Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1986, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1986.
23
Myndin er af bilveltu við afleggjarann að Vogum. Þar fór betur en á horfðist og urðu ekki slys á fólki.
DV-mynd Kl
Bflveltur í hálkunni
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
átti annríkt í 'morgun sökum þeirrar
fljúgandi hálku sem var á götum borg-
arinnar og nágrennis. Vegna hálkunn-
ar urðu nokkrar bílveltur, tvær á
Vesturlandsvegi og tvær á Reykjanes-
brautinni.
Önnur bílveLtan á Vesturlandsveg-
inum var við Keldur. Ekki urðu slys
á fólki í henni en skömmu seinna valt
bíll á sama vegi við Engi og úr því
slysi var tvennt flutt á slysadeild.
Fyrri bílveltan á Reykjanesbraut-
inni varð við Straumsvík. Þar var um
að ræða fólk á leið í flug. Engin slys
urðu á fólkinu og sömu sögu er að
segja úr bílveltu sem varð á sama vegi
við afleggjarann að Vogum.
-FRI
Harka hlaupin í Sjallamálið:
Eigur kjúklinga-
mannanna kyrrsettar
Jón G. Haukssan, DV, Akureyri:
Mikil rimma er nú hlaupin í Sjalla-
málið á Akureyri á milli stjómar-
manna Akurs hf., hlutafélagsins sem
rekur Sjallann, og kjúklingamann-
anna svonefndu, eigenda Crown
Chicken. Sjallamenn fóm sl. föstudag
fram á að kjúklingamenn leggðu fram
40 milljóna tryggingu fyrir skaðabóta-
kröfu vegna lögbannsmáls síns og er
það mál nú hjá fógeta. Síðar á föstu-
dag lagði Haraldur Blöndal hrl. fram
kröfu um kyrrsetningu allra eigna
kjúklingamanna, þeirra Jóns Högna-
sonar og Helga Helgasonar, og var
hún afgreidd.
Varðandi seinni kröfuna var þess
sérstaklega óskað að enginn yrði lát-
inn vita. Var málið afgreitt af fulltrúa
fógeta. Akursmenn fóm sem sagt fram
á að gerðaþolar yrðu ekki látnir vita
af þessari kröfu fyrirfram.
Krafan um kyrrsetningu eigna Bita
hf. vom hvor að upphæð 6 milljónir
króna. Önnur var frá Akri hf. en hin
frá stærstu hluthöfunum í Sjallanum,
þeim Aðalgeiri Finnssyni, Jóni Kr.
Sólnes og Þórði Gunnarssyni.
Eftir að bankatrygging að upphæð
3 milljónir króna hafði verið lögð fram
fór kyrrsetningin að beiðni Akurs hf.
fram en hin beiðnin var dregin til baka
þegar ljóst var að eignir Bita dugðu
ekki til.
Landburður af loðnu
- allir loðnubátamir hafa fengið afla í nótt og fýrrinótt
Landburður hefur verið af loðnu
síðustu tvo sólarhringana og hafa 47
bátar tilkynnt um afla en fleiri em
ekki að veiðum í augnablikinu. í nótt
tilkynntu 13 skip um samtals 8 þúsund
lestir af loðnu en um helgina bámst á
land 25 þúsund lestir af 34 bátum.
-Aðalveiðisvæðið nú er norður af
Homi.
Svo mikil er veiðin að dæmi em
þess að bátar hafi fengið mun meira
magn í nótina en þeir gátu tekið sjálf-
ir og hafa þá nærstaddir bátar tekið
það sem eftir var.
Heildarloðnuaflinn er kominn í um
240 þúsund lestir eftir þessa miklu
aflahrotu undanfarið.
I gær ákvað Verðlagsráð sjávarút-
vegsins er hafa loðnuverðið áfram
frjálst eins og verið hefur síðasta mán-
uðinn. Virðist það hafa gefist vel að
hafa verðið frjálst og er það nú
1700-1800 krónur fyrir tonnið.
-S.dór
Framfærslukostnaður:
Vísitalan á hægferð
Samkvæmt útreikningi kauplags-
nefhdar hækkaði vísitala framfærslu-
kostnaðar um 0,43% frá byrjun
september fram i októberbyrjun. Er
vísitala framfærslukostnaðar nú
175,62 stig miðað við 100 i febrúar-
byrjun 1984.
Þessi 0,43% hækkun á einum mán-
uði svarar til 5,3% árshækkunar en
síðustu 12 mánuði hefur vísitala fram-
færslukostnaðar hækkað um 15,6%.
Hækkunin í september stafar af 0,3%
hækkun á verði fatnaðar, 0,1% af
hækkun húsnæðisliðar og 0,2% af
hækkun á verði ýmissa vöm- og þjón-
ustuliða.
„Hækkunin er minni en ég átti von
á og því er fréttin um 0,43% hækkun
ánægjuleg. Hitt er svo annað mál að
ég er ekki ánægður með það hvað
fatnaður hefur hækkað frá áramótum
eða um 24% sem er mun meira en
annað. Og það er einmitt fataverðs-
hækkun sem veldur mestu um vísi-
töluhækkunina nú. Mér sýnist
verðskyn fólks, þegar um fatakaup er
að ræða, lítið enda um tískuvörur að
ræða og þetta þyrfti að laga,“ sagði
Bjöm Bjömsson, hagfræðingur ASÍ, í
samtali við DV í morgun.
„Þetta er lág tala sem við vildum
sannarlega sjá oftar og þessi 0,43%
hækkun nú vekur vonir um að spá
um verðlagsþróun, sem gerð var eftir
sfðustu samninga, ætli að ganga eftir.
Það hafa verið dálitlar sveiflur í þessu
en ef dæmið er skoðað í heild sinni
þá bendir allt til þess að spáin út árið
rætist," sagði Vilhjálmur Egilsson,
hagfræðingur VSÍ.
-S.dór
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Vesturbergi 167, þingl. eigandi Gísli Guð-
mundsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. okt.'86 kl. 16.30.
Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Ólafur Gústafsson
hrl„ Guðmundur Jónsson hdl„ Jón Ingólfsson hdl„ Gísli Baldur Garðarsson
hrl„ Ævar Guðmundsson hdl„ Sveinn Skúlason hdl„ Jón Steinar Gunnlaugs-
son hrl„ Þorvarður Sæmundsson hdl„ Landsbanki Islands., Valgarð Briem
hrl„ Ámi Einarsson hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík., Jón Ólafsson hrl„ Ólafur l
Thoroddsen hdl„ Sigríður Jósefsdóttir, Búnaðarbanki íslands og Jón Hall-
dórsson hrl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Iðufelli 10, 4.t.v„ þingl. eigendur Atli G. Brynjarsson og Svein-
rún Bjarnadóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. okt.’86 kl. 15.30.
Uppboðsbeiðendur eru Sigurmar Albertsson hdl„ Róbert Árni Hreiðarsson
hdl„ Hafsteinn Sigurðsson hrl„ Veðdeild Landsbanka íslands og Tómas
Þorvaldsson hdl.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Iðufelli 8, 4.t.v„ þingl. eigandi Hallgrimur Markússon, fer fram
á eigninni sjálfri fimmtud. 16. okt/86 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Frið-
jón Örn Friðjónsson hdl. og Iðnaðarbanki íslands hf.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Tunguseli 1, 3. hæð, þingl. eigandi Anna
Auðbergsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. okt.'86 kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru LJtvegsbanki Islands og Árni Guðjónsson hrl.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Gyðufelli 14, 3.t.h„ þingl. eigandi Guðmundur Svéinbjarnar-
son, ferfram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. okt.'86 kl. 13.30. Uppboðsbeiðend-
ur eru Sigríður Thorlacius hdl„ Landsbanki íslands og Þorfinnur Egilsson hdl.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Hagamel 45, hl„ þingl. eigandi Örn Jóhann-
esson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. okt.'86 kl. 11.15. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavik.
_______Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Meistaravöllum 11, kjallara, talinn eigandi
Sigurjón Pálsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. okt.'86 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendureru Gjaldheimtan í Reykjavik og Baldur Guðlaugsson hrl.
__________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Framnesvegi 23, þingl. eigandi Margrét
Jóhannsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. okt/86 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigríður Jósefsdóttir hdl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Nönnufelli 3, 3,t.v„ þingl. eigandi Hannes
G. Steingrimsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. okt/86 kl. 14.00.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka Ís-
lands og Kópavogskaupstaður.
_______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Lynghaga 24, kjallara, tal. eigandi Þröstur
Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. okt/86 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík og Guðjón Ármann Jónsson hdl.
___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á fasteigninni Baugatanga 3, hl„ þingl. eigandi Pálmar
Kristinn Magnússon, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. okt/86 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavik, Helgi V. Jónsson hrl. og
Þórunn Guðmundsdóttir hdl.
______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fasteigninni Austurbergi 28, 3.h.4, þingl.eigendur Guð-
mundur Sigurðss. og Kolbrún Jóhannesd., fer fram á eigninni sjálfri fimmtud.
16. okt/86 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Unufelli 35, 1. hæð, þingl. eigandi Vilhjálmur Hjartarson, fer
fram á eigninni sjálfri fimmtud. 16. okt.'86 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru
Hákon H. Kristjánsson hdl„ og Gjaldheimtan í Reykjavík.
__________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik.