Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987. 17 Lesendur Það hljóta að vera sameiginlegir hagsmunir allra landsmanna að búið sé vel að bömunum okkar og því er orðið tímabært að hækka laun fóstra sem gegna svo ábyrgðarmiklu hlutverki í þjóðfélaginu. Ófremdarástand í dagvistarmálum Jóhanna Bjamadóttir hringdi: vel að bömunum okkar. Uppeldi fer til að hækka laun fóstra sem gegna Hvað ætla stjómvöld sér eiginlega að hluta fram á dagvistarstofnunum svona ábyrgðarmiklu hlutverki í gera í launamálum fóstra? Það og því hlýtur bömunum að vera fyr- þjóðfélaginu. hljóta að vera sameiginlegir hags- ir bestu að fá fólk, sérmenntað er munir allra landsmanna að búið sé að uppeldi lýtur. Það er kominn tími Banki eða spilavíti? Gunnar Ágústsson hringdi: bankamála vilji sjá sterkan Lands- þeir að erlendar þjóðir líti á „National I tilefni af Útvegsbankamálinu væri banka íslands eins og Tryggva bank of Iceland" eins og eitthvert fróðlegt að vita hvort forráðamenn Gunnarsson dreymdi um. Eða vilja spilavíti? Munið nýju leikfangadeildina á 2. hæð- Úrval aí hornsófum í taui og leðri. Húsgagnadeild - Sími 28601 Raftæki í úrvalL Rafdeild 2. hæð ÖU ritiöng í ritfangadeild 2. hæð. Gjafavöruúrval gjafa- og búsáhalda- deild - 2. hæð. Allt í helgarxnatinn. Matvörumarkaður 1. hæð - Rafdeild 2. hæð - Húsgagnadeild 2. og 3. hæð - Gjafa- og búsáhaldadeild 2. hæð - Ritfangadeild 2. hæð - Munið JL-grillið Leikfangadeild 2. hæð- Sérverslanir í JL-portinu. /A A A A A A *■ k I C]Ll_ - 13 auJ’lU. _ C L_iuuuaq jn| uarmuuinnii VBiin Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 BEITNINGAMENN VANTAR STRAX í Keflavík, einnig fólk til loðnufrystingar. Upplýsingar í síma 92-4250 á daginn og í síma 8155 á kvöldin. AUSTURLENSKT MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ Hefjum í febrúar verklegt námskeið í austur- lenskri matreiðslu. Upplýsingar frá kl. 15-17 og eftir kl. 21.30 á kvöldin í síma 641243. AUSTURLENSKT MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ Til sýnis og sölu POTTOFNAR með Danfosskrönum, lampar og innihurðir á góðu verði. Komið í Síðumúla 12 (bakhús) milli kl. 14 og 18 virka daga DV. MERCEDES BENZ 280 SE Til sölu er Mercedes Benz 280 SE argerð 1982, nýfluttur til landsins beint frá Daimler Benz. Bifreiðin er nánast sem ný, gyllt á lit og öll yfirfarin af verksmiðjunni. Meðal aukabúnað- ar má telja; sjálfskiptingu, vökvastýri, rafmagn í rúðum, ABS bremsukerfi, stereoútvarp með kassettutæki o.fl. Aðeins einn eigandi í Þýskalandi. Greiðslu- skilmálar. Upplýsingar í síma 685115 frá kl. 16.00-21.00 á föstudag. ÞORRAMATUR Félagasamtök og starfshópar! Afgreiðum þorramatinn til ykkar á hagstæðu verði. 18 tegundir. Verð kr. 490,- B VEITINGAMAÐURINN HF BÍLDSHÖFÐA 16 - 110 REYKJAVÍK - SÍMI 686880

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.