Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Qupperneq 41
MANUDAGUR 20. OKTÓBER 1986.
Bridge
Hér er frábært varnarspil frá HM í
Biarritz í Frakklandi sL haust. Kana-
disku konumar Sharyn Kokish og
Dianne Gordon eru í aðalhlutverkinu.
Þær vöktu mikla athygli i heimsmoist-
arakeppninni og Gordon varð heims-
meistari í tvenndarkeppni meö George
Mittelman. Sharyn er eiginkona eins
þekktasta bridgespilara Kanada, Eric
Kokish. Suður spilar út tígli í fjórum
spöðum austurs. NoRnUK
A 1093
1083
ó AK105
♦ 875
Vlpti ii
AG87542
90
0 84
+ G643
Austuh
A K6
v AKD962
0 D7
+ AD10
Suoun
A AD
V754
0 G9632
*K92
Vestur gaf. N/S á hættu og þar sem
kanadisku konumar vom með spil N/S
gengu sagnir þannig:
„Herbert, ég er viss um að frúin hefur ekki
nýju grænmetiskvöminni okkar.“
áhuga á
Vesalings Emma
Vestur Norður Austur Suöur
pass pass 2 G pass
4 H pass 4 S p/h
Fjögur hjörtu vesturs yfirfærsla í
spaða svo spilið sé spilaö á sterku
spilin. Eins og spilið liggur getur
austur ekki fengiö nema átta slagi.
Þeim kanadísku tókst að sétja spilið
þr já niður. Hlutu mjög góða skor.
Norður drap tígulútspiliö á kóng,
tók ásinn og spilaði síöan laufi. Suöur
fékk slag á kónginn. Vörnin hafði
fengið þrjá slagi og suður var ömggur
um tvo í viðbót á tromp. Möguleiki á
fleiri slögum gat aðeins verið í
tromplitnum og Dianne Gordon spilaöi
því tígli í tvöfalda eyðu. Trompað í
blindum og spaða spilaö á kónginn.
Gordon drap á ás og spilaði tígli. Var
inni á spaðadrottningu í næsta slag og
þegar Gordon spilaöi nú fimmta tígli
sínum varð spaðatía norðurs slagur.
Skák
Þeir voru ekki margir stórmeistar-
arnir, sem ekki komust í úrslitakeppni
sovéska meistaramótsins í desember
sl. Vaganjan var einn þeirra. Hann
tefldi í forriðli í Telavi og hafði fomstu
fram yfir mitt mótið. Var með sjö
vinninga eftir níu umferðir en þá fór að
halla undan fæti hjá honum. I einni af
fyrstu umferðunum kom þessi staða
upp í skák hans við Anikajev. Stór-
meistarinn hafði svart og átti leik.
VAGANJAN
18.----Rx£2! 19. Kx£2 - e4 20. Be2
- Hf8 21. Hhdl —exf3 22. Bxf3 - Re5!
og auðveldur sigur í höfn.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík 17. okt. - 23. okt. er í
Reykjavíkurapóteki og Borgarapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafharfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða: Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Tannlæknastof-
unni við Eiðistorg, alla laugardaga og
helgidaga kl. 10-11. Sími 22411
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum em læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í sima 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Hvað meinarðu, að hiónaband okkar
komi okkur ekkert? Hvert viltu fara?
Lalli og Lína
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
41 '
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 21. október.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Ákveðinn fundur mun leiða til margra nýrra verkefna. Fjár-
málin ganga vel í dag og eitthvað kemur þér þægilega á
óvart.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þér tekst samvinna af ýmsu tagi vel í dag. Þú verður orð-
heppinn og útskýringar þínar ná til allra viðstaddra.
Hrúturinn (21. mars-20. april):
Þér gengur vel fyrir hádegi en eftir hádegi gengur allt á
afturfótunum. Fólk í kringum þig er viðkvæmt og þú ættir
þar af leiðandi að halda þig út af fyrir þig.
Nautið (21. apríl-21. mai):
Þú mátt búast við vandræðagangi úr mörgum áttum í dag.
Þér gremjast fréttir sem þú færð. Allt breytist þetta þó til
batnaðar þegar líða tekur á kvöldið.
Tvíburarnir (22. maí-21. júni):
Þú skalt ekki treysta nýjum kunningja þínum um of. Allt
bendir til þess að þú ættir að hrinda af stað nýrri skipulagn-
ingu, hún gæti komið að góðu gagni.
Krabbinn (22. júni-23. júlí):
Þú ættir að forðast allan ágreining, hann gæti endað með
misskilningi. Við hvað sem þú ert að gera, vertu viss um
að það hafi ekki tvöfalda merkingu.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Heimilislífið er ekki nógu gott, þú mátt búast við að verða
fyrir vonbrigðum. Félagi þinn eða vinur gæti orðið dálítið
þreytandi þegar liða tekur á daginn.
Meyjan (25. ágúst-23. sept.):
Þú gætir sparað þér mikinn tima ef þú hugsaðir áður en
þú framkvæmdir. Það bendir allt til þess að þú verðir svolít-
ið fljótfær í dag og það hefur ekki góðar afleiðingar.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Skortur á samvinnu kemur róti á tilfmningar þínar en þú
verður að þrauka. Nýtt samband kemur vel út.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Biddu ekki eftir öðrum að taka ákvörðun sem viðkemur
sjálfum þér meira heldur en nokkrum öðrum. Eitthvert boð
sem þú ferð í verður mjög skemmtilegt.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Ef þú ert að selja eitthvað í dag, vertu þá viss um að taka
einungis við beinhörðum peningum. Þú mátt búast við ein-
hverju spennandi seinni partinn.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Þú ákveður að gera eitthvað upp á eigin spýtur og þegar
aðrir sjá að þú ert fullfær um að framkvæma það sem þú
ert að tala um færðu mikla hvatningu.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
íjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, simi 27311, Seltjamames simi
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jamames, simi 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðmm til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára böm á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
timi safhsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og sunnudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Listasafn fslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
WT n \ 'Z
2 J ",
10 1
w* _
W1
7cT 1
H J
Lárétt: 1 úthald, 4 blástur, 8 aur, 9
kyn, 10 mikið, 12 stór, 13 reiðtygi,
15 angan, 17 hangs, 18 skyndilega,
21 tignara, 22 kaldi.
Lóðrétt: 1 sá, 2 tíðum, 3 kvæði, 4
hvað, 5 seytla, 6 borðandi, 7 málmur,
11 velta, 12 öðluðust, 14 armur, 16
fita, 18 guggin.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 áþekk, 6 áa, 8 sókn, 9
ætt, 10 stranga, 12 tapar, 14 raup, 16
löt, 17 parti, 19 má, 21 átt, 22 snuð.
Lóðrétt: 1 ás, 2 þótta, 3 ekra, 4
knappt, 5 kæn, 6 át, 7 atast, 10 sorp,
11 grömu, 13 alin, 15 urt, 18 at, 20 áð.