Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Qupperneq 12
12 MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1986. Vökvadrifin spil Rafdrifnar Elektra_ færavindur, 12voji 24v. Tvær stærðir. ELEKTRA HF. HJALLAHRAUNI 8, HAFNARFIRÐI SÍMAR 53688. 53396 Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:....91-31815/686915 AKUREYRI:......96-21715/23515 BORGARNES:............93-7618 BLÖNDUÓS:........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:.......96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:...........97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .....97-8303 Neytendur Kvörtunamefnd neytenda - einskonar smámáladómstóll Úrskurðar í málum um fjárkröfur allt að 60 þús. kr. stofa sem eru aðilar að þessari kvörtunarþjónustu. Sigurður E. Haraldsson formaður Kaupmannasamtakanna lýsti ánægju sinni með þetta samstarf samtakanna, Sambands ísl. sam- vinnufélaga og Neytendasamta- kanna og sagði að augljóst væri að þar sem margvísleg vara og þjónusta er á boðstólum geta komið upp vand- ræði. Því væri svona kvörtunar- nefnd góður vettvangur fyrir slík mál sem upp koma og getur orðið öllum til góðs, bæði þeim sem selja þjónustu og vöru og einnig neytend- um. Sigurður lýsti því að Kaup- mannasamtökin og Neytendasam- tökin hefðu jafiian átt gott samstarf. Sýndi það best traust Kaupmanna- samtakanna á réttsýni Neytenda- samtakanna að þeim væri falin dagleg umsjón málefna Kvörtunar- nefndarinnar. Hjalti Pálsson forstjóri verslunar- deildar Sambands ísl. samvinnufé- laga fagnaði þessu spori, sem hann taldi í þá átt að bæta rétt viðskipta- vinarins. Hann sagði að sjaldan kæmu upp mál hjá Sambandi isl. samvinnufélaga sem ekki væri hægt að leysa með samkomulagi. „Sú leið er stytst, sem gengin er af heilum hug“, sagði Hjalti. Á fundinum kom fram að meiri- hluta kvartana sem upp koma milli neytenda og seljenda vöru og þjón- ustu leysast fyrir milligöngu Neyt- endasamtakanna. í reglugerð fyrir Kvörtunamefiidina kemur einnig fram að reynt verður að ná sáttum milli aðila. Á þessu ári eru kvörtunarmál til Neytendasamtakanna sem bréfa- skriftir hafa risið út af orðin áttatíu talsins. Þar af eru meira en helming- ur þegar komin í heila höfh fyrir milligöngu skrifstofunnar. Hluti þeirra eru mál sem falla undir kvört- unarþjónustu ferðaskrifstofanna. -A.BJ. „Ég tel að hér sé verið að stíga mjög mikilvægt skref fyrir neytend- ur. Dómskerfið hefur sannarlega ekki verið hvetjandi fyrir þá að leita réttar síns ef þeir telja sig hafa verið misrétti beitta af aðilum sem hafa með höndum sölu á vörum og þjón- ustu. Stofhun kvörtunamefndarinn- ar verður einnig vonandi til þess að verslanir telji sér hag í að leysa kvörtunarmál betur en áður,“ sagði Jóhannes Gunnarsson formaður Neytendasamtakanna er stigið var stórt skref í neytendamálum á fs- landi. Fulltrúar Neytendasamtakanna, Kaupmannasamtakanna og Sam- bands ísl. samvinnufélgaga voru mættir til þess að skrifa undir sam- þykkt fyrir Kvörtunamefhd þessara aðila sem nú hefur verið stofnuð. Einskonar neytendadómstóll Kvörtunamefhdin er einskonar neytendadómstóll en nefndin getur tekið til meðferðar og úrskurðar mál sem nema fjárkröfum allt að 60 þús. kr. án vaxta. Nefhdin getur þó ekki annað en úrskurðað í deilumálum en vænst er til þess að deiluaðilar hlýti tilmæl- um nefhdarinnar. Kvörtunamefhdina skipa þrír menn, einn löglærður valinn af við- skiptaráðherra, einn valinn af Neytendasamtökunum og einn val- inn af Kaupmannasamtökunum og/eða Samvinnuhreyfingimni. Mál sem koma til kasta Kvörtun- amefhdarinnar verða afgreidd innan eins og hálfs mánaðar. Málarekstur- inn kostar kærandann 500 kr., en starfsmaður Neytendasamtakanna veitir kæranda nauðsynlega aðstoð og dagleg störf nefndarinnar verða í höndum skrifstofu Neytendasamta- kanna. Samkomulag það sem Kvörtunar- nefndin starfar eftir gildir til eins árs í senn og verður endurskoðað reglulega. Ef málsaðilar sætta sig ekki við úrskurði nefiidarinnar má leita atbeina dómstóla. Góð reynsla af kvörtunar- þjónustu ferðaskrifstofanna Jón Magnússon lögmaður og fyrr- verandi formaður Neytendasamta- kanna sagði að hér væri um ákveðna tilraun að ræða. Hann sagði að það væri hlutverk ríkisvaldsins að koma á fót smámáladómstól og hefur það mál í rauninni komið af og til upp á Alþingi sl. tíu ár. Góð reynsla hefur verið af kvört- unarþjónustu ferðaskrifstofanna en hún hefúr starfað síðan 1984 og málum sem þarf að leggja fyrir stór- lega fækkað. I langsamlega flestum tilvikum eða í helmingi tilfella hafa ferðaskrifstofumar greitt bætur, hæsta krafa sem borist hefur er upp á 40 þúsirnd kr. í fjórðungi tilfella var samið án þess að til kasta nefnd- arinnar kæmi og í öðrum fjórðungi mála voru ferðaskrifstofumar sýkn- aðar. Það em einungis ferðaskrif- stofur sem em í Félagi ísl. ferðaskrif- Söguleg stund fyrir íslenska neytendur. Frammámenn Neytendasamtakanna, Kaupmannasamtakanna og Sam- vinnuhreyfingarinnar undirrita samþykkt fyrir Kvörtunamefnd fyrir neytendur. Talið frá vinstri Jón Magnússon lögmaður, fyrrverandi formaður NS, Jóhannes Gunnarsson formaður NS, Sigurður E. Haraldsson formaður Kaup- mannasamtakanna, Hjalti Pálsson framkvæmdastjóri verslunardeildar Sambands isl. samvinnufélaga, Magnús Finnsson, Kaupmannasamt., Sigurður Jónsson, Samb. ís. samvinnufélaga og Guðni Þorgeirsson Kaupmannasam- tökunum. DV mynd GVA irrterRent aBDaaaaaDaoaDDDDaaaair D ____ O S O D / \ D D D S VÉLALEGUR D --------------- a í bensín- og dísilvélar dAMC nAudi § Bedford gBMC gBuick aChevrolet aChrysler pDatsun gDodge gFerguson gFiat aFord aHonda alntemational glsuzu gLada o Landrover oLeyland a Mazda í sláturtíðinni: Blóðmör og lifrarpylsa Mercedes Benz Mitsubishi Oldsmobile Opel Perkins Peugeot Pontiac Renault g Range Rover g Saab n Scania Vabis d Simca Subaru Toyota Volkswagen g Volvo D Willys Það er komið fram í miðja sláturtíð- ina. Við ætluðum eiginlega ekki að taka slátur í ár. Nú hafa aftur á móti þónokkrir hringt og beðið um upp- skriftir sem þeir séu beinlínis að bíða eftir og því koma þær hér. Það er mismunandi hve fólk vill nafa slátrið sitt stíft og því gefum við upp rúma tölu með mjölið. Best er að úanda mjölinu út í eftir hendinni og cdls ekki hafa alltof stórar hrærur. Betra að hræra oftar. Blóðmörinn: 1 1 1,5 dl 1 msk. 3-500 g 'A msk. 250-300 g 150-200 g l'A msk. 350-400 g gróft salt rúgmjöl haframjöl kjötkraftur mör blóð vatn salt rúgmjöl □□□□DaaDaaDDDDDBDDDDD 4-500 g mör (eftir smekk) Tæpur pakki af rúsínum, en þeim má auðvitað sleppa. Margir hafa meira mjöl í blóðmömum og sumir vilja láta haframjöl út í hann. Blóðmörshræran á að vera það þykk að hún rétt „haldi“ trésleif. Gætið þess að hafa keppina ekki of fulla því þá vilja þeir springa í suðunni. lifur nýru mjólk Það getur verið nauðsynlegt að kaupa aukalifrar með slátrinu vegna þess að stundum em þær svo litlar að þær em ekki nema 350400 g. Þær þurfa helst að vera að minnsta kosti 500 g. Sama er með lifrarpylsuna og blóð- mörinn að ekki má fylla keppina um of. Gleymið svo ekki að „pikka“ kepp- ina vel þegar þeir em komnir út í pottinn. Það er tilvalið að frysta slátr- ið í vaxbomum pappaöskjum sem fást í slátursölunni. Þær raðast mjög vel í frysti. Gott er að setja plast utan um öskjumar, hægt er að hafa nokkrar öskjur saman í plastpoka. Gleymið svo ekki að merkja vetrarforðann vel og heldur ekki að auka frostið í kistunni kvöldið áður en hún á að taka við auknu magni af matvælum. Þegar allt er orðið vel fiyst má minnka kuldann á nýjan leik. Að lokum, ein ráðlegging, sem við höfum verið óspör á undanfarin ár: Gefið ykkur góðan tíma til slátur- gerðarinnar. Ætlið ykkur ekki minna en tvo daga til verksins, þá losnið þið við mikla streitu sem var oft óskemmtilegur fylginautur slátur- gerðar í gamla daga. -A.BJ. Það er mikil list að sníða úr vömbinni. Sniðugt að nota dökkan bandspotta til að sjá hvernig á að klippa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.