Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987. 43 I fyrsta skipti í langan tíma eru íslensku listarnir sammála um hvaða lag er vinsælast á landinu en að öðru leyti eru þeir ekki mjög samstíga. Rásarlistinn er óvenju litlaus, ekkert nýtt lag á topp tíu og reyndar aðeins eitt lag á upp- leið, nýja topplagið. Meira er að gerast á Bylgjulistanum og kemur þar sérstaklega á óvart mikið fylgi og stökk „gamla“ smellsins með Bon Jovi, You Give Lova A Bad Name. Þá kemur Robbie Nevil nýr inn með C’est La Vie. í Lundúnum kemur ekki á óvart að George Michael og Aretha Franklin skuli vera sest á toppinn en hins vegar koma þær Pepsi og Shirley á óvart í öðru sætinu. Þá eru tvö önnur lög á listanum sem taka stór stökk; lag Randy Craw- ford og ástarjátning Taffys til útvarpsins. Madonna er sest enn eina ferðina á toppinn vestanhafs en Bon Jovi eru líklegir til að hirða sætið af henni þegar í næstu viku. Þá gæti farið svo að þrír listar skörtuðu sama topplaginu. -SþS- 1. (9) LIVIN ON A PRAYER Bon Jovi 2. (1 ) AUGUN MfN Bubbi Morthens 3. (2) ÞÓRÐUR Sverrir Stormsker 4. (4) THE FINAL COUNTDOWN Europe 5. (5) CRY WOLF A-Ha 6. (3) LOOK ME IN THE EYE Strax 7. (7) COMING HOME Falco 8. (6) ER NAUÐSYNLEGT AÐ SKJÓTA ÞÁ? Bubbi Morthens 9. (8) OPEN YOUR HEART Madonna 10. (10) UNOIR RÓS Megas BYLGTAN 1. (2) LIVIN ON A PRAYER Bon Jovi 2. (1) L00K ME IN THE EYE Strax 3. (3) CRY WOLF A-Ha 4. (4) ROCK THE NIGHT Europe 5. (10) YOU GIVE LOVE A BAD NAME Bon Jovi 6. (5) CARAVAN OF LOVE Housemartins 7. (7) AUGUN MfN Bubbi Morthens 8. (8) ÞÓRÐUR Sverrir Stormsker 9. (14) C'EST LA VIE Robbie Nevil 10. (6) SHAKE YOU DOWN Gregory Abbott LONDON 1. (2) I KNEW YOU WERE WAIT- ING (FOR ME) George Michael & Aretha Franklin 2. (7) HEARTACHE Pepsi & Shirley 3. (1 ) JACK YOUR BODY Steve „Silk" Hurley 4. (10) ALMAZ Randy Crawford 5. (8) DOWN TO EARTH Curiosity Killed The Cat 6. (3 ) C'EST LA VIE Robbie Nevil 7. (15) I LOVE MY RADIO Taffy 8. (5) NO MORE THE FOOL Elkie Brooks 9. (9) SURRENDER Swing Out Sister 10. (4) IS THIS LOVE Alison Moyet NEW YORK 1. (2) OPEN YOUR HEART Madonna 2. (1) AT THIS MOMENT Billy Vera & The Beaters 3. (9) LIVIN ON A PRAYER Bon Jovi 4. ( 5) CHANGE OF HEART Cyndi Lauper 5. (10) TOUCH ME Samantha Fox 6. (4) LAND OF CONFUSION Genesis 7. (11) KEEP YOUR HANDS TO Y0- URSELF Georgia Satellites 8. (7) SOMEDAY Glass Tiger 9. (13) WILL YOU STILL LOVE ME Chicago 10. (12) WE'RE READY Boston Madonna - á kunnuglegum slóðum. Biluð siðferðiskennd Þegar fréttir berast hingað upp á skerið af kynþáttaofsókn- um og misrétti úti í heimi fyllast íslendingar heilagri vandlæt- ingu og formæla kúgurunum í hvívetna og tala gálglega um jafnrétti og bræðralag. En þegar útlendir flóttamenn, sem orðið hafa fyrir barðinu á kúgunum í heimalandi sínu, leita ásjár Islendinga í vandræðum sínum kemur annað hljóð í skrokkinn. Þá er skyndilega farið að tala um vemdun hins íslenska menningararfs, hættulega strauma sem fylgja þessum útlendingum, öðruvísi (og þá líkast hættulegri) hugsunarhátt, öðruvísi siðferðiskennd og guðmávitahvað. Manni verður nú spum hvaða menningararf þetta fólk vill vemda, skyldi það vera vestræna vídeómenningin eða glæpareyfaramenningin? Eða kannski þessi sterka íslenska siðferðiskennd sem er þekktust fyrir að hafa alið af sér fleiri lausaleiksböm en víð- ast annars staðar? Nú eða þá vammleysið og heiðarleikinn sem skín úr ásjónum íslendinga upp til hópa? Mér vitanlega hafa íslendingar verið einfærir um að fremja þá glæpi og óhæfuverk sem framin hafa verið hér á landi og ekki þurft útlendinga til. Og varðandi siðferðiskenndina held ég að hún sé í hvað verstu ásigkomulagi hjá þessu fólki sem er að gera sig breitt í fjölmiðlum um eigið ágæti og talandi eins og gamlir draugar aftan úr fortíðinni. Við ne&ium engin nöfri. Loksins tókst að leggja Bubba að velli í toppsæti íslenska listans og voru þar að verki nýfamir gestir okkar íslendinga, The Smithereens. Bubbi fer þó ekki langt og Megas bíður enn átekta. Sverrir hleypur upp og niður listann en í fimmta sæt- inu situr nú gamli gítarguðinn Eric Clapton eftir stórt stökk. Bon Jovi koma aftur inn á listann og em þá upptaldar helstu sveiflumar þessa vikuna. -SþS- Eric Clapton - ekki alveg gleymdur. Huey Lewis & The News - aftur upp. Bandaríkin (LP-plötur 1. (1) SLIPPERYWHEWWET..............BonJovi 2. (2) DIFFERENTLIGHT...............Bangles 3. (4) NIGHTSONG.................Cinderella 4. (7) LICENCE TO KILL..........Beastie Boys 5. (5) THE WAYITIS...Bruce Homsby & The Range 6. (3) THIRD STAGE...................Boston 7. (8) FORE!............Huey Lewis & The News 8. (6) BRUCE SPRINGSTEEN & THE E STREET BAND LIVE1975-1985..........Bruce Springsteen 9. (9) CONTROL..................Janet Jackson 10. (10)TRUE BLUE.....................Madonna ) ísland (LP-plötur; L_J 1 Bretland (LP-plötur^ 1. (2) ESPECIALLY FOR YOU......The Smithereens 2. ( 1) FRELSITILSÖLU.........Bubbi Morthens 3. ( 3) í GÓÐRITRÚ....................Megas 4. ( 7) LÍFSLEIÐIN(N).........Sverrir Stormsker 5. (16) AUGUST....................Eric Clapton 6. ( 4) í TAKT VIÐ TÍMANN ..Sinfóniuhljómsveit Íslands 7. (5)STRAX...........................Strax 8. (Al) SLIPPERY WHEN WET.............Bon Jovi 9. (8) GRACELAND..................Paul Simon 10.( 6) BJÚRGVIN HALLDÓRSSON ......................Björgvin Halldórsson Elkie Brooks - loksins að slá í gegn? 1. (1) GRACELAND.................Paul Sirnon 2. (2) THE WHOLE STORY...........Kate Bush 3. (3) DIFFERENT LIGHT.............Bangles 4. (4) LIVE MAGIC....................Queen 5. (7)N0 MORETHEFOOL...........ElkieBrooks 6. (8) SWEET FREEDOM.......Michaei McDonald 7. (13) AUGUST...................Eric Clapton 8. (6) GET CLOSE................Pretenders 9. (5 )TRUE BLUE...................Madonna 10. (12) THEVERY BESTOF ELKIE BROOKS.EIkie Brooks

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.