Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1987, Síða 24
36
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
1-2 herb. íbúð óskast fyrir einhleypan
karlmnn strax. Öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 35936.
Einstaklings- eða lítil 2ja herb. íbúð
óskast, er á götunni. Get borgað fyrir-
fram. Uppl. í síma 72192.
Hjón með 12 ára dóttur vantar 3-5 herb.
íbúð frá og með 1. júní ’87. Vinsamleg-
ast hringið í síma 54255 fyrir kl. 18.
OOska eftir 3-4ra herb. íbúð í Hafnar-
firði í 4-6 mánuði frá 1. júlí. Uppl. í
síma 50101.
■ Atvinnuhúsnæði
Óska ettir (mjög) litlu iðnaðarhúsnæði,
-^t.d. bílskúr. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3450.
■ Atvinna í boði
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Blikksmiðir! Vegna fjölmargra verk-
efna getum við bætt við blikksmiðum,
járniðnaðarmönnum og mönnum vön-
um blikksmíði. Góð vinnuaðstaða.
Uppl. í síma 54244. Blikktækni hf.,
Hafnarfirði.
Fyrirtæki í Reykjavik óskar eftir krökk-
;um eða unglingum til að bera út
"dreifimiða á Stór-Reykjavíkursvæð-
inu, Suðurnesjum og Suðurlandi.
Hafíð samband við auglþj. DV í síma
27022. H-3492.
Uilarúttlutningafyrirtæki óskar eftir að
ráða vanan starfskraft í 2-3 mánuði,
til sauma á prufum og annarra starfa.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022, H-3480.______________________
Ábyggílegan starfskraft vantar við
snyrtingu á kjöti og fieira við slátur-
hús í Reykjavík, mjög góð vinnuað-
staða. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3491.
—-----------------------------------
Óskum eftir aó ráöa duglega starfs-
krafta, helst vana kjarnaborun og
steypusögun, mikil vinna, einnig á
JCB gröfu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3490.
Auglýsingastofa óskar eftir sendli hálf-
an daginn eftir hádegi. Þarf að hafa
ökutæki til umráða. Uppl. í símum
16840 og 23777.
Óskum eftir að ráða til starfa strax
ábyggilegan, laghentan starfskraft við
léttan iðnað. Uppl. frá kl. 13-15 í sím-
um 83499 og 83484.
Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir
konu til ræstingastarfa. Uppl. á stað-
Hárskerasveinn óskast á stofu norðan-
_ lands sem fyrst. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3444.
Múrarar! Múrarar! Vantar múrara, góð
laun í boði. Uppl. í símum 52938 og
83786 eftir kl. 19.
Stýrimann vantar á 54 lesta rækjubát
sem gerður er út frá Norðurlandi.
Uppl. í síma 95-6440 milli kl. 8 og 17.
Vanur starfsmaður óskast á traktors-
gröfu, meirapróf æskilegt. Uppl. í síma
74122 eða 673376 eftir kl. 19.
Bifvélavirkjar óskast. Toppur hf.,
Smiðjuvegi 64, Kópavogi.
Netagerðarmenn óskast, mikil vinna.
Uppl. í síma 14507.
Vantar vélstjóra meö réttindi á 50 tonna
bát. Uppl. í síma 94-7441.
- 'Verkamenn óskast í byggingavinnu.
Uppl. í síma 53125 eftir kl. 19.
I Vélstjóra vantar á Sigurvík SH 117 frá
Ólafsvík. Uppl. í síma 93-6250.
Óska eftir aö ráða húsasmiði strax.
Uppl. í síma 671803.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur, notfærið ykkur þjón-
ustu atvinnumiðlunar námsmanna.
Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf-
leysingafólk með menntun og reynslu
á flestum sviðum atvinnulífsins, til
skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma
»-621080 og 27860.
Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs-
kraft? Láttu okkur sjá um ráðning-
una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón-
usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík,
sími 91-623111.
2 konur óska eftir ræstingum eftir kl.
16. Geta byrjað strax, eru vanar. Haf-
ð samband við auglþj. DV í síma
-7022. H-3470.