Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1986, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1986, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986. 5 Fréttir Fimm tonn af laxi drápust Jón G. Hauksaan, DV, Akureyii Fimm tonn af laxi drápust á Sauðárkróki í hafrótinu sem fylgdi norðanveðrinu um síðustu helgi. Þetta óhapp gerðist hjá laxeldis- fyrirtækinu Hafrúnu á Sauðár- króki. Að sögn Jóhanns Svavarssonar hjá Hafrúnu voru laxamir geymdir í stórri kví skammt fyrir sunnan höfnina og er talið að tjónið nemi ekki minna en 1,2 milljónum króna. Búið var að selja fiskinn og var aðeins beðið eftir hentugu veðri til slátmnar. Ekki er ljóst að hve miklu leyti tjónið fæst bætt. Smygl í Hofsjökli Smygl fannst í Hofsjökli í Hafn- arfjarðarhöfn síðastliðinn föstudag og er áætlað verðmæti smyglvarn- ingsins 185.000 krónur, samkvæmt upplýsingum sem DV fékk hjá Kristni Ólafesyni tollgæslustjóra. Fjórir skipverjar hafa játað að eiga vaminginn sem falinn var aðahega undir gólfi í málningar- geymslu fremstí Hofsjökli en hann fannst einnig víðar í skipinu. Var hér um að ræða ígildi 156 flaskna af vodka auk 8 talstöðva. -ój Wagoneei; 198ZTG vCherokee MEÐ NYJA, OFLUGA, SPARNEYTNA 6 CYL. L-VÉL. Var 2,81, ii5 hö. nú 4,0 1, 173 hö. 50% aukning á vélarafli. GREIÐSLUKJÖR Við getum boðið fyrirtækjum og einstakling- vun með rekstur samning um fjármögnunar- leigu. Þá er bifreiðin greidd á 3-4 árum, með jöfn- um mánaðargreiðslum. Líttu inn hjá okkur og kynntu þér málið. EGILL VILHJÁLMSSON HF Smiðjuvegi 4, Kópavogi, símar 77200 - 77202 TOPP 10*** STÖÐ. WY SEAGROW • STEPHEN COUJNS 11D0R4HIŒRR I RtiftUB Œ8 mt KWW1.0KS KJÁÍMWVt Islenskur texíi ÞÚSUNDIR MYNDA Á ÞINNI EIGIN ALFRED HITCHCOdS j TOMz] SVdion y rrr.mkv c:t E thtS ‘-hlVklflj!. whœh vto uwsf' V.wr emoíaws or y*ur evitterfce? ÍSLENSKUR TEXT1 BVGC.T A SKÁU*SÖ<;i' Mr.TSOU)MÍ>n;NDARINS BaitaTajlorBrddford VIDEO HOLLIN HAMRABORG 11, KÓPAVOGI, SÍMI 64-13-20, LÁGMÚLA 7, SÍMI 68-53-53.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.