Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1986, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1986, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1986. 29 Vesaliiigs Emma Bridge Það er ekki bara Bols-vínfyrirtæk- ið sem veitir verðlaun fyrir bestu spil í vörn og sókn. Martell gerir það einnig. Hér er eitt af verðlaunaspil- um koníaks-fyrirtækisins. Vestur spilar út laufkóng í sjö spöðum suð- urs. D1093 K9 ÁK742 Á5 82 5 108 KDG98642 ÁKG75 Á8764 5 73 Vestur gaf. Enginn á hættu. Sagn- ir. Vestur Norður Austur Suður 3 G dobl 4 L 6 S pass 7 S p/h Þrjú grönd vesturs langlitur í lág- lit, - hindrunarsögn, sem hér upp- fyllir ekki þau skilyrði sem almennt eru gerð. Vestur spilaði út laufkóng, drepið á ás blinds. Vestur með sjö eða átta lauf og getur því ekki átt mörg spil í rauðu litunum. Lausnin frekar auðveld. Kastþröng á austur í þeim. Suður tók tvívegis tromp. Ás og kóng í tígli. Suður kastar laufi. Staðan er þannig: D10 K9 742 5 5 DG1032 DG9 DG98642 G74 Á8764 Lauf spilað frá blindum og austur strax í vonlausri kastþröng. Ef aust- ur kastar tígli verður tígulsjö blinds 13. slagurinn. Ef austur kastar hjarta fær suður 13. slaginn á hjarta. Ef vestur hefði sýnt eyðu í hjarta hefðu mikilsverðar upplýsingar fengist þegar hjarta er spilað á kónginn. Austur getur þá aðeins átt tvo tígla og suður fer þá í að trompa tígulinn. Skák Á skákmóti í Plovdiv 1984 kom þessi staða upp í skák Short, sem hafði hvítt og átti leik, og Taimanov. 1. Rxb7! og Short vann í örfáum leikjum. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 10. okt. - 16. okt. er í Ingólfs- apóteki og Laugarnesapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Ápótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Tannlæknastof- unni Ármúla 26, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18 30-19 30 Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Reyndu að skjóta inn orði, þá kannski skilur þú hvað ég þarf að þola. Lalli og Lína 65 DG1032 DG963 10 Stjömuspá Spáin gildir fyrir miövikudaginn 15. október. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Þú mátt búast við að allir komi til þín með vandamál sín í dag. Þú verður sannkallaður vandamálastjóri. Þér reiðir vel af. Fiskarnir (20. febr.-20. mars); Fyrri hluta dagsins finnur þú ekki sjálfan þig og kemur engu í verk. En allt breytist til batnaðar þegar á líður. Hrúturinn (21. mars-20. apr.): Þú heyrir óvart samtal, og kemst að því að þú getur ekki treyst nýjum kunningja þínum. Bréf sem þú skrifaðir á eftir að hafa góðar afleiðingar. Nautið (21. apríl-21. mai): Þú mátt búast við töluverðum breytingum. Ef þú þarft að eiga við eitthvert opinbert mál verða mörg ljón á vegin- um. Þú mátt búast við mikilli eyðslu. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú ættir að athuga óvenjulegt boð, það gætu leynst róm- antísk öfl þar. Þú mátt búast við ferð fljótlega. Krabbinn (22. júni-23. júlí): Þú ættir að forðast rifrildi í dag og alla smáárekstra. Reyndu að fresta öllu þar til á morgun. Ljónið (24. júlí-23. ágúst): Hressilegt samband er fyrirsjáanlegt. Fjármálaverkefni hefur mjög mikiar líkur á að standast og þú hefur ráð á að fá þér ýmislegt sem þig hefur vantað. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Fundur með einhverjum mjög mikilvægum hefur óvæntar afleiðingar. Tilhneiging til þess að finna skjótar úrlausnir getur haft erfiðleika í för með sér. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú reynir að aðstoða vin í erfiðleikum en þú skalt ekki búast við þakklæti. Mundu að sumir vilja vera mjög hljóð- ir. Hugsaðu þig vel um áður en þú gefur svar við einhverju. Sporðdrekinn(24. okt.-22. nóv.): Nýr kunningi gæti beitt áhrifum sínum til þess að koma þér í hóp sem þú vilt komast í. Þú mátt búast við að heyra frá persónu sem þú hefur hugsað mikið um að undanförnu. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Vertu raunsær þegar peningar eru annars vegar og forð- astu að eyða um of. Kvöldið verður einstaklega gott. Steingeitin (21. des-20. jan.): Taktu það ekki þannig að aðrir ætli að gera lífið auðvelt fyrir þig í dag. Þú kemst að því að fortíðin togar fast í þig þegar þú hittir einhvern sem var þér mikils virði í gamla daga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames,' sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfriin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. lOll. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið*'- daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan T~ T~ V- n 4 7- s 1 ? 7T <0 u W' w| íT" 1 2V 22 23 Lárétt: 1 svellalög. 6 baga. 8 blóm. 9 stakur. 10 frábrugðin. 11 guð. 13 fátækt. 16 vesöl. 18 nálæg. 19 jörð. 20 gifta. 22 hryðja. 23 hirsla. Lóðrétt: 1 lofa. 2 hátíð. 3 álfa, 4 skóflunni. 5 egg. 6 bindi. 7 utan. 12 hlaupa, 14 níska, 15 blekkingar. Yi blundur. 19 peningar. 21 borðaði. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 heintild. 7 arða. 8 sár. 9 slá. 11 glæ, 13 sunna. 14 ró. 15 ærna. 16 gal. 17 leiðina. 19 armir. 20 ör. Lóðrétt: 1 hass. 2 erlur. 3 ið. 4 magnaði. 5 lá. 6 drjólar. 8 slagir. 10 ánni. 12 æran, 15 æla. 18 er.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.