Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1987, Qupperneq 22
34
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
20" litsjónvaipstæki til sölu, 5 mán.
gamalt, og 2ja món. gamall myndlyk-
ill, verð saman 30 þús. einnig Elstar
ísfrystikista á tilboðsverði. Uppl. í
síma 23019 e. kl. 19.
Hárlos, streita - þunglyndi. Næringar-
efnaskortur getur verið orsökin.
Höfum næringarefnakúra. Reynið
vítamínin. Heilsumarkaðurinn, Hafn-
arstræti 11, s. 622323. Póstkröfur.
Meltingartruflanir, hægðatregða. Höf-
um ýmis efni gegn þessum kvillum.
Reynið náttúruefnin. Heilsumarkað-
urinn, Hafnarstræti 11, sími 622323.
Póstkröfur. Opið laugard. til 16.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
,sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Sumardekk á felgum undan Volks-
wagen til sölu. A sama stað óskast
barnavagn og varahlutir í Toyotu
Corollu K30. Uppl. í síma 615086 eftir
kl. 17 og um helgina.
Verðlækkun á öllum sóluðum hjól-
börðum, margar gerðir af jeppahjól-
börðum og fyrir Lödu Sport. Sendum
i póstkröfu. Hjólbarðasólun Hafnar-
fjarðar h/f, símar 52222 og 51963.
Alplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu-
varið efni. Klippum nió jr ef óskað er.
Al-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni,
styttur og sturtutjakkar. Málmtækni,
símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Borðstofusett, skápur, borð og 4 stólar
til sölu, einnig 2 rúmdýnur, sem nýjar
og kringlótt stofumotta. Uppl. í síma
41607.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til
18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Gróðurhús til sölu, með vinnuborði, 4
hillum og sjálfvirkum gluggaopnur-
um, hitakerfl m/Danfosskrana. Verð
20.000. Uppl. í símum 76037 og 76417.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Sala, skipti og kaup. Hljómplötur,
kassettur, myndbönd, vasabrotsbæk-
ur. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími
27275.
Smíða eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18
og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn-
réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Steypuhrærivél + drengjahjól. Vel með
farin steypuhrærivél og 5 gíra
drengjareiðhjól 22" til sölu. Uppl. í
síma 672514.
Svo til ónotuð Sharp Z60 ljósritunarvél
til sölu, einnig Silver Read reikni-
teikniritvél. Uppl. í síma 23765 eftir
kl. 19 í dag.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8U8 og laugard. kl. 9-16.
Hitablásarar, 5 stk., til sölu, ódýrt,
ásamt hitastillibúnaði (thermostat).
Hver blásari er kg kal./T-16500. Einn-
ig peningaskápur, hæð 127 cm. Uppl.
í síma 20466 eftir kl. 18 virka daga,
laugardag og sunnudag allan daginn.
5 manna tjald með kór og nýjum himni
og 2 metra fortjaldi til sölu, verð 17
þús. Uppl. í síma 53634.
Candy þvottavél, 3 kílóa, til sölu, rúm
1 'A breidd, með klukku og útvarpi og
lítill ísskápur. Uppl. í síma 651934.
M Osikast keypt
Fyrir veitingarekstur: Óska eftir að
kaupa pylsupott, kaffivél, ölkæli,
frystiskáp, peningakassa, borð og
stóla. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3461.
Óska eftir að kaupa blautbúning. Hafið
samband við Jón Pál í síma 11204 eða
76243.
Óska eftir að kaupa frystigám, 20 feta
eða minni. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3468.
Hústjald. Óska eftir góðu hústjaldi.
Uppl. í síma 52078.
Hjónarúm óskast. Uppl. í síma 25404.
■ Verslun
Kristall frá Bæjaralandi, sköpunarverk
meistaranna frá Nachtmann. Eigum á
lager mikið úrval af kristalgjafavöru:
skálar, tertudiska, vasa, skart-
gripabox, rjómasett. Sendum í póst-
kröfu. Lúkas D. Karlsson, heildversl-
un, Síðumúla 29, sími 688544.
Útsölumarkaður, útsölumarkaður! Er-
um að setja upp útsölumarkað á
góðum stað í austurbænum. Óskum
eftir að kaupa og taka í umboðssölu
allskonar vörur og vörulagera. Uppl.
í símum 73293 og 50553 á kvöldin.
Rýmingarsala í Rýabúðinni v/Klappar-
stíg. Allt að 50% afsláttur. Póstsend-
um. Sími 18200.
■ Fyiir ungböm
Óska eftir vel með förnum barnavagni.
Uppl. í síma 42819 eftir kl. 18.
Óska eftir barnakerru og bílstól. Uppl.
í síma 92-6633.
■ Heimilistæki
ísskápaþjónusta Hauks. Geri við í
heimahúsum frystikistur og allar teg.
kæli- og frystiskápa. Gef tilboð í við-
gerð að kostnaðarlausu. Góð þjón-
usta. Sími 76832.
■ Hljóðfeeri
Gamalt píanó til sölu fyrir lítið verð.
Þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 34433
eftir kl. 17.
Alto saxófónn, Selmer, til sölu. Uppl. í
síma 666158.
DX7 Til sölu Yamaha DX7 synthezis-
er, 2 ára gamall. Uppl. í síma 71294.
Mjög gott trommusett til sölu. Uppl. í
síma 99-1834.
Yamaha DX7 hljómborð ásamt tösku
til sölu. Uppl. í síma 76347.
■ Hljómtæki
JPL hátalarar til sölu, 175 sinusvött,
mjög góðir og líta vel út. Uppl. í síma
54051.
Nýleg hljómflutningstæki til sölu. Uppl.
í síma 99-8807 eftir kl. 21.
■ Teppaþjónusta i
Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið
sjálf! Auðvelt - ódýrara! Frábær
teppahreinsun með öflugum og nýjum
vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa
húsgagna- og bílaáklæði. Mjþg góð
ræstiefni og blettahreinsiefni. ítarleg-
ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland -
Dúkaland, Grensásvegi 13, símar
83577 og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
M Húsgögn____________________
2,40x2,40m fataskápur frá Axis til sölu,
einnig furuhjónarúm m/náttborðum,
furubarnanim og hvítt einstaklings-
rúm m/springdýnu. S. 22929 e. kl. 16.
Barnakojur til sölu, einnig stofuskenk-
ur með glerskáp ofan á. Uppl. í síma
53634 og 651019.
Hjónarúm ásamt dýnu til sölu á kr. 10
þús. Uppl. í síma 27443 milli kl. 19-21.
Sófasett, 3 + 2+1, til sölu ásamt sófa-
borði og homborði. Uppl. í síma 54675.
■ Bólstrun
Klæðningar, viðgerðir, fyrir alla um
land allt, sendi sýnishom af efnum,
geri fost tilboð ef óskað er. Fljót og
góð þjónusta, unnin af fagmanni.
Bólstmn Hauks, Háaleitisbraut 47,
sími 91-681460.
■ Tölvur
Þeir selja þér heimilisaðstoðina þína
(fyrir PC tölvur). Tölvufræðslan Borg-
artúni, Bókabúð Braga v/Hlemm,
Digitalvömr Skipholti, Einar J Skúla-
son Grensásvegi, Faco hljómtækja-
deild, Hans Árnason Bolholti. Einnig
er hægt að panta í póstkröfu. Skrifið
til Kjartans Adolfssonar, Vesturgötu
51 C, 101 Reykjavík.
Commodore tölva 64K, sem er enn í
ábyrgð, til sölu, 2 stýripinnar, kas-
settutæki. Á sama stað er til sölu
Wings örvabogi. Uppl. í síma 92-7396.
BBC Master ásamt litaskjá og fjölda
forrita til sölu. Tilboð óskast. Sími
97-88956 á kvöldin. Jón.
Óska eftir ódýru diskettudrifi fyrir
Commodore 64/128, nokkrir leikir
mega fylgja. Uppl. í síma 76476.
■ Sjónvöip
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir
Finlux, Asa, Fisher, Salora, Saba.
Radio- og sjónvarpsverkstæðið,
Laugavegi 147, sími 23311.
Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar-
in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð
tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis-
götu 72, símar 21215 og 21216.
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Ljósmyndun
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okk-
ur notaðar ljósmyndavörur til
umboðssölu, allt yfirfarið og selt með
6 mán. ábyrgð. Ljósmyndaþjónustan
hf., Laugavegi 178, sími 685811.
M Dýrahald_____________________
Hundaræktarfélag íslands: Hvolpa-
námskeiðin eru að hefjast, þessi
námskeið eru ætluð nýorðnum
hvolpaeigendum og ekki síður þeim
sem eru að hugleiða hvolpakaup, lengi
býr að fyrstu gerð, því er áríðandi
bæði að vanda vel til vals á hvolpi og
síðan veita honum rétta umönnun á
viðkvæmu þroska- og vaxtarskeiði.
Innritun og nánari uppl. á skrifstof-
unni, Súðarvogi 7, sími 31529.
Hestamannafélagið Sörli heldur gæð-
ingamót og kappreiðar dagana 30.-31.
maí. Keppnisgreinar: A- og B- flokkur
fullorðinna, unglinga- og barnaflokk-
ur, 150 m skeið, 250 m skeið, 300 m
brokk, 250 m folahlaup og 300 m stökk.
Skráning í Sörlaskjóli dagana 25. og
26. maí frá kl. 19-21.
Skrautfiskaáhugamenn ath. Skraut-
fiskar og vatnagróður til sölu að
Efstasundi 2, opið frá 16-19, mjög gott
verð. Uppl. í síma 31846.
Ungir hestar af góðu kyni til sölu, einn-
ig 2 fjölskylduhestar og 2-300 baggar
af góðu heyi. Uppl. í síma 92-1493 milli
Lkl. 19 og 20.
Hagaganga. Óskum að taka á leigu
beitarland fyrir 30-40 hross, yfir sum-
ar- og haustmánuði, auk vetrargöngu
fyrir merar og ungviði ásamt útigjöf.
Æskileg staðsetning Borgarfjörður
eða ,
SA-Árnessýsla. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3487.
3 vandir kettlingar, 2ja mánaða, brönd-
óttir, óska eftir heimili. Uppl. í síma
77041 eftir kl. 16.
Hestaflutningar verða á Homafirði 24.
5. Símar 77054, 97-81372, bílasími
002-2090. Jónas Ántonsson.
7 vetra rauðblesóttur töltari til sölu.
Uppl. í síma 38107.
íslenskur hnakkur til sölu. Uppl. í síma
641119 eftir kl. 17.
■ Vetraivöiur
Vélsleði. Til sölu Arctic Cat El-Tigre
vélsleði ’85, 85 hestöfl, ekinn 850 míl-
ur. Uppl. í síma 33705 eftir kl. 19.
■ Hjól_____________________________
Vélhljólamenn - fjórhjólamenn. Allar
stillingar og viðgerðir á öllum hjólum,
vanir menn, topptæki = vönduð
vinna, olíur, kerti o.m.fl. Vélhjól og
sleðar, Tangarhöfða 9, s. 681135.
Kawasaki KL 250 Enduro '82 til sölu,
gott hjól fyrir sumarið, lítur vel út, í
góðu lagi, verð 90 þús., allt kemur til
greina. Uppl. í síma 685649.
Rock 20 drengjareiðhjól til sölu, aðeins
notað í 3 mán. Á sama stað óskast 20"
telpnareiðhjól og hjól fyrir 5 ára
dreng. Uppl. í síma 82170.
Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26
(lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum
og seljum fjórhjól, ný og notuð. Kaup-
um notuð. Gísli Jónsson & Co hf.
2 blá Eurostar drengjareiðhjól til sölu,
verð kr. 3.000 stk., 2ja ára, 3ja gíra.
Uppl. í síma 25886.
Fjórhjólaleigan, Dugguvogi 17, sími
689422. Leigjum út fjórhjól og kerrur.
Opið alla daga.
Honda 200 cc þríhjól árg. '84 til sölu, í
góðu lagi. Uppl. í síma 77960 og
688416.
Motorcrosshjól. Honda CR 480 ’83 til
sölu, skipti á bíl möguleg. Uppl. í síma
92-4172.
Mótor í Kawasaki KL250 óskast, '79-81,
eða Honda, X1250 eða XL350, ’76-’80.
Uppl. í síma 95-3317 eftir kl. 18.
Vel með farið, rautt, 10 gíra kvenreið-
hjól til sölu. Uppl. í síma 656192.
Óska eftir 50 cc hjóli. Uppl. í s. 99-3869.
■ Vagnar
Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26
(lóð Bílanausts), sími 626644. Sýnum
tjaldvagna, hjólhýsi, kerrur alls konar
o.fl. Tökum notað upp í nýtt, seljum
notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir
fólk. Gísli Jónsson & Co.
Tjaldvagnar m/fortjaldi, eldunartækj-
um, vaski. 13" dekkjum og hemlum.
Einnig frábær sænsk hjólhýsi og sum-
arstólar á góðu verði. Opið frá 17.15-
19 daglega. Laugardaga 10-16. Fríbýli
sf., Skipholti 5, sími 622740.
Hjólhýsi, vagnar og fleira. Vegna mik-
illar eftirspurnar vantar notuð hjól-
hýsi, tjaldvagna, kerrur og fjórhjól.
Sýningar- og sölutjaldið, Borgartúni
26. Gísli Jónsson og co., sími 626644.
Combi camp tjaldvagn óskast, stærri
gerð eða franskt fellihýsi. Uppl. í síma
99-1270.
■ Til bygginga
Vinnuskúr óskast. Vil kaupa ca 10-15
fm vinnuskúr, aðeins góður skúr kem-
ur til greina. Uppl. í síma 672164 eftir
kl. 19 á kvöldin.
■ Byssur
SKEET. Haglabyssuæfing á skotsvæð-
inu í Leirdal verður á sunnudag kl.
10. Mánaðakeppni hefst kl. 14, skrán-
ing á staðnum.
Æfing fellur niður á laugardag vegna
vinnu á svæðinu. Félagar fjölmennið
og takið með ykkur verkfæri, skóflur
og hrífur. Skotfélag Reykjavíkur.
Nýlegur riffill til sölu, Savage, cal. 222,
með sjónauka, gott verð, 30 þús. kr.
Til sýnis hjá Agnari byssusmið, Grett-
isgötu 87, sími 23450.
Skotfélag Reykjavíkur. Vormót félags-
ins í Standard Pistol verður haldið 23.
maí kl. 15 í Baldurshaga. Skráning í
veiðihúsinu, sími 84085. Nefndin.
Remington 1100, 3 tommu magnum, til
sölu með 30" Fullhlaupi, einnig 26"
Skeedhlaupi. Uppl. í síma 72911.
■ Veiðbiéf
Kaupi hvers konar fjárskuldbindingar.
Þorleifur Guðmundsson, Hafnar-
stræti 20, sími 16223.
M Sumarbustaðir
Mikið úrval af sumarhúsateikningum
á boðstólum, 30 mismunandi gerðir til
að velja úr, arkitektateikningar fyrir
byggingamefndir til samþykktar,
smíðateikningar og efnislistar, bækl-
ingar á boðstólum. Teiknivangur,
Súðarvogi 4, sími 681317.
Sumarbústaður óskast til kaups í ná-
grenni Reykjavfkur. Má þarfnast
viðgerðar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3483.
Norðurland. Óska eftir gömlu húsi (eða
eyðibýli) í nágrenni við bæ eða þorp,
helst í Eyjafirði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3486.
Rotþrær. Staðlaðar stærðir, 440 til
3600 lítra vatnsrúmmál, auk sérsmíði.
Vatnstankar, ýmsar stærðir. Borgar-
plast, Vesturvör 27, sími 46966.
25 ferm. sumarbústaður til sölu, til-
búinn til flutnings, í landi Miðfells í
Þingvallarsveit. Uppl. í síma 73190.
Nýtt 35 fm fokhelt sumarhús, tilbúið
til flutnings, til sölu. Uppl. í síma 92-
7225.
Sumarbústaðaland til sölu, 70 km frá
Reykjavík. Uppl. í síma 99-2613 eftir
kl. 20.
Sumarbústaðalönd til leigu á skipu-
lögðu svæði í Fljótshlíðinni. Uppl. í
síma 99-8480.
M Fyiir veiðimeim
Nýtt fyrir stangaveiðimenn. Stanga-
veiðihandbókin full af fróðleik og
skemmtilegu efni. m.a. með uppl. um
á annað hundrað veiðistaði, ljósmynd-
ir af veiðiflugum o.fl. o.fl. Svarar
flestum spumingum veiðimannsins,
fæst í öllum betri sportvöruverslun-
um. Sendum í póstkröfu um land allt.
Handargagn, símar 27817 og 18487.
Til sölu veiðileyfi í lax- og sjóbirtings-
á á Suðurlandi í ágúst og september.
Sjóbirtingsveiði leyfð fram í október,
3 stengur. Uppl. í síma 31106 eftir kl.
19 og um helgina.
Laxveiðileyfi til sölu í Sæmundará í
Skagafirði. Uppl. í síma 95-5658 eftir
kl. 18.
Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl.
í síma 74412. Geymið auglýsinguna.
■ Fasteignii
Til sölu er eignarlóð undir einbýlishús
í Skerjafirði. Lóðin er sjávarlóð. Þeir
sem hafa áhuga á kaupum. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-3476.
50 fm góð 2ja herb. íbúð til sölu við
Langholtsveg. Skipti á 3-4 herb. góðri
íbúð koma til greina. Uppl. í síma
685718.
Óskum eftir að kaupa ódýrt íbúðar-
húsnæði úti á landi, má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í kvöld og næstu
kvöld frá kl. 18-20 í síma 686602.
■ Fyiirtæki
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði, og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Til sölu fyrirtæki í verslun og innflutn-
ingi, góð greiðslukjör, verð 800 þús.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3472.
■ Bátar
Útgerðarmenn - skipstjórar. Uppsett
þorskanet með flotteini, kr. 8.540, upp-
sett þorskanet, 5.385, ýsunet, þorska-
net, fiskitroll, humartroll, vinnuvettl-
ingar. Netagerð Njáls og Sigurðar
Inga, s. 98-1511 og hs. 98-1700,98-1750.
Hraðbátur, 2,3 tonn, frá Trefjum í Hafn-
arfirði, með BMW dísilvél, 136 ha.,
ganghraði 30 mílur, talstöð, raf-
magnsrúlla og dýptarmælir, kerra
fylgir. Uppl. í s. 92-1380 og 91-12213.
TUDOR rafgeymir fyrir handfærarúll-
ur, 220 og 240 ampertímar. Gott verð
og margra ára góð reynsla. Leiðarvís-
ir fylgir. Sendum í póstkröfu. Skorri
hf., Laugavegi 180, s. 84160 og 686810.
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt,
einangraðir. Margar gerðir, gott verð.
Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM
o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Plastbátakaupendur. Tek að mér inn-
réttingar og niðursetningu á tækjum.
Útvega 9,9 tonna báta og fleiri stærð-
ir. Sími 666709.
Vatnabátur. Til sölu Snipper 10. Mjög
góður 10 feta vatnabátur ásamt utan-
borðsmótor. Lítið notað, aðeins
ársgamalt. Sími 20650.
Nýr, opinn Plastgerðarbátur til sölu, 5,7
tonn, afhendist með hafTærisskírteini.
Uppl. í síma 72596 eftir kl. 19.
Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000
lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast
hf., Vesturvör 27, sími 46966.
Mercruiser disilvél til sölu með drifi
og öllum búnaði. Uppl. í vinnasíma
95-4748 og heimasíma 954796.
Vanir menn óska eftir að taka á leigu
bát til handfæraveiða. Gert verður út
frá Grímsey. Uppl. í síma 74832.
■ Vídeó
Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video-
vélar, monitora og myndvarpa. Milli-
færum slides og 8 mm. Gerum við
videospólur. Erum með atvinnuklippi-
borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl-
falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti
7, sími 622426.
ATH! ATH! Til leigu videotæki plús 3
spólur á aðeins kr. 500, eigum alltaf
inni videotæki í handhægum töskum,
einnig videoupptökuvél. Nýtt efni á
hveijum degi. Vesturbæjarvideo,
Sólvallagötu 27, s. 28277.
• Stjörnuvideo auglýsir videotæki. Til
leigu videotæki ásamt 4 spólum á að-
eins 500 kr. Ath., mán., þri. og mið. 3
spólur + tæki kr. 400. Mikið og gott
úrval nýrra mynda. Stjörnuvideo,
Sogavegi 216, sími 687299.
Stopp - stopp - stopp! Leigjum út video-
tæki. Mánud., þriðjud., miðvikud. 2
spólur og tæki kr. 360. Hörkugott úr-
val mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2,
s. 688515. Ekkert venjuleg videoleiga.
Til leigu videotæki og 3 spólur
á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum
myndum. Myndbandaleigan Hlíð,
Barmahlíð 8, sími 21990.