Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 6. FEBROAR 1987. 47. Sagt verður frá Fjalla-Eyvindi, þjóðsögunni og leikriti Jóhanns Sigurjóns- sonar i Mimisbrunni. RÚV kl. 20.40: Fjalla-Eyvindur og þjóðsagan { Mímisbrunni á kvöldvöku verður sagt frá FjaUa-Eyvindi, þjóðsögunni og leikriti Jóhanns Sigurjónssonar. í skáldskap sínum fjallaði Jóhann tíð- um um samspil lífs og dauða og lýsti dauðanum sem andstæðingi mannsins sem skildi hann eftir einan. Jóhann leitaðist við að skyggnast inn í kjama mannssálarinnar og greindi þá eyð- ingaröfl þau sem búa í manninum og leiða hann til dauða. Jóhann Sigur- jónsson er þekktastur fyrir leikrit sín en sum ljóða hans eru perlur í ís- lenskri ljóðagerð. Umsjónarmaður þáttarins er Guðrún Hafsteinsdóttir og lesari með henni er Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir. Útvaip - Sjónvaip Stöð 2 kl. 23.30: Kattarfólkið Kattarfólkið eða Cat People eins og hún kallast á enskri tungu verður á dagskrá Stöðvar tvö í kvöld með hin- um vel kunnu leikurum Nastassia Kinski og Malcom McDowell í aðal- hlutverkum. Mynd þessi gerist á okkar tímum og fjallar um systkini nokkur sem eru ekki af sama kynstofni og aðrir í mannalíki heldur koma þau af kattar- fólki eins og nafii myndarinnar bendir til. Fyrstu kynni ungrar konu (Kinski) af ástinni eru stjómlaus og yfirþyrm- andi. Af þeim og öðrum ástæðum má hún ekki láta hana ná yfirhöndinni á sér. Leikstjóri er Paul Schrader og tón- listin er eftir enga aðra en David Bowie og Giorgio Moroder. Tónlistin í þessari mynd hefur náð á tind vin- sældalista víða um heim. Hln „kattartega" Nastassla Klnskl fer með aðalhlutverklð f Kattarfólkinu ásamt Malcom McDowell. Enn ein mynd Alfied Hitchcocks verður sýnd í sjónvarpinu í kvöld og er hún sú fimmta í röðinni á stutt- um tíma enda ekki að ástæðulausu. Hitchcock er einn besti hryllings- Sjónvarpið kl. 22.55: Fuglar Hitchcocks myndaleikstjóri allra tíma. Fuglam- ir (Birds) nefiiist þessi mynd og er í hópi bestu mynda hans. Aðalhlut> verk leika Tippi Hedem og Rod Taylor. Myndin segir frá er skelfing grípur um sig í sjávarþorpi einu þegar fúgl- ar himinsins hópast saman og leggja til atlögu við mannfólkið. Mynd þessi vakti mikinn hiylling meðal manna á sínum tíma og skal tekið fram að atriði í henni em ekki við hæfi bama. Föstudaqur 6. februar __________Sjónvaip______________ 18.00 Nilli Hólmgeirsson (Nils Hol- gersson). Nýr flokkur - Annar þáttur. Þýskur teiknimynda- flokkur gerður eftir kunnri barnasögu eftir Selmu Lagerlöf um ævintýraferð drenghnokka í gæsa- hópi. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.25 Stundin okkar - Endursýn- ing. Endursýndur þáttur frá 1. febrúar. 19.00 Á döfinni. 19.10 Þingsjá. Umsjón: Ólafur Sig- urðsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Spítalalíf (MASH). Sautjándi þáttur. Bandarískur gaman- myndaflokkur sem gerist á neyð- arsjúkrastöð bandaríska hersins í Kóreustríðinu. Aðalhlutverk: Al- an Alda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Smithereens. Upptaka frá hljómleikum í Gamla bíói fyrr í vikunni. 21.30 Mike Hammer. Annar þáttur. Bandarískur sakamálamynda- flokkur gerður eftir sögum Mickey Spillane um einkaspæjarann Mike Hammer. Aðalhlutverk Stacy Keach. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.20 Kastljós - Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 22.50 Seinni fréttir. 22.55 Fuglarnir (The Birds). Banda- rísk bíómynd frá árinu 1963, gerð eftir sögu eftir Daphné Du Mauri- er. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk Tippi Hedren og Rod Taylor. Skelfing grípur um sig í sjávarþorpi einu þegar fuglar him- insins hópast saman og leggja til atlögu við mannfólkið. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 01.00 Dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Erfiðleikarnir (Storming Home). Bresk sjónvarpskvikmynd frá CBS sjónvarpsstöðinni með Gil Gerard og Lisa Blount í aðalhlut- verkum. Áhyggjulaus vörubíl- stjóri reynir að ná athygli 12 ára dóttur sinnar með því að slást í hóp með mótorhjólakeppnisliði. 18.30 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Gúmmíbirnirnir (Gummi Bears). 19.30 Fréttir. 20.00 Viðtal við Ásgeir Sigurvins- son sem Þórir Guðmundsson tók. 20.15 Dynasty. Fyrsta eiginkona Blake Carrington kvaddi hann og bömin fyrir mörgum árum og hef- ur ekki spurst til hennar síðan. Nú birtist hún aftur til þess að bera vitni gegn Blake í réttarsal. 21.05 Um víða veröld. Fréttaskýring- arþáttur í umsjón Þóris Guð- mundssonar. 21.25 Geimálfurinn (Alf). Bandarísk- ur gamanþáttur. 21.50 Arfur Brewster (Brewsters Millions). Bandarísk kvikmynd með Richard Pryor í aðalhlut- verki. Fjarskyldur ættingi arfleið- ir Brewster að miklum fjármunum, en með einu skilyrði þó, hann þarf að sýna fram á að hann sé fær um að eyða 30 milljónum dollara á 30 dögum. 23.20 Benny Hill. Breskur gaman- þáttur sem farið hefur sigurför um allan heim. 23.45 Kattarfólkið (Cat People), Bandarísk bíómynd með Nastassia Kinski og Malcolm McDowell í aðalhlutverkum. Mögnuð mynd um heitar ástríður og losta. 01.45 Myndrokk. 03.15 Dagskrárlok. Utvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Tónleik- ar. 14.00 Miödegissagan: „Móðir Ther- esa“ eftir Desmond Doig. Gylfi Pálsson les þýðingu sína (8). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Krist- insdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Lesið úr for- ystugreinum landsmálablaða. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. 17.40 Torgið - Viðburðir helgarinnar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur _Sigurðarson flytur. 19.40 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 20.00 Lög unga fólksins. Valtýr Bjöm Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Sigild dægurlög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri). 24.00 Fréttir. 00.10 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00. Útvaip iás II ~ 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs Sigfússonar. 13.00 Bót i máli. Margrét Blöndal les bréf frá hlustendum og kynnir óskalög þeirra. 15.00 Sprettur. Þorsteinn G. Gunn- arsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað er á seyði um helgina. 17.00 Fjör á föstudegi með Bjama Degi Jónssyni. 18.00 Hlé. 20.00 Kvöldvaktin - Andrea Jóns- dóttir. 23.00 Á næturvakt með Þorgeiri Ást- valdssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaip Reykjavík 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 Alfe FM 102,9 13.00 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritningunni. 16.00 Hlé. 21.00 Ljóskorn. Stjórnendur: Alfons Hannesson og Eiður Aðalgeirsson. 24.00 Út í veður og vind. Stjórnend- ur: Andri Páll Heide og Óskar Birgisson. 04.00 Dagskrárlok. _________Bylgjan_______________ 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Haröardóttur. Frétta- pakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Þorsteinn leikur tónlist úr ýmsum áttum og kannar hvað næturlífið hefur upp á að bjóða. 22.00 Jón Áxel Ólafsson. Þessi sí- hressi nátthrafn Bylgjunnar kemur okkur í helgarstuð með góðri tónlist. Spennandi leikur með góðum verðlaunum. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Haraldur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. Sjónvaip Akuieyii 18.00 Á milli vina. (Between Fri- ends). Bandarísk bíómynd með Elísabeth Taylor og Carol Bumett í aðalhlutverkum. 19.30 Teiknimynd. Furðubúamir (Wuzzles). Ofurvoffi. 20.10 Dynasty. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur með John Forsythe og Linda Evans í aðal- hlutverkum. 20.55 Geimálfurinn (Alf). Bandarísk- ur framhaldsmyndaflokkur. 21.25 Stjömustrið (Star Wars). Bandarísk kvikmynd frá 1977 með hinum alkunna Harrison Ford ásamt Mark Hamill, Carrie Fisher og Alec Guinness í aðaihlutverk- um. Leikstjóri er George Lucas. 23.20 Benny Hill. Bráðfyndinn bresk- ur gamanþáttur sem farið hefur sigurför um allan heim. 23.50 Flótti til sigurs. (Escape to Victory). Bandarísk bíómynd frá 1981. 01.40 Dagskrárlok. Svæáisútvarp Akureyri 18.00-19.00 Svseðisútvarp fyrir Ak- ureyri og nágrenni - FM 96,5 Föstudagsrabb Inga Eydal rabb- ar við hlustendur og les kveðjur frá þeim, leikur létta tónlist og greinir frá helstu viðburðum helg- arinnar. Veðui Vestan og suðvestan gola eða kaldi suðvestanlands fram eftir degi en ann- ars hæg breytileg átt um mestallt land, él verða á við og dreif um norðanvert landið og slydduél um landið sunnan- vert, vægt frost verður í innsveitum norðan- og austanlands en annars verður hiti um eða rétt yfir frostmarki. Akureyri snjóél -i Egilsstaðir skýjað -5 Galtarviti snjókoma 1 Hjarðames alskýjað 0 Keflavíkurflugvöllur alskýjað 2 Kirkjubæjarklaustur snjókoma 0 Raufarhöfn slydda 1 Reykjavík alskýjað 2 Sauðárkrókur snjókoma -1 Vestmannaeyjar alskýjað 3 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen rigning 4 Helsinki snjókoma 1 Kaupmannahöfn rign/súld 2 Osló skýjað -2 Stokkhólmur skýjað 3 Þórshöfn léttskýjað 4 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve léttskýjað 15 Amsterdam þokumóða 5 Aþena léttskýjað 8 Barcelona skýjað 10 (CostaBrava) Berlín þokumóða 2 Feneyjar þokumóða 5 (Rimini/Lignano) Frankfurt þokumóða 2 Glasgow rigning 8 Hamborg þokumóða 4 LasPalmas skýjað 19 (Kanaríeyjar) London súld 9 LosAngeles mistur 18 Lúxemborg þokumóða 2 Miami skúrir 21 Madrid mistur 9 Mallorca skýjað 11 Montreal léttskýjað -15 New York heiðskírt 0 Nuuk úrkoma -18 París þokumóða 1 Róm þokumóða 11 Vín þokumóða -7 Winnipeg alskýjað -5 Valencia heiðskírt 12 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 25. - 6. febrúar 1987 kl. 09.18 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39,600 39,720 39,230 Pund 59,669 59,850 60,552 Kan. dollar 29,557 29,646 29,295 Dönsk kr. 5,6130 5,6301 5,7840 Norsk kr. 5,5575 5,5743 5,6393 Sænsk kr. 5,9923 6,0104 6,0911 Fi. mark 8,5363 8,5622 8,7236 Fra. franki 6,3666 6,3859 6,5547 Belg. franki 1,0271 1,0302 1,0566 Sviss.franki 25,1389 25,2150 26,1185 HoU.gyllini 18,8079 18,8649 19,4304 Vþ. mark 21,2219 21,2862 21,9223 ít. líra 0,02986 0,02995 0,03076 Austurr. sch. 3,0177 3,0269 3,1141 Port. escudo 0,2740 0,2749 0,2820 Spá. peseti 0,3015 0,3024 0,3086 Japansktyen 0,25631 0,25709 0,25972 írskt pund 56,628 56,800 58,080 SDR 49,5253 49,6764 50,2120 ECU 43,8570 43,9899 45,1263 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 3. febrúar 2402 Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 800. 4. febrúar 13478 Hljómplata frá Fálkanum að verðmæti kr. 800. Vinningshafar hringi í sima 91-82580.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.