Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1987, Side 30
*30
LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1987.
Fasteignagjaldendur,
Mosfellshreppi
Álagningu fasteignagjalda 1987 í Mosfellshreppi er
lokið. Gjalddagar hafa verið ákveðnir 15. janúar, 15.
mars og 15. maí. ... .
Sveitarstjori
Grunnskólinn á
ísafirði auglýsir
Viljum ráða myndmenntakennara í rúmlega heila
stöðu nú þegar. Ennfremur vantar forfallakennara í
hlutastörf. Allar nánari upplýsingar veltir skólastjóri,
Jón Baldvin Hannesson I símum 94-3044 (v.s.) og
94-4294 (h.s.)
FLUGMÁLASTJÓRN
Járnsmiðir
Járnsmiður óskast á vélaverkstæði flugmálastjórnar á
Reykjavíkurflugvelli. Þarf að vera vanur logsuðu.
Upplýsingar hjá yfirverkstjóra.
Flugmálastjórn
TÖCGURHR
SAAB UMBOOIÐ
Bildshöfða 16 - Simar 681530 og 83104
Seljum ídag
Toyota Crown disil, árg. '82,
4ra dyra, rauður, beinskiptur, 5
gíra, vökva- og veltistýri, litað
gler, ekinn 110 þús. km. Verð
kr. 480.000,-
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Laufvangi 5, 2. hæð, íbúð nr. 7, Hafnarfirði,
þingl. eign Skúla Kristjánssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21.
janúar 1987 kl. 13.30.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 190., 99. og 101. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eign-
inni Melabraut 57, vesturenda, Seltjarnarnesi, þingl. eign Jóns Vals Smárason-
ar, fer fram eftir kröfu Ásgeirá Thoroddsen hdl. og Eggerts B. Ólafssonar hdl.
á eigninni sjálfri mánudaginn 19. janúar 1987 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 3., 5. og 8. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eigninni
Álfaskeiði 74, íbúð á 2. hæð, Hafnarfirði, þingl. eign Guðbjargar Magnús-
dóttur, fer fram eftir kröfu Friðjóns Ö. Friðjónssonar hdl. á eigninni sjálfri
^ miðvikudaginn 21. janúar 1987 kl. 15.15.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 24., 30. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1986 á eign-
inni Ölduslóð 39, Hafnarfirði, þingl. eign Rúnars Karlssonar, fer fram eftir
kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21.
janúar 1987 kl. 14.45.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Hverfisgötu 41 a, Hafnarfirði, þingl. eign Hall-
dórs Waagfjörð og Ástu Þorvaldsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag-
inn 21. janúar 1987 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eigninni Hverfisgötu 9, Hafnarfirði, þingl. eign Gunnars
I. Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. janúar 1987
kl. 13.30.
________________________Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Handbragð
Evrópumeistarans
- Skákirfrá Evrópumeistaramóti unglinga í Groningen
Vassily Ivanchuk heitir sá sem
bar sigur úr býtum á Evrópumeist-
aramóti unglinga í Groningen um
áramótin og er sovéskur. Nafii hans
hljómar ekki kunnuglega enn sem
komið er, énda er hann aðeins 17
ára gamall og tefldi í Groningen í
fyrsta skipti utan síns heimalands.
Þar hefur hann þó getið sér gott
orð, varð efstur á unglingamóti
skömmu áður en hann hélt til Gron-
ingen. Sovétmenn senda heldur ekki
hvem sem er til útlanda að tefla
skák. Samkeppnin er gífurleg þar í
landi og hæfileikamir verða að vera
fyrir hendi svo menn fái að hleypa
heimadraganum. Samt er það svo
að margir sovésku þátttakendanna,
sem teflt hafa í Groningen, hafa ekki
reynst þeir bógar sem búist var við.
Sumir hafa hreinlega hætt að tefla
og öðrum hefur hætt að fara fram.'
Taflmennska Ivanchuk í Groning-
en var annars ósköp lík taflmennsku
annarra sovéskra pilta, sem þar hafa
teflt. Skákmenn virðast fá staðlaða
þjálfun þar eystra frá blautu bams-
þeini og þeir vilja oft tefla í „skóla-
bókarstiT langt ffarn eftir aldri. Það
er nokkuð augljóst er skákir þeirra
em bomar saman við skákir jafn-
aldra þeirra frá Vesturlöndum, að
þeir sovésku em betur heima í „stra-
tegíu“ og endatöflum. Hins vegar
hefur margt breyst hvað byxjana-
þekkingu varðar. Ekki em mörg ár
síðan ungir skákmenn á unglinga-
mótum litu upp til austantjalds-
manna og bám ótakmarkaða
virðingu fyrir byijanaþekkingu
þeirra. Nú virðast vestrænir skák-
menn engu lakar að sér í fyTana-
fræðum og stundum betur. Nýju tu
skákimar á stórmótum í VesT
Evrópu eiga greiðari aðgang tii
þeirra heldur en austur fyrir jám-
tjald og byijanabækur hafa verið
gefiiar út í stórum stíl, einkum í
Englandi. Fræðafákum fer sem sagt
fjölgandi en um leið eykst tala
þeirra, sem kunna sæmilega að tefla.
Lítum á tvær skákir frá Groning-
en, þar sem Evrópumeistarinn er í
aðalhlutverki. í fyrri skákinni er
tískuafbrigði af franskri vöm til
umræðu og báðir fara troðnar slóðir
framan af tafli. Þetta afbrigði hefúr
hvergi verið viiisælla en einmitt í
Sovétríkjunum, einkum á sovéska
meistaramótinu í Kiev í fyrra. Ivanc-
huk er því að sjálfsögðu mjög vel
með á nótunum og er komið er fram
í miðtaflið kemur í ljós að skilningur
hans á stöðunni er meiri heldur en
andstæðingsins. Hann gerir síðan
út um taflið með lítilli fléttu.
Hvítt: Ivanchuk (Sovétríkjunum)
Svart: Brenninkmeijer (Hollandi)
Frönsk vöm.
I.e4 efi 2.d4 dð 3.Rd2 RfS 4.eS Rfd7
5x3 cð 6.Bd3 Rc6 7.Re2 cxd4 8.cxd4
fS 9.exf6 frhl. Rxf6 10.Rf3 Bd6 11.0-0
Dc7 12.Rc3 a6 13.Bg5 0-0 14.Bh4
Allt er þetta eftir þekktum braut-
um og þarfnast ekki athugasemda.
Hvítur hefúr í hyggju að ná fram
uppskiptum á svartreitabiskupum
með Bg5-h4-g3. Ég hygg að Viktor
Kortsnoj hafi fyrst komið með mót-
leik svarts upp á yfirborðið. Síðan
hefúr svartur unnið margar skákir
á þetta afbrigði þó varla sé hægt að
segja að hann standi betur.
14.-Rh5 15.Hel g6
Þetta er einmitt hugmynd
Kortsnoj. Drottningin er síðan á leið
til g7, þar sem hún þrýstir á d4-peðið.
í mörgum tilvikum fómar svartur
skiptamun á f3 til þess að ná d4 og
bijóta sér leið fram. Eini annmarki
síðasta leiks svarts er að hann veik-
ir svörtu reitina kringum kónginn.
Ivanchuk telur því réttlætanlegt að
draga biskup sinn aftur til baka og
reyna að styrkja miðborðsstöðuna,
þótt það kosti tíma.
16.Bg5!? Dg7 17.Be3 Bd7 18.Bfl Hae8
19. g3 He7?! 20.Re5!
Síðasti leikur svarts var óheppileg-
ur og hvítur notar tækifærið. Nú er
hann tilbúinn að styrkja stöðuna
enn frekar með f2 -f4, svo svartur
grípur til þess ráðs að fóma skipta-
mun. Hann hefur orðið undir í
byrjanabaráttunni.
20. -Rxe5 21.dxe5 Bxe5 22.Bc5 Hef7
23.Bxf8 Hxf8 24.Hcl Bd4 25.He2 Df6
Svartur hefur peð fyrir skiptamun-
inn og það er ekki hlaupið að því
að brjótast gegnum stöðu hans.
Hvítur fer sér að engu óðslega en
hann þarf aftur á móti ekki að bíða
lengi eftir afleiknum.
26,Dd2 Rg7 27.Bg2 Rf5 28.Khl Kg7?
29.g4! Rh4 30.g5 Df4
Drottningin verður að hafa auga
með biskupnum, því að 30.-Bxc3
samrýmist bersýnilega ekki hags-
munum svarts. En nú fellur sprengj-
an...
31. Rxd5! Dg4
Því að eftir 31.-exd5 32.He7 + fell-
ur biskupinn á d7 og eftir drottn-
ingakaupin vinnur hvítur endataflið
létt.
32. Re3 Bxe3 33.fxe3 Bb5 34.H£2 Rf5
35.Hc7+ Kg8 36x4
- Og svartur gafet upp.
í seinni skákinni hyggst Ivanchuk
sprengja upp peðamiðborð svarts á
sígildan hátt, eins og hann hefúr
vafalaust séð í mörgum fyrirmyndar-
skákum frá dögum Tigrans heitins
Petrosjans. En í þetta sinn bregst
honum bogalistin. Mótheijinn, Piket
frá Hollandi, finnur skemmtilega
lausn á vandamálunum og með
frumlegum taktískum sveiflum nær
hann að snúa á Sovétmanninn og
vinna góðan sigur. Piket er einn
efnilegasti skákmaður Hollendinga-
nú og hann var sá eini sem tókst
að leggja Evrópumeistarann að velli.
Næstu tveimur skákum tapaði hann
aftur á móti en þrátt fyrir það náði
hann 2. sæti á mótinu.
Hvítt: Ivanchuk (Sovétríkjunum)
Svart: Piket (Hollandi)
Kóngsindversk vöm.
I.d4 RflB 2x4 g6 3.Rc3 Bg7 4x4 d6
5.Rf3 0-0 6.Be2 e5 7.d5 a5 8.Bg5 h6
9.Bh4 Ra610.0-0 De8 ll.Rd2 Rh712.a3
Bd7 13.b3 Bf6 14.Bxf6 BxflB 15.Dc2 b6
lð.Habl Rh7 17.b4 f5 18.exf5 gxf5
19.Khl Dg6 20.f4 Kh8 21.dxe5 dxe5
22.g4
Hugmynd hvíts er að bijóta upp
svörtu peðastöðuna, einangra svart
peð á e5 og ná tökum á reitnum fyr-
ir framan. Þar yrði hvítur riddari
stórveldi. Ókostur leiksins er sá að
Skák
Jón L. Árnason
kóngsstaða hvíts opnast. Piket tekst
skemmtilega að notfæra sér það í
næstu leikjum og fyrr en varir nær
hann öflugri gagnsókn.
22.-axb4 23.axb4 c5! 24.bxc5
Ekki 24.dxc6 frhl. Bxc6+ og kald-
ir vindar blása um hvíta kónginn.
Og 24.b5 Rb4 hefði einnig komið
svarta riddaranum í leikinn, sem
vitanlega var aðaltilgangur 23. leiks
hans.
24. -Rxc5 25.Rb3
Riddari svarts er of sterkur til þess
að hann megi lifa. Þótt hvítur hafi
blásið til atlögu á kóngsvæng, gælir
hann við innrás eftir b-línunni.
25. -Hg8! 26.Rxc5 bxc5 27.Dd3?
Nú hyggst hann svara 27.-fxg4
með 28.De3 með ásetningi á tvö peð.
En svartur á mun öflugri leik.
27.-h5! 28.Hb7 RflB 29.De3 Hae8!
30. Dxc5 hxg4
Kröflug taflmennska svarts hefúr
gefið ríkulega af sér. Hvítur mátti
aldrei hreyfa g-peð sitt vegna mát-
hótunar á g2 en nú er orðið ljóst að
frumhlaup hans á kóngsvæng kom
honum sjálfum í koll. Staða svarts
er nú svo sterk á miðborðinu og
kóngsvængnum að hann þarf aðeins
nokkra leiki til viðbótar til þess að
útkljá taflið.
31. Df2 Dh6 32.Hgl f4 33.Bd3 g3 34.Db2
f3 35.Hb6 g2+
- Hvítur gafet upp.
Þriðja skákin er einkennandi
„skákskólaskák". Ivanchuk, sem
hefúr hvítt, nær lýmra tafli en stöðu-
yfirburðir hans nægja þó ekki til
vinnings einir og sér. Það er ekki
fyrr en andstæðingur hans fer með
drotttningu sína í homið að eitthvað
fer að gerast. Ivanchuk brýst fram
og með svörtu drottninguna að-
gerðalausa í hominu reynist honum
vandalaust að tína peðin. Frelsingi
hans á d-línunni gerir síðan út um
taflið.
Hvitt: Ivanchuk (Sovétríkjunum)
Svart: Manor (ísrael)
Benóni-vörn.
I.d4 RflB 2x4 c5 3.RÍ3 g6 4.Rc3 Bg7
5.d5 0-0 6x4 d6 7.Be2 e6 8.0-0 exd5
9.cxd5 He810.Rd2 Ra6 ll.f3 Rc712.a4
b6 13.Rc4 Ba6 14.Bg5 h6 15.Be3 Bxc4
16.Bxc4 a6 17.Dd2 Kh7 18.Habl Hb8
19.b4 b5 20.Be2 c4 21.Bd4 He7 22.a5
Dh8 23.Hbdl Rce8 24.Hfel Rd7
25.Bxg7 Rxg7 26.f4 f5 27.Bf3 Hbe8
28x5! dxe5 29.d6 Hf7 30.Bb7 exf4
31.Bxa6 He3 32.Hxe3 fxe3 33,Dxe3 f4
34.Dd4 £3 35.Bxb5 f2 + 36.Kfl RflB 37.d7
Dd8 38.Dxf2 Rf5 39.Db6 Re3 + 40.Kgl
Da8 41.Dxe3
- Og svartur lagði niður vopn.
-JLÁ