Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1986, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1986, Blaðsíða 39
FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986. Útvaip - Sjónvaip Bylgjan kl. 21.30: Spumingaleikur Bylgjunnar í kvöld verður Helgi Rúnar Óskars- son með spurningaþátt um popptón- list. Ein hljómsveit verður tekin fyrir og spurð í þaula um ýmislegt sem henni tengist. Hlustendur hringja inn og ef þeir hafa svar á reiðum höndum og heppnina með sér fá þeir plötuverð- laun. En hvaða hljómsveit verður tekin fyrir? Það kemur ekki í ljós fyrr en þátturinn hefst kl. 21.30. Helgi Rúnar kynnir einnig vin- sældalista Bylgjunnar á þriðjudögum og laugardögum. Sveini vini okkar Þormóðssyni er margt til lista lagt. Hann veróur gestur Ragn- heiöar Davíðsdóttur á rás 2 í kvöld. Rás 2 kl. 21.00: Hólmfríður Karlsdóttir með sigurbros á vör fyrir ári. Stöð 2 kl. 20.30: Svenni Ijósmyndari í eldlínunni Hólmfríður Karlsdóttir kiýnir arftaka sinn Bein, ótrufluð útsending verður á Stöð 2 í kvöld kl. 20.30. Þar mun Hólm- fríður Karlsdóttir, ungfrú heimur, afsala sér titlinum í hendur arftaka sínum. Margar stúlkur munu þykja sigurstranglegar, þó sérstaklega ná- granni okkar, ungírú Danmörk. Vonandi verða skilyrðin betri en í fyrra en þá geisaði hér hið versta óveð- ur. Enginn annar en Sveinn okkar Þor- móðsson verður gestui- Ragnheiðar Davíðsdóttur í kvöld í þætti hennar Gestagangi. Eins og flestallir vita hef- ur hann verið í eldlínunni í nokkra áratugi og verið viðstaddur hvem stórviðburðinn á fætur öðrum. Sveinn hefur ömgglega frá mörgu skemmti- legu að segja enda hefur hann reynt margt um ævina. Ragnheiður segist muna eftir Svenna síðan hún var 12 ára gömul. Þá var hann við íþróttamyndatökur er hún var í handboltanum. Síðan lágu leiðir þeirra saman að nýju á öðrum vettvangi í lögreglunni, Sveinn að sjálfsögðu við ljósmyndun o.fl. og Ragnheiður sem lögreglumaður. Allir sem muna eftir honum frá yngri árum þekkja hann enn í dag því Svenni er alltaf jafnungur og síbrosandi. Fjölbreytt tónlist verður að sjálf- sögðu spiluð og munu þau velja hana í sameiningu. Fimmtudagnr 13. nóvember ~ Stöð 2 17.30 Myndrokk. 18.30 Teiknimyndir. 19.00 íþróttir. Umsjón Heimir Karls- son. 20.00 Fréttir. 20.30 Miss World. Bein útsending. Hólmfríður Karlsdóttir krýnir næsta arftaka sinn. 21.20 Tískuþáttur (Videofashion). 21.50 Barn Rosemary (Rosemary's Baby). Bandarísk kvikmynd með Miu Farrow og John Cassavetes í aðalhlutverkum. Eftir að Rosem- ary og maður flytja í íbúð á Manhattan fer heimilisháldið að snúast á ógæfuhliðina, Rosemary er ófrísk sem ekki gerir henni lífið auðveldara. Mynd þessi fjallar um yfirnáttúrleg öfl sem leggja líf þeirra í rúst. Mynd þessi er ekki við hæfi barna. 00.10 Götuvígi (Streets of Fire). Myndin gerist í New York þar sem óaldalýður ræður ríkjum og al- menningur lifir í stöðugum ótta. Rokksöngkonan Ellen Aim (Diane Lane) kemur til að halda tónleika í heimabæ sínum en er rænt af skæðasta gengi bæjarins. Tom Cody (Miehael Paré) gamall her- maður er fenginn til að bjarga Ellen og er sú ferð ekki hættu- laus. Götuvígi er spennumynd með hraðri atburðarás. 01.40 Dagskrárlok. Útvazp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn Efri árin. Um- sjón: Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón S. Brjánsson. 14.00 Miðdegissagan: „örlaga- steinninn“ eftir Sigbjörn Hölmebakk. Sigurður Gunnars- so_n les þýðingu sína (8). 14.30í lagasmiðju. Richards Rogers. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút- varpi Reykjavíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórar- insson kynnir. 17.40 Torgið - Menningarmál. Meðal efnis er fjölmiðlarabb sem Ólafur Þ. Harðarson flytur kl. 18.00. Umsjón: Óðinn Jónsson. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um er- lend málefni. 20.00 Með bessaleyfi. Gestur þáttar- ins er Bessi Bjarnason. Umsjón: Aðalsteinn Bergdal og Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói. Fyrri hluti. Stjórnandi: Arthur Weissberg. Einleikari: Rut Ingólfsdóttir. a. Tvær tónmyndir eftir Herbert H. Ágústsson. b. Fiðlukonsert eftir Alfredo Casella. Kynnir. Jón Múli Árnason. 21.20 Sumarleyfi í skammdeginu. Helga Ágústsdóttir segir frá. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræðan - Al- þjóðlegt friðarár Sameinuðu þjóðanna 1986. Stjórnandi: Ásdís J. Rafnar. 23.10 Á slóðum Jóhanns Sebastians Bach. Þáttaröð frá austur-þýska útvarpinu eftir Hermann Börner. Lokaþáttur. Jórunn Viðar þýðir og flytur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvazp zás II 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægur- heima með Inger önnu Aikman. 15.00 Djass og blús. Vernharður Linnet kynnir. 16.00 Tilbrigði. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 17.00 Hitt og þetta. Stjórnandi: Andrea Guðmundsdóttir. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunn- laugur Helgason kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdóttur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Kinverskar stelpur og kóngu- lær frá Mars. Fjórði og síðasti þáttur um tónlist breska söngvar- ans Davids Bowie. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 17.30 18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni FM 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5 Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson- M.a. er leitað svara við spurningum hlust- enda og efnt til markaðar, á Markaðstorgi svæðisútvarpsins. _________Bylgjazi_____________ 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna sér um hádegispoppið, spjallar um neytendamál og sér um flóamark- aðinn kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar siðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Þægileg tón- list hjá Hallgrími, hann lítur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist með léttum takti. 20.00 Jónína Leósdóttir á fimmtu- degi. Jónína tekur á móti kaffi- gestum og spilar tónlist að þeirra smekk. 21.30 Spurningaleikur Bylgjunnar. Helgi Rúnar Óskarsson stýrir verðlaunagetraun um popptónlist. 22.30 Sakamálaleikhúsið-Safn dauðans. 3. leikrit. Dauðinn að leikslokum. Endurtekið. 23.00 Vökulok. Fréttatengt efni og þægileg tónlist í umsjá frétta- manna Bvlgjunnar. 24.00 Inn í nóttina með Bylgjunni. Ljúf tónlist fvrir svefninn. Föstudagur 14 nóvember Utvazp zás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Páll Bene- diktsson, Þorgrímur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veð- urfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur þáttinn. (Frá Ákur- eyri) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Maddit“ eftir Astrid Lind- gren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aðalsteinsdóttir les (15). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ljáðu mér eyra. Umsjón: Málmfríður Sigurðardóttir. (Frá Akureyri) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurð- ur Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 3EV- Veðrið - ,CV 1 r't '•ó C „ Jr*r tíl '\ ::<Q /. • / Austan- og síðan norðaustanátt. víð- ast stinningskaldi eða allhvasst, slydda og rigning norðan- og austan- lands en skýjað og rigning með köflum Akurevri skýjað 0 Egilsstaðir slydda 0 Galtarviti slydduél 1 Hjarðarnes alskýjað 4 Keflavíkurflugvöllur skýjað 2 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 4 Raufarhöfn snjókoma 0 Reykjavík skýjað 3 Sauðárkrókur skýjað 0 Vestmannaeyjar skýjað- 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 7 Helsinki heiðskírt 2 Kaupmannahöfn þokuruðn- 5 Osló ingar skýjað 3 Stokkhólmur léttskýjað 6 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve skýjað 17 Amsterdam léttskýjað 7 Aþcna heiðskírt 12 Barcelona skýjað 17 (Costa Brava) Berlín heiðskírt 8 Chicagó snjókoma 2 Fencvjar þoka 8 (Rimini/Lignano) Frankfurt heiðskírt 9 Glasgow skýjað 10 Hamborg léttskýjað 5 Las Palmas alskýjað 20 (Kanaríeyjar) London léttskýjað 9 Los Angeles heiðskírt 26 Lúxemborg heiðskírt 9 Madríd skýjað 13 Malaga skýjað 16 (Costa DelSoI) Mallorca skýjað 16 (Ibiza) Montreal skýjað 3 New York léttskýjað 9 Nuuk alskýjað 4 París léttskýjað 12 Róm léttskýjað 13 Vín þokumóða 3 Winnipeg ísnálar 18 Valencía léttskýjað 18 Gengió Gengisskráning nr. 216 - 1986 kl. 09.15 13. nóvember Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40,670 40,790 40,750 Pund 57,873 58,044 57,633 Kan. dollar 29,398 29.484 29,381 Dönsk kr. 5,3146 5.3303 5,3320 Norsk kr. 5,4245 5,4405 5,5004 Sænsk kr. 5,8405 5,8577 5.8620 * Fi. mark 8,2178 8,2421 8,2465 Fra. franki 6,1264 6,1445 6,1384 Belg. franki 0,9640 0,9668 0,9660 Sviss. franki 24,1508 24,2221 24,3400 Holl. gyllini 17,7478 17,8002 17,7575 Vþ. mark 20,0493 20,1085 20,0689 ít. líra 0,02897 0,02906 0.02902 Austurr. sch. 2,8490 2,8574 2,8516 Port. escudo 0,2716 0,2724 0,2740 Spá. peseti 0,2985 0,2994 0,2999 Japansktyen 0,25167 0,25241 0,25613 írskt pund 54,669 54,830 54,817 SDR 48,7453 48,8894 48,8751 ECU 41,8088 41,9321 41,8564 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LEIKNAR AUGLÝSINGAR 28287 LESNAR AUGLÝSINGAR 28511 4 SKRIFSTOFA 622424 FRÉTTASTOFA 25390 og 25393 J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.