Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 31.TBL.-77. og 13. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987. Hundruð nýlegra húsa stórskemmd eða ónýt - frostskemmdir síst minna vandamál en alkalískemmdir - sjá bls. 7 Stefnir í fjárhagslegt hrun húsnæðis- keifisins sjá bls. 5 Danir handboltanum - sjá bls. 31 Áhvflandi lán hærri en brunabótamat Amatflug: Þegar búið að lofa 70 milljónum í viðbótartilutafé - sjá bls. 2 Hann var hinn rólegasti í morgun, örninn sem nú dvelur í húsakynnum Náttúrufræðistofnun- ar við Hlemm. Hann vissi heldur ekki hvað beið hans; bað og gusugangur til að fjarlægja lýsisgrút sem stóð honum fyrir þrifum. örninn er ungur, á fyrsta vetri, og fannst illa á sig kominn við Krísuvíkurveg í gær. Honum verður sleppt á sama stað strax og hann hefur jafnað sig eftir baðið hjá starfsmönnum Náttúrufræðistofnunar. -EIR/DV-mynd BG Þjónusta við þingfiokk Kvennalista sjá bls. 39 Útvegs- bankinn hf., þiautalending eða magalending? - sjá bls. 3 Sjö hestar hverfa sporiaust - sjá bls. 4 Sovéskir geimfarar stefna á nýttmet - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.