Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1987, Síða 26
38
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Einkainál
Traustur og heiðarlegur karlmaður á
miðjum aldri, óskar eftir kynnum við
geðgóða og lífsglaða konu, með sam-
búð í huga. Algjörum trúnaði heitið.
Svör sendist DV fyrir 28. maí, merkt
„Traustur vinur 9823“.
Óska eftir að kynnast konu um þrítugt
sem meðleigjanda og ferðafélaga, barn
engin fyrirstaða. Upplýsingar ásamt
nafni og símanúmeri sendist í
pósthólf 8267, 128 R.vík, sem fyrst,
100% trúnaður.
Yfir 1000 einhleypar stúlkur út um allan
heim vilja kynnast þér. Glæný skrá.
Fáðu uppl. strax í s. 618897 milli 16
og 20 eða Box 1498, 121 Rvk. Fyllsta
trúnaði heitið. Kreditkortaþjónusta.
Einmanna 42 ára karlmaður óskar eft-
ii að kynnast 42-45 ára konu með
nánari kynni í huga. Tilboð sendist
DV, merkt „Vinátta 2222“.
■ Skernmtardr
Samkomuhaldarar ath. Leigjum út fé-
lagsheimili til hvers kyns samkomu-
halds, hentugt fyrir ættarmót,
gistihópa o.fl., tjaldstæði í skógi, eld-
unaraðstaða og sundlaug. Uppl. og
pantanir í síma 93-5139.
Logaland, Borgaríírði
Besta og ódýrasta skemmtunin á sum-
arfagnaðinum og skolaballinu er
„EKTA DISKÓTEK" með diskó-
tekurum sem kunna sitt fag. Diskó-
tekið Dollý, sími 46666.
Gullfalleg, austurlensk nektardansmær
vill sýna sig um land allt, í félags-
heimilum og samkomuhúsum. Pantið
í tíma í síma 91-42878.
M Hreingemingar
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun
íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa biotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gágnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Bókhald
Bókhald og uppgjör fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Bókhaldsstofa S.H., sími
39360 og kvöldsími 36715.
Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
fóstudögum.
Síminn er 27022.
Háþrýstiþvottur. Húseigendur, tökum
að okkur öll stór sem smá verkefni
um land allt. Gerum tilboð yður að
kostnaðarlausu. Erum með ný og mjög
kröftug háþrýstitæki, 300 bar. Reynið
viðskiptin. Guðmundur Geir og Ómar,
sími 92-4136 og 72854.
Tökum að okkur háþrýstiþvott,
sprunguviðgerðir, sílanúðun, einnig
hellulagnir og slípum hurðir sem nýj-
ar. Notum aðeins viðurkennd efni.
Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna.
Uppl. í símum 75475 og 78108 eftir kl.
19.
Rafviðgerðir hf. Gerum við ýmiss konar
smærri heimilistæki og ath. hvort við-
gerð svarar kostnaði, snögg af-
greiðsla. Rafviðgerðir hf., Blönduhlíð
2.
Sprautumálum gömul og ný húsgögn,
innréttingar, hurðir, heimilistæki
o.fl., sækjum, sendum, einnig trésmíði
og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið
Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Alhliða viðgerðir innanhúss ásamt hús-
gagnaviðgerðum. Húsgagnasmiður.
Sækjum og sendum. Sími 34468.
Múrverk, flísalagnir, múrviðgerðir,
steypur. Skrifum á teikningar.
Múrarameistarinn, sími 611672.
Trésmíði. Viðhald, viðgerðir, góð
þjónusta, gott verð. Dagsími 84201 og
kvöldsími 672999.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Grímur Bjamdal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Geir P. Þormar,
Toyota.
s. 19896,
Magnús Helgason, s. 40452,
M. Benz 190 ’86, bílas. 985-20006.
Búi Jóhannsson,
Nissan Sunny ’87.
s. 72729,
Þór Albertsson,
Mazda 626.
s. 36352,
Herbert Hauksson,
Chevrolet Monza ’86.
s. 37968,
Sigurður Gíslason, s. 667224,
Mazda 626 GLX ’87, bílas. 985-24124.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Már Þorvaldsson,
Subaru Justy ’87.
s. 52106,
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 1800 GL. s. 17384.
Gunnar Sigurðsson,
Lancer ’87.
s. 77686,
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’85. Bílas. 985-20366.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
0Bl4DsöiuBÖRNl
SeljiS
Vinnið ykkur inn
vasapeninga.
Komið á afgreiðsluna
um hádegi virka daga.
AFGREIÐSLA
Þverholti 11
SÍMI27022
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs- son, sími 24158 og 672239.
M.Benz 190 E, G 840. Ökuskóli og öll prófgögn, engir lágmarkstímar og að- eins greitt fyrir tekna tíma. Bjarnþór Aðalsteinsson. Uppl. í síma 666428.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvegar próf- gögn, hjálpar til við endurtökupróf. Sími 72493.
Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas..985-21980.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og öruggan hátt, Mazda 626 GLX. Visa/Euro. Sig. Þormar. S. 656461 og bs. 985-21903.
Kenni á Mazda 626 ’87. Lúðvík í síma 14762.
■ Líkamsrækt
Nudd. Við aðstoðum ykkur við undir- búning sumarsins með nuddi, leikfimi og ljósum. Vornámskeið í feikfimi í gangi. Dag- og kvöldtímar í nuddi. Tímapantanir í símum 42360 og 41309 (Elísabet). Heilsuræktin Heba.
Sólbaðsstofan, Hléskógum 1, sími 79230. Nýjar perur í öllum bekkjum, góðir breiðir bekkir með andlitsljós- um. Mjög góður árangur. Bjóðum sjampó og krem. Ávallt heitt á könn- unni. Opið alla daga. Verið velkomin.
■ Garðyrkja
Garða- og lóðaeigendur ath. Ek heim húsdýraáburði, dreifi honum sé þess óskað, hreinsa og laga lóðir og garða, einnig set ég upp nýjar girðingar og alls konar grindverk og geri við göm- ul, Sérstök áhersla lögð á snyrtilega umgengni. Framtak hf., Gunnar Helgason, sími 30126.
Skógræktarfélag Reykjavíkur, Foss- vogsbletti 1, sími 40313. Tré og runnar, yfir 100 tegundir í hnaus, pottum og bökkum. Þetta eru garð-, limgerðis-, skjólbelta- og skógarplöntur. Enn- fremur kraftmold, trjástoðir og áburður. Sendum um allt land.
Garðeigendur. Hef til sölu húsdýraá- burð, útvega einnig mold, fjarlægi rusl, tæti garða og beð. Góð umgengni og lágt verð er aðalsmerki okkar. S. 666896. Visa og Euro að sjálfsögðu velkomin. Geymið auglýsinguna.
Garðsláttur - garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu á heyi fyrir einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðir, í lengri eða skemmri tíma. Sanngjarnt verð og vönduð vinna. Uppl. í síma 71161.
Lóðaumsjón, lóðastandsetningar, lóðabreytingar og lagfæringar, trjá- klippingar, girðingavinna, efnissala, túnþökur, trjáplöntur, o.fl. Tilboð og greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, Nýbýlavegi 24, sími 40364 og 611536.
Nýbyggingar lóða. Hellulagnir, vegg- hleðslur, leggjum snjóbræðslukerfi undir stéttar og bílastæði. Verðtilboð í vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn. Látum fagmenn vinna verkið. Garðverk, sími 10889.
Garðeigendur, athugið. Tek að mér hvers konar garðavinnu, m.a. lóða- breytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garð- yrkjufræðingur, sími 622494.
Skjólbelti. Eins og undanfarin ár höf- um við til sölu skjólbeltaplöntur, viðju og gulvíði. Bændur, sem hug hafa á að planta skjólbelti, eru beðnir að panta tímanlega. Sími 93-5169.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa, vörubíll í jarðvegsskipti, einnig jarð- vegsbor. Símar 44752 og 985-21663.
Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður- mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími 46290 og 985-21922. Vilberg sf.
Hellulagnir - vegghleðslur ásamt ann- arri garðvinnu, er með traktorsgröfu, útvega mold og fyllingarefni. Uppl. í símum 42136 og 46419.
Húsdýraáburður. Útvegum húsdýra- áburð, einnig mold í beð, almenn garðsnyrting, pantið sumarúðun tím- anlega. Símar 75287, 77576 og 78557.
Sumarbústaðaeigendur og ræktunar- menn. Hef til sölu ösp úr beði, 150-170 cm háa. Gott verð. Uppl. í síma 99- 6904 á kvöldin.
Trjáúðun. Tek að mér að úða tré, runna og greni, nota eingöngu hættulaust efni, hef leyfi, pantið tímanlega. Ath. 100% ábyrgð á úðun. Sími 40675.
Kartöflugarða- og lóðaeigendur. Tek
að mér að tæta garðlönd og nýjar lóð-
ir. Uppl. í síma 51079.
Ódýrt! Ódýrt! Húsdýraáburður til sölu,
heimkeyrt og dreift, góð umgengni.
Uppl. í síma 54263 og 52987.
Garðtætari til leigu. Uppl. í síma
666709.
Mold. Til sölu góð gróðurmold, heim-
keyrð. Uppl. í síma 671373.
Túnþökur til sölu, hagstætt verð. Uppl.
í síma 99-5018 og 985-20487.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um, sílanhúðun og málningarvinna.
Aðeins viðurkennd efni, vönduð
vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur
Þórðarson, sími 77936.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur
undir viðgerðir eða málun. Traktors-
drifnar dælur, vinnuþrýst. 400 kg/cm2.
(400 bar), lesið á þrýstimælana og
forðist vinnusvik. Stáltak hf., Borgar-
túni 25, sími 28933.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, lekavandamál, málum
úti og inni. Meistarar. Tilboð sam-
dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715.
Byggingafélagið Brún. Nýbyggingar-,
endumýjun gamalla húsa, klæðning-
ar, sprunguviðgerðir, viðgerðir á
skólp- og hitalögnum. Fagmenn. Sím-
ar 72273, 12578 og 29870.
Iðnfræðingur og húsasmiður. Tökum
að okkur alla almenna trésmíði t.d.
gler- og hurðaísetningar, gluggavið-
gerðir, þök og allt almennt viðhald,
ráðgjafaþjónusta. S. 14884 og 611051.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Glerjun, gluggaviðgerðir og öll almenn
trésmíðavinna. Tilboðsvinna. Leggj-
um til vinnupalla. Húsasmíðameistar-
inn, sími 73676 e. kl. 18.
Háþrýstiþvottur. Getum tekið að
okkur að háþrýstiþvo mannvirki und-
ir viðgerðir og málun. Vernd hf.,
Smiðjuvegi 11, sími 641150.
Verktak sf., sími 7.88.22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
Tökum að okkur sprungu-, þakrennu-
og múrviðgerðir, tökum málningu af
húsum með háþrýstiþvotti og fl. 18 ára
reynsla. S. 51715. Sigfús Birgisson.
Sveit
Sumarbúðirnar Asaskóla,
Gnúpveijahreppi, Árnessýslu, verða
með hálfsmánaðamámskeið í sumar
fyrir börn á aldrinum 7-9 ára og 10-12
ára. Góð íþróttaaðstaða inni og úti,
skoðunarferðir á sveitabæi, smíðar,
leikir, kvöldvökur, farið á hestbak
o.fl. Uppl. í símum 651968 og 99-6051.
Sumardvalarheimilið Kjamholtum,
Biskupstungum. Reiðnámskeið,
sveitastörf, íþrótta- og leikjanám-
skeið, siglingar, ferðalög, sund o.fl.
Missið ekki af dvöl hjá okkur í sum-
ar. Innritun, Skeifunni 3 f, sími 687787.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
böm, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn, útreiðar á hverjum
degi. Uppl. í síma 93-5195.
Getum tekið 3-4 börn, 6-11 ára, til
sumardvalar í sveit, erum á Suður-
landi. Uppl. í síma 99-6555.
Óska eftir 10-12 ára barni til að passa
2 ára dreng í sumar. Uppl. í síma 97-
88984 milli 17 og 21 í dag.
11 ára strákur óskar eftir plássi í sveit.
Uppl. í síma 54494.
13-14 ára stelpa óskast í sveit strax.
Uppl. í síma 95-7104.
Ferðalög
Hópferðabílar. Hópferðabílar af öllum
stærðum og gerðum. Blikfar sf., sími
667213.
Börn líta á lífið
sem leik.
Ábyrgðin er okkar-
fullorðna fólksins.
U
lUMFERÐAR
Irað
■ Til sölu
Viðhaldið fegurð og heilsu. Tæki sem
sameinar nýjustu raftækni og kín-
verska nálastunguaðferð. Tækið
dregur úr hrukkum og endurheimtir
sveigjanleika andlitshúðarinnar.
Verkar við höfuðverk, svefnleysi o.fl.
Bæði kyn. Nánari uppl. Marbald H/F,
Box 859,121 Rvík. Sími (símsv.) 73711.
Rennuniðurföllin í bílskúrinn og planið
komin aftur. Fittingsbúðin, Nýbýla-
vegi 14, Auðbrekkumegin. Símar
641068 og 641768.
Við smíðum stigana. Stigamaðurinn,
Sandgerði, sími 92-7631 og 92-7779.
Barbiedúkkur í íslenskum búningum,
skautbúningur, peysuföt, upphlutur.
Fæst aðeins í Leikfangahúsinu,
Skólavörðustíg 10, sími 14806.
■ Húsgögn
Þessi sívinsælu ensku garðhúsgögn
komin aftur. Greiðslukjör. Sendum í
póstkröfu. Verið velkomin. Nýja
bólsturgerðin, Garðshorni, sími 16541.
■ Bátar
Þessi 6 tonna bátur er til sölu, smíða-
ár ’84. Uppl. í síma 94-2153.