Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1986. 4&r- Sviðsljós Kibba, kibba...! Leikhúsiíf hérlendis er með miklum blóma og það sama gildir um frændur voira Dani. Liklega hefur enginn slegið jafnhressilega í gegn meðal frænd- anna og Lars Bom Olesen sem trillar um á sviði í Gladsaxe og út um allan salinn án þess að hafa svo mikið sem eitt laufblað á kroppnum. Hann klykk- ir svo út með því að pissa á sviðið og spranga um með lamb í fangi. Meðfylgjandi mynd sýnir hinn framsóknarlega Lars í hlutverkinu og þess skal getið að fjórfætlingurinn í aukahlutverkinu átti leiksigur þetta kvöldið. Þetta vildi Stallone Hérna er þá kvenmannsbúkurinn í öllu sínu veldi, sá sami og Sylvester Rambó Stallone greiddi of fjár fyrir að festa sér til frambúðar. Nú eru þau hjónakornin Gitte og Sly Stallone önnum kafin við kvikmyndaleik þar sem skrokki Gitte bregður fyrir annað slagið til þess að minna menn á að Stall- one er ekki eignalaus maður með öllu. Ólyginn saaði... Madonna ætti að geta keypt almenni- legar jólagjafir þetta árið. Hún var að skrifa undir samning við Universal um kvikmyndatónlist og fyrir það skulu í hennar hlutfalla í desember þetta á fimmta hundrað milljónirkróna. Lík- lega verður eitthvað afgangs fyrir smálegu svo sem jóla- matnum og smádóti í skóinn handa eiginmanninum - Sean Penn - þegar hann hefur hegðað sér skikkan- lega að mati fyrirvinnunnar. Barbra Streisand hraut af hjartans lyst undir sýningu á verki Charles Dic- kens - Nikulási Nickleby. Kærastinn, Richard Baskin, varð að margvekja stjörnuna svo leikhúsgestir gætu átt einhvern möguieika á því að heyra það sem fram fór á sviðinu. Hrotur Barbru þóttu hinar myndarlegustu og velta menn nú fyrir sér hvort ekki þurfi að líta á háls- og nefkirtla þeirrar góðu konu áður en langt um líður. IBBWfSIR FYMRAUAIANDSMENN ISRAEL r 14. dagar, verð frá 34.580,- ISRAEL + EGYPTALAND 14. dagar, verð frá 36.870,- Brottför vikulega. SKRjlFSTOFA STUDENTA Hringbraut, sími 25822 og 16850 Við erum ferðaskrtfstofa þeirra sem ekki vaða i peningum! Pk FERÐA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.