Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.1986, Síða 48
FRÉTTASKOTIÐ 62 25 25 Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt - hringdu þá í síma 62-25-25 Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Frjálst.óháð dagblað MÁNUDAGUR 20. OKTÓBER 1986. Soðið upp úr hjá hitavertu Akureyrar: Hitaveitustjóra gert að segja upp Jón G. Haukssan, DV, Aknreyri gefinn kostur á að segja upp sakir að hann hefur oft gagnrýnt þrisvar sinnum dýrara á Akureyri rið rekinnsagði Sigurður J. —..........1__-------- starfi sínu. Samkvæmt heimildum stjóm hitaveitunnar og stjómkerfi en í Reykjavík. Bæjarbúar eru æfir Sigurðsson, formaður stjómar hita- „Eg hef ekkert í höndunum um DV á Vilhelm að vera búinn að skila bæjarins. Að undanförnu hefúr hann útafverðinuoghafaaðundanfömu veitu Akureyrar, í gærkvöldi. Um þetta mál og vil því hvorki játa né inn uppsögn sinni á morgun. verið harður við gagnrýnina. gengið undirskriftarlistar á vinnu- það hvort Vilhelm hefði verið gefinn neita spumingu þinni,“ sagði Vil- stöðum vegna fyrirhugaðrar verð- kostur á að segja upp svaraði Sig- helm V. Stemdórsson, hitaveitustjóri Vilhelm hefur verið nokkuð um- Vandi hitaveitunnar er mikill. hækkunar í nóvember. urður: „Ég gef ekkert komment á á Akureyri, við DV í gærkvöldi um deildur maður í starfi sínu sem Hún skuldar um tvo milljarða og það.“ það hvort harrn hefði verið rekinn hitaveitustjóri, ekki síst fyTÍr þær heitt vatn á Akureyri er rúmlega „Hitaveitustjórinn hefúr ekki ve- Valgerður hæni en Stefán „Það verður að taka þessar tölur með fyrirvara vegna þess að þær segja ekki alveg eins mikið og menn gætu ætlað í fyrstu,“ sagði Valgerður Sverr- isdóttir, bóndakona að Lómatjöm, sem hlaut fleiri tilnefningar en Stefán Val- geirsson alþingismaður í skoðana- könnun framsóknarmanna í v Norðurlandskjördæmi eystra. Valgerður, sem er varaþingmaður, formaður kjördæmissambandsins og fyrsta og eina konan í stjóm SfS, hlaut 446 atkvæði. Stefán hlaut 387 en Guð- mundur Bjamason alþingismaður varð efstur með 613 atkvæði. „Þetta var bara skoðanakönnun en prófkjör verður á aukakjördeemisþingi 2. nóvember. Þá verður raðað endan- lega. Mér fannst þetta alveg ljómandi góð útkoma hjá mér en ég er ekki búin að ákveða hvort ég fer í prófkjör. Persónulegar aðstæður gætu spilað imi í. Það er dálítið mikið mál fyrir bóndakonu úti á landi að fara á þing,“ sagði Válgerður, sem er gift og tveggja ** bama móðir. -KMU - sjá nánar á bls. 40 TRÉSMIÐJA ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR HF„ IÐAVÖLLUM 6, KEFLAVÍK. SÍMAR: 92-4700-92-3320. Guðmundur Árnason á leið í afmæliskaffið á Hrafnistu í morgun. DV-mynd GVA. Elsti á Islandi „Ég er nú orðinn hálfgerður ræfill," sagði Guðmundur Ámason er DV heimsótti hann á Hrafhistu snemma í morgun. Guðmundur var þá nýbú- inn að raka sig og á leið í morgun- verð með bros á vör enda 103 ára í dag. „Ég er vanur að fara á fætur um klukkan 9 á morgnana og sofna skömmu eftir kvöldmat," sagði Guð- mundur sem fæddist árið 1883 á Hólanesi á Skagaströnd. Hann er farinn að missa sjón en heyrir vel og hlustar fyrir bragðið mikið á út- varp. „Nei, ég hlusta aldrei á Bylgj- una og hef aldrei gert.“ Guðmundur Ámason er elsti núlif- andi karlmaður á íslandi en ein kona hefúr skotið honum ref fyrir rass í því efni; Guðrún Þórðardóttir á Húsavík sem er 107 ára. -EIR LOKI Það er heitt í kolunum hjá hitaveitunni. Veðrið á morgun: Fremur kalt og bjart veður Á morgun verður hæg, breytileg átt eða norðanátt. Fremur kalt og bjart veður en líklega dálítil él á annnesjum norðanlands. Fanginn sveltur enn Fanginn í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg, sem verið hefur í hungurverkfalli í rúmar tvær vikur, er enn að. Að sögn fangavarðar þar í húsinu er fanginn undir stöðugu lækniseftirliti. Eins og DV sagði frá á laugardag er fanginn ósáttur með málsmeðferð á slagsmálum, sem hann lenti í og af- plánar nú dóm fyrir, en hæstiréttur dæmdi hann til átta mánaða fangelsis- vistar. Vill fanginn með sveltinu knýja á um að málið verði tekið upp að nýju. „Við fylgjumst með þessu máli,“ sagði Þorsteinn Jónsson, deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu, í morgun. „En hér er um að ræða hæstaréttar- dóm, sem við treystum fullkomlega, svo málið verður ekki tekið upp aftur.“ -KÞ Allir fangar í eyðnipróf Allir fangar á Litla-Hrauni eru látn- ir gangast undir eyðnipróf svo og þeir sem gista fangageymslur í Reykjavík í meira en fimm sólarhringa. „Fangar eru álitnir áhættuhópur og því er þetta gert,“ sagði Brynleifúr Steingrímsson, fangelsislæknir á Litla-Hrauni. „Enn sem komið er hefúr enginn fangi mælst með einkenni eyðni.“ Þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspumir tókst DV ekki að fá upplýsingar um hvort þessi regla um eyðnipróf ætti einnig við um gæsluvarðhaldsfanga en þeir sitja sem kunnugt er oft lengur en fimm sólarhringa bak við lás og slá. -EIR A-listinn á Austuriandi: Guðmundur Einarsson í fyrsta sæti Guðmundur Einarsson alþingismað- ur mun skipa fyrsta sæti lista Al- þýðuflokksins á Austurlandi í komandi alþingiskosningum. Hann tók áskorun stjómar kjördæmisráðs flokksins á aðalfundi þess á laugar- dag. Guðmundur var í fyrsta sæti á lista BJ í Reykjanesi í síðustu kosn- ingum. „Ég er vissulega að taka áhættu en ég bjóst aldrei við að fá þigmennskuna á silfurfati og finnst það merkilegt verkefni að vinna að því að Alþýðu- flokkurinn fái þingmann á Austur- landi," sagði Guðmundur í samtali við DV í morgun. -SJ J ! i i i i i i i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.