Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987. 41 Bridge Stefán Guðjohnsen Spilið í dag, sem kom fyrir í minn- ingarmóti um enska bridgemeistar-, ann Richard Lederer, styður vaxandi notkun eðlilegra sagnkerfa hérlend- is. S-Allir Norfiur é 6 V 1097653 <>5 ^ D10942 Austur j09 VKG ^ K109732 *K53 Sufiur * ÁK87543 <2 - 0 Á8 & Það er ekki algengt að fara í slemmu með samtals 17 hápunkta, en ensku bridgemeistaramir Silver- stone og Dixon fóm létt með það með Acol. Suður Vestur Norður Austur Vostur £ G102 JjL v ÁD842 «] <0 DG64 ~ jl G Á876 2S pass 2G pass 3L pass 5L pass 6L pass pass pass Einföld en áhrifarík sagnröð. Á einu borði þar sem sterkt lauf var í notkun varð lokasamningurinn tveir spaðar og á öðru, einnig með sterkt lauf, voru n-s stoppaðir í einum spaða þegar austur kom inn á tveimur tígl- um og endaði síðan í fimm tíglum dobluðum. Þeir voru tvo niður, eða 500 til n-s. En það var eðlilega sagnkerfið sem fór með sigur af hólmi. Skák Jón L. Amason Margeir Pétursson lenti í kröppum dansi í skák sinni við sovéska stór- meistarann Gufeld á jólaskákmótinu í Hastings. Gufeld, sem hafði svart, fórnaði þremur peðum fyrir sókn og nú hélt hann enn áfram fómunum: abcdefgh 22. - Hxb3+! 23. axb3 Hal+ 24. Kc2 Hxcl+! Ef nú 25. Hxcl, þá 25. - Re3 + með gaffli á kóng og drottningu; ef 25. Kxcl, þá 25. - Da3 + og vinnur, og síðast en ekki síst, ef 25. Kd3, þá 25. - Dxd5 + 26. Rxd5 Rxc5 með gull- fallegri mátstöðu. Margeir fann einu vörnina: 25. Rxcl! Re3+ 26. Kbl Rxd5 27. Hxd5 Bxc3 28. Hxd7 Da3 29. Kc2 Dxc5 30. Hhdl. Margeir hefur nú tvo hróka gegn drottningu og þótt enn séu hættur á hverju strái, tókst hon- um að halda sínum hlut með nákvæmri vörn. Vesalings Emma Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isaijörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apóte- kanna í Reykjavik 6.-12. febrúar er i Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Þú hefðir nú átt að kaupa svínakjötið reykt úr búðinni. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alfa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- dagakl. 15-17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. febrúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það er einhver vandræðagangur á þér og þínum meining- um. Vertu ekki feiminn að notfæra þér reynslu og þekk- ingu annarra. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Fréttir sem þú færð gætu verið þýðingarmiklar, sérlega fyrir fjölskylduna og heimilið. Þú mátt búast við annríki í dag og spennandi samböndum. Happatölur þínar eru 9, 19 og 30. Hrúturinn (21. mars-lð. apríl): Fjármálin standa ekki vel rétt núna svo þú skalt ekki taka neina ákvarðanir sem valda þér fjárútlátum. Seinni parturinn og kvöldið lofa mjög góðu. Nautið 20. apríl-20. mai): Dagurinn byrjar á mjög vafasaman hátt en þú mátt búast við að úr rætist og eru fréttir eða góðar ráðleggingar gott innlegg. Heimilismálin eru í góðu standi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú gætir átt eftir að sjá eftir einhverjum breytingum sem þú hefur gert en ekki átt hugmyndina sjálfur. Fólk er mjög upptekið af sjálfu sér svo það væri ekki úr vegi að haga sér eins. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú mátt reikna með að dagurinn henti þér betur til skipu- lagningar en til aðgerða. Þú mátt búast við að vera mikið í félagslífinu og hitta mörg ný andlit. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ákvarðanir þínar gætu runnið í nýjan farveg með nýjum straumum, samt sem áður styrktu traust þitt. Áður en þú framkvæmir vertu þá viss um alla hluti. Happatölur þínar eru 3, 15 og 27. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast við spennandi og arðsömum viðskiptum. Vertu almennilegur við viðkvæmt fólk. Það gæti verið einhver spenna í kringum þig. Vogin (23. sept.-23. okt.): Fréttir eða upplýsingar gætu verið dálítið mótsagna- kenndar. Þú ættir að reyna að hressa upp á skapið. Dagurinn verður þér bestur í einveru. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Farðu varlega í sakirnar þar sem fjármál eða eignir eiga í hlut, alla vega þannig að þú hafir tíma til að athuga allt mjög vel. Þú ættir að eyða kvöldinu í faðmi fjölskyld- unnar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Dagurinn verður þér ekki auðveldur. Gerðu sjálfur það sem þú þarft að gera því það gæti tekið helmingi lengri tíma ef þú hleyptir öðrum í málið. Áhættan er sennilega mest varðandi persónuleg mál. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það verður mikið að gera hjá þér í dag og þú gætir tekið á þig meiri vinnu, bara til þess að gera ákveðið samband styrkara. Ráðlegging gæti komið þér að betra gagni held- ur en þú hélst. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur. sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík. sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 'sími 36814. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5, símar 79122 og 79138. Opnunartími ofangreindra safna er: mán.- föst. kl. 9-21, sept.-apríl einnig opið á laugardögum kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19. Lestrarsalur aðalsafns, Þingholts- stræti 27, sími 27029. Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.-apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19. Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6 ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15. Bústaðasafni og Sólheimasafni: mið- vikud. kl. 10-11 og Borgarbókasafninu i Gerðubergi: fimmtud. kl. 14-15. Asmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan lausagrjót, 10 ónytjungurinn, 11 reki, 13 þjálfa, 15 keyrir, 16 reiki, 18 svelg- ur, 20 pílárar. Lóðrétt: 1 tínir, 2 leyfi, 3 jarð- vinnslutæki, 4 hringleikahús, 5 leiði, 6 rugluð, 7 efni, 11 ró. 12 ökumann. 14 forfaðir, 17 snemma, 19 kom. Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780. - Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 stýft, 6 fr, 8 kol, 9 eira, 10 ægir, 11 gæf, 12 rakinn, 14 urr, 15 laka, 17 rá, 19 ólmur, 21 takk, 22 trú. Lóðrétt: 1 skær, 2 togar, 3 ýli, 4 fer- ill, 5 tign, 6 frænkur, 7 rafta, 13 krók, 14 urt, 16 amt, 18 áa, 20 ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.