Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1987, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 14. MAÍ 1987. 25 dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir drifi í BMW 520 ’80. Uppl. í síma 94-7214. Óska eftir framstuðara á Toyota Cor- olla ’79. Uppl. í síma 41125 eftir kl. 19. ■ Vélar Járniðnaðarvélar og ýmis verkfæri, ný og notuð. Rennibekkir, fræsiborvél, deilihausar, rafsuðuvélar, hefill, há- þrýstiþvottadælur o.fl. Kistill hf., Skemmuvegi 6, s. 74320 og 79780. Broyf X2B 73 til sö!u, mjög góð vél, einnig Pailoder IH65C ’73, 2,3 m3 skófla, mikið yfirfarin í vetur. Uppl. í síma 93-5042 eftir kl. 20.____________ Verkfæri. Vantar réttingarverkfæri, argonsuðuvél o.fl. Uppl. í síma 689630. ■ Viðgerðir Radioverkstæði Santos. Lágmúla 7, sími 689677 auglýsir. Viðgerðaþj. á sólarlömpum, Bencotalstöðvum, hleðslutækjum, spennugjöfum, Amstrad og Olivetti tölvum, útvörp- um, sjónvörpum, bílaloftnetsásetning- ar og farsímaísetningar. ■ Bílaþjónusta Tökum að okkur stillingar á flestum gerðum bifreiða. Kreditkortaþjón- usta. Alstilling, Smiðjuvegi 50, sími 71919. ■ Vörubílar Scania og Volvo varahlutir, nýir og notaðir. Vélar, gírkassar, dekk, felgur, fjaðrir, bremsuhlutir o.fl. Einnig boddíhlutir úr trefjaplasti og hjól- koppar á vörubíla og sendibíla. Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320 og 79780. Notaðir varahlutir í: Volvo, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. ■ Vinnuvélar Traktorsgrafa til sölu, JCB ’74, í góðu lagi. Uppl. í síma 92-8352. ■ SendiMar Benz 207 sendibilar, ’84 og ’85, einnig Benz 608, lengri gerð ’82, Toyota Hi- ace bensín ’82, Audi 100 GL 5S ’81. Sími 51782 eftir kl. 17. Mercedes Benz 913 sendibíll með kassa og vörulyftu, talstöð, mæli og stöðvarleyfi til sölu. Uppl. í síma 17770 á daginn og 666638 eftir kl. 20. Mercedes Benz 207D sendibíll, árg. ’83, til sölu. Uppl. í síma 35631 eftir kl. 18. ■ Bflaleiga ÁG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gráns, s. 98-1195/98-1470. Bílaleigan Ós, simi 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíia, Subaru 4x4, Nissan Cherry, Daihatsu Charmant. S. 688177.______________________________ Bilaleiga Ryðvarnarskálans hf., sími 19400. Leigjum út nýja bíla: Lada station, Nissan Sunny og Honda Accord. Heimasími 45888. AK bilaleigan. Leigjum út nýja fólks-, stationbíla. Sendum þér traustan og vel búinn bíl. Tak bílinn hjá AK. Sími 39730._______________________________ Bilaleigan Greiði. Margar gerðir bif- reiða af ýmsum stærðum. Sjálfskiptar, beinskiptar, ferðabílar. Bílaleigan Greiði, sími 52424, Dalshrauni 9. Bónus: japanskir bílaleigubílar, ’79- 82, frá 790 kr. á dag og 7,90 km. Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9. Sími 19800.________________ Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð 12, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, 6-9 manna bíla, Mazda 323, Datsun, Subaru. Heimas. 46599. Bílaleigan Holt, Smiðjuvegi 38, Kópa- vogi, sími 79411. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla. Daihatsu og Nissan. Heimasími 74824.______________ SE bílaleiga, Auðbrekku 2, Kópavogi. Leigjum út Fiat Uno, Lada og Toyota bíla, nýir bílar. Góð þjónusta er okkar markmið og ykkar hagur. Sími 641378. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Simi 45477.__________________________ SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. ■ Bflar óskast Óskum eftir að kaupa japanska eða þýska bíla, ’81 eða yngri gegn stað- greiðslu, mega þarfnast einhverra smáviðgerða. Bílalundur sf., Smiðju- vegi UE. Opið frá kl. 16-19 virka daga. Sími 641118. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Óska eftir Chevrolet Monza ’86 eða ’87 gegn staðgreiðslu, aðeins vel með far- inn og lítið notaður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 52343 eftir kl. 17. Óska eftir Pontiac Trans Am sem má greiðast á skuldabréfi og með Dai- hatsu Charmant ’79. Uppl. í síma 641538 eftir kl. 19.30 næstu kvöld. Óska eftir Daihatsu Charade ’80, verð- hugmynd 100 þús. staðgreitt fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 72934 eftir kl. 17. Óska eftir jeppa, má þarfnast viðgerð- ar. Greiðist með Subaru ’77 + pening- um. Uppl. í síma 651827 eftir kl. 19.30 og laugardag eftir kl. 14.30. Óska eftir 10-40.000 kr. Lödu á mánað- argreiðslum, 10.000 á mánuði. Má þarfnast einhverrar lagfæringar. Uppl. í síma 43215. Óska eftir Daihatsu Charade, 2 dyra, aðeins góður bíll kemur til greina, verð 100-150 þús. staðgreitt. Uppk í síma 685605 eftir kl. 18. ■ Bflar til sölu Loftpressur. Nú eru v-þýsku loftpress- urnar loksins komnar aftur og verðið allaf jafnfrábært. Tryggðu þér eintak meðan eitthvað er til. Verð pressu, sem dælir 400 1/mín., útbúin raka- glasi, þrýstijafnara og turbokælingu, á hjólum, með 40 lítra kút, er aðeins kr. 31.078 án sölusk. Ath., ef þú þarft greiðslukjör þá er gott að semja við okkur. Markaðsþjónustan, sími 26911. Framdrifnir, góðir: Escort ’84 Laser, 5 gíra, sóllúga, rauðsans., Dodge Aries '81, sparneytinn, amerískur, sjálf- skiptur, vökvastýri. Góð kjör, skipti athugandi. Uppl. í síma 687676 eftir kl. 18. Toyota Cressida 78 til sölu, nýskoðuð, ekin 140.000, gott kram, boddí þarfn- ast lagfæringa, fæst með góðum staðgreiðsluafslætti, einnig VW bjalla ’72, góð vél, boddí ágætt en ónýt sjálf- skipting. Uppl. í síma 77478 e.kl. 20. Ódýrt, ódýrt! VW 74, Toyota M. II 75, Fiat 128 sport 73, F. Pinto '74, Austin Princess 79, Datsun 220C 77. Mjög góð kjör. Til sýnis og sölu á Digranes- vegi 120. Símar 985-21659 og 41079 eftir kl. 19. Lárus. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. Citroen GS Club 78 til sölu, bíllinn er í mjög góðu lagi, á nýjum dekkjum, skoðaður ’87, ryðlaus, gott lakk. Verð kr. 85.000 eða kr. 65.000 staðgreitt. Uppl. í síma 78025. Mazda 929 L ’80 til sölu, hardtopp, vökvastýri, sjálfskiptur, gangverð 200 þús., fæst á 170 þús., ennfremur vara- hlutir í Subaru DL 78. Uppl. í síma 84760, á kvöldin í síma 73306. Prelude + Mazda. Honda Prelude 79, ekinn 83 þús., sjálfskiptur, Mazda 626 ’81, 2 dyra, 5 gíra, sérstaklega fallegir bílar, góð kjör, skipti athugandi. Uppl. í síma 687676 eftir kl. 19. Stórlækkun á sóluöum hjólbörðum. Mikið úrval af nýjum og sóluðum hjólbörðum. Landsþjónusta, póstkröf- ur sendar samdægurs. Hjólbarðastöð- in, Skeifunni 5, simar 33804 og 687517. Volvo GLE 77 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 100.000 km, Honda Accord 79, sjálfskipt, Pontiac Ventura 75, sjálf- skiptur, einnig rafsuða, 230 amper. Uppl. í sima 77908. Ath. Viltu Volvo 242, 2 dyra, árg. 75, silfurgráan gæðabíl, lítið ekinn, í góðu lagi? Verðhugmynd 130 þús. Sími 44489. Au Pair óskast til USA frá maí til sept- emberloka, yngri en 18 ára kemur ekki til greina. Uppl. í síma 21581 eft- ir kl. 17. BMW 318i '81 til sölu, ekinn 99 þús., mjög góður bíll, skipti á ódýrari eða góður staðgrafsl. Uppl. í síma 18834 eða 74864 eftir kl. 18. Datsun 180B 77 til sölu, óryðgaður, á nýlegum dekkjum, verð 30-35 þús. Uppl. í síma 78225. Benz 190 '86 til sölu, með sóllúgu, ekinn 24 þús., hvítur, verð 1150 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-1988 milli kl. 17 og 20. Chevrolet Malibu Classic 74 í toppstandi til sölu, einnig Mazda 323 78, ekinn 25 þús. Uppl. eftir kl. 17 í síma 681458. Daihatsu Charade '83 til sölu, ekinn 76 þús. og Daihatsu Charade 79, ekinn 100 þús. Uppl. í síma 667510 eða 666485 eftir kl. 20. Datsun 180B hardtop 77 til sölu, þarfn- ast smávægilegra viðgerða og spraut- unar, verð tilboð. Sími 686628. Magnús. Datsun Cherry ’80 til sölu, nýskoðað- ur, verð aðeins 80 þús. Uppl. í síma 15920 frá kl. 13 til 17 og 667177 eftir kl. 19. Fiat 127 special ’84 til sölu, 5 gíra, ekinn 45 þús., í mjög góðu standi, gott verð, skuldabréf mögulegt. Uppl. í síma 12104 eftir kl. 19. Fíat 132 1600 78 til sölu, góður bíll, ekinn 95 þús., verð 100-120 þús. með öruggum mánaðargreiðslum, 10-15 þús. á mán. Uppl. í síma 23596 Galant 78 til sölu, skoðaður ’87, vetr- ardekk fylgja, sæmileg vél, engin útborgun, athuga skuldabréf. Uppl. í síma 74919 eftir kl. 17.30. Gullfallegur Ford Orion ’84, 1600 GL, ekinn 42 þús., 5 gíra, plussklæddur, framdrifinn, góð kjör, skipti athug- andi. Uppl. í síma 687676 eftir kl. 19. Limco fylligrunnurinn kominn. "Quick Wink" pantanir óskast sóttar strax. H. Jónsson og Co„ Brautarholti 22, sími 22255. M. Benz 300 D ’84 til sölu, litur hvít- ur, bíll í sérflokki, á nýjum dekkjum, vetrardekk geta fylgt. ATH. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 74698. Mazda 929 Sedan 77 til sölu, nýtt lakk. bremsur, pústkerfi, rafgeymir o.fl., skoðaður ’87, verð 65 þús. Uppl. í síma 15998 e. kl. 17. Sendibíll til sölu, Mazda E 1600 ’80, með gluggum, skráður 6 manna. skipti möguleg á minni sendibíl eða station- bíl. Uppl. í síma 93-2828 eða 3191. Subaru bitabox 4x4 ’84, Mazda 929 '82. með öllu, Fiat 127 sport '79, Tovota Tercel 4x4 '83 og Skoda 120 LS '81. Símar 83786 og 34175 eftir kl. 17. Suzuki jeppi '81 til sölu. upphækkaður á nýjum 31" dekkjum + sportfelgum. ekinn aðeins 60 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 16896 eftir kl. 18. Toyota Hilux, styttri gerð, '81 til sölu. óyfirbyggður, nýsprautaður, í góðu standi, ekinn 100 þús. Uppl. í síma 94-7757. Tveir á útsölu gegn staðgreiðslu. Lada '79, í góðu standi. selst á 55 þús. og Chevrolet Nova '76. fallegur bíll. á 90 þús. Uppl. í síma 73134 eða 75040. Viö þvoum, bónum og djúphreinsum sæti og teppi, allt gegn sanngjömu verði. Sækjum og sendum. Holtabón. Smiðjuvegi 38. pantið í síma 79411. VW Derby '80 til sölu. ekinn 85 þús.. nýsprautaður. í mjög góðu lagi. gott verð, skuldabréf kemur til greina. Uppl. í síma 12104 eftir kl. 19. Volvo 244 GL '80 til sölu. aflstýri. sum- ar- og vetrardekk, útvarp. segulband. grjótgrind, ekinn 118000 km, verð 290 þús. stgrverð 255 þús. Sími 31787. Útgerðarmenn, bændur, verktakar! Til sölu 4 tonna vörubifreið með dísilvél og nýjum palli. ódýr en góð. Uppl. í síma 93-2278. Fiat Uno 45-S ’84 til sölu, ekinn 45 þús. km. bíll á góðum kjörum. Uppl. í síma 681530 eða 83104. Blazer 74 til sölu. 350 cub., 8 cyl.. upphækkaður á 35" Mudder. skipti á dýrari bíl. Uppl. í síma 92-3179. Bronco 74 til sölu, 6 cyl., ekinn 135.000 km, lélegt boddí, verð tilboð. Uppl. í síma 99-4657. Bronco Sport 74 til sölu, 308 vél, sjálf- skiptur, skoðaður '87. góður bíll. Uppl. í síma 38184. Cadillac Eldorado 79 til sölu, keyrður 80.000 km, lítur mjög vel út. Verðtil- boð. Uppl. í síma 673339. Citroen GSA X3 ’81 til sölu, 5 gíra, í skiptum fyrir mótorhjól, helst enduro- hjól. Uppl. í síma 74353 eftir kl. 17. Daihatsu Charmant 79 til sölu, ekinn 77.000 km. Uppl. í síma 95-4777 eftir kl. 19. Daihatsu Charade XTE '84 til sölu, ek- inn 50 þús., góður bíll. Uppl. í síma 51131 eftir kl. 18. Kawasakai Dritter 440 ’81 til sölu, skipti á bíl eða Cross hjóli. Verð ca 130.000. Uppl. í síma 671433 eftir kl. 18. Lada Sport 79 til sölu, óskoðuð, þarfn- ast viðgerðar á boddíi. Uppl. í síma 666510 milli kl. 19 og 20. Mazda 323 GT11600 ’86 til sölu, 3 dyra, álfelgur, vökvastýri, tvílitur, toppbíll. Uppl. í síma 73660. Mazda 626 GLX 2000 ’87 til sölu, má greiðast á þremur árum. Uppl. í síma 74863 og 985-21861. Renault 4 TL 78 til sölu, brúnn, ekinn 96.000 km, verð ca 60.000. Nánari uppl. í símum 641348 og 41475. Simca 1100 '80 til sölu, ekinn 72.000 km, sumar- og vetrardekk á felgum fylgja. Uppl. í síma 78964 eftir kl. 18. Stationbíll tyrir lítið. Wartburg station ’79 til sölu, í góðu standi, verð 20.000. Uppl. í síma 641480. Stationbíll. Til sölu Ford Cortina 1,6 L station ’77, silfurgrá. Uppl. í síma 31609 eftir kl. 17.30. Subaru 1800 GL '82 til sölu, vel með farinn, útvarp, sílsalistar. Uppl. í síma 99-7623. Toyota Carina '81 til sölu, verð 170- 180.000. Uppl. í síma 641420 og í síma 686289 eftir kl. 20. VW 73, verð 10 þús., og Lada station ’81, verð 10 þús., til sölu. Uppl. í síma 686242 eftir kl. 18. VW bjalla 1303 74 til sölu, þokkalegur bíll, verð 30 þús. Uppl. í síma 671824 eftir kl. 19. Volvo 145 station 74 til sölu. ekinn 119 þús.. nýlega yfirfarinn. sprautaður og ryðvarinn. Uppl. í síma 99-6704. Volvo 244 DL 76 til sölu. vel með far- inn og fallegur, sjálfskiptur. Uppl. í síma 673008 næstu daga. Volvo 360 GLT ’86. Til sýnis og sölu Volvosalnum. Skeifunni 15. Cortina 1600 76 til sölu. staðgreiðslu- verð 30.000 kr. Sími 656201. Ford Fairlane ’65 til sölu. Uppl. í síma 97-4353 eftir kl. 19. Fiat Uno 459 '87 til sölu. litur rauður. Uppl. í síma 42368 eftir kl. 20. Lada 1600 78 til sölu. selst ódýrt. 15-20 þús. Uppl. í síma 37337 e. kl. 18. Lada 1600 78 til sölu. selst ódýrt. 15-20 þús. Uppl. í síma 37337 e. íd. 18. Mazda 626 '80 til sölu. 4ra dyra. Uppl. í sima 666833. Saab 99 75 til sölu. ekinn 130 þús. Uppl. í síma 671137 eftir kl. 17. Skoda 120 L '82 til sölu. góður bíll. Uppl. í síma 52058 eftir kl. 18. Tveir 8 cyl. Broncoar og Escort 77 til sölu. Uppl. í s. 82120 milli kl. 8 og 18. ■ Húsnæði 1 boði 4 herb. íbúð í Breiðholti til leigu frá 1. ágúst ‘87 til a.m.k. 1. júní '88. Tilboð sendist DV. merkt „8788". fyrir 22. maí. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar. látið okkur annast leit að íbúð fvrir ykkur. Leigumiðlunin. sími 79917. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV. Þverholti 11. síminn er 27022. Hef tvö herbergi og eldhús til leigu. verður laust 24. ágúst. þarf að fá árið fvrirfram. Uppl. í síma 21472. Tvö rúmgóð herbergi í Kópavogi með góðri hreinlætisaðstöðu til leigu. Uppl. í símum 52980 og 656287. Tökum hluti i geymslu í góðu upphit- uðu húsnæði. Uppl. í sírnum 17694 og 620145. M Húsnæði óskast Hjón með tvö börn, sem eru að flytja heim frá Svíþjóð, óska eftir 3 her- bergja íbúð til leigu frá 15. júní. Fyrirframgreiðslu og öruggum mán- aðargreiðslum heitið. Reyklaus fjöl- skylda. Þeir sem vilja vita íbúðina sína í góðum höndum hafi samband í síma 78315. Húsnæði óskast i Rvik eða nágr. 5-6 herb. íbúð eða eldra hús óskast til leigu, möguleikar á vinnustofu fyr- ir listamann nauðsynlegir, t.d. í bílskúr, kjallara eða viðbyggingu. Sími 41596. Óskum eftir 3ja herb. ibúð á leigu sem fyrst. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Fyrirframgr. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3377. Ungur sjálfstæður atvinnurekandi óskar eftir að taka 3ja herb. íbúð á leigu frá 1/6. Reglusemi, snyrtilegri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Vinsamlegast hringið í síma 74438 milli kl. 17 og 20. Erum systkini utan af landi sem bráð- vantar 2-3 herb. íbúð í Reykjavík strax. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 26227 e. kl. 18. Alma og Hlynur. Halló! Við erum tvö reglusöm og skil- vís og bjóðum fyrirframgreiðslu, okkur vantar 3ja herb. íbúð sem fyrst í eitt ár minnst. Hafðu samband í síma 99-2459 eða 10041. Hjón á miðjum aldri óska eftir l-2ja herb. íbúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, íbúðin mætti þarfn- ast standsetningar. Uppl. í síma 11595 eða 689802. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. íL12.30._ Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs Hí, sími 621080. Húsnæði óskast i 1-2 mánuði. Okkur vantar litla eða stóra íbúð strax, með eða án húsgagna, 4 í heimili, geymslu- húsnæði kemur einnig til greina. Uppl. í síma 687875 eftir kl. 19. Strax. Kona óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu frá 1. júní eða 20. maí, í ca 6 mánuði. helst í Breiðholti. Örugg- ar greiðslur. Reglusemi - ágæt umgengni. Sími 74211 eftir kl. 17. Ungt par utan af landi óskar eftir lít- illi og góðri íbúð í Revkjavik eða nágrenni í vetur. eru bæði í skóla og heita góðri umgengni og skilvísi. Uppl. í síma 97-7218. 19 ára stelpa óskar eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð í lengri tima. Mögu- leiki er á eins árs fyrirframgr. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3354. 21 árs stúlka óskar eftir íbúð. er barn- laus. Öruggar mánaðargreiðslur. reglusemi heitið. Er á götunni 1. júní. Uppl. í síma 71568 eftir kl. 17. 2ja—3ja herb. ibúð óskast til leigu hið bráðasta í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 11480 á skrifstofutíma og 622504 á kvöldin. Marta. 43 árig Dansker mangler et stort vær- else eller en lille lejlighed den 1. juni. kan betale 3 máneder forud. hvis det onskes. ring venligst i telefon 77955. 4ra herbergja íbúö óskast til leigu í Hlíðum eða nágrenni. fyrirfram- greiðsla og góðar mánaðargreiðslur. Uppl. í símum 12574 og 687988. Einstæða móður með eitt barn vantar 2ja herb. íbúð á leigu sem fvrst. reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 623111 rnilli kl. 9 og 18. Suðurnesjamenn, ath. Hjón með tvö börn óska eftir húsi eða 4ra herb. íbúð á leigu. Má þarnast lagfæringar. Uppl. í síma 77935. Við erum ung, barnlaus hjón og okkur vantar 2ja-3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Erurn reglusöm og með öruggar greiðslur. Uppl. í síma 19591 e.kl. 17. Ágætu húseigendur: Erum 2 og óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá júní í 1-2 ár. öruggum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 29758. Óska eftir íbúð á leigu, stærri en 3ja herbergja. frá 15. júlí til 15. septemb- er. Góð greiðsla í boði. Uppl. í síma 14154 eftir kl. 19. Óskum eftir einbýlishúsi, hæð eða góðri íbúð í Hafnarfirði eða á Stór-Reykja- víkursvæðinu. erurn með 1 barn. Góð greiðslugeta. Uppl. í síma 50274. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. góðri umgengni heitið, einhver fvrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 73053. ÞAÐ KEMUR MEÐ 20ÁRA ÁBYRCÐ, ALCJÖR BYLTINC Á ÍSLANDI TUFF-RAIL STERKAR PLAST GIRDINGAR ★ Auðvewar i uppsetningu * Margar stæröir * Litur vel ut og parfnast * FUnar ekki ekki viöhalds Emmg husakiæðing. þakrennur os frv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.