Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.02.1987, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987. 11 Utlönd Kemur í stað Holmers í Palme- málið Rannsókn Palme-morðsins hefur reynst taugatrekkjandi fyrir Svía og mislyndið, sem upp kom ó milli sak- sóknara og hinna ýmsu foringja lögreglunnar er unnið hafa að rann- sókninni, varð til þess að manna- skipti voru höfð í forystuliði rannsóknarinnar. Hans Holmer, sem var fyrir sam- starfshópnum, hefiir verið lótinn víkja og nýr maður fenginn í hans stað. Só heitir Ulf Karlsson. Sömuleiðis hefur einn aðalfulltrúi ríkissaksóknarans hætt afskiptum af mólinu. Hans Holmer hefur veitt rann- sókninni forstöðu í heilt ór og oft staðið styrr um hann. Ýmist hefur þar gætt óþolinmæði landa hans með htinn órangur rannsóknarinnar eða óónægju með hvemig hann hefur aðallega beint grun sínum að einum aðila, samtökum öfgafullra útlægra Kúrda. Ulf Karlsson, sem nú er tekinn vlð yfirstjóm rannsóknar morðsins á Palme forsætisráðherra, sést hér t.v. á myndinnl en Ul hægri er sá sem hann leysir af hólmi, Hans Holmer lögregluforingi. Simamynd Reuter Reykingabann í opinberam byggingum Nær algert reykingabann tekur gildi í 6.800 byggingum þess opinbera í Bandaríkjunum í dag. Verða reykingar aðeins leyfðar ó takmörk- uðum svæðum í byggingum, sem hýsa opinberar stofhanir. Samtals í þessum byggingum starfa 890 þúsund opinberir starfsmenn hjó vamarmálaróðimeytinu, landbúnað- arráðuneytinu og fleirum. Undir þetta falla ýmsar alríkisstofhanir og dóm- hús. Einhver sveigjanleiki verður við- hafður til að byrja með. Þannig leyfist manni hugsanlega að reykja inni á skrifstofu sinni. í Pentagon, sem er ein stærsta skrif- stofubygging í heimi, með um 23 þúsund starfsmenn, verður ekki leyft að reykja inni á skrifstofum, í fyrir- lestrasölum, í anddyrum eða stiga- göngum, né neinum almenningi. Starísfólk, sem brýtur bannið, mun fá orð í eyra og síðar bréflegar áminning- ar við endurtekin brot. Rannsóknir hafa bent til þess að bindindisfólk ó tóbak geti þó fengið krabbamein og aðra fylgisjúkdóma reykinga af því einu að anda að sér lofti mettuðu tóbaksreyk annarra. Landlæknir þeirra í Bandaríkjunum hefur hvatt til þess að stefht verði að þvi að gera Bandaríkin að algerlega reyklausu landi árið 2000. Hætta á eyðnismitun við tæknifrjóvgun Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjun- um óttast að konur geti smitast af eyðni við tæknifrjóvgun. Talið er að árlega gangi fimmtíu þúsund bandarí- skar konur undir slíka aðgerð. Óttast heilbrigðisyfirvöld að ófull- nægjandi ráðstafanir séu gerðar til þess að veija konur þessar og böm þeirra gegn eyðnismitun sem getur borist með sæði. Notað er bæði nýtt og fiyst sæði við tæknifrjóvgun. Sum- ir sérfræðingar álíta að hún beri meiri árangur ef nýtt sæði er notað en ótt- ast um leið að meiri hætta geti þá verið á að konan smitist af eyðni. Nýtt sæði er notað í áttatíu prósent allra tilvika og er það einnig ódýrara. Þó svo að sæðisgjafi sé eyðniprófað- ur stuttu eftir að hann er hræddur um að hann hafi getað orðið fyrir smiti er ekki víst að prófið verði jákvætt þar sem margir mánuðir geta liðið áður en smit kemur i ljós. Palme heiðraður látinn Llsbeth Palme, ekkja hlns myrta forsæUsráðherra Svfþjóðar, veltU I gær viðtöku við háUðlega athöfn I Tanzanfu heiðursviðurkennlngu sem eíglnmanni hennar hlotnaðlst látnum. Það er „Kilimanjaro-kyndlllinn" sem Ali Hassan Mwlnyi Tanzanfuforsetl sést hér á myndlnni afhenda Llsbeth. Kyndilllnn er með virtari viöurkennlngum „þriðja helms“-landa og einungls veitt fyrlr störf f þágu mannúðar og friöar. Simamynd Rautsr Ný hársnyrtistofa að Grettisgötu 86, sími 18830. asrrxLtx. Opið: mánud. til miðvikud. 10.00-17.00 fimmtud. og föstud. 10.00-19.00 laugardaga 9.00—12.00 Hárgreiðslumeistarar: Margrét Guðmundsdóttir og Kristín Ottósdóttir. Verið velkomin. Nauðungaruppboð á fasteigninni Njörvasundi 11, rishaeð, þingl. eigandi Jóhann Friðrik Kára- son, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. febr. '87 kl. 11.15. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembaettið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Laugarnesvegi 82, hl„ þingl. eigandi Kristján Kristjánsson, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. febr. 87 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er. Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Neðstabergi 6, þingl. eigandi Ólafur Guðnason, fer fram á eign- inni sjálfri mánudaginn 9. febr. 87 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan I Reykjavík og Iðnlánasjóður. ______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Unufelli 29,1. t.v„ þingl. eigandi Guðrún Ágústsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. febr. 87 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan I Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. ___________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð á fasteigninni Unufelli 35,1 .t.v„ þingl. eigandi Guðmundur Gíslason, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. febr. 87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Unufelli 19, þingl. eigandi Bjöm Björnsson, fer fram á eign- inni sjálfri mánudaginn 9. febr. 87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík, Nauðungaruppboð á fasteigninni Rjúpufelli 27, 4.t.v„ þingl. eigendur Sigurbjöm Bjarnason o.fl., fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. febr. 87 kl. 15.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. ______________________Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Rjúpufelli 27, 4. t.h„ þingl. eigandi Viktoría Steindórsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánudaginn 9. febr. 87 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. _______________________Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð Að kröfu ýmissa lögmanna og innheimtumanns rikissjóðs verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem fram fer föstudaginn 13. febrú- ar nk. kl. 16. í porti Skiptingar sf. Vesturbraut 34, Keflavík. Bifreiðarnar: Ö-283 Ö-336 Ö-343 Ö-979 Ö-1146 Ö-1455 Ö-2144 Ö-2150 0-2221 0-2876 Ö-3136 0-3217 Ö-3417 Ö-3664 0-3988 Ö-4335 Ö-4557 0-4594 Ö-5500 Ö-5615 0-5997 Ö-6717 Ö-6728 0-6756 Ö-7458 Ö-7480 0-7551 Ö-8025 Ö-8244 0-8272 Ö-8443 Ö-8498 0-8871 Ö-9112 Ö-9125 0-9164 Ö-9283 Ö-9318 Ö-9401 R-36159 R-29543 A-3892 Ö-426 Ö-776 Ö-839 Ö-1727 Ö-1793 Ö-1860 Ö-2495 Ö-2576 Ö-2858 Ö-3229 Ö-3279 Ö-3359 Ö-4048 Ö-4103 Ö-4180 Ö-4659 Ö-4960 Ö-4965 Ö-6061 Ö-6161 Ö-6279 Ö-6767 Ö-6957 Ö-7004 Ö-7646 Ö-7659 Ö-7755 Ö-8389 Ö-8399 Ö-8435 Ö-8905 Ö-8957 Ö-9033 Ö-9165 Ö-9176 Ö-9233 Ö-9402 Ö-9470 R-2314 J-193 X-1640 Að beiðni skiptaréttar verður seld vörubifreið, Volvo F 85-38 árg. 1973. Ennfremur Essinger dísillyftari, Harvester jarðýta árg. 1974, TD 9 jarðýta, Broyd X 2 skurðgrafa, rafmagnslyftari, sjónvarpétæki, myndbönd og ýmislegt fleira. Þá verða í beinu framhaldi seldar tvær rækjufyllunarvélar á skrifstofu Gerðarastar hf„ Gerðavegi 30, Garði. Uppboðsskilmálar á skrifstofunni. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Keflavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.