Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Side 7
MANUDAGUR 20. JULI 1987.
7
Utlönd
Melanie Finley slitnaði úr björgunartaug þyrlunnar og hrapaði til jarð-
ar. Hún lést samstundis.
Símamynd Reuter
Hrapaði til
bana úr líftaug
björgunarþyrlu
Melanie Finley, fjórtán ára gömul
stúlka frá bænum Mesquite í Texas,
hrapaði á föstudag til bana úr líftaug
björgunarþyrlu við Guadelupe-ána
við bæinn Comfort. Melanie var ein
þeirra sem lentu í miklu flóði í ánni
og var áhöfn þyrlunnar að bjarga
henni úr því.
Ekki er ljóst hvemig á því stóð
að Melanie slitnaði frá líftauginni
en talið var hugsanlegt að festing
hefði bilað.
Langferðabifreið, sem var full af
ungmennum i ferð á vegum kirkj-
unnar. lenti í flóðinu í Guadelupe
og drukknuðu að minnsta kosti sex
unglinganna en íjögurra var enn
saknað þegar síðast fréttist.
Alls vom um fjörutíu manns í
langferðabifreiðinni og voru sumir
þeirra mjög hraktir þegar tókst að
bjarga þeim. Einn ungur piltm’
bjargaðist með þeim hætti að hann
náði taki á dádýri. sem var á simdi
í ánni. og komst með því að tré sem
stóð upp úr vatninu. Þar beið hann
síðan þess að björgunarþyrla næði í
hann og kæmi honum á þurrt land.
Dauðadómurfyrir
e'iturtyfjasmygl
Dómstóll í Colombo, höfúðborg Sri
Lanka, dæmdi á föstudag ungan mann
til lífláts fyrir mikið eiturlyfjasmvgl.
Er þetta í fyrsta sinn sem Sri Lanka-
búi hlýtur dauðadóm fyrir eiturlyfja-
smygl en stjómvöld í Sri Lanka hafa
hert mjög baráttu sína gegn eiturlyfja-
vandanum i landinu og settu meðal
annars fvrir þrem árum nýja löggjöf
sem herðir viðurlög í slíkum máltmi
og ’neimilar beitingu dauðadóma.
1)
2)
3)
4)
Nýir rafmagns-teppastandar gera okkur kleift að
sýna þér meira og meira úrval af tepparúllum á
auðveldari hátt.
Á fallegu parketgólfínu taka stöku teppin sig sérlega
glæsilega út.
Bætt vinnuaðstaða auðveldar afgreiðslu og betri
þjónustu.
JL-teppadeild: Greiðslukjör gerast varla betri.
RENNDU VIÐ EÐA HAFÐU SAMBAND
FTW BYGGIMGAVÖRURl
BYGGINGAVÖRUDEILD HRINGBRAUT 120 sími 28600
Breskur her-
maður myrtur
á írlandi
Breskur hermaður var í gær skotinn
til bana á Norður-írlandi, skammt frá
landamærum Irska lýðveldisins. Tals-
menn lögreglunnar sögðu í gær að
hugsanlega hefði verið skotið á her-
manninn yfir landamærin.
Þetta er þriðji breski hermaðurinn
sem myrtur hefur verið á Norður-Ir-
landi á þessu ári. Alls hafa tuttugu
manns fallið úr röðum öryggisgæslu-
sveita þar á árinu.
Getum útvegað ýmsar
stærðir af Ford dísilvél-
um fyrir báta, iðnaðar-
táeki og rafstöðvar.
Hagstætt verð, stuttur
afgreiðslufrestur.
Almenna
Varahlutasalan s/f
Skeifunni 17, s. 83240 og 685100
'jLL