Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Síða 22
22 MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1986. fþróttir __________________________________________________________________________________________pv Ásgeir misnotaði víti en lagði upp mark Stuttgart - Jafhtefli hjá Stuttgart og Uerdingen. Bayem enn á toppnum •Ásgeir Sigurvinsson misnotaöi vítaspyrnu en átti siðan mikiö i marki Stuttgart. Ásgeir nú í í öðru sæti Atli Hamaisson, DV, Þýskalandi: Herrbert Waas, leikmaður hjá Bayer Leverkusen, hefur nú tekið forystuna i einkunnagjöfinni hjá þýska stórblaðinu Bild. Eins og fram kom í DV var Ásgeir Sigur- vinsson í efsta sætinu eftir síðustu helgi. Waas er með 2,55 í efsta sætinu, Ásgeir er með 2,64 og WoJfram Wuttke, Kaiserslautem, er með 2,73. __________________ -SK Waas og Mill markahæstir Affi Hlmaissoa DV, Þýskalandi: Herbert Waas, sem leikur með Bayer Leverkusen, er nú marka- hæstur í 1. deild þýsku knattspym- unnar ásamt Frank Mill sem leikur með Borussia Dortmund. Báðir hafa þeir skorað 8 mörk. Wolfram Wuttke, Kaiserslaut- em, hefúr skorað 7 mörk eins og Búhrer sem leikur með Waldhof Mannheim. _____________________-SK ísland í fjórða sæti ísland varð í næstneðsta sæti á Norðurlandamóti piltalandsliða í handknattleik skipuðum leik- mönnum 20 ára og yngri sem fór fram í Noregi um helgiria. Áður en liðið hélt utan ríkti talsverð bjartsýni um góðan árangur og vom menn að gera sér vonir um að liðinu tækist að ná öðm sætinu en aðrir tóku svo djúpt í árinni að gæla við fyrsta sætið. Allir spá- dómar vom þó til einskis því þegar yfir lauk lenti íslenska liðið í fjórða og næstneðsta sætinu á mótinu. Aðeins í einum leik tókst okkar mönnum að knýja fram sigur en það var gegn Finnum. Í öðrum leikjum gerði liðið jafritefli gegn Dönum, 24-24, en í þeim leik var heldur betur handagangur í öskj- unni því ísienska liðinu mistókst að skora úr sex vítum og munar um minna. Gestgjafamir Norð- menn lögðu svo okkar menn að velli með 24 mörkiun gegn 21 og Svíar með 25 mörkum gegn 21. Svíar stóðu svo uppi í iokin sem sigurvegarar en þeir vom með langsterkasta liðið á mótinu. -JKS. Notar f Þú ^ Gold Sonne/RS WOLFF SYSTEM Það gera vandlátir. V BENCO, \s. (91)-21945.^£ Affi Hffinaissan, DV, Þýskalandi Ásgeir Sigurvinsson var heldur bet- ur i sviðsljósinu á laugardaginn þegar Stuttgart gerði jafiitefli gegn Kaisers- lautem. Ásgeir framkvæmdi víta- spymu sem Stuttgart fékk í leiknum en hann lét markvörð Kaiserslautem verja frá sér. Síðar í leiknum komst Ásgeir einn innfyrir vöm Kaiserslaut- Real Madrid vann ömggan sigur, 3-0, yfir Mallorca í Madrid. Badou Zaki, landsliðsmarkvörður Marokkó, kom mikið við sögu í leiknum. Varði oft mjög vel. Mexíkaninn Hugo Sanc- hez misnotaði vítaspymu í fyrri hálf- leik en hann var síðan potturinn og pannan í öllum þremur mörkum Real Madrid í seinni hálfleik. Hann skoraði sjálfur eitt mark, beint úr aukaspymu Affi Hffinaissan, DV, Þýskalandi Þýska knattspymufélagið, Armenia Bielefeld, sem leikur í 2. deildinni þýsku á í verulegum erfiðleikum þessa dagana. Leikmönnum félagsins fækk- ar nefriilega dag frá degi vegna meiðsla og beiðnir um frestun, sem forráðamenn félagsins hafa sent til þýska knattspymusambandsins, hafa ekki vakið upp neinn skilning á vandamálum félagsins. Ástandið er það alvarlegt að á laug- ardaginn þegar Bielefeld var að leika gegn Saarbrucken hófú 10 leikmenn Bielefeld leikinn. Ekki uppörvandi að hefja knattspymuleik einum færri. Og enn átti eftir að fækka í liði Bielefeld. Á 14. mínútu var staðan enn 0-0 og þá fótbrotnaði einn leikmanna Biele- feld og voru þeir þá aðeins níu eftir. Fimm mínútum síðar skoraði Saar- bmcken en 9 Bielefeldmenn náðu að jafria leikinn og staðan var 1-1 þegar em og átti markvörðinn einan eftir. Hann varði hins vegar skot Ásgeirs. Ef vítaspyman er frátalin átti Ásgeir mjög góðan leik og fékk 2 í einkunn hjá Welt am Sonntag og 3 hjá Bild. Þá var hann valinn í lið vikunnar. Þrír leikmenn, sem aldrei hafa verið í byrjunarliðinu hjá Stuttgart, hófu leikinn gegn Kaiserslautem á laugar- dag en meiðsli hrjá nokkra af reyndari af 20 m færi. Hugo er nú markahæstur á Spáni með 10 mörk. Þess má geta að Hugo hefur verið markakóngur á Spáni tvö sl. ár. Fyrsti sigurinn í 36 ár Barcelona heldur enn efsta sætinu í 1. deildinni þrátt fyrir tap um helgina. Barcelona lék í gær gegn Real Murcia tíu mínútur vom til leiksloka. Á loka- mínútunum skomðu leikmenn Saar- bmcken tvívegis og sluppu fyrir hom. Hvort beiðni Bielefeid um frestun fær jákvæðari umfjöllun hjá þýska knatt- spymusambandinu næst, og þá mönnum liðsins. í byrjun síðari hálf- leiks var Ásgeir á ferðinni og átti allan heiðurinn af marki Stuttgart sem Klinsmarm skoraði með skalla eftir fyrirgjöf Ásgeirs. Lengi vel leit út fyr- ir að þetta yrði sigurmarkið en svo fór þó ekki. Fimm mínútum fyrir leikslok tókst Kaiserslautem að jafna metin. Wolfram Wuttke skoraði jöfnunar- markið úr vítaspymu. og tapaði, 1-0. Sigur Murcia, sem er í rieðsta sæti 1. deildar, var mjög sögu- legur því Real Murcia hefur ekki tekist að sigra Barcelona á heimavelli sínum í heil 36 ár. Bæði Barcelona og Real Madrid em nú á toppnum með 14 stig eftir 10 leiki en Atletico Madrid er með 13 stig og Espanol og Real Betis með 12 stig. kannski fyrir næstu helgi, skal ósagt látið en ef breyting verður ekki á má telja vænlegra fyrir forráðamenn Bi- elefeld að snúa sér að íþróttagreinum þar sem færri leikmanna er krafist. -SK Atli með 3 og 4 Atli Eðvaldsson og félagar hans hjá Bayer Uerdingen gerðu einnig 1-1 jafritefli um helgina. Borussia Mönc- hengladbach kom í heimsókn til Uerdingen og var leikurinn mjög góð- ur og kunnu þeir 25 þúsund áhorfend- ur sem sáu leikinn vel að meta góð tilþrif leikmanna beggja liða. Það er jafrian hart barist þegar þessi ná- grannalið leika saman en aðeins 25 km skilja liðin að. Uerdingen komst yfir á 52. mínútu. Thommessen skoraði þá með miklu þrumuskoti af 25 metra færi eftir að hafa fengið knöttinn frá markverði Gladbach sem sló hann frá markinu. Aftur skoraði Uerdingen á 61. mínútu. Herget skoraði beint úr aukaspymu en dómarinn lét hann endurtaka spymuna og gat enginn séð neitt athugavert við framkvæmd aukaspymunnar í fyrra skiptið. í síð- ari spymunni varði markvörður Gladbach frá Herget og þarna tók dómarinn gilt mark af Uerdingen og um leið eitt stig. Uwe Rahn jafnaði fyrir Gladbach af þriggja metra færi á 74. mínútu. Úrslitin sanngjöm og leik- urinn mjög góður. Atli fékk 3 í einkunn hjá Welt am Sonntag og 4 hjá Bild. Þrenna hjá Allofs Allofe-bræðumir vom í miklu stuði þegar Dússeldorf og Köln léku á heimavelli Dússeldorf. Köln sigraði 0-4. Thomas Allofs skoraði fyrsta markið en síðan bætti bróðir hans um betur og skoraði þrjú mörk. Bræðum- ir skomðu því öli mörkin. Dússeldorf er í miklum markmannsvandræðum. 17 ára gutti stóð í markinu á laugar- dag og fékk fyrsta markið á sig eftir aðeins tvær mínútur. Aðalmarkmaður liðsins er fótbrotinn og á æfingum er nuddarinn dreginn í markið til að hægt sé að spila. Enn skorar Waas Herbert Waas, sem leikur með Bayer Leverkusen, er enn á skotskónum og um helgina skoraði hann bæði mörk Leverkusen gegn Frankfúrt. Hann er nú markahæstur í deildinni. - •Frank Mill skoraði líka tvö mörk um helgina þegar Borussia Dortmund og Númberg gerðu jafritefli, 2-2. Eck- steinb og Jambo skomðu mörk Númberg. • Kutzop tryggði Werder Bremen mikilvægan útisigur gegn Homburg. Sigurmarkið skoraði Kutzop úr víta- spymu í síðari hálfleik. • Schalke og Hamburger SV gerðu jafntefli, 1-1. Jasusi kom Schalke yfir en vamarmaðurinn Beiersdorfer í liði Hamburger varð fyrir því óláni að skora sjálfemark í síðari hálfleik og það tryggði heimaliðinu annað stigið. Bayern enn á foppnum Bayem Múnchen er enn á toppnum í Bundesligunni þrátt fyrir að liðið næði aðeins öðm stiginu í viðureign sinni gegn Blau Weiss Berlin um heig- ina. 44 þúsund áshorfendur mættu á leikinn og er langt síðan að ólympíu- leikvangurinn hefúr verið svo þétt- skipaður. Augenthaler skoraði fyrst fyrir Bayem með stórglæsilegu skoti af 25 metra færi og eftir markið reyndu leikmenn Bayem að taka lífinu með ró bg hafa þar ömgglega haft leikina í Evrópukeppnunum í huga á mið- vikudagskvöldið. Þessi slökun varð leikmönnum Bayem dýr, eins og raun- ar leikmönnum HSV, og fimm mínút- um fyrir leikslok skoraði Horst Fellzer jöfriunarmarkið. Van der Eycken lék sinn fyrsta leik með Berlínarliðinu og hjá Bayem kom Daninn Lars Lunde inn á í síðari hálfleik en sýndi fátt merkilegt og fékk 4 í einkunn hjá Bild eftir leikinn. -SK Bjami meiddur Affi fflmaisacn, DV, Þýskalandi: Landsliðsmaðurinn í handknatt- leik, Bjami Guðmundsson, lék ekki með liði sínu, Wannie Eickel, um helgina en þá tapaði liðið fyrir Dankersen á útivelli, 27-24. Bjami er í gifei þessa dagana og mun verða í þvi út vikuna. Hann meiddist á fæti í æfingaleik í síð- ustu viku en ekki em meiðslin talin það alvarleg að hann missi af iandsleik fslands og Austur- Þýskalands í lok þessa mánaðar á Islandi. Ekkert var leikið í 1. deild- inni í handbolta hér í Þýskalandi um helgina vegna fjögurra liða mótsins. -SK. • Thomas Allofs skoraði fyrsta mark Kölnar gegn Dússeldorf og síðan bætti Klaus Allofs, bróðir hans, þremur mörk- um við. Fyrsti sigur Murcia á Barcelona í 36 ár - Barcelona enn á toppnum á Spáni þrátt fyrir tap í gær Níu leikmenn Bielefeld héldu ívið Saarbrucken - Leikmenn Bielefeld hiynja niður. Tíu hófti leik á laugardag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.