Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR 4. JUNI 1987. 11 Útlönd Miklar tilfærslur á fylgi flokkanna Jón Ormnr HaUdórssan, DV, TVmrinTr í gærkvöldi voru birtar niðurstöður fjögurra skoðanakannana í Bretlandi sem gerðar voru á vegum stórra stofii- ana og sýna þrjár þeirra vaxandi fylgi Verkamannafiokksins nú þegar rétt vika er til kjördags. Nýjust þessara kannana var könnun Gallups sem fór fram í gærdag og náði til tvö þúsund og fimm hundruð manna úrtaks. Niðurstöður hennar voru þær að íhaldsflokkurinn nyti nú stuðnings 40,5 prósenta kjósenda, Verkamannaflokkurinn 36 prósent og kosningabandalag fijálslyndra og jafhaðarmanna 21,5 prósent. I síðustu viku sýndu kannanir Verkamannaflokkinn með 34 prósent atkvæða og íhaldsflokkirm með 43 prósent. Munurinn á flokkunum hefur því minnkað úr 9 prósent í 4,5 prósent á einni viku ef marka má þessar kann- anir. Könnun Gallup stofnunarinnar gaf einnig skýringar á þessum miklu til- færslum á fýlgi flokkanna. Er kjósend- ur voru spurðir hver af Ieiðtogum flokkanna hefði haft mest áhrif á við- komandi með baráttu sinni undan- famar vikur fékk Neil Kinnock Simamynd Reuter atkvæði 40 prósent aðspurðra en Thatcher aðeins 23 prósent. Könnunin sýndi ennfremur veikustu punkta hvers flokks en flestir þeirra sem ekki ætluðu að kjósa Verka- mannaflokkinn nefiidu stefriu flokks- ins í vamarmálum sem skýringu þess. Flestir andstæðingar íhaldsflokksins nefiidu stuðning flokksins við hina ríku í landinu sem skýringu á and- stöðu sinni við flokkinn. Þessar nýjustu kannanir .ásamt þeirri könnun sem birt var í fymæ kvöld og Ieiddi í ljós meiri fylgisaukn- ingu Verkamannaflokksins í baráttusætum í London og Norður- Englandi en í landinu öllu hafa sett aukna spennu í kosningabaráttuna. Fyrir fáum dögum virtist ekkert geta stöðvað yfirburðasigur Dialdsflokks- ins sem kannanir spáðu þá allt upp í 140 þingsæta meirihluta. Flestir spá enn sigri íhaldsmanna en spár um meirihluta flokksins hafa lækkað stórlega síðustu tvo til þrjá daga. Þrátt fvrir sókn Verkamanna- flokksins síðustu daga sýnist þó afar hæpið að flokkurinn eigi möguleika á meirihluta á þingi. Það sem fellt gæti stjóm Thatcher væri fylgisaukning kosningabandalagsins í Suður- og Vestur-Englandi á síðustu dögum kosningabaráttunnar en sem stendur er flokknum spáð aðeins 20 þingsætum af 650 vegna einmenningskjördæma- skipunar. Þessi tala gæti hins vegar hækkað mjög verulega ef flokkurinn bætti við sig aðeins fáum prósentustig- um á næstu dögum. MARSHAL TEPPÆDEKK 3M5 Ý.eS^'o >|\0 30x9,5x15 Verð kr. 7.836 31x10,5x15 Verð kr. 8.493 33x12,5x15 Verð kr. 8.970 35x12,5x15 Verð kr. 9.890 700x15 Verð kr. 5.440 750x16 Verð kr. 6.369 Gott verð og mikil gæði eru okkar markmið. Góð greiöslukjör. CfPorsteinsson Xfohnson hf. ARMÚLI 1 105 REYKJAVÍK Símar - 687377 685533 BORGARSKRÁIN í NÝJUM BÚNINGI í ÁR KYNNUM VIÐ EFTIRTALDAR NÝJUNGAR! Götukort og fyrirtæki á Suðurnesjum, Selfossi, Hveragerði, Akranesi, Akureyri og nágrenni. Öll fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu og á ofantöldum þéttbýlisstöðum verða skráð. Fyrirtæki skráð í götu- og númeraskrá. Götunúmer sett inn á kort. Auknar millivísanir. Betri upplýsingar til ferðamanna. Notandinn sparar tíma, fé og fyrirhöfn vegna þess að í GULU BÓKINNI er hann fljótari að finna fyrirtæki og þá þjón- ustu sem hann þarf á að halda. Fyrirtæki fá hér einstakt tækifæri til að kynna betur starfsemi sína og um leið auka þjónustuna við notendur. a lO&d VSCt M-OtU, Eintaki af GULU BÓKINNI verður dreift ókeypis á hvert heimili í landinu, af Pósti og síma fljótt og vel. Aukaeintök verða seld. V**®3 ■ ■ - TL v.o**^1* '...» ____ HÚNER / ^vart á fantu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.