Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1987, Síða 31
FÖSTUDAGUR 22. MAÍ 1987.
43
LONDON
1. (1) HÆGT OG HLJÚTT
Halla Margrét Árnadottir
2. (3) SHIRHABATLANIM
Datener& Kushnir
3. (2) HOLDMENOW
Johnny Logan
4. (8) LASSDIESONNEIN DEIN
HERTZ
Wind
5. (4) Þyrnirós
Greifarnir
6. (12) BIG LOVE
Fleetwood Mac
7. (11 ) TO BE WITH YOU AGAIN
Level 42
8. (7) BOOGALOO
Lotta Engberg
9. (6) DON'TNEEDAGUN
Billy Idol
10. (23)GENTE Dl MARE
Umberto Tozzi & Raff
NEW YORK
1. (1 ) WITH OR WITHOUT YOU
U2
2. (2) LOOKING FORANEW
LOVE
Jody Watley
3. (5) THELADYINRED
Chris De Burgh
4. (8) YOU KEEP ME HANGIN' ON
Kim Wilde
5. (3) (IJUST) DIED IN YOUR
ARMS
Cutting Crew
6. (6) HEAT OFTHE NIGHT
Bryan Adams
7. (7) BIGLOVE
Fleetwood Mac
8. (10) ALWAYS
Atlantic Starr
9. (4) LAISLA BONITA
Madonna
10. ( 9 )TALK DIRTYTO ME
Poison
U2 - fimmta vikan á toppnum!
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1 ) THE JOSHUATREE...............U2
2. (2) SLIPPERYWHEI\IWET.......BonJovi
3. (4) LOOKWHATTHECATDRAGGED ll\l ....Poison
4. (3) LICENED TOILL..........Beastie Boys
5. (5) GRACELAND.............PaulSimon
6. (8) WHITESNAKE1987.......Whitesnake
7. (9) TANGOIN THE NIGHT....Fleedwood Mac
8. (7) INTOTHEFIRE..........BryanAdams
9. (6) SIGNOFTHETIMES...........Prince
10. (13) JODYWATLEY...........JodyWatley
ísland (LP-plötur
1. (1) GRANDPRIX'87.........Hinir&þessir
2. (2) NEVERLETMEDOWN.........DavidBowie
3. (3) THEJOSHUATREE..................U2
4. (14) TANGOIN THE NIGHT...Fleetwood Mac
5. (-) VÍMULAUSÆSKA........Hinirogþessir
6. (5) LÍFHDERLAG...........Hinir&Þessir
7. (7) RUNNINGINTHEFAMILY........Level42
8. (4) SÖNGVAKEPPNISJÓNVARPSSTÖÐVA
........................Hinir & þessir
9. (8) SIGNOFTHETIMES.............Prince
10. (10) RAINDANCING...........Alison Moyet
Swing Out Sister - best að ferðast á toppinn.
Bretland (LP-plötur
1. (-) IT'SBETTERTOTRAVEL.....SwingOutSister
2. (1) KEEPYOUR DISTANCE
.................Curiosity Killed The Cat
3. (2) SOLITUDESTANDING.....SuzanneVega
4. (3) RUNNINGINTHEFAMILY.......Level42
5. (5) TANGOINTHENIGHT.....FleetwookMac
6. (11) SO..................PeterGabriel
7. (8) RAINDANCING..........AlisonMoyet
8. (4) THEJOSHUATREE.................U2
9. (6) NOW9................Hinir&Þessir
10. (9) FLM.....................Mel&Kim
1. (1 ) NOTHING'S GONNA STOP
USNOW
Starship
2. (3) ABOYFROM NOWHERE
Tom Jones
3. (2) CAN'TBEWITHYOUTON-
IGHT
Judy Boucher
4. (4) SOMETHING INSIDE(SO
STRONG)
Labi Siffre
5. (18 )SHATTERED DREAMS
Johnny Hates Jazz
B. (-) INCOMMUNICATO
Marillion
7. (5) LIVINGINABOX
Living In A Box
8. (6) ANOTHERSTEP(CLOSER
TOYOU)
Kim Wilde & Junior
9. ( 9 ) BIG LOVE
Fleetwood Mac
10. (-) IWANNA DANCE WITH
SOMEBODY (WHO LOVES
ME)
Whitney Houston
BVSR^j
1. (1) HOLDMENOW
Johnny Logan
2. (2) HÆGTOG HLJÓTT
Halla Margrét Árnadóttir
3. (8) SHIR HABATLANIM
Datener& Kushnir
4. (3) LETITBE
Ferry Aid
5. (5) DON'TNEEDAGUN
Billy Idol
6. (4) LET'SWAITAWHILE
JanetJackson
7. (6) ÞYRNIRÓS
Greifarnir
8. (7) ÁTJÁN RAUÐAR RÓSIR
Vormenn Íslands
9. (-) ÉGANNÞÉRENN
Eiríkur Hauksson
10. ( 9 ) RUNNING IN THE FAMILY
Level 42
Halla Margrét - stöðugar vinsældir.
Vitlaus
Það er öllum Islendingum, sem farið hafa utan, kunnara
en frá þurfi að segja að verðlag er víðast hvar mun lægra en
gengur og gerist á fslandi. Og hingað til hafa menn sætt sig
við þetta að mestu möglunarlaust enda kaupmenn og bisnes-
skallar með skýringar á hraðbergi á borð við mikinn flutnings-
kostnað, erfið innkaup vegna lítils magns o.fl. o.fl. Þá hefur
ríkisvaldið réttilega fengið sinn skammt af skömmunum fyrir
óhóflegar álögur tollgjalda og skatta ýmiss konar. Nú er hins
vegar að koma á daginn að íslenskir bisnesskallar virðast upp
til hópa einfaldlega vera mun lakari kaupmenn en kollegar
þeirra í nágrannalöndunum. Af einhverjum undarlegum or-
sökum tekst þeim ekki að kaupa sama vaming á sama verði
hjá heildsala eða framleiðanda og kaupmenn í Noregi til
dæmis. Á þessu er erfitt að finna haldbærar skýringar og í
rauninni ekki annað að gera en að fá erlenda bisnesskalla
til að koma hingað og halda nokkur námskeið í innkaupa-
Sömu þrjú lögin eru í þremur efstu
sætum íslensku listanna en inn-
byrðisstaða þeirra er þó mismunandi
á milli listanna. Öll eru lögin ættuð
úr söngvakeppninni á dögunum; ís-
lenska lagið er enn á toppi rásarlist-
ans, síðan kemur það ísraelska og í
þriðja sæti írska sigurlagið. Það lag
er hins vegar á toppi Bylgjulistans,
íslenska lagið í öðru sæti og það ísra-
elska í því þriðja. Fjórða söngva-
keppnilagið er svo á hraðri uppleið
á rásarlistanum, lag Þjóðveija, Lass
Die Sonne In Dein Hertz. Starship
halda enn velli á toppi Lundúnalist-
ans en Tom Jones færist enn nær
og verður að teljast líklegasti
kandidatinn í toppsætið í næstu viku
ef Starship fellur. Þó skal ekki loku
fyrir það skotið að Marillion stökkvi
í öðru stökki á toppinn en hljóm-
sveitin nær beint í sjötta sætið,
fyrstu viku á lista. Þá er Johnny
Hates Jazz líka í sókn. U2 eru áfrarn
vinsælastir vestra en Chris De
Burgh og Kim Wilde slást um topp-
sætið í næstu viku.
-SþS-
innkaup?
tækni. Það kann nefnilega ekki góðri lukku að stýra þegar
allt leggst á eitt, vitlaus innkaup. skatta- og tollpíning og
óhófleg álagning. Þá verður vöruverð í flestum tilfellum miklu
hæiTa en eðlilegt getur talist og veldur því um leið að fólk
flvkkist í ódýrar innkaupaferðir til útlanda þar sem kaup-
menn kunna að kaupa inn og stilla verðlagi í hóf.
Söngvakeppniplatan er enn söluhæst á íslandi en líkast til
fer að draga úr sölu hennar eftir því sem lengra líður frá
keppninni. Tvær nýjar plötur koma þessa vikuna inn á list-
ann. plata Fleetwood Mac. sem er revndar að finna á öllum
listunum þremur. og svo nýútkomin plata samtakanna Vímu-
laus æska. sem inniheldur blöndu af lögum eftir og með
íslenskum tónlistarmönnum sem leggja þessum góða rhálstað
lið. Þessar tvær plötur verða tvímælalaust í toppbaráttunni
í næstu viku.
-SþS-
Fleetwood Mac - Tangó i sókn.