Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1986, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1986, Blaðsíða 26
26 FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ós bílaleiga, sími 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4 ’86, Nissan Cherry, Daih. Charm. Sími 688177. ■ BOar óskast Range Rover. Hef kaupanda að Range Rover árg. '77 ’78 í skiptúm fyrir Toy- ota Cressida árg. ’78 + fasteigna- tryggt skuldabréf. Bílasalan Ásinn, sími 97-1970 og hs. 97-1576. Gjaldmælir - jeppi. Óska eftir gjald- mæli. Á sama stað óskast jeppi á hagstæðu verði. Uppl. í síma 93-7760 eða 93-7650. Góður sparneytinn bíll óskast fyrir ca 60-70 þús. með 20 þús. útb. og 10 þús. á mán. Ath., aðeins góður bíll kemur til greina. Sími 622251 eftir kl. 18. Lada Sport '82 óskast, hef Volvo 144 DL ’74 upp í, milligjöf greiðist í tvennu lagi. Uppl. í síma 12112 á daginn og 31359 eftir kl. 20. Ódýr jeppi eða fólksbíll óskast, má vera Lada Sport eða gamall Rússajeppi, ýmislegt annað kemur til greina. Uppl. í síma 43094 eftir kl. 19. oska eftir að kaupa bil á verðbilinu 120-150 þús., er með 100 þús. í pening- um strax og Volvo árg. ’70. Uppl. í síma 641356 e. kl. 17. Óska eftir Dodge Ramcharger árg. ’74 eða ’75, má vera ryðgaður eða klesst- ur. Uppl. í síma 688497 eftir kl. 20. Óska eftir Lada Sport ’85-’86, 5 gíra, með léttstýri, staðgreiðsla fyrir réttan bíl. Uppl. í síma 13429 eftir kl. 14. Óska eftir góðum bíl, 10 þús. út og 10 þús. á mán. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1671. Óska ettir Volvo 244 ’79-’80, stað- greiðsla í boði. Uppl. í síma 96-41007 á kvöldin. M Bílar til sölu Nýtt, nýtt. Höfum opnað sjálfsþjónustu sem sérhæfir sig í boddívinnu, véla- vinnu og sprautun. Höfum einnig öll tæki og efni á staðnum. Opið frá kl. 8 til kl. 23 alla daga, gerum einnig tilboð. Bílaþjónustan Viðgerð hf., Dugguvogi 23. Erum ekki komnir með síma. Bílaáhugamenn, ATH. Til sölu Pontiac Firebird Formula árg. ’69 með tjún- aðri 400 vél, turbo 400 skipting, nýsprautaður, þarfnast frágangs, ekki á númerum. Á sama stað til sölu Lada 1600 ’78, skoðuð ’86, selst ódýrt. Uppl. í síma 75550 eftir kl. 19. Volvo 142 árg. ’73 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp, einnig Austin Allegro, árg. ’78, Ford Granada árg. ’75, hægra bretti skemmt, góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 22903. Honda Civic 3ja d Sport árg. ’85 til sölu, bíllinn er sem nýr, er með sóllúgu, stereoútvarpi, kraftmiklum hátölur- um, sumar- og vetrardekkjum, verð 40fiA40 þús. fer eftir greiðslu. Uppl. í síma 38922 eftir kl. 17. International Scout 73 til sölu, endur- byggður frá grunni, 8 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, 38" Monster Mudder dekk, jeppaskoðun ’86, mjög glæsilegt eintak. Tilboð. Uppl. í síma 77112 frá 8 til 19. Lada Samara ’86 til sölu, ekin 4 þús., skipti á ódýrari, Mitsubishi Tredia GLS ’85, skipti á ódýrari, Subaru stat- ion ’86, skipti á ódýrari. Vantar allar gerðir bíla á skrá. Bílasala Vestur- lands, sími 93-7577. Stopp hér! Héma er bíllinn til sölu, BMW 316 ’82, stórglæsilegur bíll með fullt af aukahlutum, góður bíll fyrir vandláta, ný vetrardekk og sumar- dekk á felgum fylgja. Uppl. í síma 25252, Reynir, og 641278, Páll. Ódýrari en fjallalamb! Chrysler Cordoba ’78, stálgrár, 2ja dyra, 360 CID V8, sjálfsk., A/C, 2 tonn af amer- ísku gæðastáli og þægindum á aðeins 165 kr. kílóið. Bílakaup, Borgartúni 1, símar 686010 og 686030. Algjör gullmoli. Til sölu Cortina 1600 L árg. ’77, skoðuð '86, ekin aðeins 72 þús. km, útvarp/segulband, negld snjódekk. Verð kr. 130 þús. eða 100 þús staðgr. Símar 77054 og 45196. Mazda 323 1500 ’82, 5 gíra, 5 dyra, framdrifinn, til sölu, ekinn 59 þús. Verð 240 þús., skipti möguleg á ódýr- ari. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 667331. Regulus snjóhjólbarðar. Toppgæði og fúll ábyrgð. Fullkomin hjólbarðaþjón- usta. Hringiðog pantið tíma. Kaldsól- un hf., Dugguvogi 2, sími 84111. ITARZAN® I Trademark TAR/AN ownad by Edgar Rica |Burrougha, Ir.c. and Uaad by Parmíaaion Skelfingin grípur um sig meðal foringja warunga þegar þeir frétta að Leola hefur O PIB COPENHACEN 3082. Mér fannst rétt að þú kynntist nýja bekkjarfélaganum mínum. / Hvað er þetta? | Er glúbb það eina sem hefst upp V úr þér við vini mína...? Mummi meinhom Fyrst töldum við í milljónum, svo billjónum og nú trilljónum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.