Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1987, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987.
5
\
Fréttir
TVær vændiskonur frá Jamaica að störfum:
Bjóða blíðu sína
á 7 þúsund krónur
Undanfarna daga hafa dvalið hér- rajög drukkinn. Er við œtluðum nið- gistiheimili sem þær búa á og buðu urinn. í peningum á sér og voru þeir horíh-
lendis tvær vændiskonur M Jama- ur með lyftunni var pilturinn sofhað- mönmmum með. Er þangað var „Það var greinilega ekki allt alveg ir er þeir komu út af gistiheimilinu,
ica, stundað Skálafell stíft, og boðið ur en þær slógust í för með okkur komið buðu þær þeim blíðu sína á 7 í lagi með þá sem ég lenti á því ég greinilega hafa konumar stolið þeim
hverjum sem vill blíðu sína á 7 þús- og vildu vita hvort hægt væri að fa þúsund krónur. mátti helst ekki koma við blettinn en hann vill ekki kæra þær.
und krónur. Það er ekki með öllu að borða einhvers staðar á þessum „Við vorum sæmilega rakir og sem hún var að leigja en félagi minn Aðspurður um hvort konumar
hættulaust að þiggja greiðann eins tíma,“ sagði annar mannanna i sam- slógum til í asnaskap. Aðstaðan sem fékk almennilega þjónustu." hefðu sagt einhver deili á sér sagði
og tveir félagar komust að raun um tali við DV. þær höfðu á gistiheimilinu var ekki í samtalinu við DV kom Mm að viðmælandi okkar að þeim hefðu
er þeir skruppu á SkálafeU á mánu- Raunin varð sú að þeir fóm með beint glæsUeg, eitt rúm og dýna á viðmælandi okkar hafði borgað þeim þær sagt að þær væm á ferðalagi
dagskvöldið og hittu konumar. þær út í bæ og hringdu á næturgrill- gólfinu Hins vegar bám þær sig að með tveimur ávísunum. Félagi hans um heiminn að skoða hið helsta sem
„Þær vom þama með pilti sem var ið. Eftir það vildu konumar fara á þessu eins og fagmenn," sagði mað- var hins vegar með um 6000 krónur fyrir augu bæri. -FRI
Afnotagjöld Ríkisútvarpsins hækkuð
Sverrir.Hermannsson menntamála-
ráðherra hefur heimilað hækkun
afnotagjalda Ríkisútvarpsins/sjón-
varps og munu þau fara í um 2300
krónur fyrir þriðja ársfjórðung og í
um 2800 krónur fyrir þann fjórða.
Þetta þýðir um 67% hækkun.
Jafhframt þessu hefúr verið ákveðið
að sjónvarpað skuli á fimmtudags-
kvöldum og verður dagskrá sjónvarps-
ins væntanlega lengd í alla daga
vikunnar M 1. október nk. Talið er
að þetta kosti um 40 milljónir króna
á ársgmndvelli.
Sverrir Hermannsson menntamála-
ráðherra sagði í samtali við DV að
þrátt fyrir þessa hækkun væri langt
frá því að rekstur ríkisfjölmiðlanna
kæmist á núllpunktinn, gert væri ráð
fyrir að hallinn í árslok yrði um 150
milljónir króna.
„Miðað við þá lífsnauðsynlegu þjón-
ustu, sem þessir miðlar veita, sjá allir
að slíkt getur ekki gengið. Ég hef fyr-
ir löngu lýst því yfir að ég mundi beita
mér fyrir því að rétta við hag útvarps-
ins,“ sagði Sverrir Hermannsson i
samtali við DV.
Hvað varðaði útsendingar sjón-
varpsins á ftmmtudagskvöldum sagði
Sverrir að það væm tilmæli M sér
að slíkt yrði gert, enda gamla kerfið
fyrir löngu orðið úrelt.
-FRI
Hefði fiarið varlegar í sakimar
- segir Þorsteinn Pálsson um hækkun afnotagjalds
„Þetta var býsna mikil hækkun," hækkunaihotagjaldsRíkisútvarpsins.
sagði Þorsteinn Pálsson fjármálaráð- „Vafalaust þurfti eitthvað að hækka
herra er DV innti hann álits á þeirri við Ríkisútvarpið en ég hefði nú farið
ákvörðun Sverris Hermannssonar varlegar í sakimar," sagði Þorsteinn.
menntamálaráðherra að heimila 64% -KMU
Saab 900 GL árg. 1983, 4ra dyra,
beinskiptur, hvítur, með vökva-
stýri, útvarp/segulband, ekinn 94
þús. km, góður bíll. Verð kr.
420.000,-
Saab 900 GL árg. 1983, 4ra dyra,
beinskiptur, silver, útvarp/segul-
band, ek. 39 þús. km. Verð kr.
410.000,-
Saab 900 turbo árg. 1980, 5 dyra,
beinskiptur, 5 gíra, vínrauður,
með vökvastýri, sóllúga, álfelgur
og fleira, ekinn 137 þús. km, bíll
á góðum kjörum. Verð kr.
Ford Escort ST árg. 1981 1,6 GL,
5 dyra, brúnn, beinskiptur, 4ra
gíra, m/vökvastýri, litað gler, út-
varp/kassettut., ekinn 59 þús. km,
mjög fallegur að utan sem innan.
Verð kr. 275 þús, góð kjör.
370.000,-
TÖGGURHR
SAAB UMBOÐIÐ
Bildshöfða 16 - Simar 681530 og 83104
Seljum I dag
'Opið laugardag kl. 12-16.
Hækkun afnotagjalda Ríkisút-
varpsins:
Rúm 13% vegna
dagskrárinnar
á fimmtudögum
Af þeirri 67% hækkun sem mennta-
málaráðherra heimilaði Ríkisútvarp-
inu að hækka afnotagjöld sín um á
ársgrundvelli eru rúm 13% vegna þess
að hefja á sjónvarpsútsendingar á
fimmtudagskvöldum í haust.
Þetta kom fram í samtali DV við
Hörð Vilhjálmsson fjármálastjóra
Ríkisútvarpsins. Hann sagði að hækk-
unin nú væri sú sama og þeir hefðu
farið fram á í mars sl. og væri þetta
það sem þyrfti miðað við rekstraráætl-
anir þeirra en hefði að vísu hækkað
við endurskoðun í apríl vegna fimmtu-
dagsdagskrárinnar.
í máli Harðar kom ennfremur fram
að stöðugt hefði vantað á að afnota-
gjöldin fylgdu verðlagsþróun í landinu
þrátt fyrir að á síðasta ári hefði dag-
skrá ríkistjölmiólanna verið aukin um
30%. -FRI