Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Qupperneq 34
34 MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1986. Óska eftir vel með förnum Daihatsu Charade ’83, 5 dyra. Uppl. í síma 616463 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa bíl fyrir 30-50 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 39138 eftir kl. 18. ■ BOar til sölu Góöir bilar til sölu, Mazda 323 ’83, sendibifreið, ekinn 87 þús., Benz 220 D ’78, hálfuppgerður, ekinn 90 þús., mikið af varahlutum, Lada Safír ’82, ekinn 52 þús., toppbíll, Volvo 244 GL ’81, ekinn 60 þús., góður bíll. Uppl. á daginn í sima 93-2175 og á kvöldin 93-2675 og 93-2196. Toyota Tercel 4x4, árg. ’86, Toyota ^Tercel 4x4, árg. ’84, sóllúga, aukamæl- ar, grjótgrind, toppbíll, ekinn 40 þús., Daihatsu Charade, 3ja og 5 dyra, árg. ’86, auk fjölda annarra nýlegra bif- reiða á söluskrá. Bílasala Brynleifs, Vatnsnesvegi 29 a, Keflavík, símar 92-4888 og 92-1081. Willys Jeepster árg. '73, breið dekk, White Spoke felgur, ný skúffa, þokka- legur bíll, 15 þús. út, lO.þús. á mánuði á 165 þús. S. 79732 eftir kl. 20. Ódýr trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerð- ir bíla, ásetning fæst á staðnum. Tökum að okkur trefjaplastvinnu. Bíl- plast, Vagnhöfða 19, s. 688233. Ausiin Ailegro 79 til sölu, ekinn 65 þús. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 98-2354 eftir kl. 18. Cortina 1600 74, skoðaður ’86, gott gangverk, verð 25 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 672724. NEWNATURALCOLOUR tooth m MAKEUP WMtTi TDOTV EN4MU Tannfaröinn fæst loks á íslandi. PE- ARLIE er EKKI tannkrem, heldur tannfarði (Tooth MAKE-UP). Gefur aflituðum tönn- um, fyllingum og gervitönnum NÁTTÚRU- LEGA HVlTA áferð. Notað af fyrirsætum og sýningarfólki. Einfalt i notkun, penslað á á fáeinum augnablikum. Rannsakað á efnafræðistofnun; skaðlaust heilsu not-I^-------- enda. Póstsendum; Pearlie umboðið. Skólabraut 1. póstbox. 290, 171-Seltjarnarnes. s. 91-611659. Kaldsólun hf. Dugguvogi 2 Sími: 84111 Hringið og Pantið Tíma. s 7771 a E 1 Þverholti 11 Símirm er 27022 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bilplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Trefjaplastbretti o.fl. á flestar gerðir bifreiða o.m.fl. Einnig ódýrir sturtu- botnar. Tökum að okkur trefjaplast- vinnu, ásetning fæst á staðnum. Bílplast, Vagnhöfða 19, sími 688233. Póstsendum. Veljið íslenskt. Bronco 74. Til sölu toppeintak af Bronco ’74, 6 cyl., beinskiptur, vökva- stýri, vél og bremsur nýupptekið, nýir demparar, ný dekk á hvítum felgum + aukadekk, góð klæðning og gott lakk, útvarps- og kassettutæki. Bíll í sér- flokki. Uppl. í síma 671495 eftir kl. 18. Eftirtaldar bifreiðar til sölu vegna end- umýjunar: Fiat Uno 45 S árg. ’84, Fiat Panda árg. ’83, Lada station árg. ’84, Lada Canada árg. ’81, Mazda 323, 1,3, árg. ’81, Volvo 244 Dl, sjálfskipt- ur, árg. ’78. Til sýnis og sölu að Borgartúni 25, sími 24065. Bílar - skuldabréf. Til sölu Volvo 244 GL ’79, ekinn 80 þús., fallegur bíll, einnig Subaru ’81, 5 gíra, ekinn 80 þús., framdrif, útvarp og segulband. Athugið, mega greiðast með skulda- bréfum. Uppl. í síma 83350 og 42873. Chevrolet Van 20, styttri gerð, 6 cyl., sjálfskiptur, '79, til sölu, og gamlir vörubílar: Chevrolet ’47 og ’66. Einnig Massey Ferguson 135 með ámoksturs- tækjum og grind í kerru með 16" hjólum. Uppl. í síma 42677. Datsun 100 A 74 til sölu, skoðaður ’86, verð 30 þús., einnig Cortina 1600 '74, skoðaður '86, snjódekk, útvarp og kassettutæki fylgja. Verð 25 þús. Sími 45196. Lítil útborgun. Til sölu Volvo 343 ’78, vélarvana, verð 75 þús. Á sama stað Audi 100 LS ’76, í góðu lagi, verð 85 þús. Margs konar skipti, s.s. video o. fl. Uppl. í síma 40122 eftir kl. 19. Skoda 78 og Fiat 125 P ’80. Skoda ’78, gott boddí, bilaður gírkassi, skoðaður ’86, selst á 5 þús. Fiat 125 P ’80, lélegt boddí, hálf skoðun ’86, einnig á 5 þús. Uppl. í síma 50635. Chevrolet Nova 71 til sölu, 8 cyl., sjálf- skiptur, ný dekk, nýtt pústkerfi, mikið endurnýjaður, skoðaður ’86, verð 35 þús. staðgreitt. Sími 84089. Daihatshu Charade XTE ’83 til sölu, 3ja dyra, mjög vel útlitandi, ekinn 51 þús. Frábær konubíll. Uppl. í síma 30539 eftir.kl. 20. Datsun 120 Y ’77 til sölu, sjálfskiptur, 2ja dyra, skoðaður ’86, í mjög góðu lagi. Verð 55 þús. Skipti á dýrari bíl koma til greina. Sími 78409 e. kl. 19. Fiat 127 73, ný frambretti og nýspraut- aður, lítur vel út, þarfnast smávægi- legra lagfæringa. Uppl. í síma 44295 eftir kl. 18. Ford Mustang II Ghia 74, 8 cyl., 302, sjálfskiptur, vökvastýri, tvær króm- felgur, gott útlit, þarfnast smálag- færinga. Uppl. i síma 31906 eftir kl. 18. Lada Sport. Lada Sport ’79 til sölu, skipti á ódýrari fólksbíl koma til greina. Uppl. í síma 92-6579 eftir kl. 17 næstu daga. Mazda RX 7 sportbíll til sölu, árg. ’80, vel útlítandi, silfurgrár og góður bíll, ath. skuldabréf, góð kjör. Uppl. í síma 45575 og 681510. Regulus snjóhjólbarðar. Toppgæði og full ábyrgð. Fullkomin hjólbarðaþjón- usta. Hringið og pantið tíma. Kaldsól- un hf., Dugguvogi 2, sími 84111. Unnendur VW bjöllu. Til sölu VW 1200 ’74, þarfnast umhyggju eða notist til niðurrifs, óskráður, selst „hræódýrt". Uppl. í síma 13889 eftir kl. 18. Volvo station 78. Til sölu Volvo 245 DL ’78, mjög fallegur og góður bíll, einnig til sölu Fiat Panda 45 ’82. Uppl. í síma 688699 eftir kl. 18. Daihatshu Charade Runabout ’80 til sölu. Mjög góður bíll. Staðgreiðsla 120 þús. Uppl. í síma 53303. Sveinn. Datsun 180 b ’77 til sölu, bíll í góðu ástandi en þarfnast sprautunar. Verð 70 þús. Uppl. í síma 31229 eftir kl. 18. Dodge Van ferðabíll til sölu, árg. ’71, gott verð, góð kjör eða skipti. Uppl. í síma 79440. Ford Fiesta Ghia 78 til sölu, í góðu standi, lakk sæmilegt. Uppl. í síma 36318. Fornbíll til sölu, Mercedes Benz 219 ’56, bíll í góðu ásigkomulagi. Uppl. í símum 84848 og 35035. Honda Accord '82 til sölu, 3 dyra, rauð- ur að lit, fallegur bíll. Uppl. í síma 42793. M. Benz 190 E, ársgamall, til sölu, sjálfskiptur, litað gler, sóllúga o.fl. Uppl. í síma 40979. Mazda 323 '80 til sölu, hvítur að lit, 4ra dyra, mjög vel með farinn dekur- bíll. Uppl. í síma 20306 eftir kl. 18. Peugeot 304 78 til sölu, þarfnast smá lagfæringar, selst á 25 þús. Uppl. í síma 73739. Rúta, Volvo '66, 38 manna, til sölu og Ford Escort 77 station. Uppl. í síma 23592. Skoda 110 L 76 til sölu, góð vél og dekk, selst ódýrt. Uppl. í síma 73684 eftir kl. 19. Toyota Cressida 78 til sölu, skemmd eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 93- 1265 eftir kl. 19. Toyota Hi-Lux til sölu, yfirbyggður, upphækkaður, árg. ’80, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 92-7706. Willys ’64 til sölu, 8 cyl., sérútbúinn, verð 270 þús. Uppl. í símum 681193 og 78234 eftir kl. 21. Pontiac Ventura 71 til sölu. Uppl. í síma 72738. Renault R4F6 til sölu, ekinn 40 þús., árg. ’84. Uppl. í síma 83582. Subaru station 4x4 ’82 til sölu, ekinn 70 þús. Uppl. í síma 73935. Subaru. Subaru ’81, ekinn 64 þús. km, sjálfskiptur, til sölu. Sími 672093. VW Golf 78 til sölu, þarfnast smá lag- færinga. Uppl. í síma 42627 eftir kl. 18. Vauxhall Chevette '77 til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 21944. Volvo Lapplander til sölu, góður bíll, öll skipti möguleg. Uppl. í síma 44120. ■ Húsnæöi í boöi Leigutilboö óskast í 35 ferm einstakl- ingsíbúð með húsgögnum. íbúðin skiptist í herbergi, eldhúskrók og bað- herbergi með sturtu. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Allt sér, allt nýtt. Tilboð sendist DV fyrir 25.10., merkt “Allt sér - Sundin". Til leigu 2 herbergja kjallaraíbúð í Smáíbúðahverfinu, einhleyp, reglu- söm stúlka gengur fyrir, leigist frá 1. nóv., mánaðargreiðslur. Tilboð sendist DV, merkt „Smáíbúðahverfi", fyrir 25. okt. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, Skipholti 50 c, sími 36668. Til leigu 90 fm húsnæði á fyrstu hæð við Hlemmtorg. Húsnæðið hefur verið notað fyrir heilsugæslu (tannlækning- ar). Tilboð sendist DV fyrir 22. október, merkt „1. nóvember". 12 ferm forstofuherb. til leigu að Búð- argerði 1 (gengið inn frá Sogavegi). Til sýnis í kvöld. ATH., eingöngu milli kl. 20 og 21. Herbergi til leigu með aðgangi að snyrtingu og þvottahúsi. Hluti af hús- gögnum getur fylgt. Uppl. í síma 688351 næstu kvöld. Laus 3ja-4ra herb. íbúð í Hafnarfirði, fylgir ísskápur, gardínur og smávegis af húsgögnum, 3 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 51076. Tökum i geymslu, fyrir sanngjamt verð, í upphituðu húsnæði, tjald- vagna, mótorhjól, skellinöðmr, búslóð o.fl. Uppl. í símum 17694 og 620145. 2ja herb. íbúö til leigu í Breiðholti. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 71670 eftir kl. 16. 4ra herb. ibúð til leigu við Háaleitis- braut. Tilboð sendist DV, merkt „Góður staður". Sumarbústaöur Tryggva Ófeigssonar er til leigu strax. Uppl. í síma 11041 kl. 13 til 16. Til leigu 8 ferm geymsla í Hólahverfi í Breiðholti, inngangur af jarðhæð. Uppl. í síma 74629 eftir kl. 20. Til leigu er sem ný tveggja herbergja íbúð í Seljahverfi í Breiðholti. Uppl. í síma 72088 eftir kl. 17. M Húsnæöi óskast Eldri kona utan af landi með tvo upp- komna syni óskar eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð á ,Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Algjör reglusemi og skilvísum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 42066 til kl. 19 á kvöldin og í síma 92-6024 eftir kl. 19. Ragnar Þóroddsson. 30 ára karlmaður utan af landi óskar að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð á leigu. Góð fyrirfram- greisla, 100-120 þús. Tilboð sendist DV, merkt „1111“, fyrir 21. okt., með uppl. um húsnæði og mánaðargr. Neyöarástand: Óskum að leigja eða kaupa 3-4 herb. íbúð í Kópav. eða Hafnarf. Má þarfnast aðhlynningar. Sanngjöm leiga eða góð kjör. Reglu- semi og skilvísi. Vinsamlegast hringið í síma 46899 á daginn, 45505 á kvöldin. S.O.S. Erum á götunni, 2 mæðgur, er ekki einhver góðhjartaður sem getur leigt okkur 2ja-3ja herb. íbúð, öruggar mánaðagreiðslur og einhver fyrir- frammgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist DV, merkt„V.21“. 3ja-4ra herbergja ibúö óskast í eða nálægt miðbæ, helst frá 20. des. nk. eða áramótum, fyrir 2ja manna fjöl- skyldu sem er að flytja til landsins. Uppl. í síma 15734 í dag og næstu daga. Hjón á miðjum aldri óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í austur- eða vesturbæ, al- gjör reglusemi, erum á götunni. Uppl. í síma 18829 í dag og næstu daga, meðmæli. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. IO7 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ, sími 621080. Tvær 18 ára stúlkur, önnur í skóla, óska eftir 2ja herbergja eða einstakl- ingsíbúð á leigu í a.m.k. l'/i ár. Reglusemi heitið. Sími 21377 eftir kl. 17. Ung hjón, Iæknir og fóstra, með eitt bam óska eftir 2-3 herbergja íbúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Hálfs árs fyrirframgreiðsla. Sími 25981. Ungt og reglusamt, barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu, skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið, fyrirframgreiðsla. Sími 40812 eftir kl. 17. 2 systur vilja taka á leigu stóra 3ja herb. íbúð í eða nálægt miðbænum. Uppl. í síma 20630 á daginn, 17323 á kvöldin. Ath. Ungt par vantar 2 herbergja íbúð í stuttan tíma, fyrirframgreiðsla, reglusemi heitið. Uppl. í síma 666037 eftir kl. 20. Falleg. Ef þú átt fallega 3ja-4ra herb. íbúð fyrir mig næstu 4 árin gegn 15 þús. greiðslu mánaðarlega. Hafðu þá stimband við mig í síma 24656. Linda. Reglusamur maður óskar eftir íbúð á leigu, helst í austurbæ Kópavogs. Ör- uggar mánaðargreiðslur, góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 34767. Reglusamur 36 ára karlmaður óskar eftir að taka á leigu 1-4 herb. íbúð í Reykjavík, helst í gamla bænum. Uppl. í síma 621750. Starfsmaöur franska sendiráðsins óskar eftir 2-3ja herb. íbúð. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 17621 (fyrir hádegi) og 16345. Ung hjón meö tvö böm óska eftir að taka 3 herbergja íbúð á leigu, helst í Keflavík en má einnig vera í Hafnar- firði. Uppl. í síma 27861. 27 ára tækniskólanema vantar 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 41857, (Hilmar). Bilskúr. Óska að taka á leigu bílskúr í austurbænum eða Kópavogi. Uppl. í sima 43498. Okkur vantar íbúð vegna fjögurra er- lendra starfsmanna, leigutími 9 mán. til eitt ár. Álafoss hf., sími 666300. Ung reglusöm kona óskar að taka á leigu góða 3ja herb. íbúð, ekki skemur en í 1 ár. Uppl. í síma 34972. Óska eftir aö taka á leigu stóran bíl- skúr i austurborginni. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-1469. Óskum eftir aö taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 46589 eftir kl. 16. Bílskúr óskast á leigu, helst í Breið- holtinu. Uppl. i síma 78507. Óska eftir að taka bílskúr á leigu. Uppl. í síma 12006 eftir kl. 12. ■ Atvinnuhúsnæöi Iðnaðarhúsnæði. Höfum til Ieigu 270 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Dalbrekku í Kópavogi. Uppl. í síma 46688 og 30768. 2-300 fm atvinnuhúsnæði óskast undir léttan járniðnað, vestan Elliðaáa. Til- boð sendist DV, merkt „Járn“. Óska eftir að taka á leigu 50-60 fm húsnæði í ca 2-3 mánuði í Hafnar- firði. Uppl. í síma 54062 eftir kl. 15. Óska eftir húsnæði, 50-150 fm, helst á jarðhæð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1470. Óska eftir að kaupa 100-200 ferm at- vinnuhúsnæði fyrir bílaviðgerðir. Uppl. í símum 37753 og 84091. ■ Atviima í boöi Hlutastarf í mötuneyti. Óskum eftir konu til starfa í mötuneyti okkar tvo daga í viku, föstud. og laugard. Uppl. í síma 83811 til kl. 17 á föstud. og mán. Okkur á Alafossi vantar duglegt starfs- fólk strax vegna aukinna verkefna, vaktavinna, bónuskerfi, fríar ferðir. Álafoss hf„ sími 666300. Reglusöm og ábyggileg stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 96-41321. Tommahamborgarar óska eftir að ráða starfsfólk á matsölustað sinn að Grensásvegi 7. Uppl. veittar á staðn- um milli kl. 14 og 16 20. og 21. október. Vélvirki eða maður vanur viðgerðum óskast til starfa hjá útgerðar- og fisk- vinnslufyrirtæki í Hafnarfirði. Sími 52727. Óskum eftir aö ráða röska stúlku til afgreislustarfa í söluturni frá kl. 14- 18. Uppl. í versluninni Nóatúni, Rofabæ 39, frá 14-20. Starfskraftur óskast til starfa í mat- vöruverslun, vinnutími frá 13-18. Uppl. í síma 54062 eftir kl. 15. Starfskraftur óskast, vaktavinna, helst vant fólk. Uppl. milli 14 og 17 á staðn- um. Trillan, Ármúla 34. Stýrimann og háseta vantar á 200 lesta netabát sem siglir með aflann. Uppl. í síma 92-8086. Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Mikil vinna. Uppl. í síma 72410 eftir kl. 18. Borgarholt hf. Vegna aukinna verkefna getum við ■bætt við nokkrum saumakonum á dagvakt, unnið frá kl. 8-16, einnig á kvöldvakt, unnið frá kl. 17-22 frá mánudegi-fimmtudags, erum mið- svæðis í borginni, stutt frá endastöð strætisvagna. Bjartur og loftgóður vinnustaður. Starfsmenn fá prósentur á laun eftir færni og Don Cano fatnað á framleiðsluverði. Komið í heimsókn eða hafið samband við Steinunni í síma 29876 á vinnutíma. Scana hf„ Skúlagötu 26, 2. hæð. Kjötvinnsla. Óskum að ráða nú þegar starfsfólk til framtíðarstarfa í kjöt- vinnslu HAGKAUPS við Borgar- holtsbraut í Kópavogi, hálfsdagsstörf, fyrir hádegi, koma vel til greina. Nán- ari uppl. gefur starfsmannastjóri (ekki í'síma) mánd. og þriðjud. frá kl. 16-18. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP, starfs- mannahald, Skeifunni 15. Borgarspítaiinn. Starfsfólk vantar til ræstinga í hlutavinnu, 8 klst. vaktir kl. 8-16 og 11-19, 3 og 4 daga í viku. Gott frí aðra hvora helgi. Uppl. gefur hjúkrunarframkvæmdastj. í síma 696600-357. Vanur lagermaður óskast til starfa sem fyrst, þarf að geta unnið sjálfstætt, vera samviskusamur og athugull. Vinnutími að jafnaði frá kl. 7.30-17. 45. Nánari uppl. í síma 26862 milli kl. 13 og 16 frá og með nk. mánudegi. Saumakonur óskast til léttra sauma- starfa. Björt og vistleg saumastofa, þægilegir starfsfélagar, á besta stað í bænum, yfirborgun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1398. Kona óskast til að sjá um heimili í miðbænum hálfan daginn, fyrri hluta, almenn heimilisstörf, tvö böm, ef til vill sveigjanlegur vinnutími. Uppl. í síma 22313. Starfsstúlka óskast á dagheimilið Bakkaborg við Blöndubakka, Breið- holti, um er að ræða 50% fast afleys- mgastarf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 71240. Trésmiöir. Byggingarverktaki óskar að komast í samband við trésmiði eða trésmiðaflokk sem getur tekið að sér ákveðin verkefni. Uppl. í síma 72410. Borgarholt hf. Starfsfólk óskast í uppvask og aðstoð í eldhúsi, vinnutími frá 8-16 mán. til fös. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1458.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.