Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Side 35
MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1986.
35-..
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Áreiðanleg afgreiðslustúlka óskast í
söluturn, þrískiptar vaktir. Uppl. í
síma 37095 milli kl. 17 og 19 í dag.
Óskum eftir starfskrafti í matvörudeild
okkar, heilsdagsstarf. Uppl. í síma
83811 alla daga milli 9 og 17.
Óskum eftir manni til lagerstarfa í
verslun, vinnutími 9-18. Uppl. í síma
83811 milli 9 og 17 fös. og mán.
■ Atviima óskast
23 ára stúlka óskar eftir vel launuðu
starfi, er vön verslunarstörfum, margt
kemur til greina, getur byrjað strax.
Uppl. í síma 77136.
Tæplega fimmtugur karlmaður óskar
eftir léttu starfi, t.d. húsvarðarstarfi,
er vanur akstri. Vinsamlegast hringið
í síma 10389.
Verslunarskólanemi á síðasta ári óskar
eftir vinnu með skólanum seinni part-
innj kvöld og/eða um helgar. Uppl. í
síma 52422.
29 ára gamall reglusamur maður með
meirapróf óskar eftir góðu framtíðar-
starfi við akstur. Uppl. í síma 20379.
Tek að mér heimavélritun. Góð mála-
kunnátta. Uppl. í síma 38482 eftir kl.
18.
■ Bamagæsla
Vill einhver dagmamma gæta 9 mán.
drengs fyrir hádegi, helst í Hlíðunum
eða þar í grennd? Áslaug, sími 76250.
■ Einkamál
Kona á miðjum aldri óskar eftir að
kynnast reglusömum manni, geðgóð-
um og traustum. Algjörum trúnaði
heitið. Svarbréf sendist DV, merkt
„Vinátta 2002“, fyrir 28. okt.
Maður óskar eftir að bjóða stúlku, 16
ára eða eldri, til hótel Hveragerðis.
Tilboð sendist DV, merkt „Volvo“.
■ Kennsla_____________________
Kennsla-skólaráðgjöf. Allar greinar
grunnskólans og framhaldsskóla.
Álgebra (nýjar kennsluaðferðir).
Uppl. í síma 12553 milli kl. 16 og 18.
Kennum stærfræði, bókfærslu, ís-
lensku, dönsku og fl„ einkatímar og
fámennir hópar. Uppí. í síma 622474
milli kl. 18 og 20.
■ Safnarinn
Mikið úrval erlendra seðla nýkomið.
Gömul, íslensk póstkort. Úrval prjón-
merkja frá Þýskalandi og fíeiri
löndum. Hjá Magna, Laugavegi 15,
sími 23011.
■ Spákonur
Les í lófa, tölur ög"-épái í spil. Uppl. í
,sima 26539.
■ Skemmtanir
Hljómsveitin Burknar og Garðar leika
alhliða dansmúsík fyrir árshátíðir,
þorrablót, dansleiki og ýmsa mann-
fagnaði. Burknar og Garðar, sími
37526.
Diskótekið Dollý. Fyrir vetrarfagnað-
inn og aðra stuðdansleiki bjóðum við
fjölbreytta tónlist fyrir alla aldurs-
hópa. Diskótekið Dollý, sími 46666.
M Hreingemingar
Hólmbræöur - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Ólafur Hólm.
Hreingerningar. Snæfell. Tökum að
okkur hreingerningar á íbúðum,
stigagöngum og fyrirtækjum, einnig
teppa- og húsgagnahr. Áratuga-
reynsla og þekking. Simar 28345,
23540, 77992.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingerningar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum og fyrirtækjum, teppahreins-
un, allt handþvegið, vönduð vinna,
vanir menn, verkpantanir. Sími 10819,
Ástvaldur, og 29832, Magnús.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm 1000,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla. Ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086, Haukur og
Guðmundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888.
Þriftækniþjónustan. Hreingemingar og
teppahreinsun í heimahúsum og fyrir-
tækjum, möguleikar á hagstæðum
tilboðum. Sími 53316.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Handhreingerningar og
teppahreinsun. Símar 28997 og 11595.
■ Bókhald
Bókhald - tölvuþjónusta. Tökum að
okkur bókhald og uppgjör fyrir stærri
og smærri fyrirtæki. Uppgjör til sölu-
skatts, launaskatts og lífeyrissjóða.
Gerum föst verðtilboð. Bókhaldsstof-
an, Skipholti 5, Gunnar Herbertsson,
sími 21277, og Páll Bergsson, sími
622212.
Við tökum að okkur bókhald, uppgjör
og frágang, svo og almenna þjónustu
þar að lútandi, þjálfað starfsfólk. Bók-
haldsstofa S.H., sími 39360, kvöldsími
36715.
M Þjónusta
Bón og þvottur. Þú hringir, við sækjum
bílinn þinn og lánum þér annan bíl á
meðan eða þú hringir og pantar tíma
og kemur með bílinn. Símar 25369 og
25433.
Kertastjakar. Þarf ekki að silfurhúða
kertastjakana fyrir jól? Þá er rétti
tíminn til þess núna. Silfurhúðun,
Framnesvegi 5, opið þri., mið., fim. frá
14-18.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Húseigendur, húsfélög, tek að mér
smáverkefni utanhúss, lagfæringar á
girðingum, heimkeyrslur með eða án
hitalagna o.s.frv. Sími 30348, Halldór.
Innheimtuþjónusta fyrir einstaklinga,
fyrirtæki og félög. Innheimtustofan sf.
Grétar Haraldsson hrl., Skipholti 17a,
sími 28311.
Píanó- og þungaflutningar.Sjáum um
að flytja píanó, vélar, peningaskápa,
fyrirtæki o.fl. Síma 78454, 75780 og
611004.
Pípulagnir. Tökum að okkur nýlagnir,
viðgerðir og breytingar. Löggiltur
pípulagningameistari. Símar 641366
og 11335 í hádeginu og á kvöldin.
Athugið. Tökum að okkur úrbeiningu
á stórgripakjöti, hökkun og pökkun.
Uppl. í síma 27252 og 651749.
Nú. Húsaviðgerðir, breytingar. Ný-
smíði. Tilboð - tímavinna. Uppl. í
símum 72037 og 611764 eftir kl. 19.
■ Lókamsrækt
Sólbaðsstofueigendur. Eigum andlits-
ljósaperur í flestalla solarium sól-
bekki, allar gerðir af ballestum fyrir
perurnar, fatningar (perustykki), vift-
ur, gleraugu, After Sun, ásamt fleiru
í sólbekki. Sími 10729 á kvöldin.
Snyrtistofan Gott útlit býður upp á
Kwik Slim vafninga, Clarins megr-
unarnudd og Clarins andlitsbað,
einnig fótaaðgerðir. Verið velkomin.
Tímapantanir í síma 46633.
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda 626 GLX ’87, R-306.
Nemendur geta byrjað strax, engir
lágmarkstímar, fljót og góð þjónusta.
Kristján Sigurðss., s. 24158 og 672239.
öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á
Toyota Corolla liftback ’85, nemendur
geta byrjað strax. Útvega öll próf-
gögn. Sverrir Bjömsson, sími 72940.
Bifhjólapróf - ökukennsla Kenni á M.
Benz ’86 R 4411 og Kawasaki bifhjól,
engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu-
kort. S. 687666, bílas. 985-20006.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt,
Mazda GLX. Sigurður Þormar, bílas.
985-21903, hs. 54188.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Otvega próf-
gögn, hjálpa til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Emil Albertsson, s. 621536,
Volvo 360 GLT ’86.
Atli Grétarsson, s. 78787,
Mazda 626 GLX.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólak., bílas.
985-21422.
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX Turbo ’85.
Valur Haraldsson, s. 28852-33056,
Fiat Regata ’85.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer.
Herbert Hauksson, s. 666157,
Chevrolet Monsa SLE ’86.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Jóhann G. Guðjónss. s. 21924-17384
Lancer 1800 GL ’86.
Jón Jónsson, s. 33481, Galant 1600
’86.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’86, bílas. 985-20366.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
■ Innrömmun
Harðarrammar, Laugav. 17. Alhliða
innrömmun, málverk, ljósmyndir,
saumamyndir og plaköt, mikið úrval
ál- og trélista. Vönduð vinna. S. 27075.
M Kliikkuviðgerðir
Geri við flestar stærri klukkur, 2ja ára
ábyrgð á öllum viðgerðum, sæki og
sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður,
sími 54039.
■ Húsaviðgerðir
Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur
o.fl. (blikkasmíðam.), múrum og mál-
um. Sprunguv., háþrýstiþv., sílan-
húðun, þéttum og skiptum um þök
o.fl. S. 42446-618897 e. kl. 17. Ábyrgð.
Háþrýstiþvottur - silanhúöun. Trakt-
orsdrifnar háþrýstidælur að 400 bar.
Sílanhúðun. Viðgerðir á steypu-
skemmdum. Verktak sf„ s. 78822-
79746. Þorgr. Ólafsson húsasmíðam.
Þakrennuviðgerðir. Gerum við steyptar
þakrennur, sprunguviðgerðir, múr-
viðgerðir, háþrýstiþvottur, sílanúðun
o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í síma 51715.
Sigfús Birgisson.
Litla dvergsmiðjan: Múrum, málum,
gerum við sprungur, skiptum um
rennur. Háþrýstiþvottur. Föst tilboð.
Uppl. í síma 44904 og 11715. Ábyrgð.
■ Tilsölu
Innihuröir. Norskar spjaldahurðir úr
furu fyrirliggjandi. Habo, Bauganesi
28, símar 15855 og 26550.
■ Bílar til sölu
Þessi bifreið er til sölu, árgerð ’68, er
með 3,5 tonna Hiab krana. Mjög hent-
ugt vinnutæki til vatnsveitufram-
kvæmda, er útbúinn til að flytja 15 m
vatnsrörin frá Reykjalundi. Uppl. í
síma 94-3853.
■ Verslun
Vorum að taka upp glæsilegt úrval af
viscoseblússum. Verðið aðeins kr.
1290. Verksmiðjusalan, efst á Skóla-
vörðustíg, sími 14197. Verksmiðjusal-
an, efst á Klapparstíg, sími 622244.
Póstsendum.
Sturtuklefar, margar gerðir, mjög ódýr-
ir. Heildsölubirgðir. Davíð S. Jónsson
& Co hf„ Þingholtsstræti 18.
Pantið Schneider vörulistann frá
Þýskalandi. Fjölbreytt úrval vöruteg-
unda, rúml. 160 bls. íslensk þýðing
fylgir. Verð 150. Póstverslunin Príma,
Trönuhrauni 2, 220 Hafnarf., s.(91)-
651414, (91)-51038.
Buxnapressur frá kr. 4.900. Einar Far-
estveit, Bergstaðastræti lOa, s. 16995.
Reiðhjólastatif til sölu, henta vel í fjöl-
býlishús sem annars staðar, einnig
stigahandrið, nokkur munstur, hag-
stætt verð. Úppl. í síma 651646 eftir
kl. 18.
Fyrir húsbyggjendur. Tarkett par-
ket fæst nú gegnheilt, með nýja sterka
lakkinu, á sama verði og gólfdúkur.
Harðviðarval hf, Krókhálsi 4, Reykja-
vik. s. 671010.
Regency leitarar. Model M 400 E leit-
arinn frá Regency gefur völ á að
fylgjast með nánast öllu því er gerist
í fjarskiptum. Verð kr. 19.510. Benco
hf„ Bolholti 4, sími 21945.
Atvinnurekendur, málmiðnaðarmenn.
Eigum fyrirliggjandi öryggisskjó frá
V-Þýskalandi. J.V. Guðmundsson,
Barónsstíg 31, Reykjavík, sími 23224.
Póstsendum um land allt.
Vetrarkápur, gaberdinfrakkar, hlýir ull-
arjakkar, joggingbolir, buxur, blúss-
ur, pils. Allt á frábæru verði.
Verksmiðjusalan, efst á Skólavörðu-
stíg, sími 14197. Næg bílastæði.
Rekum einnig verksmiðjusölu efst á
Klapparstíg, sími 622244.
■ Þjónusta
Brúðarkjólaleiga. Leigi brúðarkjóla,
brúðarmeyjakjóla og skírnarkjóla,
nýir kjólar. Brúðarkjólaleiga Katrín-
ar Óskarsdóttur, sími 76928.