myndaflokkur sem hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2. Þættir þessir eru í eins konar Agötu Cristie stíl. Það er leikkonan Angela Lansbury sem leikur Jessica Fletcher. Jessica Fletcher er viðurkenndur rithöfundur dularfullra spennusagna. Áhugi hennar á því að leysa morðgát- ur er mikill og leiðist hún því oft út í hin hættulegustu ævintýri. Samtengd röð ættingja um landið endilangt hjálpa Fletcher að leysa hin- ar dularfyllstu morðgátur á spennandi og viðburðarríkan hátt. Þridjudagur 14 oktöber Sjónvazp 17.55 Fréttaágrip á táknmáli. 18.00 Marít eignast systur. Norsk barnamynd. Þýðandi Steinar V. Árnason. (Nordvision Norska sjónvarpið). 18.20 Finnskar dýrasögur. 3. Hund- ur og úlfur fara í veislu. Teikni- myndaflokkur í fimm þáttum. Þýðandi Kristín Mántylá. Lesari Emil Gunnar Guðmundsson. (Nordvision Finnska sjónvarp- ið). 18.25 Húsin við Hæðargarð. (To hus i en have). Annar þáttur. Norskur barnamyndaflokkur í sjö þáttum um samhenta fjölskyldu í Björg- vin. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Sögumaður Guðrún Marinósdótt- ir. (Nordvision Norska sjón- varpið). 18.50 Auglýsingar og dagskrá. 19.00 í fullu fjöri (Fresh Fields). Þriðji þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur í sex þáttum með Julia Mackenzie og Anton Rodgers. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.30 Fréttir og veður. 20.00 Auglýsingar. 20.10 Vitni deyr. (Death of an Expert Witness). Fjórði þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir samnefndri sakamálasögu eftir P. D. James Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.05 Peter Ustinov í Rússlandi. 2. Pétur mikli og Katrín mikla (Ust- inov’s Russia). Kanadískur myndaflokkur í sex þáttum. Leik- arinn Peter Ustinov rekur sögu Rússlands og sýnir áhorfendum Sovétríki nútímans. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.55 Umræðuþáttur. 22.55 Fréttir i dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Myndrokk. Útvaip - Sjónvaip Veðrið Frúin önnum kafin að vanda. RÚV, sjónvarp, kl. 19.00: Þriðji þátturinn í fullu fjöri í kvöld verður breski gamanmynda- flokkurinn í fullu fjön á dagskrá og er það þriðji þátturinn af sex með þeim Julia Mackenzie og Anton Rodgers. Þýðandi er Jóhanna Þráinsdóttir. 17.55 Gæi smáspæjari, teikni- mynd. 18.25 Einfari. Framhaldsþáttur í 13. þáttum um ævintýri rannsóknar- lögreglumanns. 19.25 Fréttir. 19.50 Morðgáta - Þættir í anda Agöt- hu Ghistie. Aðalhlutverk Angela Lansbury. 21.20 Sextán kerti. Unglingasaga í léttum dúr. 23.00 Sjóránið. Spennumynd um rán á olíuskipi. 24.40 Kafflvagninn. Bandarísk bíó- mynd um síðustu frelsisspor manns sem hyggst ganga í hjóna- band. 02.25 Dagskrárlok. Útvazp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn? Þrír heimilislæknar svara spurningum frá hlustendum. Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Undirbún- ingsárin", sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar. Þor- steinn Hannesson les (6). 14.30 Tónlistarmaður vikunnar. Pálmi Gunnarsson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá Suður- landi. Umsjón: Hilmar Þór Haf- steinsosn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Vernharður Linnet og Sigurfaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar: Tónlist eft- ir Antonín Dvorák. a. Kvintett í g-moll op. 52. Félagar í Vínarokt- ettinum leika. b. Strengjaserenaða op. 22. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marr- iner stjórnar. 17.40 Torgið. Síðdegisþáttur um sam- félagsmál. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.40 „Vatnaskil“. Hjörtur Pálsson les úr nýrri ljóðabók eftir Böðvar Guðmundsson. 20.00 Lúðraþytur. Umsjón: Skarp- héðinn H. Einarsson. 20.40 íþróttaþáttur. Umsjðn: Ingólf- ur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson. 21.00 Perlur. Louis Armstrong. 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er stutt“ eftir Agnar Þórðar- son. Höfundur les (3). 22,00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Gullna skrínið" eftir Súó Læ. Þýðandi: Helgi Hálf- danarson. Leikstjóri: Helgi Skúla- son. Tónlist er eftir Leif Þórarinsson. Leikendur: Bryndís Petra Bragadóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Valdimar Helgason, Valur Gísla- son og Helga Bachmann. Flytjend- ur tónlistar: Helga Þórarinsdóttir, Kolbeinn Bjarnason og Leifur Þórarinsson. (Endurtekið frá fímmtudagskvöldi). 23.15 íslensk tónlist. a. „Rapsódía um íslensk þjóðlög" eftir Svein- björn Sveinbjömsson. Gísli Magnússon leikur á píanó. b. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson. Björn Olafsson og Árni Kristjánsson leika. c. Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Hallgrím Helgason. Þorvaldur Steingríms- son, Pétur Þorvaldsson og höfund- ur leika. 24.00 Fréttir. Dagskrálok. Utvazp zás II 12.00 Létt tónlist. 13.00 Skammtað úr hnefa. Stjóm- andi: Jónatan Garðarsson. Ferill Rolling Stones frá 1978 til dagsins í dag verður rakinn í kvöld. Bylgjan kl. 21.00: Vilboig og Rollingamir I kvöld verður síðasta umfjöllun Vilborgar Halldórsdóttur, dagskrár- gerðarmanns Bylgjunnar, um hljóm- sveitina Rolling Stones. Að þessu sinni verður ferill hljóm- sveitarinnar rakinn frá 1978 til dagsins í dag. Dagskrá þessi er unnin í samr- áði við Ólaf nokkum Jónsson „Stónss- érfræðing" Útvarp, rás 1, kl. 13.30: Þrír heimilislæknar svara spumingum hlustenda Þátturinn í dagsins önn, i dag, nefn- ist Hvað segir læknirinn? í honum munu þrír heimilislæknar, þeir Guð- mundur Sigurðsson, Haraldur Dungal og Sveinn Magnússon svara spurning- um frá hlustendum um heilsufar, sjúkdóma og annað það er varðar sam- skipti fólks við lækna og heilbrigði- skerfið. Hlustendur geta komið spumingum sínum á framfæri annaðhvort með því að skrifa til þáttarins eða hringja í síma Ríkisútvarpsins 91-22260 að lo- kinni útsendingu þáttarins á þriðju- dögum kl. 14.00. Þátturinn verður á dagskrá annan hvem þriðjudag og en það er Lilja Guðmundsdóttir sem hefur umsjón með honum. 16.00 I gegnum tiðina. Þáttur um íslenska dægurtónlist í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur. 17.00 Utrás. Stjórnandi: Ólafur Már Björnsson. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNANR 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni FM 90,1. Stjómandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón ásamt honum annast: Sig- urður Helgason, Steinunn H. Lárusdóttir og Þorgeir Ólafsson. 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni FM 86,5. Trönur. Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fjallað um menn- ingarlíf og mannlíf almennt á Akureyri og í nærsveitum. __________Bylgjan_______________ 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamark- aði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síð- degis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00 Tónlist með léttum takti. 20.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson kynnir 10 vinsælustu lögin. 21.00 Vilborg Halldórsdóttir spilar og spjallar. Vilborg sníður dag- skrána við hæfi unglinga á öllum aldri. Tónlistin er í góðu lagi og gestirnir líka. 23.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgj- unnar ljúka dagskránni með fréttatengdu efni og ljúfri tónlist. 21 C-" g? O „ r Gengur í suðvestan kalda eða stinn- ingskalda með éljum á Suðvestur- og Vesturlandi en léttir smám saman til Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 1-3 stig á vestanverðu landinu en 4-7 stig öðrum landshlutum. Veðrið 4 kureyri alskýjað 6 EgUsstaðir rigning 9 Galtarviti léttskýjað 4 Hjarðarnes skúr 6 Keflavíkurflugvöllur hálfskýjað 2 Kirkjubæjarklaustur rigning 4 Raufarhöfn alskýjað 7 Reykjavik skúr 3 Vestmannaeyjar skýjað 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen þokumóða 10 Helsinki þokumóða 5 Kaupmannahöfn þokuruðn. 6 Osló þokumóða 7 Stokkhólmur þokumóða 7 Þórshöfn alskýjað 7 Útlönd kl. 18 í gær: Amsterdam þokumóða 12 Aþena léttskýjað 18 Barcelona hálfskýjað 20 (Costa Brava) Berlín heiðskírt 14 Chicagó súld 8 Feneyjar þokumóða 16 (Rimini/Lignano) Frankfurt mistur 15 Glasgow mistur 13 Hamborg ' mistur 12 London mistur 15 Los Angeles heiðskírt 24 Luxemburg þokumóða 13 Madrid léttskýjað 17 Malaga hálfskýjað 22 (Costa DelSol) Mallorca úrkoma 23 (Ibiza) Montreal þokumóða 13 New York rigning 16 Nuuk léttskýjað 3 París hálfskýjað 18 Róm þokumóða 20 Vín léttskýjað 11 Winnipeg léttskýjað 8 Valencia léttskýjað 21 Gengið Gengisskráning 1986 kl. 09.15 nr. 194 - 14. október Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,160 40,280 40,520 Pund 57,549 57,721 58,420 Kan. dollar 28,937 29,023 29,213 Dönsk kr. 5,3863 5,4024 5,2898 Norsk kr. 5,5191 5,5356 5,4924 Sænsk kr. 5,8873 5,9049 5,8551 Fi. mark 8,2958 8,3206 8,2483 Fra. franki 6,1923 6,2108 6,0855 Belg. franki 0,9769 0,9798 0,9625 Sviss.franki 24,8208 24,8949 24,6173 Holl. gyllini 17,9486 18,0022 17,6519 Vþ. mark 20,2792 20,3398 19,9576 ít. líra 0,02930 0,02939 0,02885 Austurr. sch. 2,8835 2,8921 2,8362 Port. escudo 0,2760 0,2768 0,2766 Spá. peseti 0,3057 0,3067 0,3025 Japansktyen 0,26070 0,26147 0,26320 írskt pund 55,128 55,292 54,635 SDR 48,7716 48,9172 49,0774 ECU 42,2182 42,3444 41,6768 r Símsvari vegna gengisskráningar 22190. MINNISBLAD Muna eftir að fá mér eintak af r Urval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.