Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987. Fréttir Ullariðnaðurinn: Samninga- menn halda til Sovét- Keypti verkamannabústað 1982: Áhvílandi lán orðin hærri en brunabótamat ríkjanna ,3ovétmenn hafa lýst yfir áhuga á að kaupa af okkur bæði trefla og peysur. Þeir hafa nefiit sínar hugmyndir um magn og verð á treflunum og þeir hafa einnig gefið lýsingu á því hvemig peysur þeir vilja en ekki nefnt magn eða verð á þeim. Þess vegna teljum við rétt að halda austur og reyna að ná samningum," sagði Ingjaldur Hannibalsson, forstjóri Álafoss, í samtali við DV. Ingjaldur og fulltrúar fiá ullar- iðnaðardeild SÍS munu halda í austurveg um helgina til samn- ingaviðrseðna. Ingjaldur sagði þá hafa vegabréfsáritun til 2ja vikna og vera tilbúna að dvelja svo lengi þar eystra ef þörf krefur. Mesta vandamálið taldi Ingjaldur vera hrun dollarans gagnvart íslensku krónunni og gagnvart rúblunni en allir viðskiptasamningar milli ís- lands og Sovétríkjanna eru gerðir í dollurum. -S.dór Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%> hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbund. B.WD Ab.Bb. Lb.Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 10-15 Sb 6 mán. uppsögn 11-17.5 Vb 12mán. uppsögn 12-18,25 Sp.vél. 18 mán. uppsögn 18-19.75 Bb Avisanareikningar J-10 Ab Hlaupareikningar 3-7 Sp Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5-2 Ab.Bb. Lb.Úb.Vb 6 mán. uppsögn 2.S-4 Afa.Úb Innlán með sérkjorum 9-20 Innlán gengistryggð Bandarikjadalur 9-U Ab Stcrl íngspund 9.5-10.5 Ab Vestur-þýsk mörk 3.5-4 Ab.lb Danskar krónur 8.9-9.5 Ab.Lb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 16.5-20 Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) kg«/21-22 Almenn skuldabréf(2) 17.5-21 Lb Viðskiptaskuldabréf(l) kot Allir Hlaupareikningariyfirdr.) 17.5-21 Lb Utlán verðtryggð Skuldabréf Að2.5árum 5.75-0,75 Lb Til lengri tíma 6.25-6.75 Bb.Lb Utlán til framleiðslu isl. krónur 15-18.5 Sp SDR 9-8.25 Lfa.Úb Bandaríkjadalir 7.9-7,75 Sb.Sp Sterlingspund 12.9-13 Lb.Ub.Vb Vestur-þýsk mörk 6-6.25 tfa.Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-6.5 Dráttarvextir 27 ViSITÚLUR Lánskjaravisitala feb. 1594 stig Byggingavisitala 293 stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 7.5% l.jan. HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 113 kr. Eimskip 300 kr. Flugleiðir 310 kr. Hampiðjan 140 kr. Iðnaðarbankinn 135 kr. Verslunarbankinn 125 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og sparisjóðir kaupa þó viðskiptavíxla gegn 21% ársvöxtum. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% bœði á verðtryggð og óverðtryggð lán, nema í Alþýðubanka og Verslunarbanka. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbank- inn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peninga- markaðinn birtast í DV á fimmtudög- um. Maður sem keypti verkamannabú- stað árið 1982 stendur nú í þeim sporum að áhvílandi lán á íbúðinni eru orðin hærri en sem nemur bruna- bótamati íbúðarinnar og munar þar rúmum 61 þúsund krónum. Lánin sem hér um ræðir eru húsnæðismálastofri- unarlán og tvö lífeyrissjóðslán. Samtals eru þau nú 2.548.834 krónur en brunamótamatið, sem talið er ná- lægt söluverðmæti íbúðarinnar, er nú 2.486.918 krónur. Á þeim tíma sem liðinn er frá því að íbúðin var keypt hefúr viðkomandi borgað eðlilegar afborganir af þessum lánum og nema þær rúmum 200 þús- und krónum þannig að segja má að hann hafi á þessu tímabili tapað tæp- um 300 þúsund krónum á að vera íbúðareigandi. En það er fleira athyglisvert sem BYGGINGaRSJ. verkamanna 1003 LANDSB.lSL.t LAUGAVEGl 77 VEÐDEILD - SIMI 621662 GREIÐSLUSEÐILL 3 SKL". ' ABRErS MED GJALDOAGA 1.FEB.1987 i 1 VAXTADAGL'R 15-02-1982 UPPMATLfj *D 491.400,00 VAX1 Ai'HCSí.N*A N>' GHfiOSLU J vt-XTlR r-L G.IALOT *GA fRA ,500 19 j 1.NOV.1986 ’t j'.ND VlSITOLU -V'S.TOlUSTiG L 313- 1565 LAUNX. 5'l‘ A 326- 1465 GPL OSLUMARK AN VfHOOOIA j Ur- ‘ -ERTVwH .'O' Nt.NAO"£ KN f QH 3.403,05 42.524,55 GRE'CAND' NACNNÚMEM | V JVUNUP V JÖENUNAMHtIKN'NGS BAN'.AN'JMtn 1.195,70 . H jOENUNAÍIHE AN e gr 43.720,25 109 REYKJAVIK 9 1003 P "'iH 448.059,70 AEBOnGU*r AN VEHDOOTA 2.734,20 VEHC5«".n 11.995,10 TI.GHE.DS.U J SAMTAlSGHE.il I 15.292*80 *ELDRI GJALDDj VEX" P 563,50 KCí’NAC.H Oagvexth onAUAnvExim | *• VEDMEITI GCTlN- sta&gh oooo mmmmmmm 5001 0101 UGGn TEG VAX onvxw j SxUtO Samta.s mlo VtnOOCTUM I F FE 1 2284.018,75j m'■ 1: 1 1» 1 JL-J■ Eins og sjá má hefur húsnæðísmálastofnunarlánið rúmlega fjórfaldast á timanum frá 1982, eða úr 491.400 kr. og I 2.284.018 kr. kemur í ljós þegar þetta mál er skoðað í víðara samhengi. Á sínum tíma kost- aði íbúðin 546 þúsund krónur og bar honum að greiða 10% af því verði fyr- ir afhendingu en afgangurinn var húsnæðismálastjómarlánið. Þegar íbúðin var keypt vann maðurinn sem smyriari á einu Sambandsskipanna og hafði hann í grunnlaun 7.819 krónur á mánuði þannig að hann hefði þurft að vinna í 5,9 ár til að borga íbúðina upp. í dag er þessi taxti 28.759 krónur og til að borga íbúðina upp nú þarf hann að vinna í 7,4 ár en þama mun- ar 24,6%. Ef miðað er við mismun á fasteigna- mati og áhvílandi lánum verður munurinn enn meiri en hvað bruna- bótamatið varðar eða 341 þúsund krónur þar sem fasteignamatið er nú 2.207.000 krónur. -FRI Flugstöðin á Höfn. DV-myndlr Ragnar Imsland Fjölgun farþega í áætiunarflugi Júlia bnsland, DV, Bö&r Á síðasta ári varð nokkur fjölgun far- þega í áætlunarflugi hjá Flugleiðum og Flugfélagi Austurlands um Homa- fiarðarflugvöll. 1986 vom farþegar 12.564 á móti 11.290 árið áður, sem er 11% aukning. Flutt vom 217 tonn af frakt og 98 tonn af pósti. Lendingar áætlunarflugvéla Flugleiða vom 221 og Flugfélags Austurlands 337. Vignir Þorbjömsson umdæmisstjóri sagði helstu skýringu á þessari aukn- ingu vera bæði fjölgun erlendra ferðamanna og svo hefðu veðurskil- yrði verið hagstæð meirihluta ársins. í janúar hafa veður verið mjög góð og flug gengið vel. Hefur farþegum fjölgað um 9% miðað við sama tíma í fyrra. I sumar verður bætt við ferðum hjá Flugleiðum á mánudögum og mið- vikudögum og hjá Flugfélagi Áustur- lands á laugardögum. Er þá flogið til Homafjarðar alla daga. Gera þarf flugið mun ábyggilegra með uppbyggingu flygvallarins og var Vignir bjartsýnn á að það stæði allt til bóta þar sem Matthías Bjamason samgönguráðherra hefði nýlega lagt fram tillögu til laga um tíu ára fram- kvæmdaáætlun í flugmálum. Nái hún fram að ganga verður það til mikilla hagsbóta fyrir þá sem úti á landi búa. ■ '4 , . l! Jón Frlðrlksson, starfsmaður Ruglelöa, og Vlgnir Þorbjömsson umdæmisstjóri. Kísiliðjan hf. Hagnaður síðasta árs nam 20,4 milljónum nnrmr Balduissan, DV, Mývatnasveit Rekstrarafkoma Kísiliðjunnar hf. var ágæt á árinu 1986. Heildarvelta félags- ins nam 357,6 milljónum króna. Hagnaður ársins nam 20,4 milljónum króna. Niðurstaðan er mjög góð í ljósi þess mikla samdráttar sem varð á sölu- magni, eða um 16% miðað við árið 1985. Svo segir meðal annars í fréttatil- kynningu sem stjóm Kísihðjunnar hf. í Mývatnssveit hefúr sent frá sér. í tilkynningunni segir ennfremur: Á árinu 1985 varð metframleiðsla hjá verksmiðjunni, 29.400 tonn, og seld voru 27.700 tonn. Framleiðsla ársins 1986 var 22.900 tonn og sala 23.300 tonn. Kísiliðjan hf. flytur 99,9% fram- leiðslunnar á erlenda markaði. Á árinu 1986 jókst mjög samkeppni á aðalmörkuðum Kísiliðjunnar hf. í Evrópu. Orsakir aukinnar samkeppni eru einkum: Fall Bandaríkjadals og afar lág flutningsgjöld frá Bandaríkj- unum til Evrópu. Þetta hefur leitt til betri samkeppnisaðstöðu bandarískra kísilgúrframleiðenda í Evrópu. Þá má nefiia aukna heimsfram- leiðslu á kísilgúr. Á móti samdrætti í sölu kom viðunandi söluverð og lækk- un stórra kostnaðarliða, svo sem ohu og rafmagns. Á árinu 1987 var ætlunin að blása til nýrrar sóknar á mörkuðum og auka sölumagnið á nýjan leik. Farmanna- deilan, sem nú stendur sem hæst, hefúr sett strik í reikninginn. Kísilgúrinn er notaður til iðnaðar, aðallega mat- vælaiðnaðar. Þar þurfa framleiðendur daglega að nota kísilgúr. Þeir treysta á afhendingu kísilgúrsins og bregðist hún, neyðast þeir til þess að snúa sér annað. Hættan er sú að viðskiptavin- urinn glatist til langframa. Nú þegar vantar kísilgúr frá Kísiiðj- unni hf. á helstu samkeppnismarkaði og stefiiir í óbætanlegt tjón. Samn- inganefrid í farmannadeilunni er ekki að há neitt einkastríð. Sprengjunni er varpað á útflutningsgreinar og hagur þeirra sem að þeim starfa lagður að veði. Utvarpsstöð framhaldsskóla - tilraunasendingar hefjast á mánudag Átta framhaldsskólar á höfúð- borgarsvæðinu hafa sameinast um stofnun og rekstur útvarpsstöðvar og munu tilraunaútsendingar hefjast úr stöðinni á mánudaginn en ætlun- in er að hún taki svo formlega til starfa 16. febrúar. Guðmundur Birgisson, formaður skólafélags Menntaskólans við Sund, sagði í samtali við DV að þetta hefði lengi staðið til en ekki verið þeim kleift fyrr en nýju útvarpslögin voru samþykkt og er undirbúningur fyrir sendingar nú á lokastigi en stöðin verður til húsa undir sund- lauginni í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. MS mun sjá um tilraunaútsend- ingamar sem hefjast á mánudaginn en þær verða í tengslum við þorra- vöku sem þar verður haldin á sama tíma. Guðmundur sagði að dagskrárgerð yrði alfarið í höndum nemenda skól- anna og reksturinn kostaður af nemendafélögunum. Dagskráin yrði byggð upp á tónlist og léttu efiii með viðtölum, spumingakeppni o.fl. Fyrir utan framangreinda skóla standa að stöðinni Menntaskólinn í Reykjavík, Menntaskóhnn í Hamra- hlíð, Iðnaðarskólinn, Kvennaskól- inn, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Fjölbrautaskólinn í Ármúla. Er DV talaði við Guðmund var stöðin ekki búin að fá útsendingartíðni en það kemst væntanlega á hreint í dag. -FRI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.