Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987. Fréttir Stýrið datt af í miðri veiðiférd Ægir Knsdnæcn, DV, Fáskiúárfircfc ^ EfUr hraknlngana um BláQaliasvæðiö: Eg er heppinn að miWca aIcici ternar IHI99CI wiini Uwiiicii Þegar vélskipið Sólborg SU 202 frá Fáskrúðsfirði var statt um 3,5 sjómílur suður af Skrúð aðíaranótt þriðjudagsins fór stýri skipsins úr sambandi. Að sögn Péturs Jónssonar, skipstjóra á Sólborgu, voru þeir á leið frá Fá- skrúðsfirði á Mýrarbugt til fiskveiða um kl. eitt aðíaranótt þriðjudagsins þegar skipveijar urðu varir við að skipið lét ekki að stjóm. Sneru þeir þá við til Fáskrúðsfjarðar. Notuðu skipverjar þá það ráð að stýra skipinu með toghlerun- um, með því að draga þá á eftir sér. Þegar lagst var að biyggju notuðu þeir sér löndunarmálið til að stýra skipinu að. Var kafari fenginn til að fara undir skipið og kom þá í ljós að stýrið var horfið. Skipstjórinn vissi ekki af hveiju stýrið fór af og hafði ekki orðið var við neitt óvenjulegt við stjóm skipsins fram að óhappinu. Nú er verið að smíða stýri á skipið hjá Stálsmiðjunni í Reykjavík. Vffilsstaðir: Músagangur í tölvubúnaði „Það er ótrúlegt hvað þær komast þessar mýs. Ég er búinn að vera að glíma við þær í 14 ár, allt frá því ég kom hing- að,“ sagði Ingvi Viktorsson, umsjónar- maður á Vífiisstöðum, í samtali við DV. „Mýsnar koma undan hrauninu á haustin, það er ekkert við þessu að gera.“ Fyrir skömmu vaið sá atbuiður í eld- húsi Vífilsstaða að tölva þar bilaði. Viðgeiðarmaður var kallaður til og fann hann ekkert athugavert við tækjabún- aðinn. Hins vegar var mús inni í tölvunni og hafði hún hreiðrað notalega um sig. Viðgeið tók skamman tíma. ___________________________JEffi Greiðslustöðvun Hótel MæliféHs Gurmar Guöjónsaan, DV, Sauöáikroki; „Þetta em tímabundnir erfiðleikar sem nú er unnið að því að leysa,“ sagði Guðmundur Tómasson, hótelstjóri Hót- el Mælifells í Skagafirði, en hótelið fékk um áramót þriggja mánaða greiðslu- stöðvun vegna fjárhagserfiðleika. Að sögn Guðmundar em þessir erfið- leikar einkum komnir til af því að undanfarið hafa verið geiðar miklar og fjárfrekar endurbætur á hótelinu Saln- um var gjörbreytt, skipt um innréttingar o.fl. Hafa þessar breytingar kostað á undanfomum árum 8-9 milljónir kiðna. „Eftir því sem ég best þekki til er Hótel Mælifell eitt fárra hótela á landinu sem ekki hefúr fengið lán úr Feiðamálasjóði," sagði Guðmundur. Kvaðst hann hafa sótt um slíkt lán þeg- ar eftir áramót. Guðmundur sagði ennfremur að hann liti björtum augum til framtíðarinnar hvað rekstur hótelsins vaiðaði. Þegar hefðu borist margar pantanir fyrir sumarið svo það væri engin ástæða til að örvænta „Ég fór í læknisrannsókn á Borg- arapítalann á þriðjudagskvöldið og kom þar í ljós að ég er með óverulegt kal á höndum, en meira kal er á fótun- um, þó að þeir hafi sloppið frekar vel, miðað við aðstæður,“ sagði Geir Jón Karlsson í samtali við DV í gær þegar hann var spurður um h'ðan eft- ir hrakningana um áðustu helgi. Eins og D V skýrði frá é miðvikudag hraktist Geir Jón villtur um Bláíjalla- svæðið í þrjá sólarhringa og komst við illan leik til byggða síðdegis síð- Jón Karisson astliðinn mánudag. að hann býr einn í Reykjavík en for- Hann sagði að foreldrar sínir hefðu „Það kom í ljós í læknisrannsókn- eldrar hans eru búsettir á Suðurnesj- heimsótt sig um helgina og ekki þótt inni að ég er nær tilfinningalaus í um. Hann starfar einnig sjáifstætt \ið óeðlilegt að hann væri ekki beíma, tánum og fram yfir tábergið og mér húsasmíði þannig að ekki er um eftir- af fyrrgreindum orsökum. skilst að það séu líkur á að tilfinn- lit vinnuveitanda að ræða. Geir Jón Geir Jón vildi taka það fram að ingataugamar séu að einhveiju leyti sagðist vera með símsvara á heima auðvitaðværiatburðurafþvítagisem skemmdar. Það ræðst hins vegar á hjá sér sem tæki við skilaboðum átti sér stað um helgina undantekn- næstu vikum hvort ég fæ tilfinning- vegna mikilla fjarvista hans og því ingartilfelli og sagðist hann ekki una aftur. En ég er heppinn að því þætti ekki óeðlilegt að hann væri ásaka starfsfólk skíðasvæðisins í Blá- leyti að ég missi ékki tæmar,“ sagði mikið að heiman. Einnig sagði hann fjöllum fyrir athugunarleysi. GeirJón. að ættingjum og vinum væri kunnugt ,JÞetta fór vel en getur auðvitað Ástæðu þess að ættingjar óttuðust um að hann væri talsvert fiarverandi hent alla,“ sagði Geir Jón Karlsson. ekki um hann segir Geir Jón vera þá vegna áhuga á útivist og ferðalögum. -ój Portið þar sem maðurinn fannst látinn. Stiginn liggur undir giugganum sem þeir ætluðu inn um, en hann er á annarri hæðinni til vinstri á myndinni. DV-mynd S. Mannslátið við Ránargotuna: Talið vera slys Lát mannsins í portinu á Ránargötu 4 í fyrmótt er talið slys, en hann féll niður af stiga er hann og húsráðandi íbúðarinnar voru að reyna að komast inn í hana um opinn svefiiherbergis- glugga. Mennimir höfðu verið á fylleríi í íbúðinni ásamt þriðja manni sem þeir hentu síðan út. Við það læstu þeir sig úti og ætluðu að komast inn aftur með fyrrgreindum hætti og afleiðingum. Húsráðandi var síðan tekinn í vörslu lögreglunnar og látinn sofa úr sér svo hægt yrði að yfirheyra hann daginn eftir. -FRI Ávirðingabréf Karvels Pálmasonar til ASV: „Dylgjur Karvels særa mig ekki“ „Þessar ávirðingar og dylgjur Kar- vels Pálmasonar í minn garð særa mig ekki. Samt em þær það miklar og þess eðlis að ekki verður hjá því kom- ist að stjórn Alþýðusambands Vest- fjarða taki málið fyrir og ákveði hvort ég skuli segja af mér eða sitja. Ég mun kalla stjómina saman vegna þessa máls en síðan víkja af fundi,“ sagði Pétur Sigurðsson, formaður Alþýðu- sambands Vastfjarða, í samtali við DV í gær um bréf það sem Karvel Pálma- son hefúr skiifað öllum formönnum verkalýðsfélaga á Vestfjörðum og stjóm ASV þar sem hann fer með dylgjur í garð Péturs og ávirðingar ýmsar að auki. Á ísafirði er allt upp í loft hjá al- þýðuflokksmönnum vegna bréfsins og mun það blandast inn í þau átök sem vitað er að verða á kjördæmisráðs- fundi þeirra 14. febrúar. „Ég mun ekki blanda bréfinu inn í það sem þar fer fram. Ég hef aldrei blandað flokkspólitík inn í mín störf í verkalýðshreyfingunni," sagði Pétur. Hann sagðist hins vegar óttast að ein- hveijir aðrir gerðu það. Pétur sagðist álíta að maður sem skrifar svona bréf ætti meira en lítið bágt og þess vegna væri honum vorkunn. „Ég er auðvitað venjulegur breyskur maður eins og við öll og hef mína galla en ég hef aldrei fyrr orðið fyrir slíkum árásum og hef þó verið í félagsmálastússi alla ævina," sagði Pétur Sigurðsson. -S.dór Hlutafe Amarflugs aukið: Geva ráð fýrir tíu milljóna hagnaði í ár Tillaga stjómar Amarflugs um heim- ild til 130 milljóna króna hlutafjáraukn- ingar var samþykkt á hluthafafúndi í gær. Þegar liggja fyrir vilyiði um 60 til 70 milljóna króna viðbót Áætlanir gera ráð fyrir 10 milljóna króna hagnaði í ár og 35 milljóna kióna hagnaði árið 1988. Hinir nýju eigendur Amarflugs urðu fyrir miklu áfalh þegar uppgötvaðist að staða félagsins var miklu verri, þegar þeir tóku við rekstrinum í júlímánuði, heldur en þá hafði verið gert ráð fyrir, að sögn Haiðar Einarssonar stjómar- formanns. Fýrrverandi stjómendur félagsins höfðu áætlað að tap fyrstu fimm mán- uði ársins 1986 yrði 20-25 milljónir króna en árið í heild yiði rekið með nokkrum hagnaði þegar tekið hefði ver- ið tflliti til söluhagnaðar af flugvél. Nýju stjómendumir gáfú sér hins veg- ar að tap á árinu yrði um 60 milljónir krona. Töldu þeir sig þar sýna eðlilega varkámi. Hin nýja stjóm lét það verða eitt sitt fyrst verk í fyrrasumar að hraða sem frekast væri kostur uppgjöri fyrir fyrri helming ársins. Bókhald félagsms hafði lengið verið alllangt á eftir. Þegar reikningsslril endurskoðenda félagsins lágu fyrir kom í ljós að tapið á fyrstu sex mánuðum ársins nam um 96 milljónum króna eða um 40 milljón- um krona meira en verst hafði verið gert ráð fyrir. Gremilegt var að það vom leiguflugs- verkefhi félagsins erlendis sem drógu reksturinn niður. Áætlað er að tap nýliðins árs hafi numið um 120 milljónum króna eða jafhvel eitthvað hæni upphæð. -KMU Hraðfiystihús Stokkseyrar: „Það er um Irfroður að ræða“ „Það er rétt, sem sagt var í DV í gær, það yrði rothögg fyrir Stokkseyrarhrepp ef ekki tekst að rétta við fjárhag frystihússins. Þar er um lífróður að ræða,“ sagði Margrét Frímannsdóttir oddviti á Stokkseyri um ástandið hjá frysti- húsinu en hreppurinn er lang stærsti hluthafinn í hlutafélagi því sem á Hraðfrystihús Stokkseyrar. Margrét sagði að ákveðið hefði verið að fara fram á greiðslustöðv- un í þrjá mánuði til þess að fá frið til að fara yfir og endurskipuleggja allan rekstur hússins. Vernharður Sigurgrímsson, stjómarformaður frystihússins, sagði að erfiðleikana mætti rekja allt til ársins 1979 að frystihúsið brann. Síðan fylgdi í kjölfarið að Stokkseyringar misstu togarann Bjama Heijólfsson. Sagði Vern- harður að frystihúsið, sem byggt var á rústum þess sem brann, hefði verið hannað fyrir afköst upp á 9-10 þúsund lestir af fiski á ári. Eftir togaramissinn fengi frystihúsið ekki meira en um 5 þúsund tonn á ári. Þá væri þess og að geta að um 80% þess hráefnis sem frystihúsið fær berst að á stuttum tíma, í mars og apríl, og þá verður að pakka í ódýmstu pakkningarnar til að hafa undan. Þau vom bæði sammála um það Margrét og Vernharður að það myndi takast að koma rekstri húss- ins á réttan kjöl en það tæki sinn tíma og þau sögðust bæði vænta aðstoðar frá Byggðastofnun og það var raunar hún sem lagði á ráðin um að fá greiðslustöðvun. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.