Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1987, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1987, Page 25
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1987. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 23 ára maður óskar eftir framtíðar- starfi, helst við útkeyrslu, margt annað kemur til greina, er laus strax. Uppl. í síma 43609. Mæðgur vantar vinnu strax, helst sem er borguð vikulega, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 78418 ó daginn og á kvöld- in. Stúlka á tvítugsaldri óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, er vön afgreiðslu- störfum, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 681405 eftir kl. 18. Vinnuveitendur, athugið. Höfum á skrá fjölda fólks sem vantar vinnu um lengri eða skemmri tíma. Landsþjón- ustan hf., Skúlagötu 63, sími 623430. ■ Bamagæsla Hjálp strax. Vantar bráðduglega 14-16 ára stúlku í vist til að gæta 2ja barna, 1 og 2ja ára, í sumar, góð laun, fæði og húsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3493. 12 ára steipa óskar eftir að komast í vist annað hvort fyrir eða eftir hádegi í sumar, helst í Breiðholti, er vön. Uppl. í síma 671243. Mig vantar barngóðan ungling, 13-14 ára, til að gæta 5 mán. drengs í 3 mán. og 1 'h árs drengs í 1 mán. Uppl. í síma 73789. Mig vantar 11-13 ára bamgóða stelpu í sumar út á land til að gæta 3ja og 5 ára drengja, frá 26. júní til 4. ágúst. Uppl. í síma 99-4564. Stelpa óskast til að passa 3ja ára strák, fyrir hádegi, í júní og hluta af júlí, er í Laugarásnum. Uppl. í síma 83308. 15-16 ára stúlka óskast til að gæta 3ja barna og heimilis í sumar. Uppl. í síma 92- 7350. Barngóð 13 ára stúlka óskar eftir að passa barn í sumar, býr við Austur- berg í Breiðholti. Uppl. í síma 78583. Barngóð stúlka óskast til að gæta 2ja drengja, 4ra og 7 ára, í júní og júlí. Uppl. í síma 32814 eftir kl. 18. Er 13 ára, vön og vil gæta barns eða barna í sumar, er í Bústaðarhverfi. Uppl. í síma 37784. Get tekið kornabörn í pössun, bý á mörkum Reykjavíkur og Seltjarnar- ness. Hef leyfi. Uppl. í síma 611462. Ung, gift, bandarísk, bamgóð móðir óskar eftir að gæta barns. yngra en 1 árs. Uppl. í síma 24172. Óska eftir barngóðri stúlku til að gæta 2ja ára drengs í sumar. Uppl. í síma 10112 eftir kl. 18. Óska eftir 12-14 ára unglingi í vist í sumar. Uppl. í síma 92-8556 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. ■ Ymislegt Sumarskóli FB, Kleppjárnsreykjum. Bjóðum sumarnámskeið fyrir 9-13 ára böm. Aðalviðfangsefni: Skák- og sundkennsla. ennfremur hesta- mennska. borðtennis, útiíþróttir og náttúruskoðun. Leigjum aðstöðu til æfingabúða í sundi. góð aðstaða. Inn- ritun og uppl. í símum 93-5185 og 93- 5160. M Spákonur_______ „Kiromanti" = lófalestur. Spái um árið 1987. einnig á mismunandi hátt í spil + bolla, fortíð, nútíð, framtíð. Góð revnsla. Uppl. í síma 79192 alla daga. G'imi: 91 39253 10 verkfæri í einu enn á sýningarverði frá Sumrinu ’87, kr. 500,- með varahl. MASTERTOOl 1E.N rcxxí WWXAFTvCif HIB Sendum í póstkröfu um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.